Skessuhorn


Skessuhorn - 13.01.2010, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 13.01.2010, Blaðsíða 7
7MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR ÞÓRUNNARGATA 9 Einbýlishús, íbúð 118,7 ferm. og bílskúr 35,9 ferm. Forstofa flísalögð. Hol og stofa parketlagt. Gangur með kork- flísum. Þrjú herbergi, eitt parketlagt og tvö dúklögð. Eldhús dúklagt, viðarinnrétting. Baðherbergi allt flísalagt, ljós viðarinn­ rétting. Þvottahús og búr. Nýlegir gluggar að hluta og nýtt þak. Nýjar raflagnir og neysluvatnslagnir. Góð staðsetning og gott útsýni. Verð: 23.500.000 FASTEIGN Í BORGARNESI Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Ingi Tryggvason hdl. ­ löggiltur fasteigna­ og skipasali Borgarbraut 61, 310 Borgarnes, s. 437 1700, 860 2181 - fax 437 1017, netfang: lit@simnet.is ­ veffang: lit.is R E S T A U R A N T Pantanir í síma: 430 6767 Netfang: fortuna@simnet.is Íþróttir í 100 ár Ljósmyndasýningin Íþróttir í 100 ár á fyrstu hæð í suðurhluta Stjórnsýsluhússins að Stillholti Akranesi verður opin laugardaginn 16. janúar og sunnudaginn 17. janúar frá kl. 14.00 – 17.00. Valdís við pipar- kökuhúsin sem eru til sýnis á ljómynda- sýningunni. Þorrahlaðborð á bóndadaginn 22. janúar kl. 11.30 – 13.00. Kr. 2900. Á bóndadagskvöld hefst borðhald kl. 19.30. Kr. 3900. Húsið opnað kl. 19.00. Pantanir þurfa að berast í síðasta lagi mánudaginn 18. janúar. Upplýsingar í síma 437 2000 og 862 2655 • www.hvitibaerinn.is Hvíti bærinnVal dís Ein ars dótt ir á Akra nesi skip ar heið urs flokk pip ar köku­ gerð ar fólks hér á landi. Hún hef­ ur um langt ára bil lagt sig fram, sér og öðr um til gleði og á nægju, að baka pip ar köku hús fyr ir jól in. Fyr­ ir mynd irn ar sæk ir hún víðs veg ar að en helst eru þær þekkt ar bygg ing ar. Um miðj an ní unda ára tug síð ustu ald ar tók Val dís til við þetta á huga­ mál sitt af al vöru, ef svo má að orði kom ast, og níu sinn um hlaut hún fyrstu verð laun í keppni sem Katla efndi til. Síð ustu tvö árin hef ur hún því tek ið þátt sem eins kon ar „heið­ ursverð launa hafi“ í þess um efn um. Val dís hef ur ver ið fús að deila þess­ ari iðju sinni með öðr um og sýnt af rakst ur inn m.a. í versl un ar mið­ stöð í Reykja vík, í lista mið stöð inni að Kirkju hvoli á Akra nesi, á Dval­ ar heim il inu Höfða og nú á sýn ing­ unni Í þrótt ir í 100 ár að Still holti. Hús in sem eru til sýn is þar eru Al þing is hús ið, Har ald ar hús, Höfði, Frí kirkju veg ur 11 í Reykja vík ­ hús Thors Jen sen ­ og bær inn Vík, inn­ ar með strönd inni á Akra nesi, á samt ætl uð um Grýlu­ og Leppalúða helli þar í grennd, jóla svein um og jóla­ k ett in um. mm Í fyrsta skipti í sögu lýð veld is ins munu Ís lend ing ar greiða at kvæði í þjóð ar at kvæða greiðslu eft ir inn an við tvo mán uði. Al þingi sam þykkti í lið inni viku frum varp dóms mála­ ráð herra um fram kvæmd þjóð ar­ at kvæða greiðslu. Í því er lagt til að svo fljótt sem kost ur er og eigi síð ar en fyrsta laug ar dag inn í mars næst­ kom andi skuli al menn og leyni leg þjóð ar at kvæða greiðsla um hvort lög in um Ices a ve nr. 1/2010 eigi að halda gildi eða falla úr gildi. Dóms­ mála ráð herra er falið að höfðu sam ráði við lands kjör stjórn að taka á kvörð un um dag setn ingu at­ kvæða greiðsl unn ar. Þrjár dag setn­ ing ar virð ast koma til greina, þ.e. 20. febr ú ar, 27. febr ú ar eða 6. mars. Við á kvörð un um dag setn ingu þarf m.a. að taka til lit til þess að tími til ut an kjör fund ar at kvæða greiðslu sé næg ur. Í frum varp inu um fram kvæmd þjóð ar at kvæða greiðsl ur seg ir að eft ir því sem við verði kom ið skuli tek ið mið af því kosn inga kerfi sem fyr ir er. Í at kvæða greiðsl unni munu öll at kvæði lands manna gilda jafnt óháð bú setu. Kjör deild ir verða þær sömu og í hefð bundn um kosn ing­ um og fram kvæmd kosn ing anna um margt eins og í kosn ing um til for seta eða Al þing is. mm Boð að verð ur til op ins fund ar um at vinnu mál með í bú um Borg­ ar byggð ar laug ar dag inn 30. jan ú­ ar næst kom andi kl. 10:00 ­ 16:00. Fund ur inn er sam starfs verk efni at­ vinnu mála hóps í Borg ar byggð og að ila í hér aði. Þar verð ur rætt um þá mögu leika sem í sveit ar fé lag­ inu kunna að vera í at vinnu mál um en eft ir það verð ur fund ar mönn­ um skipt upp í fimm um ræðu hópa sem hver og einn svara á kveðn um lyk il spurn ing um. Þær eru: Hvert á að vera hlut verk hins op in bera/ sveit ar fé lags í at vinnu lífi og þjón­ ustu al mennt? Skipta mennta mál og af þrey ing ar mögu leik ar máli? Skipt ir máli stefna í um hverf is­ mál um/skipu lags mál um? Hver er staða at vinnu lífs í dag ­ Fram tíð­ ar sýn? Hver eru auð kenni svæð is­ ins ­ hvað stönd um við fyr ir? Ráð­ stefnu stjóri verð ur Þórólf ur Árna­ son. „Við von umst til að sem allra flest ir sjái sér fært að mæta og taka þátt í upp bygg ing unni í sveit ar fé­ lag inu. Mark mið ið er að fund ur­ inn verði létt ur og skemmti leg ur en þó þannig að hann skili góð um ár angri,“ sagði Björn Bjarki Þor­ steins son í sam tali við Skessu horn. Nán ar verð ur sagt frá fund in um þeg ar nær dreg ur. mm Í búa fund ur um at vinnu mál í Borg ar byggð Kos ið í lok febr ú ar eða byrj un mars Val dís sýn ir pip ar köku hús in á Akra nesi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.