Skessuhorn


Skessuhorn - 07.10.2009, Síða 38

Skessuhorn - 07.10.2009, Síða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER Hver er upp á halds brand ar inn þinn? (Spurt í Fjöl brauta skóla Snæ fell inga í Grund ar firði) Fann ey Sum ar liða dótt ir, Stykk is hólmi: Hvað er besta getn að ar vörn verk fræð inga? = Per sónu leik­ inn. Sig ur jón Ingi Sölva son, Hell­ issandi: Hvað er grænt og hleyp ur eft­ ir gang stétt? Það er gúrka að missa af strætó. Guð rún Edda Reyn is dótt ir, Stykk is hólmi: Tvær app el sín ur voru að labba eft ir brú. Allt í einu féll önn ur app el sín an út af brúnni í vatn ið og var al veg að sökkva. Þá kall aði hin: „Fljót, fljót, skerðu þig í báta.“ Þór heið ur Sig urð ar dótt ir, Ó lafs vík: Einu sinni voru tvær muffins í ofni. „Vá hvað er heitt hérna,“ sagði önn ur. Hin hrökk við og sagði; „A­ha, talandi muffins.“ Njáll Gunn ars son, Grund ar­ firði: Kona og karl voru að versla. Karl inn var fljót ur að kippa einni bjór kippu í körf una. „Hvað ertu að gera, þetta er alltof dýrt, slepp um þessu,“ sagði kon an. Þeg ar þau komu í snyrti deild ina tók kon an húð­ krem og fleiri krem úr hill unni og setti í körf una. „Til hvers ertu að þessu, þetta er alltof dýrt,“ sagði mað ur inn. „ Þetta er til þess að ég verði fal leg fyr­ ir þig elsk an,“ sagði kon an. „Þá hefði nú borg að sig að taka hitt, helm ingi ó dýr ara og ger ir sama gagn,“ sagði mað ur inn. Gúst av Alex Gúst avs son, Grund ar firði: Kona sem var ný bú in að læra sjúkra þjálf un fór í golf. Hún var að spila inn an um fjóra karl menn á vell in um. Allt í einu þeg ar hún er ný bú in að slá kúluna sér hún einn þeirra liggja í gras inu skammt frá, al­ veg í keng með hend urn ar í klof inu. Kon an hleyp ur að, á kveð in í að hlúa að meiðsl um manns ins. Hún opn ar buxna­ streng inn, fer með hend urn­ ar inn og nudd ar svæð ið sem henni sýnd ist mað ur inn halda um í kvöl um sín um. Þeg ar hún er búin að nudda dá góða stund spyr hún mann inn hvort þetta sé ekki að lag ast? „Jú, þetta er rosa lega gott en ég er enn þá að drep ast í þum al putt an um. Ég held að hann sé brot inn.“ Spurning vikunnar Það er stund um sagt að lax veið in sé rán dýr, en ekki endi lega að menn veiði rán dýr, þó það ger ist. Þeir geta ver ið býsna mikl ar veiði klær skip stjór arn ir. Einn þeirra sem veitt hef ur vel í gegn um tíð ina er Run­ ólf ur Guð munds son fyrr ver andi skip stjóri í Grund ar firði. Í fyrra­ sum ar fór Runni á samt fleiri góð­ um mönn um í lax veiði. Leið in lá aust ur í Selá í Vopna firði. Þar náði hann að setja í einn gríð ar stór an sem lét ó frið lega í meira lagi. Þeg ar bráð in tók að lýj ast kom hins veg­ ar í ljós að á öngl in um var gríð ar­ stór mink ur. Til lukku fyr ir les end­ ur en ó lukku fyr ir veiði mann inn þá var Ingi Þór Guð munds son með í för og ljós mynd aði hina bráð góðu veiði skip stjór ans. Tók hann þess ar mynd ir af Runna með mink inn og síð ar um dag inn með lax, svona til að sanna að þótt lax veið in sé rán dýr þurfi ekki endi lega bara að veiða