Skessuhorn


Skessuhorn - 13.01.2010, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 13.01.2010, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.200 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.739 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.500. Verð í lausasölu er 500 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, blaðamaður (hlutast.) hb@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Vald þreyta Það eru al deil is spenn andi tím ar framund an, eða þannig. Ekki ein ung­ is að það eigi að kjósa til nýrra sveit ar stjórna í maí, held ur er þjóð inni nú stefnt á kjör stað eft ir nokkr ar vik ur til að kjósa um hvort ein til tek in lög eigi að öðl ast gildi eða ekki. Þessi Ices a ve lög. Eitt hef ég á því máli lært und an farna mán uði. Það er að ég ætla ekki að mynda mér skoð un um hvort þessi lög fái sam þykki mitt eða synj un fyrr en ég hef kynnt mér efn is inni­ hald þeirra vel og ræki lega og heyrt mat hlut lausra að ila, sem ég treysti, á rétt mæti þeirra. Ein hvern veg inn ótt ast ég að und an farna mán uði hafi margt ver ið gert af hálfu á kveð inna stjórn mála­ og emb ætt is manna hér á landi, með að stoð „ réttu“ fjöl miðl anna, til að ljúga okk ur lands menn fulla af vit leysu. Get ur það ver ið að við Ís lend ing um ber um enga laga lega né sið ferð is leg skyldu til að borga? Get ur það ver ið að rík is stjórn in hafi vilj­ að berja mál ið í gegn af þeirri á stæðu að emb ætt is menn á henn ar veg um höfðu samið af sér fyr ir okk ar hönd? Get ur ver ið að þessi þver móðska Ís­ lend inga að borga skuld ir ó reiðu mann anna helgist af því að í Brus sel ligg­ ur að ild ar um sókn okk ar um inn göngu í ESB? Ef svar ið er já, þá er það dýr að ild ar um sókn. Þær kosn ing ar sem ég hef hins veg ar meiri á huga fyr ir nú eru kosn ing­ arn ar til sveit ar stjórna í vor enda liggja þær nær manni í alla staði. Nú fer í hönd sá tími sem hin ýmsu fram boð fara að semja stefnu skrár sín ar og velja fólk til að skipa fram boðs lista. Það er einmitt núna sem á huga fólk um stjórn mál á að hefja virk an þátt í póli tísku starfi og gefa kost á sér til trún að­ ar starfa í ein hverri slíkri hreyf ingu. Eng in lög eru til um hversu lengi sveit­ ar stjórn ar fólk get ur set ið í valda stóli. Slík lög væri hins veg ar allt í lagi að setja því mý mörg dæmi eru um að fólk hafi set ið of lengi í bæj ar­ eða sveit­ ar stjórn um og ekki þekkt sinn vitj un ar tíma. Það fólk lend ir fyrr en síð ar í að svoköll uð vald þreyta fer að segja til sín. Dæmi um sam bæri lega þreytu er að finna langt út fyr ir rað ir stjórn mála manna; úr vinnu, námi, í þrótt­ um og jafn vel hjú skap fólks. Við slík ar að stæð ur fara menn að glíma við af­ neit un og láta jafn vel sér hags muni ganga fram ar hags mun um heild ar inn­ ar. Þeir missa traust og ein angr ast í verk efn um sín um. Ég velti fyr ir mér hvort á gæt ur fyrr um bæj ar stjóri í Kópa vogi glími einmitt við slíka fyrr­ ingu nú um stund ir þeg ar hann hyggst koma „nýr og fersk ur“ inn í póli­ tík eft ir stutt hlé þrátt fyr ir að vera harð lega gagn rýnd ur fyr ir að hygla sér og sín um ó tæpi lega í mörg ár. Ég kýs að nefna ekki dæmi héð an af Vest ur­ landi, en skora þess í stað á alla þá sem nú starfa í póli tík, og hyggja á end­ ur kosn ingu, að svara sjálf um sér þess ari sam visku spurn ingu: „Er ég að gefa kost á mér til að vinna sam borg ur um mín um gagn, eða er minn