Skessuhorn


Skessuhorn - 14.01.2009, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 14.01.2009, Blaðsíða 7
7 MIÐVIKUDAGUR 14. JANÚAR Innilegar þakkir færum við öllum sem sýndu okkur hlýhug og samúð vegna andláts og útfarar okkar áskæru Ástu Hansdóttur frá Hömrum, Reykholtsdal Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Dvalarheimilis aldraðra í Borganesi og nýrnadeildar 13-E á Landspítala v/Hringbraut fyrir frábæra umönnun og hlýhug. Þorsteinn Pétursson Pétur Þorsteinsson Ágúst Þorsteinsson Anna Þ. Halldórsdóttir Kári Þorsteinsson Guðbjörg Þorsteinsdóttir Jakob Þorsteinsson Íris Árnadóttir Skúli Þorsteinsson Lilja Þrastardóttir Sigrún A. Þorsteinsdóttir Helgi Þór Jóhannsson barnabörn og barnabarnabarn Þorrablótsnefndir 2009! Undirritaður getur bætt við sig þorraveislum. Leitið tilboða – það borgar sig! Með kveðju, Kristján Örn Frederiksen, Varmalandi Vinnusími 430-1509 – gsm 896-1502 kof@varmaland.is Met var sett í fjölda fugla og teg­ unda í ný lok inni taln ingu Nátt úru­ stofu Vest ur lands á vetr ar fugl um. Slík taln ing er gerð á hverju ári. Á vef Nátt úru stofu Vest ur lands seg ir að fugla líf sé líf legt við Breiða fjörð í vet ur eins og síð asta vet ur, lík lega ekki síst vegna mik ill ar síld ar göngu und an farna mán uði. „Ný lok ið er ár legri taln ingu fugla sem hafa vet­ ur setu hér á landi. Nátt úru fræði­ stofn un Ís lands stend ur fyr ir taln­ ing unni sem fram kvæmd er ár lega á um 150 svæð um víða um land. Starfs mað ur NSV hef ur talið svæði við Kolgrafa fjörð og Hrauns fjörð á norð an verðu Snæ fells nesi í jan ú ar­ byrj un frá ár inu 2001 og var þetta ár eng in und an tekn ing. Að þessu sinni var taln ing in fram kvæmd af þeim Ró bert A. Stef áns syni, starfs­ manni NSV og Dan í el Berg mann, nátt úru ljós mynd ara.“ Mik ið máva ger Í nið ur stöð um taln ing ar þeirra fé laga fyrr í þess um mán uði kem­ ur m.a. fram að heild ar fjöldi fugla hafi aldrei talist eins mik ill. Nú töldu þeir 5.714 fugla sam an bor­ ið við 3.554 fugla á síð asta ári þeg­ ar um metár var að ræða. Með al­ fjöldi ár anna 2001­2008 var hins­ veg ar 1.953 fugl ar. „Auk þess var fyrra met um fjölda teg unda (21) sleg ið þar sem nú sáust fugl ar af 25 teg und um. Mik il fjölg un kom fram hjá all nokkrum teg und um (all­ ir máfar, fýll, díla skarf ur, toppönd og teista). Máfar voru mun fjöl lið­ aðri en nokkru sinni síð an taln ing ar hófust, þar með talið mun fleiri en metár ið 2008. Hvít máfar voru nú 10 sinn um fleiri en í jan ú ar 2008, bjart máfar ríf lega 6 sinn um fleiri og svart bak ar tvö falt fleiri. Þá voru topp end ur, díla skar far og teist ur mun fleiri nú en áður. Æð ar fugl­ ar hafa að eins einu sinni áður ver ið fleiri (jan 2008). Teg und ir sem nú sáust í fyrsta sinn voru fýll, gulönd, storm máf ur og silf ur máf ur.“ Fjör í síld ar af göng un um Þeir Ró bert og Dan í el segja lík­ lega skýr ingu á þess um mikla fugla­ fjölda vera síld ar göng ur síð ustu mán aða inni á Breiða firði: „Heil eða hálf ét in síld lá eins og hrá viði í fjör um og jafn vel uppi í móa og á tún um og bar eins og fjöldi fugla miklu fæðu fram boði glöggt vitni,“ mm/ Ljósm. Frið þjóf ur Helga son. Gjafa bréf ið inn ram m að á samt heið­ urs orð unni sem Bene dikt S Bene dikts­ son hlaut fyr ir rétt um 50 árum síð an. Vilja fá jöfn un að stöðumun ar til hús hit un ar El ísa bet Bene dikts dótt ir á Eystri Reyn i og fleiri í bú ar í Hval fjarð­ ar sveit hafa und an farna daga safn­ að und ir skrift um með al þeirra íbúa í sveit ar fé lag inu sem ekki hafa að­ gang að