Skessuhorn


Skessuhorn - 06.01.2010, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 06.01.2010, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Leið rétt ing AKRA NES: Í jóla blaði Skessu- horns var frétt af jóla bingói sem hald ið var í Vina minni safn að- ar heim ili Akra nes kirkju. Í frétt- inni var rang lega sagt að bingóið væri hald ið af Fé lagi eldri borg- ara á Akra nesi. Hið rétta er að það var Akra nes kirkja sem stóð fyr ir bingóinu í þágu eldri bog- ara. Leið rétt ist þetta hér með. -mm Inn brot við Æg is braut AKRA NES: Lög regl unni á Akra nesi bár ust tvær til kynn- ing ar um inn brot eft ir síð ustu helgi. Brot ist var inn á verk- stæði að Æg is braut 9. Engu virð ist hafa ver ið stolið en ein- hverj ar skemmd ir unn ar inn- an dyra. Einnig hafði ver ið far- ið inn í vinnugám við Æg is braut 7 og það an stolið máln ing ar- sprautu, slípi vél og ryksugu. Lög regl an bein ir þeim til mæl- um til fólks að þeir sem urðu var ir við manna ferð ir á svæð inu liðna helgi láti vita. -þá Próf kjör hjá sjálf­ stæð is mönn um AKRA NES: Á fundi full trúa- ráðs Sjálf stæð is flokks ins á Akra- nesi 16. des em ber sl. var sam- þykkt sam hljóða að efna til próf- kjörs vegna upp röð un ar á fram- boðs lista flokks ins fyr ir sveit- ar stjórn ar kosn ing arn ar næsta vor. Til lag an sem sam þykkt var geng ur út á að flokks bundn- ir sjálf stæð is menn verði á kjör- skrá og hægt verði að skrá sig í flokks fé lag fram að kjör degi. Að öðru leyti var á kvörð un um tíma setn ingu og fram kvæmd próf kjörs ins, vís að til kjör nefnd- ar. Berg þór Óla son for mað- ur kjör nefnd ar sagði í sam tali við Skessu horn að nokk ir ein- stak ling ar, sem ekki hafa ver ið í bæj ar mál um á fyrri stig um, hafi ver ið í sam bandi og í hugi nú að gefa kosta á sér í próf kjör inu, þeg ar til þess verð ur boð að. -þá Góð ur afli BREIÐA FJÖRÐ UR: Góð ur afli fékkst hjá snæ fellsk um bát- um í fyrstu róðr un um á nýju ári. Fram kem ur á heima síðu Snæ fells bæj ar að vel hafi einnig fiskast milli há tíð anna þannig að árið lofi góðu um afla brögð í Breiða firð in um þetta kvóta ár- ið. Þeir bát ar sem fóru af stað á nýju ári mok fisk uðu strax í fyrsta róðri. Línu bát ur inn Brynja SH-237 kom með 12,1 tonn þann 2. jan ú ar og dag inn eft ir kom Tryggvi Eð vars SH-2 með 11,5 tonn. Aðr ir bát ar fisk- uðu einnig mjög vel á lín una og gott var í net in seg ir á heima- síðu Snæ fells bæj ar. Stóru bát- arn ir voru að tín ast á sjó inn í upp hafi vik unn ar. -mm Und ir aldri á vín­ veit inga húsi AKRA NES: Að fara nótt ný- árs dags fóru lög reglu menn á Akra nesi í vín húsa eft ir lit á skemmti staði bæj ar ins. Á öðr um skemmti staðn um voru nokkr- ir ung ling ar und ir 18 ára aldri stadd ir og var dyra vörð um fyr ir- skip að að vísa öll um und ir aldri út ella yrði stað ur inn rýmd ur. Dyra verð ir töldu að nægj an- legt væri að fólk væri á 18 ári og var það leið rétt snar lega af lög- reglu mönn um. -þá Trú lega er aldrei meiri nauð syn en