Skessuhorn


Skessuhorn - 14.01.2009, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 14.01.2009, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 14. JANÚAR Nú gild ir það að gera hlut­ ina sjálf ur og nýta fjár mun ina sem best. Þess vegna er við hæfi að minna á ýmis hag nýt nám skeið sem t.d. Sí mennt­ un ar mið stöð Vest ur lands býð­ ur upp á um þess ar mund ir. Spáð er hvassri aust an átt á fimmtu dag, úr komu sömu en frem ur mildu veðri. Suð læg átt með élj um og hita kring­ um frost mark á föstu dag og laug ar dag. Síð an er út lit fyr ir norð læga átt með snjó komu og kóln andi veðri, eink um norð an til á land inu. Í lið inni viku var spurt á vef Skessu horns hvort lands­ menn hefðu þyngst um há­ tíð irn ar. Flest ir svör uðu því til að þeir hefðu þyngst að­ eins, eða 40,8%. Næst stærsti hóp ur svar enda voru þeir sem höfðu stað ið í stað hvað þyngd ina verð ar, eða 36,2%. Þeir sem höfðu þyngst mik ið voru 11,9%, en held ur minni hóp ur sagð ist hafa lést, eða 11,1%. Í þess ari viku er spurt: Ertu fylgj andi sam ein­ ingu heil brigð is stofn ana á Vest ur landi? Stúlk urn ar í kvenna liði Skalla­ gríms sem eru komn ar í und­ an úr slit Subway bik ars ins í körfu bolta, eru Vest lend ing ar vik unn ar að þessu sinni. Mik il á sókn í menn ing ar styrki VEST UR LAND: Frest ur til að skila inn um sókn um um styrki úr Menn ing ar sjóði Vest ur lands rann út í des em ber. Að sögn El ísa bet­ ar Har alds dótt ur, fram kvæmda­ stjóra sjóðs ins bár ust að þessu sinni 253 um sókn ir um tæp lega 270 verk efni. Er það fjölg un frá fyrri árum. „Við bjugg umst við hækk un styrkja frá rík is vald­ inu til Menn ing ar ráðs en af því varð ekki. Fjár lög voru sam þykkt þannig að ekki verð ur um hækk­ un af hálfu mennta mála ráðu­ neyt is eða iðn að ar ráðu neyt is til menn ing ar samn ing anna árið 2009. Það verð ur því ær inn vandi fyr ir stjórn að velja úr um sókn­ um,“ sagði El ísa bet. Hún reikn ar með að út hlut un úr sjóðn um fari fram í Búð ar dal í lok febr ú ar. -mm Tíu sóttu um skóla meist ara FSN SNÆ FELLS NES: Mennta­ mála ráðu neyt inu bár ust 10 um­ sókn ir um stöðu skóla meist ara við Fjöl brauta skóla Snæ fell inga, en um sókn ar frest ur rann út sl. föstu dag. Guð björg Að al bergs­ dótt ir nú ver andi skóla meist ari hef ur ver ið skip að ur skóla meist­ ari nýs fram halds skóla í Mos fells­ bæ sem taka mun til starfa á næsta hausti. Mennta mála ráð herra skip ar í stöðu skóla meist ara FSN til fimm ára að feng inni um sögn skólanefndar.Umsækjendur um stöð una eru: Berg lind Ax els dótt­ ir ís lensku kenn ari, Dan í el Ara­ son kenn ari, Hrafn hild ur Hall­ varðs dótt ir kenn ari, Hreinn Þor­ kels son ensku kenn ari, Jó hann­ es Á gústs son fram halds skóla­ kenn ari, Krist ín Helga Guð­ munds dótt ir fram kvæmda stjóri og kenn ari, Krist ján Krist jáns son verk efna stjóri, Lilja Mós es dótt ir hag fræð ing ur, Pét ur V. Ge orgs­ son fram halds skóla kenn ari og Skúl ína Hlíf Kjart ans dótt ir for­ stöðu mað ur. -þá Spenni stöð brann yfir GRUND AR TANGI: Slökkvi­ lið Akra ness og Hval fjarð ar sveit­ ar var kall að út um fjög ur leyt­ ið að far arnótt þriðju dags vegna mik ils reyks frá spenni stöðv ar­ skáp í ál verk smiðj unni á Grund­ ar tanga. Ekki reynd ist um eld að ræða í skápn um, en ein angr un­ ar efni og leiðsl ur bráðn uðu og mik ill reyk ur sem frá því staf aði. Það tók slökkvi lið skamma stund að reykræsta og alls stóð út kall­ ið yfir í um klukku tíma, að sögn vakt haf andi slökkvi liðs stjóra. Á gúst Haf berg upp lýs inga full trúi hjá Norð ur áli seg ir að of mik­ ils við náms hefði gætt í ein um