Skessuhorn


Skessuhorn - 13.01.2010, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 13.01.2010, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR Upp lýst skauta­ svell í Garða lundi AKRA NES: Búið er að koma upp auk inni lýs ingu við tjarn­ irn ar í skóg rækt inni Garða lundi á Akra nesi en í frost still un um í byrj un árs ins mynd uð ust þar á kjós an leg skauta svell sem fólk hef ur kunn að að meta. Tjarn irn­ ar hafa ver ið renni slétt ar enda oft logn inni á milli hárra trjánna í Garða lundi. Þá hafa starfs menn bæj ar ins einnig sóp að svell in svo bestu að stæð ur til skauta iðk un ar hafa ver ið á tjörn un um. -hb Ýsu verð ið hækk ar LAND IÐ: Úr skurð ar nefnd sjó­ manna og út vegs manna hef ur á kveð ið að hækka verð á slægðri og ó slægðri ýsu, sem ráð staf­ að er til eig in vinnslu eða seld til skyldra að ila, um 5%. Verð á þorski og karfa helst hins veg­ ar ó breytt frá síð ustu á kvörð un. Nýja verð ið tók gildi 7. jan ú ar sl. -hb Flug eld ur kveikti í á svöl um AKRA NES: Ósk að var eft ir að­ stoð lög reglu og slökkvi liðs á Akra nesi í lið inni viku. Til kynn­ ing barst úr Asp ar skóg um þar sem eld ur log aði á svöl um í búð­ ar húss. Reynd ist flug eld ur hafa kveikt í rúm dýnu sem geymd var á svöl un um en í bú ar náðu að slökkva eld inn. Þá stöðv aði lög­ regl an á Akra nesi einn öku mann um liðna helgi sem grun að ur var um akst ur und ir á hrif um fíkni­ efna. -þá Stef án og Sig urð ur efstir BORG AR FJ: Mánu dag inn 4. jan ú ar hitt ust fé lag ar í Bridds fé­ lagi Borg ar fjarð ar og spil uðu tví­ menn ing með þátt töku 20 para. Úr slit urðu þau að Stef án Kalm­ ans son og Sig urð ur Már Ein­ ars son báru sig ur úr bít um með risa skori, eða 74,5%. Í öðru sæti urðu þeir Guð mund ur Ara son og Guð jón Karls son með 67,8%, Svein björn og Lár us voru þriðju með 64,5%, Jón H og Unn steinn voru fjórðu með 56,5% og syst­ urn ar Ragna og Guð rún fimmtu með 53,5%. Bridds há tíð Vest ur lands var hald­ in um síð ustu helgi í Borg ar nesi. Mót ið gekk vela að öðru leyti en því að heima menn áttu ekki full­ trúa í verð launa sæt um að þessu sinni. -mm Byss an reynd ist eft ir lík ing AKRA NES: Sér sveit rík is­ lög reglu stjóra var köll uð út á skemmti stað á Akra nesi að­ fararnótt sunnu dags eft ir að gest­ ir stað ar ins höfðu séð mann vopn­ að an byssu. Í ljós kom að vopn ið var eft ir lík ing af skamm byssu eða svoköll uð gorma byssa. Eig andi byssunn ar er karl mað ur á fimm­ tugs aldri. Hann af henti lög reglu byss una á taka laust. Að sögn lög­ reglu var hann mjög ölv að ur og var vistað ur í fanga geymsl um þar til rann af hon um. Hann verð ur kærð ur fyr ir brot á vopna lög um. -mm Þorra blót á Hlöð um HVALFJ.SV: Þorra blót ið í Hval­ fjarð ar sveit verð ur hald ið að Hlöð um á öðr um degi þorra, laug ar dag inn 23. jan ú ar nk. Þorra goði að þessu sinni er Pét ur Sig ur jóns son. -hb Mik il hálka olli vand ræð um AKRA NES: Mik il hálka mynd­ að ist á göt um Akra ness í lið inni viku. Loka þurfti Heið ar braut um tíma á þriðju deg in um, en nokkr ir öku menn komust ekki leið ar sinn ar vegna hálkunn ar. Er lög regla kom að voru nokkr­ ar bif reið ar þvers um á göt unni og ein hafði hafn að á grind verki og brot ið það. Brugð ið var á það ráð að moka sandi á göt una og leyst ist þá úr flækj unni. Fyrr um morg un inn hafði girð ing ver ið ekin nið ur og tjald vagn skemmd ur við þessa sömu götu. Sá er þar var á ferð hirti ekki um að láta vita af ó happ inu og vildi lög regla gjarn an að sá öku mað­ ur eða ein hver sem hafi upp lýs­ ing ar um mál ið hafi sam band. -þá Reið höll vígð og gef ið nafn BORG AR NES: Á stjórn ar­ fundi í Vind