Skessuhorn


Skessuhorn - 14.01.2009, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 14.01.2009, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 14. JANÚAR Kirkjubraut 54­56 ­ Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.200 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.581 krónur með vsk. á mánuði. Elli­ og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.363. Verð í lausasölu er 400 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9­16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. ­ 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson augl@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Golden Mix Við fjöl skyld an feng um okk ur hvolp í fyrra sum ar sem í sjálfu sér er ekki í frá sögu fær andi. Þetta er prúð asta tík af gerð inni Golden Mix, en það bráð­ snobb aða teg und ar heiti er heima til bú ið þar sem við fund um ekk ert ann að og betra yfir hund sem að helm ingi er bú inn til af Border Coll ie tík og hins veg ar af hundi sem lík lega er að hluta af Golden Retri ever teg und og að hluta Box er. Þannig hef ur hún sitt lít ið af hverj um eig in leika slíkra hunda; er brönd ótt að hluta eins og sum ir Box er ar, svip uð í vaxt ar lag inu og Border Coll ie en á huga svið henn ar er hins veg ar meira svona eins og minka hund ar hafa sem ber vott um að eitt hvað sé á reiki með fjölda teg unda sem að baki henni standa. Þessi snilld ar Golden Mix blanda hef ur þó þann ó tví ræða kost að hvolp ur slíkr ar teg und ar kosta ekk ert í inn kaup um. Á móti kem ur hins veg ar sú á hætta að það get ur ver ið til vilj un háð hvern ig skepn an reyn­ ist og hvaða eig in leik ar skara fram úr þeg ar til full orð ins ár anna kem ur. Við vor um sem sagt ljón hepp in, bland an tókst. Við laus lega skoð un síð asta vor komumst við að þeirri nið ur stöðu að eft ir því sem hvolp ar væru af virðu­ legri teg und og fá gæt ari hér á landi, og að því er virt ist úr kynj aðri í sjón, því dýr ari voru þeir. Oft ast kost uðu þeir þetta litl ar þrjú til fimm hund ruð þús­ und krón ur ef ætt bók fylgdi með. Við höfð um hins veg ar í fyrsta lagi ekki á huga á því að verða viku leg ir gest ir á hunda sýn ing um í Reykja vík til að monta okk ur af fjár fest ing unni og í öðru lagi höfð um við ekki efni á slík­ um eð al hundi. Eft ir að hafa val ið úr svona á að giska 5000 mynd um á net­ inu þar sem til sölu eða gef ins voru hvolp ar af bók staf lega öll um gerð um, ókum við aust ur á land og feng um sem sagt gef ins hvolp sem strax fékk nafn ið Perla. Æ síð an hef ur þessi tík reynst hvers manns hug ljúfi og gleði gjafi heim il­ is fólks. Hús bónd inn er fyr ir löngu síð an bú inn að fyr ir gefa að fyrstu vik­ una nag aði Perla til ó bóta bæði les gler augu hans og meig reglu lega á stofu­ gólf ið. Hún lét þó fljótt af þess um ó sið um og hef ur reynst afar mót tæki leg fyr ir leið sögn, til dæm is þeg ar ver ið er að segja henni hvar hún á að skíta, hvenær hún á að sitja eða hvar hún á að sofa. Ekki ætl aði ég að gera heim il is hund inn að um ræðu efni, en svona fer nú stund um. Það var allt önn ur tík sem ég ætl aði að færa í tal, nefni lega hún póli tík. Und an farna þrjá mán uði hef ég oft lát ið mig dreyma um að ís lensk póli tík væri jafn hug ljúf og með færi leg og tík in mín. Hugs ið ykk ur nú ef það dygði að hrópa „Burt!“ og þá myndi rík is stjórn in, jafn vita gagns laus og hún nú er, víkja. Hún Perla mín færi um svifa laust frá ef ég hróp aði svona á hana. Hvað þá ef hægt væri að segja: „Svei­att ann!