Skessuhorn


Skessuhorn - 28.01.2009, Side 19

Skessuhorn - 28.01.2009, Side 19
19 MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR Aldrei er góð vísa of oft kveð in, seg ir mál tæk ið. Í því sam bandi lang aði mig að fjalla um in flú ens una og mik il vægi þess að láta bólu setja sig. Í frétt um ný ver ið var greint frá því að in flú ens an væri kom in til lands ins og að hún myndi breið ast út hér á næstu þrem ur vik­ um. Aldrei fyrr hef ur meira in flú­ ensu bólu efni ver ið pant að hing að og því er nóg til af bólu efni í land­ inu. Hvað er in flú ensa? In flú ens an er al var leg ur sjúk dóm­ ur í tvenn um skiln ingi. Í fyrsta lagi hef ur hún mik il á hrif á alla starf­ semi sam fé lags ins og veld ur miklu fjár hagstjóni vegna veik inda vinn­ andi fólks. Í öðru lagi veld ur hún mik illi dán ar tíðni, sér stak lega með­ al aldr aðra og þeirra sem eru haldn­ ir öðr um sjúk dóm um, t.d. hjarta­ og lungna sjúk dóm um. Reikna má með að 5­10% Ís lend inga veik ist ár lega af in flú ens unni og að hún dragi allt að 50 manns til dauða hér. Mik il­ vægt er að gæta hrein læt is og þvo hend ur því veir an berst auð veld lega milli manna, með úða smiti eins og hósta og hnerra. Smit get ur einnig borist með hönd um ef kom ið er við ein stak ling sem sem hef ur smitefn­ ið á hönd um. In flú ens an er af flokki svo kall­ aðra ort homyxoveira, sem valda ein kenn um in flú ensu ef veir an nær að ber ast til efri loft vega. Stofn­ ar henn ar eru þrír, A, B og C, og er A­stofn inn skæð ast ur. Veir an breyt ir sér reglu lega, mis mik ið þó, en veru lega á allt að 40 ára fresti. Þá má bú ast við erf ið um f ar öldr­ um, líkt og sá far ald ur sem spænska veik in olli 1918­19 og dró 20 millj­ ón ir manna til dauða, og in flú ens­ an 1968­9, kennd við Hong Kong, og olli dauða 750 þús unda manna. Dæmi gerð ein kenni in flú ensunn ar koma svo snögg lega að marg ir sjúk­ ling ar geta sagt ná kvæm lega upp á klukku stund hvenær ein kenni byrj­ uðu. Þau eru hár hiti, slapp leiki, hroll ur, skjálfti, mik ill höf uð verk­ ur, vöðva­ og lið verk ir, augn verk­ ir þeg ar horft er til hlið anna, þurr hósti, háls sær indi og nef rennsli. In flú ens an veld ur far aldri á hverju ári, á norð ur hveli jarð ar á tíma bil­ inu októ ber til mars og á suð ur hveli frá júní og fram í októ ber. Af nafni in flú ensunn ar er dreg in stytt ing­ in flensa, sem marg ir nota gjarn an jöfn um hönd um um in flú ensu og aðr ar um gangspest ir. Með ferð Vegna þess að in flú ens an er veiru­ sjúk dóm ur duga hefð bund in sýkla­ lyf ekk ert nema henni fylgi ann ar sjúk dóm ur í kjöl far ið, t.d. lungna­ bólga. Fyr ir byggj andi með ferð við in flú ensu er bólu setn ing en hún virk ar í 60­90% til fella. Það er sem sagt hægt að fá in flú ensu þrátt fyr­ ir bólu setn ingu, en hætt an er hins veg ar mun minni en ella. Í bólu­ efn inu (Fluarix(r) eða Vaxigrip(r)) eru dauð ar A og B in flú ensu veir­ ur sem vekja upp ó næm is svar og setja lík amann í við bragðs stöðu þannig að hann bregð ist skjótt við in flú ens unni. Þá verða ein kenn in mun væg ari eða gera ekki vart við sig. Vegna breyt inga á in flú ensu­ veirunni, líkt og að fram an grein ir, þarf lyfja fram leið and inn að fram­ leiða nýja gerð bólu efn is ár lega og tek ur fram leiðsl an um hálft ár. Til eru tvær gerð ir sér hæfðra lyfja gegn in flú ensu, Tamiflu(r) hylki og Relenza(r) inn önd un ar­ duft. Þau geta dreg ið úr ein kenn­ um og stytt tím ann sem þau vara. Lyf in hemja fjölg un veirunn ar í önd un ar fær um en þau koma ekki í stað inn fyr ir bólu setn ingu, sem er á vallt fyrsti val kost ur. Miklu skipt ir að taka lyf in eins fljótt og ein kenna verð ur vart, a.m.k. inn an tveggja daga, því fyrr því betra. Þeim sem grein ast með in flú ensu er ráð lagt að hvíla sig vel og nota verkja­ og hita still andi lyf eft ir þörf um, t.d. para seta mol. Para seta mól er gott