ási, eig enda fé lagi Reið hall ar inn ar í Borg ar nesi í síð ustu viku, var rætt um fyr ir­ hug aða vígslu á höll inni. Stefnt er að vígslu húss ins um mán aða­ mót in febr ú ar, mars næst kom­ andi. Einnig var rætt um nafn á reið höll ina og sam þykkt til­ laga þess efn is að láta fara fram nafna sam keppni. Fá les end ur Skessu horns að koma með til­ lög ur um nöfn og verð ur það kynnt síð ar, en jafn framt á kveð­ ið að skipa þriggja manna und­ ir bún ings nefnd sem kynna mun sam keppn ina nán ar. Þang að til geta les end ur byrj að að hugsa um væn lega nafn gift á hið nýja mann virki í Borg ar nesi. -mm Auk inn síld ar­ kvóti LAND IÐ: Jón Bjarna son, sjáv­ ar út vegs­ og land bún að ar ráð­ herra, heim il aði með reglu gerð við lok síð asta árs aukn ar veið­ ar úr stofni ís lensku sum ar gots­ síld ar inn ar. Við bót in sem hann á kvað var sjö þús und tonn. Þetta kem ur til við bót ar þeim 40.000 tonn um sem þeg ar höfðu ver­ ið á kveð in. Til tek ið er í reglu­ gerð inni að veið ar á þess ari 7 þús und tonna við bót ar út hlut­ un skuli skipu lagð ar í sam vinnu við Haf rann sókn ar stofn un ina í því skyni að kanna, með sýna­ tök um, á stand síld ar stofns ins. Þannig þurfa á hafn ir síld veiði­ skipa að haga sýna tök um í sam­ ráði við Haf rann sókna stofn­ un ina og með þeim hætti sem stofn un in á kveð ur. -hb Tvær bíl velt ur AKRA FJALLFSV: Í byrj un síð ustu viku mynd að ist lúmsk hálka á Akra fjalls vegi. Að sjá virt ist veg ur inn blaut ur en und ir leynd ist ís ing. Voru öku menn að missa stjórn á bíl um sín um við þess ar að stæð ur. Þannig rann einn bíll út af vegi og hafn aði á hlið inni ofan í skurði. Öku mað­ ur og far þegi voru fluttir með sjúkra bif reið á SHA til að hlynn­ ing ar. Um svip að leiti barst lög­ reglu til kynn ing um aðra bíl­ veltu á Akra fjalls vegi. Öku mað­ ur og far þegi þeirr ar bif reið ar höfðu sjálf ir kom ið sér á SHA til að hlynn ing ar. Reynd ist á stæða ó happs ins einnig vera hálka. Fólk slapp við meiðsli í báð um til fell un um. -þá „Það hef ur ver ið á gæt is afli hjá þeim sem hafa róið héð an það sem af er ár inu,“ seg ir Reim ar Karls­ son, hafn ar vörð ur á Arn ar stapa í sam tali við Skessu horn. Hann seg­ ir þrjá báta róa þessa vik una og þeir hafi að und an förnu ver ið að koma með frá þrem ur og upp í sex tonn úr róðri. „ Fjórði bát ur inn og þeirra stærst ur, Bárð ur SH, reri héð an frá því um miðj an des em ber og fram að síð ustu helgi. Hann var að koma með allt að ell efu tonn úr róðri nú eft ir ára mót in,“ seg ir Reim ar. Tveir bát anna sem róa frá Arn ar­ stapa eru heima bát ar af Stap an um og er ann ar þeirra með línu og hef­ ur ver ið að koma með um hund rað kíló á bjóð. Hinn er á net um sem og Keil ir frá Akra nesi, sem einnig rær frá Arn ar stapa. Reim ar seg ir afl ann núna vera svip að an og ver­ ið hafi á þess um árs tíma und an far­ in ár. All ur afl inn af bát un um fer á fisk mark að inn. hb Jón Bjarna son sjáv ar út vegs­ og land bún að ar ráð herra seg ir ekki rétt sem kom ið hafi fram í frétt um að úr­ slit þjóð ar at kvæða greiðslu um Ices­ a vemál ið hafi jafn framt á hrif á stöðu rík is stjórn­ ar inn ar eða líf henn ar hvern ig svo sem at kvæða­ greiðsl an fer. Hann seg­ ir að um sé að ræða tvö a l g j ö r l e g a ó skyld mál. „ Á k v ö r ð ­ un for seta Ís lands um þ j ó ð a r a t ­ kvæða greiðslu er sam kvæmt stjórn­ skip an lands ins. Að senda mál­ ið í þjóð ar at kvæða greiðslu kem­ ur stöðu rík is stjórn ar inn ar ekki við sem slíkri. Ef það ætti að fara að kjósa um líf rík is stjórn ar inn ar sam­ hliða því sem kos ið er um Ices a­ ve þá er ver ið að hnýta tvö ó skyld mál