Skessuhorn


Skessuhorn - 06.01.2010, Side 1

Skessuhorn - 06.01.2010, Side 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 1. tbl. 13. árg. 6. janúar 2010 - kr. 500 í lausasölu Sími 444 9911 TÖLVUÞJÓNUSTA Hafðu samband sími 444 7000 • arionbanki.is Nýr banki lítur dagsins ljós Stórútsala Ozone hefst á morgun fimmtudag kl. 10.00 Opið til kl. 21.00 Opið laugardaga 10-16 Þar sem öll flottustu merkin fást Kirkjubraut 12 Akranesi Sími 431 1301 Opið virka daga 13.00-18.00 Sheila svefnsófi 3ja sæta í sterku gráu áklæði Frábært verð kr. 149.000 Ný vara Fæð ing ar fara ró lega af stað á kvenna- og fæð inga deild Heil brigð- is stofn un ar Vest ur lands á Akra nesi á ný byrj uðu ári eft ir fæð inga met á því síð asta. Það er Skaga stúlka sem var fyrsti Vest lend ing ur árs ins að þessu sinni. Hún fædd ist rétt fyr ir klukk an sex sunnu dag inn 3. jan ú ar. Helga R. Hösk ulds dótt ir ljós móð ir tók á móti stúlkunni og gekk fæð- ing in vel. Hún er þriðja barn þeirra Mar grét ar Þóru Jóns dótt ur og Ein- ars S. Sig urðs son ar. Fyr ir eiga þau syn ina Gísla Rún ar 16 ára og Jón Inga 8 ára. Móð ir in Mar grét seg ir að það hafi skeik að þess um þrem ur dög um að átta ára ald urs mun ur inn héld ist með al systk in anna, en hún var skrif uð inn á fæð inga deild ina 26. des em ber. „Núna kom stúlk- an og það var ekki síð ur skemmti- legt,“ sagði Mar grét þeg ar blaða- mað ur Skessu horns leit inn á fæð- inga deild ina. þá Skessu horn stóð nú í tólfta skipti fyr ir kjöri á Vest lend ingi árs ins. Aug lýst var eft ir til nefn ing um í lok nóv em ber og voru við brögð ágæt. Alls voru 29 í bú ar á Vest ur landi til- nefnd ir. Þeir fimm sem flest ar til- nefn ingar hlutu voru í staf rófs röð: Aníta B Gunn ars dótt ir for mað ur Mæðra styrks nefnd ar Vest ur lands, Kjart an Ragn ars son frum kvöð ull í Borg ar nesi, Ó laf ur Adolfs son lyf- sali á Akra nesi, Val dís Þóra Jóns- dótt ir golf kona og Þor grím ur Guð- bjarts son bóndi og mjólk ur fræð- ing ur á Erps stöð um í Döl um. Af þessu heið urs fólki hlaut Ó laf- ur Ad ólfs son lyf sali og að al eig andi Ap ó teks Vest ur lands lang flest ar til- nefn ing ar. Svo vitn að sé til orða þeirra sem til nefndu hann þá hlýt- ur Ó laf ur þessa við ur kenn ingu fyr- ir braut ryðj enda starf og nýj ung ar í lyf sölu mál um og fyr ir að stuðla að auk inni sam keppni í grein inni neyt- end um til hags bóta. Ap ó tek Vest ur- lands var stofn að árið 2007. Ó lafi er ósk að til ham ingju með tit il inn Vest lend ing ur árs ins 2009. Ít ar legt við tal er við hann í Skessu horni vik unn ar. mm Í kjöl far stutts fund ar sveit ar- stjórn ar full trúa í Borg ar byggð dag- inn fyr ir gaml árs dag var sam starfi flokk anna slit ið. Odd vit ar þeirra sendu frá sér svohljóð andi yf ir- lýs ingu í kjöl far fund ar ins: „Full- trú ar í sveit ar stjórn Borg ar byggð- ar sem unn ið hafa sam an í svo kall- aðri „þjóð stjórn“ und an farna mán- uði hafa á kveð ið að slíta því sam- starfi í ljósi þess að ekki hef ur náðst sam komu lag um á hersl ur við vinnu fjár hags á ætl un ar fyr ir árið 2010.“ Ljóst var í að drag anda fund ar ins að veru leg spenna lá í loft inu. Fyr ir þenn an dag hafði að minnsta kosti í tvígang ver ið frestað á kvörð un um nið ur skurð í fræðslu mál um sem eru lang fjár frekasti þáttt ur inn í rekstri sveit ar fé lags ins og for senda þess að ljúka mætti gerð fjár hags á ætl un ar 2010. Sveit ar stjórn hef ur nú feng ið frest til 22. jan ú ar næst kom andi að ljúka þeirri vinnu. Á fundi sveit ar- stjórn ar 30. des em ber sl. var veru- leg ur á grein ing ur um til lögu þess efn is að ná fram sparn aði í fræðslu- mál um með því að loka grunn skól- an um á Klepp járns reykj um. Vildu tveir af þrem ur full trú um Sjálf stæð- is flokks styðja til lög una, all ir full- trú ar Fram sókn ar flokks, en full trú- ar Borg ar list ans vildu leita ann arra sparn aðaleiða en að loka skól um. Odd vit ar þeirra þriggja lista sem mynda sveit ar stjórn hitt ust sl. sunnu dags kvöld og á mánu dag var reglu bund inn vinnufund ur sveit ar- stjórn ar síð deg is. Enn er ekki búið að mynda nýj an meiri hluta í sveit- ar stjórn. Því er við þetta að bæta að á fjöl menn um í búa fundi í upp- sveit um Borg ar fjarð ar sl. sunnu- dag var ein róma sam þykkt á skor un til sveit ar stjórn ar full trúa þess efn is að draga til baka á ætl an ir um lok un Klepp járns reykja skóla. Sjá nán ar um fjöll un um þann fund á bls. 10. mm Slitn að upp úr meiri hluta­ sam starfi í Borg ar byggð Mar grét Þóra Jóns dótt ir með fyrsta Vest lend ing árs ins. Skaga stúlka fyrsti Vest lend ing ur árs ins Ó laf ur Ad olfs son lyf sali er Vest lend ing ur árs ins 2009

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.