vitj un ar­ tími kom inn? Að mín um dómi get ur sú staða kom ið upp í hvaða sveit ar fé lagi sem er að hið eig in lega lýð ræði fari fram í fá menn um flokks fé lög um, en ekki í kjör­ klef un um fjórða hvert ár. Þó á þetta ein göngu við í þeim til fell um þeg­ ar efstu menn allra lista hafa set ið lengi og kjós end um finnst þeir eiga tak­ mark að val af þeim sök um, vilji þeir breyt ing ar. Svar ið við þessu er ein falt. Fólk á að taka þátt í stjórn mál um vilji það stuðla að breyt ing um og betra mann lífi í sinni heima byggð. Svo kall að ir eld húss borð snöldr ar ar sem alltaf eru til bún ir að gagn rýna þá sem taka að sér trún að ar stöð ur, en eru sjálf ir ekki til bún ir til að leggja neitt af mörk um, eiga tak mark að an skiln ing minn. Ef fólk er ó á nægt með stjórn un, kjör eða að bún að í sínu sveit ar fé lagi þá á það að beita sér fyr ir um bót um. Til þess er lýð ræð ið. Oft er sagt að nýir vend ir sópi best. Af þeim sök um er mjög mik il vægt að á kveð in end ur nýj un eigi sér stað í öll um sveit ar stjórn um við hverj ar kosn­ ing ar. Nýir að il ar eru ekki múl bundn ir af fyrri störf um, þekkja ekki emb­ ætt is menn og láta því síð ur stjórn ast af þeim og fast mót uðu og jafn vel úr­ eltu kerfi. Það verð ur eft ir spurn eft ir slíku fólki. Magn ús Magn ús son. Leiðari Hjá Nátt úru stofu Vest ur lands er lok ið ár legri taln ingu vetr ar fugla sem fer fram í kring um ára mót. Að þessu sinni voru fugl ar tald ir mun víð ar á Snæ fells nesi en áður. Á taln­ ing ar svæð un um voru sam tals um 20 þús und fugl ar af 33 teg und um. Fugla líf ið var ó venju blóm legt líkt og síð asta vet ur, að lík ind um vegna mik ill ar síld ar gengd ar í Breiða firði ann an vet ur inn í röð. Al geng asti fugl inn var æð ar fugl en þar á eft ir komu hvít máf ur og svart bak ur. Af ein stök um taln ing ar svæð um voru flest ir fugl ar í Grund ar firði, 6.562 tals ins. Nátt úru fræði stofn un tek ur við nið ur stöð um taln ing anna og bú ast menn þar á bæ við að talið hafi ver­ ið á um 170 svæð um á Ís landi í ár. Taln ing ar menn á Snæ fells nesi að þessu sinni voru Dan í el Berg mann, Ró bert A. Stef áns son og Jón Ein­ ar Jóns son. Á töfl unni sjást 10 al­ geng ustu fugla teg und irn ar í taln­ ing unni. Nán ari fróð leik um taln ing una má sjá á vef Nátt úru stofu Vest ur­ lands http://www.nsv.is hb „Það er svo sem ekk ert nýtt að frétta af þess um mál um. Rík ið er eins og það er og hver vís ar á ann­ an en við reyn um til þraut ar,“ seg­ ir Grím ur Atla son, sveit ar stjóri í Dala byggð, að spurð ur um deil­ ur milli sveit ar fé lags ins og rík is ins vegna fast eigna gjalda af hús um rík­ is ins á Laug um í Sæl ings dal. Rík­ ið á þrjá fjórðu hluta af hús un um á Laug um en Dala byggð fjórð ung. Sveit ar fé lag ið hef ur séð um við hald eign anna en skóla hald lagð ist þar af árið 2000. Síð an hafa sveit ar fé lag ið og fleiri ver ið að nota hús in, með­ al ann ars til rekst urs skóla búða og hót els og rík ið neit ar að borga fast­ eigna gjöld. „Rök in eru þau að rík ið sé ekki að nota hús in en þau rök telj um við ekki halda. Það eru fjöl marg­ ir hús eig end ur um land allt sem nota hús eign ir sín ar lít ið eða ekk­ ert en samt ber þeim að greiða af þeim fast eigna gjöld,“ seg ir Grím ur en stutt er síð an sveit ar stjórn sendi mennta mála ráðu neyt inu ít rek un um mál ið og krafð ist þess að lausn yrði fund in. Lög fræð ing ar eru að