Skessuhorn - 14.01.2009, Blaðsíða 5
5 MIÐVIKUDAGUR 14. JANÚAR
Breytt útlit
Breytt útlit
Anna Sigga
(s. 899 7448) og
Stefa (Moz art,
s. 431 4520)
hafa um sjón
með breyttu
út liti.
Nem end ur Grunn skóla Borg
ar fjarð ar á Hvann eyri hafa í mörg
ár teikn að mynd á jóla kort og selt
til styrkt ar góðu mál efni. Í ár var
sami hátt ur inn hafð ur á og núna
fékk ung ur dreng ur á Hvann eyri
að njóta á góð ans af söl unni. Það
var hann Bjarki Fann ar Hjalta son
sem fædd ist með hjarta galla í á gúst
2007. Þrátt fyr ir ung an ald ur þá er
hann búin að fara út til Boston í að
gerð og fylgst er mjög vel með hon
um af lækn um hér heima. Nem
end ur skól ans söfn uðu rúm lega
50.000 krón um sem runnu ó skipt
ar til Bjarka Fann ars og fjöl skyldu
hans.
fb
Búið er að stofna vinnu hóp með
nafn inu Cru ise Iceland en í hon
um eru full trú ar átta sveit ar fé laga
víðs veg ar um land ið sem eiga það
sam eig in legt að taka á móti er lend
um skemmti ferða skip um. Full trú ar
úr ferða þjón ust unni í Grund ar firði
taka þátt í Cru ise Iceland hópn um
og verð ur einmitt fyrsti vinnufund
ur hans hald inn í Grund ar firði í
þess ari viku, dag ana 15.16. jan ú ar
á Hót el Fram nesi. Vinnu heiti verk
efn is ins hjá Cru ise Iceland hópn um
verð ur: „ Komdu í land.“
„Skoð að ir verða mögu leik
ar á hverj um stað fyr ir sig og rætt
um hvern ig hægt er að byggja
upp aukna þjón ustu fyr ir far þega
skemmti ferða skipa og á hafn ir sem
ekki eru að fara í skipu lagð ar ferð
ir. Þetta verð ur ekki gert nema í
sam ein uðu á taki að ila og hef ur því
Út flutn ings ráð mik inn á huga á að
ganga til liðs við sveit ar fé lög sem
og at vinnu þró un ar fé lög og mark
aðs stof ur í við kom andi hafn ar bæj
um með það í huga að þau taki full
an þátt í und ir bún ingi, vinnufund
um og fylgi verk efn inu síð an eft
ir með okk ur. Sú að stoð get ur t.d.
ver ið með þátt töku í ráð gjöf og
verk efn is stjórn,“ seg ir í kynn ingu
frá Út flutn ings ráði um verk efn ið.
Jónas Guð munds son mark aðs
full trúi Grund ar fjarð ar seg ir und
ir bún ing þessa verk efn is hafa far
ið af stað í des em ber. Heima menn
séu spennt ir fyr ir verk efn inu enda
eru mikl ir hags mun ir í húfi. „Hing
að til Grund ar fjarð ar komu 14 skip
á síð asta ári og þeg ar hafa 12 skip
pant að fyr ir næsta sum ar og það
verða stærri skip en áður. Koma
skemmti ferða skipa hef ur mik
ið að segja fyr ir ferða þjón ust una í
Grund ar firði og efl ir hana gríð ar
lega. Þá styrk ir þetta einnig inn viði
ferða þjón ustu víðs veg ar um Snæ
fells nes,“ seg ir Jónas.
mm
Öss ur Skarp héð ins son, iðn að ar
og byggða mála ráð herra heim sótti
sl. mið viku dag iðn fyr ir tæki á Akra
nesi og í Hval fjarð ar sveit. Fyrst
var kom ið við hjá Skag an um hf. á
Akra nesi en eft ir fund með stjórn
end um fyr ir tæk is ins var hald ið á
Grund ar tanga þar sem Járn blendi
verk smiðja El kem á Ís landi var sótt
heim og kynnst á ætl un um El kem á
Ís landi um hugs an lega sól ar kís il
verk smiðju. Með ráð herra í för var
Guð bjart ur Hann es son, sam flokks
mað ur hans í NV kjör dæmi.