hita­ og verkja still andi lyf og ert­ ir maga síð ur en t.d. Í bú fen eða Naproxen. Ef fleiri ein kenni in flú­ ensu gera vart við sig, líkt og hósti og nefstífla, má fá lyf í ap ó tek inu án lyf seð ils sem gagn ast á gæt lega og geta lin að þraut irn ar. Har ald ur Á. Sig urðs son, lyfja fræð ing ur, Lyf & Heilsu á Akra nesi Heilsan In­flú­ens­an­í­upp­sigl­ingu Mikl ar breyt ing ar hafa ver ið gerð ar á á ætl ana ferð um rútu á milli Snæ fells ness og Reykja vík ur. Svo mikl ar að mað ur hef ur mátt hafa sig all an við að fylgj ast með. Það hafa ver ið felld ar nið ur fimm ferð ir. Það má taka það fram að ég man ekki eft ir því að við heima menn sem not um þessa þjón ustu hér á Snæ­ fells nesi höf um ver ið beðn ir um álit á um ræddri þjón ustu. Hvorki af rútu fyr ir tæk inu né af Vega gerð inni sem býð ur út sér leyf ið. Í smá tíma í byrj un þessa árs varð fólk á leið inni á Snæ fells nes að taka strætó í Borg ar nes, skipta þar og taka síð an rút una vest ur. Það hef­ ur nú sem bet ur fer ver ið lag að aft­ ur og fer nú rúta beint frá Reykja­ vík og vest ur, flesta daga nema.... það eru eng ar ferð ir á mið viku dög­ um og laug ar dög um. Breyt ing hef­ ur líka ver ið gerð á mánu dög um, morg un ferð in á mánu dög um frá Reykja vík hef ur ver ið felld nið ur. Kem ur þessi breyt ing sér mjög illa við okk ur Snæ fell inga. Morg­ un ferð á mánu dög um hef ur ver­ ið mik ið not uð alla tíð af þjón ustu­ að il um til þess að fá ferskvöru frá Reykja vík og svo hef ur alltaf ver ið eitt hvað um far þega á mánu dags­ morgn um líkt og aðra daga. Það er mjög baga legt fyr ir not­ end ur þess ar ar þjón ustu að sí fellt sé ver ið að breyta á ætl un, sér stak­ lega þeg ar þess ar breyt ing ar eru illa aug lýst ar. Ég hef gert það að á fram­ senda á ætl un ina (sem ég fæ sem ,,bið stöð“ fyr ir rút una) inn á Snæ­ fells bæj ar vef inn og hef ur hún ver­ ið birt þar. Á ætl un in er inná www. trex.is og svo hengj um við sem höf­ um bið stöð fyr ir rút una lík lega flest upp á ætl un ina. Það væri nú á gætt ef á ætl un in myndi birt ast í bæj ar­ blöð un um þrem ur á Snæ fells nesi og kannski Skessu horni í ljósi þess að fólk veit hvorki upp né nið ur hvern ing á ætl un in er eft ir ít rek að­ ar breyt ing ar. Svo skora ég á þá hjá Bíl um og fólki (Trex) og á Vega gerð ina að end ur skoða mánu dags­ breyt­ ing una þó svo að við lát um okk ur hafa þá þjón ustu skerð ingu að eng­ ar ferð ir séu á mið viku­ og laug ar­ dög um. Drífa Skúla dótt ir, Hell issandi Í síð asta tölu blaði Skessu horns lýsti ég gróf lega að drag anda og und ir bún ingi fyr ir eitt stærsta verk­ efni sem Hval fjarð ar sveit und ir býr um þess ar mund ir ­ bygg ingu nýs grunn skóla. Í þess ari grein mun ég rýna ör lít ið nán ar í þær for send ur sem lágu að baki þeirri á kvörð un að byggja nýtt skóla hús næði, frem­ ur en að fara þá leið að end ur bæta gamla Heið ar skóla hús ið og byggja við það. Það er nauð syn legt fyr ir stjórn­ end ur sveit ar fé lags að marka sér stefnu í mennt un ar mál um til fram­ tíð ar. Slík stefna þarf að taka mið af fram tíð ar sýn mennta­ og fræðslu­ mála í land inu. Slík stefna þarf einnig að liggja til grund vall ar á kvarð ana töku sem snerta fræðslu­ og skóla mál. Í skóla stefnu Hval­ fjarð ar sveit ar er sett fram fram tíð­ ar sýn í skóla mál um. Þar seg ir m.a.: ­ Unn ið skal mark visst að metn­ að ar fullu og fram sæknu skóla starfi þar sem vel ferð barna og starfs fólks er í fyr ir rúmi. ­ Tryggj um börn um og starfs fólki bestu upp eld is­, náms­ og vinnu að­ stæð ur sem völ er á. ­ Í Hval fjarð ar sveit skal í öllu skóla starfi unn ið að því að efla með börn um virð ingu, sam kennd, fé­ lags færni, sjálfs traust, skap andi hugs un og lífs gleði. Í skóla stefn unni er jafn framt rætt nán ar um að bún að og nauð syn þess að skóla bygg ing ar og skólaum­ hverfi upp fylli þær nú tíma kröf ur sem