Skessuhorn - 14.10.2009, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 14 OKTÓBER
Í sum ar lét Þórný El ís dótt
ir af starfi kirkju varð ar við Akra
nes kirkju eft ir langt starf, en hún
gegndi því frá 1. febr ú ar 1992 eða í
sautján og há lft ár. „Ég hefði á reið
in lega ekki get að feng ið vinnu sem
mér þyk ir jafnt vænt um og í kirkj
unni. Ég vil koma á fram færi kæru
þakk læti til safn að ar ins á Akra nesi
og sam starfs fólks ins fyr ir þenn an
tíma.“ Þórný hætti störf um vegna
ald urs, varð 67 ára fyr ir skömmu.
Eins og marg ir eldri Ak ur nes ing
ar er hún að flutt, frá Álfta firði við
Djúpa vog og kom til Akra ness
snemma árs 1965 og hef ur því búið
þar í tæp lega 45 ár. „Ég kom hing
að með strand ferða skip inu Esju í
febrú ar mán uði. Þannig hitt ist á að
við lent um í brjál uðu veðri. Það
hríð aði svo að ekki sást út úr aug
um og sjó lag ið var eft ir því. Þern
an á skip inu sagði að þau hefðu ekki
lent í svona slæmu veðri í 24 ár. En
þótt veðr ið heils aði mér svona þeg
ar ég kom í fyrsta sinn á Skag ann,
þá hef ur mér alltaf lið ið vel hér. Al
veg frá fyrsta degi fannst mér þetta
vera bær inn minn og hef ekk ert
nema gott að segja um Akra nes,“
seg ir Þórný.
Ólst upp við org el spil
Þórný er fædd og upp al in á bæn
um Star mýri í Álfta firði og mað ur
henn ar Frið rik Krist ins son er frá
Djúpa vogi. Sam an eiga þau þrjú
börn; Krist inn, Elís og Á gústu.
„Fað ir minn Elís Þór ar ins son var
org anisti við kirkj una heima, í
Hofi í Álfta firði, og leysti einnig
af við kirkj urn ar á Djúpa vogi og á
Beru fjarð ar strönd. Kynnt ist ég því
snemma sálmatón list inni og fannst
hún á kaf lega fal leg. Ég ólst líka upp
við að sækja mess ur og aðr ar at
hafn ir í kirkj unni með for eldr um
mín um. Barnstrú in er því sterk hjá
mér.“
Þórný seg ir að þrátt fyr ir þetta
upp eldi hafi hún ekki tek ið þátt í
kirkju legu starfi eft ir að hún flutti
á Akra nes, nema með því að sækja
mess ur af og til eins og aðr ir bæj
ar bú ar. „Þeg ar við flutt um hing
að voru strák arn ir fædd ir, Krist inn
fædd ist 1963 og Elís 1964, en síð an
kom Á gústa í heim inn 1966. Fyrstu
árin hérna helg aði ég mig því barna
upp eldi og kynnt ist fáu fólki til að
byrja með. Ég fór svo að vinna með
heim il inu á ár inu 1971. Þá í byrj un
febr ú ar gerð ist ég verka kona.“
Með hjálp ara starf ið
fylgdi
Þórný seg ir að það sé svo skrít ið
að tíma mót in í henn ar lífi hafi yf ir
leitt ver ið í febr ú ar mán uði. „Ég fór að
vinna frysti húsi HB og þá var það sem
ég byrj aði að kynn ist fyr ir al vöru fólk
inu á Akra nesi. Ég var svo að vinna
í fiski þar til ég sótti um starf ið hjá
Akra nes kirkju þeg ar það var aug lýst í
árs byrj un 1992. Það var reynd ar for
stöðu manns starf við safn að ar heim il ið
sem ég hafði hug á en það var aug lýst á
sama tíma og kirkju varð ar starf ið. Það
var kirkju varð ar starf ið sem mér stóð
til boða og því fylgdi starf með hjálp
ara sem ég treysti mér eig in lega ekki
í. Jó hann es Ingi bjarts son, sem þá var
for mað ur sókn ar nefnd ar, sagði mér
að um það væri ekki að velja. Með
hjálp ara starf ið yrði að fylgja og hann
gaf mér einn dag til að á kveða mig.“
Þórný seg ir að eft ir að hún var búin
að á kveða að taka að sér með hjálp ara
starf ið með öðr um störf um kirkju
varð ar, hafi all ur kvíði ver ið úr sög
unni. „Ég var bara á kveð in að gera
þetta eins vel og ég gæti og ég varð
ekki vör við ann að en þetta gengi bara
vel. Mér hef ur lík að vel og lið ið vel í
þessu starfi. Þótt auð vit að fylgi at
höfn un um í kirkj unni bæði gleði og
sorg, þá er þetta starf á kaf lega gef
andi,“ seg ir Þórný að end ingu.