einmitt núna þeg ar svartasta skamm deg ið hellist yfir að nýju eft ir að jóla ljós in slokkna, að minna fólk á að finna eitt hvað já­ kvætt og upp byggi legt og reyna að gera eitt hvað fyr ir sig sjálft, hlúa að sér og sín um. Og kannski er bara allt í lagi að hafa kveikt á jóla ljós un um fram í miðj an mán­ uð inn. Spáð er suð vest læg um átt um frá fimmtu degi til sunnu dags. Slyddu eða rign ingu með köfl­ um á vest an verðu land inu en bjart viðri aust an lands. Hlýn ar í veðri eink um vest an til. Spáð er hæg viðri á mánu dag og fari þá aft ur kóln andi. Í síð ustu spurn ingu lið ins árs á vef Skessu horns var spurt hvert yrði ára móta heit ið? Um þriðj­ ung ur svar enda sögð ust ekki strengja ára móta heit. Flest ir sem strengja heit ætla að hlúa meira að fjöl skyld unni, 15,2%. Nán­ ast sama hlut fall ætl ar að auka hreyf ing una á ár inu, hreyfa sig meira sögðu 15,1%. Þá komu þeir sem ætla að létt ast á ár inu, 12,8% völdu þann svar mögu­ leika. Að eins 4,7% kváð ust ætla að hætta að reykja og 3,9% að borða holl ari mat en áður. Þeir sem ætla að gera allt það sem að fram an er talið voru 9,7%, en þeir sem kváð ust hafa önn ur ára­ móta heit í huga voru 6,1%. Hvar verða silf ur drengirn ir okk ar í röð inni á EM í hand bolta? Tinna Helga dótt ir á Garða völl­ um 2 í Hval fjarð ar sveit er Vest­ lend ing ur vik unn ar að mati Skessu horns. Tinna varð þre fald­ ur meist ari á meist ara móti TBR í bad mint on um síð ustu helgi. www.lbhi.is Búfræði Starfsmenntanám við Land- búnaðarháskóla Íslands Fimmtu dag inn 17. des em ber var und ir rit að ur á Akra nesi samn ing ur milli Akra nes kaup stað ur og Um- ferð ar stofa um um ferð ar ör ygg is- á ætl un. Á kvörð un um samn ing- inn og á ætl un ina var tek in ný lega í bæj ar stjórn Akra ness með öll um greidd um at kvæð um. Um ferð ar- ör ygg is á ætl un in mið ar að auknu um ferð ar ör yggi í bæj ar fé lag inu og verð ur í því sam bandi leit ast við að virkja sem flesta hags muna að ila til þátt töku, seg ir Sig urð ur Helga- son hjá Um ferð ar stofu. Mark mið á ætl un ar inn ar er að auka ör yggi allra bæj ar búa og ann arra sem leið eiga um bæ inn. Stefnt er að fækk- un ó happa og slysa í um ferð inni og skil greina að ferð ir til að mæla ár ang ur starfs ins. Sér stök á hersla verð ur lögð á að gerð ir í þágu ó var- inna veg far enda, það er gang andi fólks og hjól reiða manna. Um hverfi skóla, leik skóla, fé lags mið stöðva og í þrótta mann virkja verði met ið sér- stak lega með til liti til um ferð ar ör- ygg is. Gísli S. Ein ars son bæj ar- stjóri og Birg ir Há kon ar son fram- kvæmda stjóri um ferð ar ör ygg is sviðs Um ferð ar stofu und ir rit uðu samn- ing inn í bæj ar þingsaln um. þá Rekstr ar af koma Spal ar var nei- kvæð á síð asta rekstr ar ári ann að árið í röð. Hall inn var 129 millj ón- ir króna frá 1. októ ber 2008 til 30. sept em ber 2009, en 220 millj ón ir króna á rekstr ar ár inu þar á und an. Verð bólgu á hrif á lán fé lags ins skýr- ir hall ann að mestu