gerð ar eru til að mæta þörf­ um til náms og upp eld is. Skóli og skóla starf er um margt meira en skóla bygg ing. Það má þó öll um vera ljóst að að stæð ur til kennslu og náms eru mis mun andi og góð um gjörð get ur ver ið hvetj andi þátt­ ur fyr ir nem end ur og starfs fólk og stuðl að að góðri líð an. Slíkt er erfitt að setja í reikni for múl ur, en hlýt ur þó að skipta máli í heild ar sam heng­ inu. Aðra þætti er mun auð veld ara að kostn að ar greina, og sér til að stoð­ ar hef ur fram kvæmda nefnd Heið­ ar skóla leit að til sér fræð inga á sviði bygg inga, verk fræði og hönn un­ ar skóla hús næð is, sem og stuðst við reynslu ann arra sveit ar fé laga af fram kvæmd um af svip uðu tagi. Áður en á kvörð un um fram­ kvæmda leið var tek in, voru gerð ar kann an ir og út tekt ir á þeim húsa­ kosti sem hýs ir Heið ar skóla í Hval­ fjarð ar sveit og m.a. met ið hversu hent ug ur nú ver andi húsa kost ur væri sem skóla hús næði. Sam an­ tek in nið ur staða þeirr ar könn un­ ar var þessi: „Ef yfir heild ina er lit­ ið telst hús næði Heið ar skóla í nú­ ver andi mynd mjög ó hent ugt m.t.t. nú tíma kennslu hátta og ljóst er að fara verð ur út í um fangs mikl ar og gagn ger ar breyt ing ar á hús næð inu ef það á að nýta á fram sem kennslu­ hús næði.“ Að auki upp fylla nú ver andi bygg­ ing ar ekki þær kröf ur sem gerð ur eru um að gengi fyr ir ein stak linga með skerta hreyfi getu sem og að nokk ur hluti þeirra upp fyll ir ekki kröf ur um loft hæð ir, birtu og að­ bún að sam kvæmt reglu gerð um. Til við bót ar þess um þátt um er nauð syn legt að taka til greina liði sem geta til lengri og skemmri tíma haft veru legt á hrif á rekstr ar kostn að Stef án Ingv ar Guð munds son, sjó­ mað ur í Ó lafs vík, á huga ljós mynd­ ari og frétta rit ari Skessu horns hef­ ur fleiri á huga mál en ljós mynd un­ ina. Á með fylgj andi mynd er hann að glíma við mód el af segl skipi sem hann er nú að leggja loka hönd á. Skip þetta er ekki fyrsta mód el ið sem Stef án set ur sam an, en hann hef ur ver ið að grípa í það all ar göt­ ur síð an árið 2000. Mód el ið er sann köll uð lista smíði eins og sjá má og sett sam an úr gríð ar leg um fjölda smá hluta þar sem smæstu hlut um er hag an lega fyr ir kom ið. Þessu á huga máli deil ir Stef án með bróð­ ur sín um Krist jóni sem nú er stýri­ mað ur á Tjald in um SH, en sam an og í sitt hvoru lagi hafa þeir bræð ur sett sam an nokk ur skipslík ön. mm Mód el smíði með al á huga mála Stef áns Pennagrein Pennagrein Á ætl un ar ferð ir á Snæ fells- nes 1. jan -31. maí 2009 Börn in eru fram tíð in Tryggj um börn um og starfs fólki skóla bestu upp eld is-, náms- og vinnu að stæð ur sem völ er á. - Að drag andi og und ir bún ing ur vegna nýs Heið ar skóla í Hval fjarð ar sveit ( seinni hluti) hús næð is. Má þar nefna við halds­ þátt, sveigj an leika í kennslu rým­ um og mögu leika til sam kennslu, ræst ing ar, líf tíma eldra hús næð is og stoð þátta eins og lagna kerfa, lausn­ ir á fram kvæmda tíma og bráða­ birgða kennslu rými. Ég held ég geti full yrt að flest ir sem að mál inu hafa kom ið, höfðu þá trú í upp hafi að gamla Heið ar­ skóla hús ið yrði nýtt til á fram hald­ andi kennslu. Við nán ari grein ingu, á stands mat og ná kvæma kostn að ar­ út reikn inga breytt ust þær for send­ ur. Ekki var hægt að horfa fram hjá þeim nið ur stöð um sem út tekt­ ir leiddu í ljós. Á þess um grund­ velli tók fram kvæmda nefnd og síð­ ar sveit ar stjórn, á kvörð un. Á kvörð­ un in bygg ir þannig á heild ar sýn þar sem horft er til fram tíð ar með hag­ kvæmni og þarf ir nú tíma skóla hús­ næð is að leið ar ljósi. Arn heið ur Hjör leifs dótt ir, for mað ur fram kvæmda nefnd ar Heið ar skóla Ég held ég geti full yrt að flest- ir sem að mál inu hafa kom ið, höfðu þá trú í upp hafi að gamla Heið ar- skóla hús ið yrði nýtt til á fram hald andi kennslu.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.