Skessuhorn - 14.10.2009, Side 23
23MIÐVIKUDAGUR 14 OKTÓBER
Lagersala hefst fimmtud. 15.okt. kl.13
að Kalmansvöllum 1a (húsgagnav. BJARG)
DÖMU OG HERRAFATNAÐUR MEÐ
MIKLUM AFSLÆTTI.
Verðdæmi:
Skyrtur kr. 2.ooo.-
Peysur kr. 2.000.-
Buxur kr. 2.000.-
YFIRHAFNIR FRÁ KR. 3000
OPIÐ VIRKA DAGA 13-18
LAUGARDAGA 11-15
Nýtt kortatímabil.
LAGERSALA
VINSAMLEGAST ATH. GJAFA OG
INNEIGNARNÓTUR GILDA EKKI.
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins
á Akranesi verður haldinn kl. 20:00 miðvikudaginn
21.október 2009 að Kirkjubraut 11.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Þeir sem vilja taka þátt í starfinu
og gefa kost á sér í nefndir sendi póst
á póstfangið halldor@omnis.is
Bílar & Dekk ehf.
Allar almennar bílaviðgerðir og bilanagreining.
Þjónustueftirlit, smurþjónusta.
Hjólbarðaþjónusta.
Akursbraut 11a • Sími 578 2525 • Fax 578 2526
bilarogdekk@internet.is
Breyttur lífsstíll
Drekktu í þig orku daglega.
Næringardrykkir frá Herbalife eru úrvals kostir
Fáðu sendan frían prufupakka. Sesselja Sími: 659-5819
E-mail: birtad@simnet.is
Vest ur lands lið in töp uðu bæði
sín um leikj um í fyrstu um ferð 1.
deild ar inn ar sem hófst síð ast lið ið
föstu dags kvöld. Skalla gríms menn
byrj uðu á því að sækja heim Hauka
í Hafn ar fjörð sem spáð er sigri í
deild inni í vet ur. Skalla gríms menn,
sem spáð er 5. sæt inu af for svars
mönn um fé lag anna í deild inni, geta
í sjálfu sér þokka lega vel við unað
för sína í fjörð inn. Þeir þurft að vísu
að þola 76:71 tap, en fimm stiga
tap á úti velli gegn öfl ugu liði sem
Hauk arn ir eru, er ekki mik ið. Á
sama tíma máttu Skaga menn þola
22 stiga tap á heima velli gegn lið
inu sem spáð var 4. sæti í deld inni,
Þór í Þor láks höfn. Skaga mönn um
er spáð 8. sæt inu í vet ur, að þeir
rétt sleppi við fall. Trú lega það sem
Skaga dreng ir verða að glíma við í
vet ur, að berj ast fyr ir sæt inu í deild
inni.
Heima menn í Hauk um byrj uðu
mun bet ur á föstu dags völd ið og
voru með níu stiga for skot í leik hléi
41:32. Skalla gríms menn sóttu í sig
veðr ið í seinni hálf leikn um en náðu
ekki þrátt fyr ir góð an leik og bar
áttu að snú leikn um sér í vil. Loka
töl ur sem áður seg ir 76:71. Þjálf
ar inn Kon rad Tota skor aði 25 stig,
Haf þór Gunn ars son 18 og nýi bak
vörð ur inn Sil ver Luka skor aði 11
stig, en hann er ný kom inn á „klak
ann.“
Á horf end ur létu sig ekki vanta á
fyrsta heima leik Skaga liðs ins á Jað
ars bökk um, en frítt var inn á leik
inn. Gest irn ir í Þór sýndu fljót lega
styrk sinn, sér stak lega í öðr um leik
hluta og var mun ur inn í hálf leik
19 stig, 31:52 fyr ir gest ina. Skaga
menn byrj uðu seinni hálf leik inn vel
með góð um leikka fla þar sem mun
ur inn minnk aði nið ur í 10 stig. En
gest irn ir komu jafn harð an til baka
og 1720 stiga mun ur hélst á liðn
um allt til leiksloka. Loka töl ur eins
og áður seg ir 100:78 fyr ir Þór. Ljóst
er að það er eink um varn ar leik ur
inn sem Skaga menn verða að bæta,
en leik ur inn í heild var þokka leg ur
af hálfu liðs ins. Best ir í liði ÍA voru
Hörð ur Niku lás son með 29 stig
og Hall dór Gunn ar Jóns son með
22 stig. Hjá gest un um var Zach
Alland er best ur, skor aði 28 stig og
Grét ar Er lends son átti einnig góð
an dag með 24 stig.