rán dýr. mm Páll S Brynjars son er sögu mað­ ur góð ur. Hann var spurð ur hvort hann ætti ekki eina eða tvær sög ur í poka horn inu, sem fljóta mættu með í svona létt met is blað. „Jú, það hlýt ur að vera,“ var svar ið enda mað ur inn bón góð ur. Hann nátt úr lega gleymdi því, en rank aði við sér korteri fyr ir út gáfu og sendi þá línu frá Brus sel þar sem hann var stadd ur fyrr í vik­ unni, lík lega að hjálpa Jó hönnu með um sókn ina. Mun um liggja þarna Um langt skeið sá Val björg Jóns­ dótt ir um þrif og kaffi á hrepps skrif­ stof unni í Borg ar nesi. Val björg var afar orð hepp in og í ævi sögu Hall­ dórs E. Sig urðs son ar er sér stak ur kafli um hana. Því er við hæfi að láta eina sögu af Val björgu fljóta með. Um það leyti þeg ar á kveð ið var að gera kirkju garð fyr ir Borg nes inga við Díla tanga var Val björg á gangi með syst ur sinni á tang an um og bend ir á svæð ið þar sem garð ur inn átti að vera og seg ir stund ar hátt: „Já, syst ir þarna eig um við eft ir að liggja ef okk ur end ist líf og heilsa til.“ Rús ín an í... Á gæt ur bíl stjóri norð ur í landi vitn aði gjarn an í máls hætti þeg ar hann var að ræða við fé laga sína eða segja frá. Ein hverju sinni var ver­ ið að ræða um brenni vín ið og þá sagði hann stund ar hátt: „Já strák­ ar, brenni vín ið hef ur leik ið marg an mann inn laus um hala.“ Þessi á gæti bíl stjóri lenti líka í því að hríð in var svo dimm þeg ar hann var að keyra á milli staða að hann sá ekki á milli augna. Og ein hverju sinni sagði hann: „Þá ein bár an rís er önn ur stök“ og loks var kom ið að „rús ín unni í pylsu vagn in um.“ Í annarri deild Þór hall ur Ás munds son blaða mað­ ur á Skessu horni var um langt skeið einn frækn asti fót bolta mað ur Skag­ firð inga og átti bolt inn hug hans all an. Þór hall ur lék lengi með liði Tinda stóls sem heit ir eins og menn vita eft ir fjall inu sem rís tign ar lega fyr ir ofan bæ inn. Sag an seg ir að eitt sinn hafi Þór hall ur ver ið stadd ur í Kaup fé lag inu í Varma hlíð þeg ar inn kem ur ferða mað ur sem hafði ver ið að svip ast um eft ir þessu fræga fjalli. Ferða mað ur inn spyr: „Fyr ir gefðu, get ur þú sagt mér hvar Tinda stóll er?“ Þór hall ur leit upp úr blað inu og seg ir svo stund ar hátt: „Já, þeir eru í annarri deild.“ Dep ill, hund ur Ingv ars Gunn ars­ son ar á Lax ár bakka í Hval fjarð ar­ sveit er senni lega eini hund ur inn á land inu sem hef ur hlaup ið til styrkt­ ar Mæðra styrks nefnd. Dep ill gerði þetta að vísu án sam ráðs við eig anda sinn, en Ingv ar er löngu bú inn að fyr­ ir gefa hon um það. „ Þetta var eina helg ina í sum­ ar,“ seg ir Ingv ar. „Hurð in hjá okk­ ur er kviklæst og hafði ein hvern veg­ inn ekki lok ast al menni lega þeg ar við fór um uppí um mið nætt ið. Ég veit ekki hvenær hann hef ur far ið út, en það var ekki fyrr en ég fór á fæt ur um hálf átta leyt ið um morg un inn sem ég upp götv aði að hund ur inn var horf­ inn.