þá
Hell ar á ut an verðu Snæ fells nesi gerð ir að gengi leg ir
Hér klungr ast þau Stein þór og Soff ía Rós Stef áns börn yfir fyr ir stöðu í Ís helli.
Fjöl marg ir hraun hell ar af öll
um gerð um og stærð um eru yst á
Snæ fells nesi. Þar er eðli lega mik ið
hraun enda Snæ fells jök ull virk eld
keila, meg in eld stöð með kraum
andi kviku hólfi. Við Purk hóla hraun
eru ein ir sex slík ir hell ar skammt frá
þjóð veg in um, þeirra á með al Vatns
hell ir. Opið ofan í Vatns helli hef
ur að geyma þrjá hella en að al op ið
deil ir hon um í tvo hella. Ann ar er
stutt ur. Hann er mik ill geim ur og
vís ar í vest ur en Vatns hell ir sem vís
ar í aust ur er um 200 metra lang ur
og er innst í hon um mik il gjá með
yfir 20 metra loft hæð. Þeg ar þar er
nið ur kom ið geng ur hann tals vert
langt inn und ir sig. Af þeim hell um
sem eru á svæð inu hef ur þótt erfitt
og vara samt að fara ofan í Vatns
helli vegna hæð ar inn ar og þarf að
síga ofan í hann.
Nýttu hug vit ið
Nú hef ur þjóð garðs vörð ur í sam
vinnu við Snæ fells bæ haf ið fram
kvæmd ir við opið að hell in um en
þeir Árni Stef áns son augn lækn ir og
Hjör leif ur Stef áns son arki tekt, sem
eru mikl ir á huga menn um hella,
kynntu hug mynd að betra að gengi
með því að koma upp hring stiga
í opið og byggja yfir það. Hóp ur
sjálf boða liða úr Snæ fells bæ byrj aði
um þar síð ustu helgi á fram kvæmd
um. Þeir Krist inn Jóns son bæj ar
stjóri, Smári Björns son bæj ar tækni
fræð ing ur, Ari Bjarna son tann
lækn ir, Snorri Böðv ars son, Svan ur
Tóm as son verk taki og Sæ mund ur
Krist jáns son leið sögu mað ur voru
á svæð inu á samt fleira fólki. Þeg ar
und ir rit að an bar að garði voru þeir
fé lag ar í smá kaffi pásu eft ir að hafa
mok að aur og grjóti sem hafði safn
ast fyr ir í op inu að hell in um. Hug
vit ið var ekki langt und an hjá þeim
fé lög um við að koma jarð veg in um
í burtu og má segja að það sem var
einu sinni þarfa þing við lönd un
upp úr bát um hafi feng ið end ur nýj
un líf daga í þessu verk efni en gam
alt lönd un ar mál úr Svein birni Jak
obs syni SH 10 var not að til að hífa
20 tonn af auri og grjóti upp. Þessu
höfðu þeir fé lag ar mok að með
handafli yfir helg ina. Fleiri for vitna
bar að garði á með an ljós mynd ari
Skessu horns var á staðn um og var
hópn um boð ið í smá skoð un ar ferð
nið ur í iður jarð ar. Er ör uggt að
þessi við bót við þá staði sem ferða
menn heim sækja mest, verði spenn
andi og eft ir sótt á með al þeirra.
Ó lík ir hell ar en marg ir
Af öðr um hell um má nefna að
Langi þröng ur er um eða yfir kíló
metri á lengd en þar er víða lágt
til lofts eins og nafn ið ber með sér.
Hellir inn er ó víða mann geng ur
en þar er margt að sjá í þröng um
göng um. Strompa hell ir er um 200
metra lang ur. Á hon um eru með
al ann ars sér kenni leg ir stromp ar.
Ís hell ir er stærst ur um sig af hell
un um í Purk hóla hrauni. Hann er
282 metr ar að lengd og þar er hátt
til lofts og vítt til veggja. Hellir inn
ligg ur djúpt í hraun inu og alla jafn
an er þar mik ið um ís mynd an ir eins
og nafn ið ber með sér. Hann hef
ur lát ið á sjá og mik ið hrun ver ið í
hon um og er hann ill fær. Purk hell ir
(Svína hell ir) er að eins um 60 metra
lang ur en stór um sig og í hon
um sér kenni leg ar út fell ing ar, forn
ar hleðsl ur og tals vert af beina leif
um. Þar á með al ævaforn bein sem
tal in eru vera af villisvíni. Göngu
leið irn ar um Purk hóla hraun eru
einnig mjög skemmti leg ar þar sem
Snæ fells jök ull gnæf ir við him inn
en skip og bát ar sjást á veið um úti
á sjón um.
sig
Hér sjást opin á Vatns helli og út-
bún að ur inn sem not að ur var til að
hreinsa aur úr munna hans.
Hreins un í full um gangi.
Þórný El ís dótt ir sem lét af starfi kirkju varð ar við Akra nes kirkju í sum ar, eft ir sautján og hálfs árs starf.
Þótti vænt um starf ið í kirkj unni