“ við Dav íð eða strák inn í Fjár mála eft ir lit inu og þeir myndu hlíða! Nei, það er fjar læg ur draum ur. Að sama skapi og Golden Mix tík in okk ar er vel heppn að ein tak af blöndu ó líkra hunda kynja, þá held ég að sitj andi rík is stjórn sé dæmi um hið gagn stæða, ef hægt er að líkja þessu tveim ur blönd um sam an. Hvað get­ ur svo s em ekki gerst þeg ar tveir eða fleiri ó lík ir stjórn mála flokk ar lenda ó vart sam an í bólinu? Ef ekki er var lega far ið á sér stað getn að ur og síð­ an fæð ist af kvæmi sem aldrei verð ur betra en veikasti hlekk ur inn sem að hon um stend ur. Þannig held ég að af rakst ur Þing valla ferð ar inn ar forð um daga þeg ar for mað ur Sjálf stæð is flokks ins á kvað að fara heim af ball inu með þeirri sem til kippi leg var, hafi ver ið slæm ur kost ur fyr ir land og þjóð. Úr því kom „ein stak ling ur“ sem er málglað ur með af brigð um, skar ar einatt eld að eig in köku, er frem ur linku leg ur og þjá ist af á kvarð ana töku fælni og kann ekki að láta ó þekku börn in sín hlýða. Þar fyr ir utan vill þessi ein stak ling ur ekk ert frek ar en losna við yf ir ráð in yfir eig in auð æf um, sem eru tals verð, og færa þau í hend ur fólks í fjar læg um lönd um, til dæm is í Brus sel. Ef hund ur­ inn minn hefði ver ið svona gjör sam lega mislukk að ur, hefði ég hik laust gef­ ið hon um blý í haus inn og val ið mér skárra kyn til að hafa á mínu heim ili. Magn ús Magn ús son. Leiðari „Akra nes kaup stað ur er reiðu bú­ inn til við ræðna um sam ein ing ar­ mál þeg ar og ef ósk að verð ur eft­ ir við ræð um,“ seg ir í af greiðslu bæj ar ráðs Akra ness vegna er ind is Á gúst ar Ein ars son ar rekt ors á Bif­ röst, sem hann setti fram rétt fyr­ ir jól in. Þar lagði Á gúst til sam ein­ ingu Akra nes kaup stað ar og Borg­ ar byggð ar. Bréf Á gúst ar, þar sem sveit ar stjórn ir Akra ness og Borg ar­ byggð ar eru hvatt ar til þess að taka til um ræðu hug mynd um sam ein­ ingu þess ara sveit ar fé laga, var tek ið fyr ir á fundi bæj ar ráðs Akra ness sl. fimmtu dag. Bæj ar ráð þakk aði bréf­ rit ara er ind ið. Áður hafði byggða­ rráð Borg ar byggð ar á lyktað að við­ ræð ur um sam ein ingu væru ekki tíma bær ar. Það lagði hins veg ar á herslu á að gott sam starf sveit ar­ fé lag anna fjög urra, Akra nes kaup­ stað ar, Borg ar byggð ar, Hval fjarð­ ar sveit ar og Skorra dals hrepps verði eflt enn frek ar. Því má við þetta bæta að 23. jan­ ú ar næst kom andi hef ur Akra nes­ kaup stað ur boð ið full trú um ná­ granna sveit ar fé lag anna í Borg ar­ byggð, Skorra dals hreppi og Hval­ fjarð ar sveit til fund ar. „Sá fund ur er ekki út af sam ein ing ar við ræð­ um, held ur út af sam eig in leg um hags muna mál um. Ég get nefnt að fjall skila reglu gerð, at vinnu mál og sam göngu mál munu vafa lít ið bera á góma. Ég reikna svo s em með að sam ein ing ar mál komi einnig til tals, en bæði Hval fjarð ar sveit og Borg ar byggð hafa hins veg ar sagt með skýr um hætti að þessi sveit­ ar fé lög eru að standa upp úr stór­ um sam ein ing um og telja for svars­ menn þeirra að þeir þurfi að vinna sig út úr ýms um mál um áður en geng ið verð ur lengra í sam ein ing­ ar mál um. Við erum hér eft ir sem hing að til reiðu bú in til að hafa góð sam skipti við ná granna okk ar og ekki stend ur á vilja okk ar til sam­ starfs. Þess vegna höf um við boð­ ið þeim til fund ar 23. jan ú ar næst­ kom andi. Sá fund ur er sam bæri­ leg ur fundi sem sömu að il ar áttu í Borg ar nesi á liðnu ári,“ sagði Gísli S Ein ars son bæj ar stjóri í sam tali við Skessu horn. þá/mm Bjarni Jo han sen þjón ustu stjóri hjá Vega gerð inni í Borg ar nesi hafði sam band við blað ið vegna þess sem hann sagði rang túlk un for svars­ manna Strætó í frétt um stræt is­ vagna mál in í Hval fjarð ar sveit í síð­ asta blaði. Þar var sagt að Vega­ gerð in hefði ekki heim il að af um­ ferð ar ör ygg is á stæð um að vagn arn­ ir stopp uðu á í Hval fjarð ar sveit, á þjóð veg in um við Mela hverf ið og gjald skýl ið við Hval fjarð ar göng­ in. Bjarni bend ir á að það rétta sé að á fundi sem hann var kall að ur á sem full trúi Vega gerð ar inn ar og um sagn ar að ili á ein um allra síð asta degi árs ins hafi hann vissu lega bent á þá hættu sem fylgdi því að stoppa á þjóð veg in um og hleypa fólki í og úr bíl um. Þannig hafi orð ið al var­ legt slys í Mela sveit fyr ir nokkrum árum þeg ar rúta stopp aði á þjóð­ veg in um og hleypti út far þega. „Við höf um samt ekki