Þeir Guð bjart ur og Öss ur voru
sam mála um að ferð in hafi ver ið
afar gagn leg og fróð legt að kynn
ast á ætl un um beggja fyr ir tækj anna.
„Hjá Skag an um eru vanga velt ur
um að fyr ir tæk ið taki að sér fleiri
verk efni. Meg in á hersla þeirra und
an far in ár hef ur ver ið á kæli tækni
í mat væla iðn aði. Þá hef ur Skag
inn keypt fyr ir tæki í plötu fryst
ingu á Ítal íu og hef ur uppi á form
um flutn ing þess hing að til lands.
For svars menn Skag ans kynntu fyr
ir okk ur á huga verða tækni sem fyr
ir tæk ið býr yfir og vaxt ar mögu leika
þess á Akra nesi,“ sagði Guð bjart ur.
Mann afla frek ur iðn að ur
Á Grund ar tanga skoð uðu gest
irn ir starf semi El kem á Ís landi og
fram tíð ar horf ur fyr ir tæk is ins. „El
kem hef ur lagt á herslu á verk smiðj
una á Grund ar tanga og þar hef ur
orð ið mik il upp bygg ing með auk
inni fram leiðslu. Við kynnt um okk
ur hug mynd ir um sól ar kís il verk
smiðju en í um sókn um end ur nýj
að starfs leyfi fyr ir tæk is ins á Grund
ar tanga er opn að fyr ir þann mögu
leika að slík verk smiðja verði byggð
upp á Grund ar tanga. Bar átt an í
því máli stend ur hins veg ar milli
nokk urra landa, þ.á.m. Kanada,
Indónesíu, Malsasíu auk Ís lands. Í
um ræð um kom fram að ráð herra
leist mjög vel á á ætl an ir beggja fyr
ir tækj anna sem við heim sótt um í
ferð inni og ljóst að þar búa mik
il sókn ar færi t.d. í upp bygg ingu
mann frekr ar fram leiðslu. Hjá El
kem er ver ið að tala um allt að 350
manna nýj an vinnu stað ef þetta
gengi allt eft ir. Sjálf sagt verð ur
mest sam keppni um sól ar kís il verk
smðj una frá Kanada er þar í landi
er mik il fyr ir greiðsla til ný sköp un
ar fyr ir tækj a í dreif býli. Því verð
ur hörð sam keppni við Kanada
menn um þetta nýja fyr ir tæki og
afar fróð legt að fylgj ast með fram
vindu máls ins,“ sagði Guð bjart ur
að lok um.
mm
Ó laf ur Þór Hauks son sýslu mað
ur á Akra nesi hef ur ver ið skip að ur
sér stak ur sak sókn ari í rann sókn inni
á að drag anda banka hruns ins. Björn
Bjarna son dóms og kirkju mála ráð
herra skip aði Ólaf Þór í emb ætt
ið í gær að höfðu sam ráði við full
trúa allra þing flokka í alls herj ar
nefnd Al þing is. Fram lengd ur um
sókn ar frest ur um emb ætt ið rann
út mánu dag inn 12. jan ú ar og barst
ein önn ur um sókn. Sá um sækj andi
full nægði ekki þeim skil yrð um sem
gerð voru til starfs ins í aug lýs ingu.
Ó laf ur tek ur við emb ætt inu frá og
með 1. febr ú ar nk. og gild ir sú skip
an uns emb ætt ið verð ur lagt nið
ur eða það sam ein að annarri rík is
stofn un, sbr. á kvæði laga um emb
ætti sér staks sak sókn ara, en þá mun
hann taka við emb ætti sýslu manns
á Akra nesi að nýju. Á með an Ó laf ur
gegn ir emb ætti sér staks sak sókn
ara mun ráð herra setja sýslu mann á
Akra nesi í hans stað.
