Skessuhorn


Skessuhorn - 14.10.2009, Page 1

Skessuhorn - 14.10.2009, Page 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 42. tbl. 12. árg. 14. október 2009 - kr. 400 í lausasölu Sími 444 9911 TÖLVUÞJÓNUSTA Tau- eða leðuráklæði Rúm og dýnur að þínum þörfum Opið virka daga 13.00-18.00 Rafknúinn hvíldarstóll Hjá Nýja Kaupþingi getur þú: Sinnt allri almennri bankaþjónustu Fengið stöðu á reikningum Fengið aðstoð við notkun á Netbanka Kaupþings Fengið hækkun/lækkun á heimild Greitt innheimtukröfur og afborganir skuldabréfa Dreift greiðslum á kreditkortareikningum Þjónustuverið er opið frá kl. 09.00–18.00 alla virka daga, laugardaga er opið frá kl. 11.00–16.00. „Fram tíð Mjólku er tryggð eft ir að KS gekk til liðs við okk ur. Það mál er frá geng ið og að eins und­ ir rit un eft ir,“ seg ir Ó laf ur Magn­ ús son fram kvæmda stjóri Mjólku í sam tali við Skessu horn. „Við höf­ um samið við alla lán ar drottna án þess að fara í nauð asamn inga.“ Hann seg ir orðróm um að Mjólka hafi skil ið eft ir skuld ir við bænd ur á gam alli kenni tölu vera úr lausu lofti grip inn. „Stað reynd in er sú að við höf um átt í deil um við tvo bænd ur á Vest ur landi sem við töld um okk­ ur hafa gert upp við en þeir voru á öðru máli. Við höf um nú náð sátt­ um við ann an þeirra og ég býst við að hann hefji við skipti við okk­ ur fljót lega aft ur. Máli hins bónd­ ans gegn okk ur var vís að frá hér­ aðs dómi en hann hef ur nú höfð­ að nýtt mál með hluta fyrri krafna. Ég býst við að við reyn um til þraut­ ar að ná sátt um við hann en ef það tekst ekki verða dóm stól ar að skera úr um það,“ sagði Ó laf ur og bætti við að Mjólka hafi greitt hærra verð til bænda en áður hefði þekkst og hann minnti á að það hefði þeg­ ar skil að bænd um um tals verð um á vinn ingi. hb Svo virð ist sem það sé að fær­ ast í vöxt að ær hagi ást ar lífi sínu eft ir eig in smekk frem ur en að gæta hags muna eig enda sinna. Ef marka má frétt ir bera þær nú á hvaða árs tíma sem er vítt og breitt um land ið. Á bæn um Geir mund­ ar stöð um á Skarðs strönd bar til að mynda þessi mynd ar lega ær í vik­ unni sem leið og hef ur sam kvæmt því vorgalsi hlaup ið í hóp inn á tún inu. Á bú end ur á Geir mund ar­ stöð um, þau Bryn dís Karls dótt ir og Þórð ur Bald urs son, voru svona hæfi lega á nægð með þessa við bót við hjörð ina. Höfðu það á orði þeg ar ljós mynd ari Skessu horns leit við að það væri væri eins með þessa kind og sum ar stúlkukind­ ur, það mætti ekki sleppa þeim út að vori án þess að þær kæmu sér í vand ræði. mm/ Ljósm. bae. „Nú er ver tíð skemmti ferða skipa lok­ ið og heim sókn ir í sum ar voru 13 tals ins. Þessi skip voru að sam an lagðri stærð 300 þús und tonn, báru með sér 7200 far þega auk 4000 á hafn ar með lima. Til sam an­ burð ar var sam an lögð stærð skip anna árið 2008 221 þús und tonn, far þeg ar 6200 og 3000 í á höfn um,“ segja starfs menn Grundarfjarðarhafnar í pistli sem þeir rit­ uðu ný lega. Ann að árið í röð tók sér leg­ ur mót töku hóp ur á veg um hafn ar inn ar á móti gest um. Hóp inn skip uðu nokkr­ ir vask ir Grund firð ing ar af yngri kyn­ slóð inni sem skipu lögðu skemmti dag skrá sam setta úr vík inga leikj um, matseld, söng og döns um. Þá seg ir að mark aðs full trúi hafn ar inn ar, Shelagh Smith, hafi ný lega kom ið af ferða kaup stefnu í Ham borg, Seatra de E urope, þar sem á fram var unn­ ið að mark aðs setn ingu Grund ar fjarð ar­ hafn ar. Nú þeg ar hafa 10 skip ver ið bók uð fyr ir næsta sum ar. Að með al tali eru skip­ in stærri en und an far in ár. Stærsta skip ið, Oce an Princess, er 77 þús und tonn. mm Ó laf ur Ragn ar Gríms son for seti Ís lands af henti þann 26. sept em ber síð ast lið inn svo kall að for seta merki, sem er heið urs merki skáta á aldr in um 17 - 19 ára. Alls hlutu 22 ung menni af öllu land inu merk ið, þar af tíu frá Akra nesi. Skessu horn hef ur sagt frá und ir bún ingi hóps ins af Akra nesi að for seta merk inu, en þessi hóp ur hef ur með ýms um hætti unn ið öt ul lega að þess ari við ur kenn ingu með ýms um verk efn um. Var við at höfn ina á Bessa stöð um tek ið sér stak lega fram hve stór hóp ur inn væri frá Akra nesi. Við þetta til efni nefndi for set inn mik il vægi skáta starfs og ung menna starfs al mennt við end ur upp bygg ingu lands- ins. Að lok inni veit ingu merk is ins í Bessa staða kirkju, var skát un um og gest um þeirra boð ið til kaffi veit inga í Bessa staða stofu á samt því að gest irn ir fengu tæki færi til að skoða Bessa staði og þá muni sem þar eru geymd ir. Að sögn Ey dís ar Lín dal Finn- boga dótt ur, skáta for ingja á Akra nesi, var dag ur inn tví mæla laust einn að há punkt um skáta starfs ins hjá skát un um og Skáta- fé lagi Akra ness. mm/Ljósmynd elf Tíu skip þeg ar bók uð Frjáls legri í ást um Kirkjubraut 12 Akranesi Sími 431 1301 Nike dagar í ozone 25 % afsláttur af öllum Nike fatnaði og skóm fimmtudag, föstudag og laugardag. Nýtt kortatímabil. Opið laugardaga 10-16 Fram tíð Mjólku tryggð með að komu KS

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.