Skessuhorn - 06.01.2010, Page 11
11MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR
Þeir sem ætla að nýta sér rétt sinn til húsaleigubóta árið 2010 þurfa að skila inn umsóknum eigi
síðar en 18. janúar n.k. Athugið að fyrir sama tíma þurfa að berast endurnýjaðar umsóknir þeirra
sem nutu húsaleigubóta árið 2009 og hyggjast nýta sér þann rétt áfram.
Þeir sem notið hafa sérstakra húsaleigubóta þurfa að endurnýja þær umsóknir og panta tíma
hjá Fjölskyldustofu Akraneskaupstaðar í síma 433 1000.
Húsaleigubætur eru greiddar eftir á fyrir hvern mánuð eins og lög um húsaleigubætur
nr. 168/2002 gera ráð fyrir.
Skilyrði fyrir húsaleigubótum eru m.a. eftirfarandi:
Umsækjandi hafi lögheimili á Akranesi 1.
Umsækjandi hafi þinglýstan húsaleigusamning til a.m.k. sex mánaða 2.
Umsækjandi skili inn staðfestu skattframtali síðasta árs ásamt launaseðlum fyrir þrjá 3.
síðustu mánuði, þeirra sem búa í húsnæðinu
Nemendur skili inn staðfestingu um skólavist 4.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18, þjónustuveri á 1. hæð og þar
er einnig tekið við umsóknum.
Félagsþjónusta Akraneskaupstaðar
Húsaleigubætur árið 2010
SFR – stéttarfélag
óskar eftir íbúðum og/eða
sumarhúsum til leigu
SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu óskar eftir íbúðum eða
sumarhúsum á norðanverðu Snæfellsnesi til framleigu fyrir
félagsmenn sína sumarið 2010. Einungis fullfrágengið húsnæði
í góðu ásigkomulagi kemur til greina og lóðir
þurfa einnig að vera fullfrágengnar.
Áhugasamir sendi upplýsingar til Önnu Dóru Þorgeirs dóttur,
verkefnastjóra SFR á netfangið dora@sfr.is fyrir 15. janúar
næstkomandi. Allar almennar upplýsingar verða að koma
fram, s.s. verð, almennt ástand eignarinnar, staðsetning, stærð,
möguleikar á fjölda gesta, aldur eignar, aðstaða (heitir pottar
og slíkt), lýsing á útivistarmöguleikum og afþreyingu í næsta
umhverfi, o.s.frv. Myndir eru einnig vel þegnar.
Öllum tilboðum verður svarað.
Borgarafundur
um Miðaldaböð
Verður haldinn í Logalandi miðvikudaginn
13.janúar kl. 20.30.
Framsögumenn:
Kjartan Ragnarsson: hugmyndavinnan
Sigríður Sigþórssdóttir arkitekt: frumteikningar baðanna
Hagfræðingar SSV: rekstrar- og kostnaðaráætlun.
Sigríður Margrét Guðmundsdóttir: næstu skref.
Fundarhlé.
Almennar umræður.
Þingmönnum NV-kjördæmis
hefur verið boðið á fundinn.
Undirbúningsnefnd.
Skallagrímur – Körfubolti
Meistaraflokkur karla 1. deild
Föstudaginn 8. jan. kl. 19.15
Skallagrímur – Haukar
Allir á pallana
Ropeyoga og Yoga
Námskeið hefjast 11. janúar
Skráning í síma 895 1321.
Kærleikskveðja,
Badda
Seinni um ræða um fjár hags á-
ætl un Akra nes kaup stað ar fór fram
á fundi bæj ar stjórn ar um miðj an
des em ber. Mikl ar breyt ing ar urðu
á á ætl un inni milli fyrri og seinni
um ræðu. Í upp haf legu frum varpi
var á ætl að ur 180 millj óna rekstr-
ar af gang ur, en ný sam þykkt fjár-
hags á ætl un ger ir ráð nítján millj-
ón um í rekstr ar af gang í lok næsta
árs. Með al þess sem gert er ráð fyr-
ir í fjár hags á ætl un inni er að á ann-
an hund rað millj ón um króna verði
var ið til verk legra fram kvæmda, en
lít ill hluti þeirra fjár muna er til ný-
fram kvæmda.
Í um ræð un um kom fram hörð
gagn rýni frá Sveini Krist ins syni
full trúa Sam fylk ing ar og minni-
hlut ans í bæj ar stjórn á hve lít ið til-
lit bæj ar ráð tók til til lagna bæði
fram kvæmda ráðs og fjöl skyldu-
ráðs. Fram kvæmda ráð hefði til að
mynda ver ið með 20 út færða efn is-
þætti sem sára lít ið til lit hefði ver ið
tek ið til og ekk ert fjall að um í bæj-
ar ráði. Taldi Sveinn vinnu brögð in
við gerð fjár hags á ætl un ar að þessu
leyti mun slak ari en þekkst hef ur.