af fjór um af riðl um í spenni stöð­ inni. Tjón sé lít ið vegna þessa og ó veru leg ar taf ir hafi orð ið á fram leiðslu verk smiðj unn ar. -þá Brutu rúð ur AKRA NES: Tals vert hef ur bor­ ið á skemmd ar verk um á Akra­ nesi að und an förnu, að sögn lög­ reglu. Tví veg is var til kynnt um rúðu brot í Brekku bæj ar skóla um síð ustu helgi. Þá voru tvö önn­ ur rúðu brot til kynnt. Lög regl an á Akra nesi sinnti 74 verk efn um í lið inni viku og var fjöldi út kalla svip að ur og oft hef ur ver ið. -þá Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Sverr ir Heið ar Júl í us son á Hvann eyri er lát inn eft ir hetju lega bar áttu við erf ið veik indi. Hann var fædd ur 1. maí árið 1967, ólst upp að Skóg um í Hörg ár dal en flutti á barna skóla ár um til Hafn­ ar fjarð ar og eft ir það að Hvann­ eyri þar sem hann hef ur búið, ver­ ið við nám og starf að síð ast lið in 20 ár, síð ast sem braut ar stjóri bú­ fræði braut ar LbhÍ. Sverr ir Heið ar varð stúd ent frá Mennta skól an um á Ak ur eyri árið 1987, bú fræð ing ur frá Bænda­ skól an um á Hvann eyri ári síð ar og B.Sc. í bú vís ind um árið 1991. Árið 1996 öðl að ist hann náms­ og kennslu rétt indi frá Kenn ara há­ skóla Ís lands. Sverr ir Heið ar hef­ ur starf að við stjórn un og kennslu við LbhÍ frá ár inu 1991. Sverr ir Heið ar var mik ill fé lags­ og í þrótta mað ur og lagði sig fram við upp byggj andi starf með börn­ um og ung menn um. Hann hafði UEFA­B þjálf ara gráðu frá KSÍ og hef ur um ára bil þjálf að knatt­ spyrnu á veg um Skalla gríms og Umf. Ís lend ings. Liver pool að­ dá andi var hann góð ur og mik­ ill á huga mað ur um enska knatt­ spyrnu. Hann var og á huga mað­ ur um skoð un og nýt ingu villtr ar nátt úru, svo sem fugla veið ar, lax­ og sil ungs veið ar auk hollr ar úti­ veru. Starfs ald ur sinn helg aði Sverr­ ir Heið ar skóla starfi á Hvann­ eyri. Hann var afar vel lið inn af sam starfs fólki sínu og nem end­ um. Var í raun sann kall að ur gim­ steinn stað ar ins. Hann var góð­ ur ræðu mað ur, hnitt inn og hrók­ ur alls fagn að ar hvar sem hann kom. Hann var og mik ill vin­ ur vina sinna. Sam hug og þakk­ læti ung menna og sam ferð ar fólks hans mátti ber lega merkja síð ast­ lið ið haust á stór um í þrótta degi á Hvann eyri Sverri til stuðn ings. Eig in kona Sverr is Heið ars er Emma Heiðrún Birg is dótt ir. Börn þeirra eru tvö; Álf heið ur og Birg­ ir Þór. Sverr ir Heið ar Júl í us son var einn af trygg um vel vild ar mönn­ um Skessu horns og ið inn við að leggja blað inu til efni og góð ar á bend ing ar með an heilsa og þrek leyfði. Eig in konu, börn um, vin um og sam ferð ar mönn um eru færð ar inni leg ar sam úð ar kveðj ur við frá­ fall góðs drengs. -mm Í jóla blaði Skessu horns voru að vanda bæði kross gáta og mynda gáta sem les end ur gátu glímt við yfir há­ tíð irn ar. Ekki stóð á þátt töku því blað inu bár ust 160 rétt svör. Dreg­ ið hef ur ver ið úr þeim og fá vinn­ ings haf ar senda bóka gjöf, en hún er að þessu sinni þrjár mest seldu bæk ur bóka for lags ins Upp heima á Akra nesi fyr ir þessi jól. Vinn ings hafi fyr ir rétta lausn á jólakross gát unni er Frið jón Jóns­ son sem leysti kross gát una fyr ir hönd íbúa á Dval ar heim il inu Jaðri í Ó lafs vík. Vinn ings hafi fyr ir rétta lausn í mynda gát unni er Hólm fríð­ ur Hauks dótt ir, Arn ar stöð um í Helga fells sveit. Lausn ar setn ing in í gát unni var: „Hvað fá út rás ar vík­ ing arn ir í jóla gjöf frá ís lensku þjóð­ inni í ár? Vinn ings höf um og öðr um les­ end um er þökk uð þátt tak an. mm Í gegn um tíð ina hef ur það oft gerst að Hvítá flæði í leys ing um yfir bakka sína við bæ inn Hvít ár