heim ild til að banna bíl um að stoppa á veg in­ um, eins og skilja má á frétt inni,“ seg ir Bjarni. Bjarni seg ist hafa bent á að það væri miklu betri lausn við gjald skýl­ ið hjá göng un um að strætó stopp­ aði uppi á plan inu, þar væri lík­ lega einnig styst fyr ir marga not­ end ur vagn anna þar sem þeir legðu bíl um sín um hvort eð væri á bíla­ stæð inu. Þá yrði það lík lega lausn­ in við Mela hverf ið að stoppu stöð fyr ir Strætó yrði við inn keyrsl una í hverf ið. þá Impra, Ný sköp un ar mið stöð Ís­ lands, í sam vinnu við Sam tök sveit ar fé laga á Vest ur landi, mun standa fyr ir nám skeið inu Sókn­ ar braut í Borg ar nesi. Stefnt er að því að nám skeið ið hefj ist 28. jan ú­ ar nk. Sókn ar braut er hag nýtt nám­ skeið um stofn un og rekst ur fyr ir­ tækja þar sem þátt tak end ur vinna með eig in hug mynd ir eða fyr ir­ tæki. Fjall að er um rekst ur fyr­ ir tækja þar sem á hersla er lögð á mark aðs setn ingu, stjórn un og fjár­ mál. Mark mið ið er að veita þátt tak­ end um hag nýta mennt un og stuðn­ ing sem hvet ur þá til að koma hug­ mynd um sín um í fram kvæmd og nýta þau tæki færi sem eru til stað ar. Kennsl an fer fram á fræði leg um og fag leg um grunni og á náms tím an­ um vinna þátt tak end ur að á kveðnu verk efni sem bygg ir á þeirra eig in við skipta hug mynd. Með al verk efna sem unn in verða eru mark aðs á ætl­ un, kynn ing á við skipta hug mynd, skipu lagn ing kynn ing ar bæk lings og skipu lagn ing heima síðu. Nám­ skeið ið er alls 36 kennslu stund ir sem skipt ast í 9 hluta auk tveggja op inna vinnu smiðja sem þátt tak­ end ur geta mætt í og unn ið að sínu verk efni und ir hand leiðslu leið bein­ anda. Hver hluti er fjór ar klukku­ stund ir eða einn eft ir mið dag ur. Sókn ar braut er fyr ir nú ver andi og verð andi stjórn end ur minni fyr­ ir tækja. Nám skeið ið hent ar vel ein­ stak ling um sem starfa sem stjórn­ end ur í minni fyr ir tækj um og ein­ stak ling um sem hafa hug á að hrinda í fram kvæmd við skipta hug mynd eða stofna eig ið fyr ir tæki. Sókn ar­ færi er opið jafnt körl um sem kon­ um og ekki er gerð krafa um sér­ staka und ir bún ings mennt un. Um­ sókn ar eyðu blöð má finna á vef síðu Impru (www.impra.is). Skrán ing ar­ frest ur er til 23. jan ú ar. G. Á gúst Pét urs son verð ur að al­ kenn ari á nám skeið inu. Á gúst hef ur mikla reynslu og þekk ingu af nám­ skeiða haldi af þessu tagi sem og af ráð gjöf til ein stak linga og ein stakra fyr ir tækja. Hann hef ur einnig gef­ ið út bæk ur og hann að náms efni á þessu sviði. Einnig hafa nem end­ ur að gang að hand leiðslu El í as ar Á. Jóns son ar at vinnu ráð gjafa hjá SSV með an á nám skeið inu stend ur. Þátt­ tak end ur á nám skeið inu njóta enn­ frem ur hand leiðslu ráð gjafa Impru á nám skeiðs tíma bil inu og á fram að því loknu en slík þjón usta er hluti af reglu legri starf semi Impru. mm C. Axis verð ur Hár stof an Hár greiðslu stof an C.Axis í Stykk­ is hólmi var lok uð í nokkra daga núna eft ir há tíð arn ar vegna end ur­ bóta á hús næði stof unn ar. Föstu­ dag inn 9. jan ú ar sl. var svo opið hús síð deg is þar sem gest um og gang­ andi bauðst að koma við og skoða hár greiðslu stof una eft ir breyt ing ar og þiggja veit ing ar í leið inni. Bjarn dís Em ils dótt ir eig andi stof­ unn ar taldi tíma kom inn á breyt­ ingu en stof an var opn uð í fyrr ver­ andi mynd fyr ir sjö árum en í leið­ inni var á kveð ið að breyta um nafn á stof unni og heit ir hún nú Hár­ stof an. Það var mik ið ann ríki í des­ em ber hjá Bjarn dísi en hún hef ur ver ið ein á stof unni síð an í októ­ ber en réði sér að stoð ar konu fyr ir nokkrum vik um. Hún mun að sögn ganga í það á næstu dög um að aug­ lýsa eft ir hár greiðslu manni. íhs Bjarn dís Em ils dótt ir eig andi er til vinstri og Guð rún Bene dikts dótt ir. Strætó skýl ir sér bak við Vega gerð ina Nám skeið um stofn un og rekst ur fyr ir tækja Akra nes reiðu bú ið í sam ein ing ar við ræð ur

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.