“ Frétt ist af hon um Ég fór strax að svip ast um eft ir hon­ um. Dep ill hef ur átt það til að stel­ ast að heim an áður og þá er nokk uð víst hvert hann fer. Ég fór marg sinn is upp í Lamb haga og inn í Mela hverf­ ið þar sem búa sæt ar hundastelp ur og hring sól aði þar lengi án þess að finna hann. Ég var far inn að hafa á hyggj­ ur af hon um, en ég þurfti að skreppa til Reykja vík ur eft ir há deg ið svo það varð ekki af lengri leit strax. Þeg ar ég kom heim um klukk an sex fór ég aft­ ur að grennsl ast fyr ir og frétti þá af hon um á fullri ferð inn Hval fjarð ar­ strönd ina. Ég fékk síma núm er hjá fólki sem hafði séð hann en eng inn svar aði í því núm eri. Þá brá ég á það ráð að hringja í hunda eft ir lits mann sveit ar inn ar sem hafði líka frétt af hon um á hlaup­ um inni í Hval firði með ein hverju hlaupa fólki. Hund ur inn var þá kom­ inn út fyr ir hans lög sögu þannig að hann átti ekki meira við það. Hann sagði mér hins veg ar að á hrepps skrif­ stof unni væri síma núm er ein hvers sem vissi um hund inn og ég ræsti út stúlk una af skrif stof unni sem gaf mér Dep ill hljóp lengri leið en nokk ur hinna hlauparanna þar sem hann þurfti að smala í leið inni. Hljóp til styrkt ar Mæðra styrks nefnd upp síma núm er ið.“ Tók þátt í gleð skapn um Og Ingv ar held ur frá sögn inni á fram: „Þeg ar ég loks ins náði í rétta fólk ið frétti ég að Dep ill væri stadd ur í góðu yf ir læti í lík ams rækt ar stöð inni World Class í Reykja vík. Hann hafði sleg ist í för með hlaupa hópi sem var að safna fyr ir Mæðra styrks nefnd og hlaup ið með þeim frá Lamb haga eða síð ustu 50 kíló metrana eða svo. Reynd ar hljóp Dep ill mun lengri vega lengd en hin ir hlaupararn ir því hann þurfti að smala eitt hvað á leið­ inni einsog geng ur. En Inga dótt ir mín fór í bæ inn að sækja hann. Hann var þá stadd ur í grill veislu með hópn­ um, í kóti lett um og huggu leg heit­ um eins og fínn herra mað ur og dótt­ ir mín varð borð dam an hans í veisl­ unni,“ seg ir Ingv ar og hlær við. Full gild ur fé lagi „ Tveim dög um seinna var svo hringt í dótt ur mína. Þá var hlaupa­ hóp ur inn að halda upp á vel heppn aða söfn un og vildi fá Dep il sem leynigest í veisl una. Ég sendi þau auð vit að með þátt töku gjald fyr ir hann í fé lag ið. Hann er orð inn sér stak ur vild ar vin ur þessa hóps og það stend ur til að hann fari með í næsta hlaup líka.“ Ingv ar var hlaupa fólk inu þakk lát­ ur fyr ir hvern ig það tók Depli. „Þau reyndu að fá hann til að snúa við á leið inni, en hann vildi það ekki. Hann hef ur ver ið orð inn villt ur og treyst á fé lags skap inn. Hann er van ur að vera alltaf með okk ur hjón un um og er mjög hænd ur að fólki. Hann er ó sköp lít ill í sér þeg ar á reyn ir og hann var orð inn sár fætt ur og þreytt ur grey ið. Það var virki lega fal legt af fólk inu að taka hann að sér og leyfa hon um að vera þang að til að eig and inn fannst,“ sagði Ingv ar að lok um. jh Palli sagna mað ur Páll S Brynjars son, sagna mað ur. Rán dýr í lax veiði Mink ur inn streyt ist á móti. Veiði mað ur inn hróð ug ur með bráð sína. Þessi fal legi lax kom á land skömmu síð ar.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.