Von andi er að á horf end ur haldi
á fram að fjöl menna á Jað ars bakk
ana, en um gjörð in verð ur að batna
frá leikn um á föstu dags kvöld.
Dóm ar arn ir stöðv uðu þá leik inn
und ir lok in, voru orðn ir þreytt ir á
stöð ug um hlaup um barna við út lín
ur vall ar ins. Þór Þor láks höfn leik ur
aft ur á Vest ur land inu næst kom andi
föstu dags kvöld, mæt ir þá Skalla
grími í Borg ar nesi. Á sama tíma
leik ur ÍA gegn Ár manni í Laug ar
dals höll inni.
þá
Framund an eru mikl ar skipu lags
breyt ing ar í knatt spyrnu mál um á Akra
nesi. Fjöl menn ur kynn ing ar fund ur á
til lög um þessa efn is var hald inn á Jað
ars bökk um fimmtu dag inn 1. októ ber
síð ast lið inn. Gísli Gísla son for mað
ur Rekstr ar fé lags Knatt spyrnu fé lags ÍA
seg ir að til lög urn ar hafi feng ið góð an
hljóm grunn með al fund ar manna og að
sam þykkt hafi ver ið að fela stjórn fé lags
ins að leggja fram nauð syn leg ar til lög
ur á að al fundi á grund velli til lagn anna.
Form lega koma þær því ekki til fram
kvæmda fyrr en að fram gengn um laga
breyt ing um og sam þykkt um að al fund ar
ÍA en að al stjórn fé lags ins mun boða til
þess fund ar inn an tíð ar.
Í sam tali við Skessu horn sagði Gísli
að meg in til gang ur inn með skipu lags
breyt ing un um væri að efla yf ir sýn ina á
starfi fé lags ins, bæði fram kvæmda stjórn
ina, fjár hag inn og fé lags lega þátt inn.
Verði nú horf ið meira til fjár hags legs
skipu lags fé lags ins eins og það var fyr ir
árið 2000. Síð ustu árin hafi í raun þrjú
knatt spyrnu fé lög ver ið starf andi inn an
ÍA, hvert með sinn efna hags reikn ing.
Nú verð ur einn sam eig in leg ur reikn ing
ur með einn fram kvæmda stjóra, en áður
var að eins meist ara flokk ur og 2. flokk ur
karla með fast an stafs mann. Skipu lags
til lög urn ar gera með al ann ars ráð fyr ir
að fé lag inu verði skipt í tvö svið. Það er
af reks svið sem meist ara flokk ur, 2. flokk
ur og 3. flokk ur karla og kvenna til heyra
og upp eld is svið sem yngri flokk ar fé lags
ins falla und ir.
Unn ar úr skýrslu Stur laugs
og Jóns
Til lög ur að al stjórn ar að skipu lags
breyt ing um voru unn ar í fram haldi af
skýrslu Stur laugs Stur laugs son ar og Jóns
Gunn laugs son ar. Áður en til al menna
kyn ing ar fund ar inns á Jað ars bökk um
kom 1. októ ber síð ast lið inn var búið
að kynna þær fyr ir for mönn um deilda
og fjöl menn um fé lags fundi um miðj an
sept em ber mán uð. Til lög urn ar gera m.a.
ráð fyr ir því að að al stjórn Knatt spyrnu
fé lags ÍA verði styrkt, í henni verði sjö
full trú ar. Í rök stuðn ingi með þess ari til
lögu seg ir að til þessa hafi að al stjórn in
Grund firð ing ar með fót boltalið
í þriðju deild inni næsta sum ar
Mik ið líf er nú í knatt spyrn unni
í Grund ar firði og mjög góð mæt
ing á inn an hússæf ing ar í í þrótta
hús inu. „Það hafa allt upp í 25
manns mætt á æf ingu og sýn ir það
kannski best hvað á hug inn er mik
ill,“ seg ir Tómas Krist jáns son for
mað ur Ung menna fé lags Grund
ar fjarð ar, en á kveð ið er að fé lag ið
sendi næsta sum ar lið til keppni í 3.
deild Ís lands móts ins í knatt spyrnu.