Vand fundn ar vin sæld ir
þessa emb ætt is
Ó laf ur mun veita for stöðu rann
sókn ar og sak sókn ara emb ætti skv.
lög um nr. 135/2008 sem rann saka
á grun um refsi verða hátt semi í að
drag anda, tengsl um við og í kjöl
far banka hruns ins, hvort sem það
teng ist starf semi fjár mála fyr ir
tækja, ann arra lög að ila eða ein stak
linga, og eft ir at vik um fylgja rann
sókn eft ir með sak sókn, seg ir í til
kynn ing frá dóms og kirkju mála
ráðu neyt inu.
„Það var á gæt ur laga pró fess
or sem sagði fyr ir skömmu að það
yrðu vand fundn ar vin sæld irn ar sem
fylgdu þessu starfi. Ég tek und ir
það. Emb ætt is menn hvort sem þeir
eru sýslu menn eða lög reglu stjór
ar þurfa oft að standa skil á ó vin
sæl um verk efn um og þannig verð ur
það vafa lít ið einnig með þetta emb
ætti,“ sagði Ó laf ur Þór í sam tali við
Skessu horn. Hann seg ir að und ir
bún ing ur að stofn un emb ætt is sér
staks sak sókn ara sé rétt að byrja.
„Starf mitt byrj ar strax og fyrsta
verk verð ur að byggja upp starf hæfa
ein ingu frá grunni. Það er eng in
leið að á ætla um fang þeirr ar vinnu
sem framund an er þar sem það
liggur ekki fyr ir hvaða mál það eru
sem emb ætt ið þarf að vinna í. Við
mun um hafa okk ar fyrstu verk efni
að reyna að meta þau verk efni sem
þarna koma inn á borð. Und ir bún
ing ur hefst strax í dag með leit að
hent ugu hús næði, finna út mann
afla þörf í upp hafi og fleira slíkt.
Þetta emb ætti mun hafa á hendi
rann sókn ir og skýrslu tök ur og því
er ljóst að inn í emb ætt ið þurfa m.a.
að koma lög reglu menn, enda hef ur
hinn sér staki sak sókn ari all ar heim
ild ir lög reglu stjóra,“ seg ir Ó laf ur.
þá/mm
Brot ist var inn í Hrað búð N1
á Hell issandi að far arnótt síð ast
lið ins föstu dags. Að al lega var
stolið sígarrett um og inn eign um
í síma. Lög regl an á Snæ fells
nesi fer með rann sókn máls ins.
Á með fylgj andi mynd sést hvar
búið er að slá kross viðs plöt
um fyr ir glugg ann sem þjófarn
ir brutu.
sig
Að þessu sinni er Bryn hild ur Er lings dótt ir í breyttu út liti hjá
þeim Stefu á Moz art og Önnu Siggu förð un ar fræð ingi.
Bryn hild ur var með mjög sítt hár þeg ar hún kom, sem orð ið var
úr sér vax ið og lang aði hana í góða breyt ingu. Stefa byrj aði á að
klippa mjög mik ið af hár inu og lýsti það síð an mjög vel upp. Eft ir
það var sett glans skol yfir hár ið.
Anna Sigga setti á Bryn hildi kvöld förð un í silfruð um og grá um
tón á aug un um, létt an kinna lit og gloss á var ir.
Bryn hild ur gat varla lýst nóg sam lega á nægju sinni með breyt
ing una, en sagði: „ Þetta var al veg frá bær upp lyft ing. Nú er mik ið
bjart ara yfir mér og ég segi bara hjart ans þakk ir fyr ir mig.“
Fyrir Eftir
Sam starf hafn ar bæja sem fá
er lend skemmti ferða skip
Ó laf ur Þór Hauks son, verð ur sér stak ur
sak sókn ari í rann sókna að drag anda
banka hruns ins.
Ó laf ur Þór skip aður sak sókn
ari vegna banka hruns ins
Öss ur ræð ir hér við Ein ar Þor steins son
fram kvæmda stjóra El kem á Ís landi í
sal verk smiðj unn ar.
Ráð herra heim sótti
iðn að ar fyr ir tæki
Öss ur og Guð bjart ur á samt for svars mönn um Skag ans hf.
Inn brot
á Hell issandi
Hjalti Örn Jóns son, Bjarki Fann ar
Hjalta son og Myrra Ösp Gísla dótt ir.
Seldu jóla kort
fyr ir 50 þús und