leyti, auk þess sem rekstr ar lið ir hækk uðu milli ára og veg gjald rýrn aði að verð gildi, en það hef ur lækk að um tug ir pró senta að raun gildi síð ustu miss er in, sam- kvæmt árs skýrslu Spal ar. Þetta kom fram á að al fundi Spal ar sem hald inn var skömmu fyr ir jól. Þar var einnig til greint að ó hjá kvæmi legt yrði að hækka veg gjald í Hval fjarð ar göng- um á næst unni. Hvenær það ger- ist og hve mik il hækk un in verð ur sé á valdi stjórn ar Spal ar, sem end ur- kjör in var á að al fund in um. Tekj ur Spal ar voru 920 millj ón- ir króna á síð asta rekstr ar ári, 59 millj ón um króna minni en árið þar áður. Rekstr ar kostn að ur var lið lega 493 millj ón ir króna. Lang tíma- skuld ir voru 3,5 millj arð ar króna í lok rekstr ar árs, nán ast ó breytt tala frá ári áður. Heild ar skuld ir voru 4,4 millj arð ar króna, líka nán ast ó breytt tala frá því í fyrra. Með al um ferð in um göng in var 5.400 bíl ar á sól ar- hring að jafn aði, sem er um 1,8% minna en á fyrra rekstr ar ári. Spal ar menn gera ráð fyr ir því að efna hags á stand ið, eink um auk in skatt heimta af al menn ingi og bens- íni, leiði til enn frek ari sam drátt ar í um ferð inni á næstu mán uð um. þá Lít ill rútu bíll brann á Svína dal í Dala sýslu rétt fyr ir há deg ið sl. mánu dag. Slökkvi liði Dala byggð- ar barst til kynn ing klukk an 11:15. Þeg ar slökkvi liðs menn mættu á One- seven bíln um á bruna stað korteri síð ar var eld ur inn kom inn í hjól barða og bíll inn brunn inn. Öku mað ur rútu bíls ins, sem var að gerð inni Ford Transit, var á leið- inni vest an af fjörð um til Reykja- nes bæj ar að sækja starfs menn Ístaks sem vinna við gerð Bol ung ar vík- ur ganga. Á Svína dal varð hann var við að eld ur kom und an vél ar hlíf bíls ins. Um leið og bíl stjór inn var kom inn út úr bíln um má segja að bíll inn hafi fuðr að upp og ekk ert varð ráð ið við út breiðslu elds ins. þá Jón Á gúst Guð munds son, verk fræð ing ur í Borg ar nesi lést 26. des- em ber sl. eft ir stutt en erf ið veik indi. Jón flutt ist í Borg ar ness árið 1974 og hef ur búið þar og starf að síð an. Hann vann alla tíð hjá Verk- fræði stofu Sig urð ar Thorodd sen, sem nú heit ir Ver kís, og var úti- bús stjóri verk fræði stof unn ar í Borg ar nesi. Út för Jóns verð ur gerð frá Kefla vík ur kirkju föstu dag inn 8. jan ú ar klukk an 14:00. And lát: Jón Á gúst Guð munds son verk fræð ing ur Gunn ar Geir Gunn ars son verk efn is stjóri slysa könn un ar hjá Um ferð ar stofu, Sig urð ur Helga son fram kvæmda stóri Um ferð ar stofu, Birg ir Há kon ar son fram­ kvæmda stjóri um ferð ar ör ygg is sviðs Um ferða stofu, Gísli S. Ein ars son bæj ar stjóri og Þor vald ur Vest mann sviðs stjóri skipu lags­ og um hverf is sviðs Akra nes kaup­ stað ar. Akra nes kaup stað ur ger ir um ferð ar ör ygg is á ætl un Slökkvi liðs menn ný komn ir á Svína dal inn og rút an brunn in. Ljósm. km. Rúta brann á Svína dal Spöl ur ráð ger ir hækk un veggjalda

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.