bakka í Bæj ar sveit. Nú hef ur kom ið í ljós að veru legt tjón varð um ný lið in jól á staðn um sök um vatns en að þessu sinni var flóð ið inn an húss og hita­ veitu vatn átti í hlut. Ofna lögn gaf sig í stóra hús­ inu þar sem Barna vernd ar stofa var með starf semi sína fram á síð asta ár. Eng inn dvel ur í hús inu um þess­ ar mund ir og því upp götv að ist ekki vatnslek inn fyrr en eft ir ein hverja daga og hafði heita vatn ið þá náð að eyði leggja mik ið. Það er Borg­ ar byggð sem á hús ið og sagði Páll S Brynjars son sveit ar stjóri í sam­ tali við Skessu horn að tjón ið væri laus lega met ið á ann an tug millj­ óna króna. Trygg inga fé lag ið Sjó­ vá vinn ur hins veg ar enn að mati á skemmd un um, að sögn Páls. Hús ið er 680 fer metr ar að stærð. mm Skömmu fyr ir ára mót upp götv­ að ist tals verð ur leki á heitu vatni í nýrri dælu stöð HAB við Fossa tún í Borg ar firði. Um hund rað gráðu heitt vatn hafði þá náð að skemma bæði hús ið að inn an og bún að í stöð inni. Að sögn Ei ríks Hjálm­ ars son ar, upp lýs inga full trúa Orku­ veitu Reykja vík ur, eru full trú­ ar trygg inga fé lag anna nú að meta tjón ið og finna út hvar á byrgð in ligg ur. Ljóst sé hins veg ar að tjón­ ið hlaupi á millj ón um króna. „Það kom í ljóst að af greidd hafði ver ið röng vara í ein streym is loka í dælu­ stöð ina. Bún að ur hafði ver ið mál­ að ur með rangri máln ingu sem ekki þoldi hit ann á vatn inu, máln­ ing in leyst ist upp og leki varð inni í hús inu,“ sagði Ei ríkur í sam tali við Skessu horn. Hann seg ir að ekki komi til rekstr ar stöðv un ar á dælu­ stöð inni vegna þessa ó happs og það muni ekki hafa á hrif á þjón ustu hita veit unn ar. Dælu stöð inni í Fossa túni var bætt á lögn ina á síð asta ári til að geta auk ið þrýst ing á vatn inu frá Deild­ ar tungu í Borg ar nes og á Akra nes. Að sögn Ei ríks verð ur nýja dælu­ stöð in þó ekki keyrð á full um af­ köst um fyrr en öll lögn in til Akra­ ness hef ur ver ið end ur nýj uð. Upp­ runa legi hluti lagn ar inn ar er úr as­ besti og kom in til ára sinna. Því þol ir hún ekki þann þrýst ing sem dælu stöð in gæti ann að væri hún keyrð með full um af köst um. mm Boða breyt­ ing ar á akstri Strætó Strætó bs dreifði sl. föstu dag bréfi til far þega á leið 57 en það er á ætl un in á Akra nes og Borg ar nes frá höf uð borg inni. Í bréf inu seg­ ir m.a: „Í ljósi þeirr ar reynslu sem feng in er á akstri á leið 57 eru fyr­ ir hug að ar breyt ing ar á akstr in um á næstu dög um. Unn ið er að nán ari út færslu í takt við ósk ir far þega og er á ætl að að þær muni taka á flest­ um at huga semd um sem upp hafa kom ið. Eng ar breyt ing ar verða þó gerð ar á gjald skrá.“ Þá seg ir í bréf inu að nýtt fyr­ ir komu lag og ný tíma tafla verði kynnt inn an skamms og tek ið í notk un fá ein um dög um síð ar. Nán­ ari upp lýs ing um verð ur dreift á Stræto.is, í stræt is vögn um, á bið­ stöðv um, á vef svæð um sveit ar fé­ lag anna sem að akstr in um standa, sem og til fjöl miðla. Að lok um eru þeir far þeg ar sem verða fyr ir ó þæg­ ind um af vænt an leg um breyt ing um með skömm um fyr ir vara beðn ir af­ sök un ar. mm And lát: Sverr ir Heið ar Júl í us son Sverr ir Heið ar Júl í us son á góðri stundu. Mynd úr safni Skessu horns og sýn­ ir flóð við Hvít ár bakka fyr ir tveim ur árum síð an. Hús ið sem um ræð ir er til vinstri á mynd inni. Vatns tjón að þessu sinni inn an húss á Hvít ár bakka Millj óna tjón varð á hús inu og bún aði við lek ann sem varð milli jóla og nýárs. Tjón í nýrri dælu stöð við Fossa tún Vinn ings haf ar í jóla get raun um Skessu horns

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.