hita veitu. El ísa bet tel ur að um það bil 30 heim ili séu án hitt­ veitu í sveit ar fé lag inu af 192 bæj­ um. Auk þess skrif uðu á und ir­ skrifta list ann eig end ur heils árs húsa sem eru ekki skráð sem í búð ar hús­ næði. Á skor un þess ara íbúa verð ur send sveit ar stórn Hval fjarð ar sveit­ ar í þess ari viku. „Við vilj um vekja at hygli sveit­ ar stjórn ar á þeim að stöðumun sem felst í að gengi að orku sem til stað­ ar er í sveit ar fé lag inu til upp hit un ar húsa. Við för um þess á leit að í bú­ um verði bætt ur upp sá mun ur sem er á kyndi kostn aði milli raf hit un ar ann ars veg ar og hita veitu hins veg ar. Mun ur inn var fyr ir ári síð an þannig að helm ingi dýr ara var að kynda með raf magni og hef ur bil ið lík lega auk ist enn síð an þá,“ seg ir El ísa bet. Hún seg ir að hóp ur inn fari þess á leit að sveit ar stjórn láti kanna þann að stöðumun sem til stað ar er og sjái til þess að all ir sitji við sama borð, ann að hvort með lagn ingu hita veitu að þess um heim il um eða jöfn un ar­ gjaldi til þeirra sem enn búa við raf­ hit un. mm Met fjöldi fugla með al ann ars vegna síld ar inn ar Gáfu Lífs björg fjór hjól Í til efni þess að á þessu ári fagna Blómst ur valla hjón in Ótt­ ar Svein björns son og Guð laug Íris Tryggva dótt ir í Ó lafs vík 40 ára versl un ar af mæli og að 80 ár eru lið in síð an björg un ar sveit in Björg á Hell issandi var stofn uð, gáfu þau björg un ar sveit inni Lífs­ björgu fjór hjól fyr ir skömmu. Hjól ið er af gerð inni Yamaha Grizzly og á vafa laust eft ir að koma sér vel í starf semi sveit ar­ inn ar. Gjöf in er til minn ing ar um afa Ótt ars, Bene dikt S. Bene dikts son, sem var einn af aðal hvata mönn um þess að stofn uð var björg un ar sveit á Hell issandi árið 1928. Bene dikt var heiðr að ur árið 1958 með heið urs­ orðu Slysa varna fé lags ins fyr ir ó eig­ in gjarnt starf í þágu Bjarg ar. Þess má að lok um geta að Björg hef ur ver ið sam ein uð öðr um björg un ar­ sveit um á svæð inu og heit ir fé lag ið nú Lífs björg. sig Ótt ar af henti gjöf þeirra hjóna fyr ir utan Blómst ur velli á gaml árs dag. Böðv ar Guð munds­ son rit höf und ur frá Kirkju bóli í Hvít ár síðu varð sjö tug ur 9. jan ú­ ar sl. Í til efni tíma mót­ anna var efnt til lista­ vöku í Ís lensku óp er­ unni í Reykja vík þar sem ýms ir þekkt ir lista menn fluttu verk skálds ins. Þar var af­ mæl is barn inu einnig af hent fyrsta ein tak­ ið af bók inni Al þýðu­ söng bók in sem hef ur að geyma sálma, söngva, tæki fær is kvæði og þýð ing ar eft ir Böðv­ ar. Það eru Upp heim­ ar sem gefa bók ina út. Þá minn ist Safna hús Borg ar fjarð ar Böðv ars sér stak lega með um­ fjöll un um hann og verk hans á heima síðu sinni, www.safnahus.is þar sem seg ir m.a: „Eft ir Böðv ar liggja ljóða bæk ur, leik rit og skáld sög ur og fjöldi þýð inga fyr ir börn og full orðna. Fyrsta bók hans, ljóða­ bók in Aust an Eli voga, kom út árið 1964. Skáld sög ur hans um ferð­ ir Ís lend inga til Vest ur heims hafa vak ið mikla at hygli og hlaut Böðv ar Ís lensku bók mennta verð laun in fyr­ ir þá síð ari. Þær voru síð ar færð ar í sviðs bún ing og sett ar upp í Borg­ ar leik hús inu leik ár ið 2004 ­ 2005. Böðv ar hef ur einnig samið fjöld­ ann all an af söng text um. Með­ al þýð inga Böðv ars má finna verk eft ir Hein rich Böll, Roald Dahl, Mich ael Ende og Astrid Lind gren. Böðv ar er nú með bók í smíð um, en nýjasta bók in hans er Sög ur úr Síð­ unni sem kom út fyr ir jól in 2007.“ mm Böðv ar Guð munds son sjö tug ur

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.