Rúm tutt ugu ár eru frá því Grund
firð ing ar sendu síð ast lið til keppni
í meist ara flokki á Ís lands móti, en
þeir hafa tvisvar á síð ustu árum tek
ið þátt í bik ar keppn inni.
Knatt spyrnu menn í Grund
ar firði standa sjálf ir að fjár öfl un
vegna þátt töku í 3. deild inni. Lið
ur í því er vin sæll spurn inga leik ur
sem þeir eru með á Kaffi 59 ann
að hvert þriðju dags kvöld þess ar vik
urn ar, svo kall að PubQuis. Eru þar
að mæta hátt í 50 manns. Tómas
seg ir að menn séu mjög á huga sam
ir og ljóst að eng in vand ræði verði
með að manna lið ið næsta sum ar.
Ekki sé á kveð ið hvað gert verði í
þjálf ara mál um en hann ótt ist ekki
að fót bolta menn slái slöku við æf
ing ar í haust og vet ur. „ Þetta er
góð ur kjarni sem við stíl um á og
alls verð ur hóp ur inn lík lega um 25
leik menn.“
Nokkr ir Grund firð ing ar hafa
und an far in ár leik ið með Vík ingi
Ó lafs vík og ver ið þar með al lyk il
manna. Að spurð ur hvort að þátt
taka UMFG komi til með að taka
eitt hvað frá Vík ingi seg ir Tómas.
„Við stíl um ekki inn á það. Lít um
frek ar á okk ar lið sem val kost fyr ir
þá sem hafa ekki tök á eða vilja, til
að standa und ir þeim miklu kröf um
sem gerð ar eru til leik manna í efri
deild um,“ seg ir Tómas.
þá
Tómas Krist jáns son for mað ur Ung-
menna fé lags Grund ar fjarð ar.
Skalla grím ur og ÍA töp uðu
í fyrstu um ferð inni
Axel Niku lás son átti góð an leik í Skaga lið inu gegn Þor láks hafn ar lið inu.
Mikl ar skipu lags breyt ing ar í knatt spyrnu mál um á Akra nesi
ekki ver ið jafn á ber andi eins og lög fé
lags ins gera ráð fyr ir. „ Fjöldi dæma séu
einnig um að gæta þurfi bet ur að sam
ræm ingu milli deilda og tryggja að við
kom um fram sem eitt fé lag en ekki þrjú.
Einnig þarf að tryggja tengsl, sam vinnu
og upp lýs inga flæði milli að al stjórn ar
og rekstr ar deilda,“ seg ir í rök stuðn ingi
þeirra Stur laugs og Jóns fyr ir til lög unni.
Gísli Gísla son seg ir að góð ur hug ur
og ein ing hafi ver ið á kynn ing ar fund in
um og fólk hafi al mennt ver ið hlynnt til
lög un um. „Það er mik il vægt að við fáum
á fram að njóta þess góða starfs sem unn
ið hef ur ver ið í gras rót inni, svo sem í
for eldra fé lög un um. Auð vit að eru samt
skipt ar skoð an ir og fólk hrætt um að
kök unni verð ir ekki skipt á sann gjarn an
hátt, að yngri flokka starf ið fari þar var
hluta. Það er al veg klárt mál að það er
hag ur fót bolt ans á Akra nesi að vel verði
hug að að yngri flokka starf inu, ann
ars mun um við ekki eign ast nógu góða
fót bolta menn í fram tíð inni. Við höf um
tæki til að fylgj ast með skipt ingu fjár
muna í fé lag inu, t.d. bæði í gegn um fjár
hags á ætl un og árs reikn ing,“ seg ir Gísli
Gísla son.
Á kynn ing ar fund in um var skip uð
þriggja manna kjör nefnd, sem mun óska
eft ir fram boð um í stjórn ir og nefnd ir fé
lags ins og leggja fram á að al fundi. Kjör
nefnd ina skipa Sig rún Rík harðs dótt ir,
Har ald ur Ing ólfs son og Magn ús Ósk
ars son.
þá