Þetta væri ekki gott vega nesi fyr ir
nýtt stjórn skipu lag Akra nes kaup-
stað ar sem tek ið var í notk un um
næst síð ustu ára mót.
Í ný sam þykktri fjár hags á ætl un
Akra nes kaup stað ar er gert ráð fyr-
ir að eig in fjár hlut fall verði í árs lok
45%, lang tíma skuld ir sveit ar fé lags-
ins um 2,5 millj arð ar króna og eig-
ið fé já kvætt um 4,2 millj arða. Í til-
kynn ingu vegna sam þykkt ar fjár-
hags á ætl un ar inn ar seg ir að þrátt
fyr ir ó vissu sem ríkt hafi og þau
á föll sem dun ið hafa yfir, sé staða
Akra nes kaup stað ar góð. Bæj ar yf-
ir völd á Akra nesi hafi í hyggju að
ráð ast í marg vís leg at vinnu skap-
andi verk efni á ár inu. Þar megi
m.a. nefna verk efni á safna svæð-
inu á Görð um, tengt end ur gerð
gam alla húsa. Á næst síð asta fundi
bæj ar stjórn ar Akra ness var einnig
sam þykkt gjöf til Byggða safns ins
í Görð um að upp hæð 2,5 millj-
ón ir króna í til efni 50 ára af mæl is
safns ins til end ur gerð ar Sanda húss-
ins. Á form að að verk efn ið verði út-
fært sem at vinnu á tak. Þá er einnig
unn ið að und ir bún ingi verk efn is ins
Visku brunn ur í Garða lundi, skóg-
rækt Skaga manna.
þá
Fjár hags á ætl un Dala byggð ar
var sam þykkt eft ir síð ari um ræðu
í sveit ar stjórn 17. des em ber síð ast-
lið inn. Í á ætl un inni er gert ráð fyr ir
11,8 millj óna króna af gangi í sam-
stæðu reikn ingi. Veltu fé frá rekstri
sam stæð unn ar er á ætl að 52 m.kr.
og er veltu fjár hlut fall 1,8. Tekj ur
A- hluta eru á ætl að ar 464,5 m.kr. og
tekj ur sam stæð unn ar 593,8 m.kr.
Gjöld eru á ætl uð 552 m.kr. og fjar-
magnslið ir 29,9 m.kr. Hand bært
fé í árs lok er á ætl að 87,8 m.kr. Það
var á ætl að 73,6 m.kr. í árs lok 2009.
Í til kynn ingu frá sveit ar stjórn seg ir
að stefnt sé að því að heild ar skuld ir
og skuld bind ing ar verði á fram und-
ir 60% af heild ar tekj um sveit ar fé-
lags ins á árs grund velli. Breyt ing
á milli um ræðna þýð ir um 3 m.kr.
betri af komu en á ætl að var við fyrri
um ræðu.
Með al fram kvæma á næsta ári
er gerð nýrr ar end ur vinnslu stöðv-
ar, gáma svæð is, skálda stofa í Leifs-
búð, klæðn ing fé lags heim il is ins Ár-
bliks, nýtt leik svæði við Auð ar-
skóla í Tjarn ar lundi, gang stíg ur við
Stekkj ar hvamm, nýtt leik svæði við
Lauga og end ur bæt ur á í þrótta velli
í Búð ar dal. Auk þess verð ur ráð ist í
ýmis minni við halds verk efni.
Upp söfn uð inn eign
vegna Silf ur túns
Sveit ar sjóð ur hef ur und an far in ár
greitt um tals verð ar fjár hæð ir með
rekstri dval ar- og hjúkr un ar heim-
il is ins Silf ur túns. „Er svo kom ið
að skuld Silf ur túns við A-sjóð er á
föstu verð lagi um 100 m.kr. Sveit-
ar stjórn hef ur ít rek að far ið fram
á það við yf ir völd heil brigð is- og
öldr un ar mála að tek ið verði á þess-
um mál um. Kostn að ur við hjúkr-
un ar heim ili er verk efni rík is ins en
ekki sveit ar fé lag anna. Sveit ar stjórn
Dala byggð ar hef ur ít rek að bent á
þá stað reynd að ef þeir ein stak ling-
ar, sem njóta þjón ustu í Silf ur túni,
þyrftu t.d. við lok un Silf ur túns að
leggj ast á sjúkra hús, yrði kostn að-
ur rík is ins fjór fald ur mið að við þá
upp hæð sem rík ið greið ir Dala-
byggð. Þetta er al gjör lega ó á sætt-
an legt og verð ur að leið rétta,“ seg ir
í til kynn ingu frá sveit ar stjórn Dala-
byggð ar.
mm/Ljósm. bae.
Tekju af gang ur í fjár hags á ætl un
Dala byggð ar
Rekst ur Akra nes kaup stað ar
verði í járn um á næsta ári