skoða mál ið og Dala menn von ast til þess að van gold in fast eigna gjöld verði að lok um greidd og að rík ið taki þátt í við haldi hús anna. hb Ár bók Ak ur nes inga 2009 er kom in út en í henni er ýms an fróð­ leik að finna auk frétta ann ála árs­ ins 2008. Þetta er ní undi ár gang­ ur bók ar inn ar en hún er ríf lega 200 blað síð ur út gef in af Upp heim um í 1.200 ein tök um. Bók in fór í dreif ingu milli jóla og nýárs en í for mála að henni seg­ ir Krist ján Krist jáns son rit stjóri að vissu lega komi bók in seint út þetta árið og því hafi m.a. ver ið brugð ið á það ráð að tengja efn ið við jóla há­ tíð ina að nokkru leyti. Rætt er við full trúa þriggja kyn slóða um hefð ir jól anna. Þá er tal að við Hlyn Egg­ erts son um á huga hans á forn um bíl um. Seinni hluti end ur minn inga Stef áns Bjarna son ar yf ir lög reglu­ þjóns er birt ur og Gísli S. Sig urðs­ son fær ir sig upp eft ir Suð ur göt­ unni í þriðja hlut an um um hús in við göt una. Bragi Þórð ar son rifj ar upp revíu sýn ing ar sem settu sterk­ an svip á menn ing ar líf ið í bæn um á fjórða og fimmta ára tug síð ustu ald ar. Mynd ir Frið þjófs Helga son­ ar af Breið inni setja sterk an svip á bók ina og nefna má upp rifj an ir Jó­ hönnu Leo polds dótt ur og Manu elu Galetto af jól um í fram andi landi. hb Í jóla blaði Skessu horns voru að vanda bæði kross gáta og mynda gáta sem les end ur gátu glímt við yfir há­ tíð irn ar. Ekki stóð á þátt töku því blað inu bár ust um 140 svör. Dreg ið hef ur ver ið úr þeim og fá vinn ings­ haf ar senda bóka gjöf, en hún er að þessu sinni þrjár mest seldu bæk ur bóka for lags ins Upp heima á Akra­ nesi fyr ir lið in jól. Vinn ings hafi fyr ir rétta lausn á jólakross gát unni er: Svava Svan dís Guð munds dótt ir, Þór unn ar götu 6, 310 Borg ar nesi. Vinn ings hafi fyr ir rétta lausn í mynda gát unni er Ása Valdi mars­ dótt ir, Esju braut 31, 300 Akra nesi. Lausn ar setn ing in í mynda gát unni var: „Er svo kom ið fyr ir sjálf stæði Ís lend inga að það sé að eins í orði en ekki á borði?“ Vinn ings höf um og öðr um les­ end um er þökk uð þátt tak an. mm Nem end ur og starfs fólk í Grunda skóla á Akra nesi söfn uðu fyr ir jól in tæp um 200 þús und krón­ um sem af hent ar voru Rauða kross­ in um til að stoð ar börn um á Malaví. Hrönn Rík harðs dótt ir skóla stjóri seg ir að lengi vel hafi nem end­ ur skipst á gjöf um að há marki 500 krón ur fyr ir jól in. „ Þessu var hætt og í stað inn á kváð um við að hjálpa þeim sem veru lega þyrftu á hjálp að halda. Þetta er í fjórða skipt ið sem við söfn um svona og ár ang ur inn er góð ur,“ seg ir Hrönn. hb Styrktu hjálp ar starf á Malaví Teg und Fjöldi Æð ar fugl ............................... 5.557 Hvít máf ur ............................. 4.844 Svart bak ur ............................ 3.114 Fýll ........................................... 1.349 Send ling ur ...............................893 Tjald ur........................................799 Bjart máf ur ................................559 Stokk önd ..................................370 Topp skarf ur .............................252 Há vella .......................................192 Fugla líf blómstr ar vegna síld ar inn ar Ár bók Ak ur nes inga kom in út Skóla hús in að Laug um í Sæl ings dal. Ljósm. mm. Enn neit ar rík ið að borga af Lauga hús un um Vinn ings haf ar í jóla get raun um Skessu horns

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.