sam an og draga at hygl ina frá því máli sem raun veru lega er ver ið að kjósa um sem er lokaút gáfa Ices­ a ve samn ing anna,“ seg ir Jón. Hann seg ir rík i s tjórn ina hafa feng ið miklu á ork að á mörg um svið um við ó trú­ lega erf ið ar að stæð ur. Á byrgð henn­ ar er því mik il að hald ið sé á fram á sömu braut. „Í Ices a vemál inu er ljóst að ekki hef ur tek ist að sam eina þjóð ina að baki þeim samn ing um sem af greidd­ ir voru af þing inu nú í lok des em ber. Kom in er upp ný staða eft ir synj­ un for set ans á stað fest ingu lag anna og vís an þeirra til þjóð ar inn ar. Sú á kvörð un hef ur vak ið mikla at hygli en staða okk ar er á fram þröng. Okk­ ur ber skylda til að vinna úr þeirri stöðu jafn framt því að nýta þau sókn ar færi og mögu leika sem hafa skap ast í um ræð unni síð ustu daga bæði hér heima og er lend is. Það er afar sterk ósk frá sam fé lag inu um sátt hér inn an lands og þverpóli tíska nefnd sem met ur stöð una og leit­ ar leiða til að ná sam komu lagi við gagn að ila okk ar jafn framt því sem þjóð ar at kvæða greiðsl an er und ir bú­ in. Enn frem ur er sjálfs sagt að leita hóf anna um hlut lausa milli göngu­ menn, sátta semj ara, ef það er raun­ hæf ur kost ur og freista þess að leysa mál ið þannig að báð ir að il ar geti við unað. En tím inn er naum ur í þeim efn um,“ sagði Jón að end ingu. mm Föstu dag inn 8. jan ú ar síð ast lið­ inn var hald inn stofn fund ur Ein­ ing ar í Hval fjarð ar sveit, en um er að ræða fé lags skap sem hef ur það að mark miði að stuðla að lif andi og gagn rýnni um ræðu í sveit ar fé lag inu og standa fyr ir fram boði til sveit ar­ stjórn ar. Í síð ustu sveit ar stjórn ar­ kosn ing um bauð 14 manna hóp ur fram und ir for merkj um Sam­Ein­ ing ar og er sá hóp ur for veri Ein ing­ ar, þeirra form legu sam taka sem nú hafa ver ið stofn uð. Að sögn Hall­ freð ar Vil hjálms son ar odd vita og for manns stjórn ar Ein ing ar voru á stofn fund in um nú m.a. lagð ar fram sam þykkt ir fyr ir fé lag ið, kos­ ið í bráða birgða stjórn og á kveð ið að halda op inn fé lags fund. Aðr ir í bráða birgða stjórn með Hall freði eru Ása Hólmars dótt ir og Sig ur­ geir Þórð ar son. Að sögn Hall freðs verð ur boð­ að til op ins fé lags fund ur í Ein ingu næst kom andi laug ar dag, þann 16. jan ú ar, í fé lags heim il inu Fanna hlíð og hefst fund ur inn klukk an 14.00. „Eru all ir í bú ar Hval fjarð ar sveit­ ar hvatt ir til að mæta en hægt verð­ ur að ganga í fé lag ið á staðn um og um leið hafa á hrif á mót un stefnu fé lags ins,“ seg ir í til kynn ingu. mm Á fundi fræðslu nefnd ar Borg ar­ byggð ar í síð ustu viku var til um­ ræðu úr skurð ur mennta­ og menn­ ing ar mála ráðu neyt is ins um skóla­ göngu fóst ur barna. Ráðu neyt ið gaf út með úr skurði 14. októ ber sl. álit vegna er ind is frá Barna vernd ar stofu um á byrgð sveit ar fé laga á kostn aði vegna skóla göngu fóst ur barna utan lög heim il is sveit ar fé lags. Í því á liti kem ur fram að við töku sveit ar fé lög­ um beri að greiða all an hefð bund­ inn kostn að af skóla göngu fóst ur­ barna sem þar dvelja tíma bund ið. Í sveit ar fé lag inu hafa að jafn aði und­ an far in ár ver ið nokk ur fóst ur börn á heim il um, bæði ís lensk og út lend og hef ur þessi á kvörð un ráðu neyt­ is ins því mik il á hrif í Borg ar byggð. Fræðslu nefnd sam þykkti á lykt un til fé lags­ og trygg inga mála ráðu­ neyt is ins. Þar mót mæl ir nefnd in harð lega þess ari túlk un mennta­ og menn ing ar mála ráðu neyt is ins auk þess sem hún furð ar sig á á kvörð­ un ráðu neyt is ins að afla um sagn­ ar að eins eins sveit ar fé lags á mál­ inu. „ Þessi breyt ing fel ur í sér mjög í þyngj andi skyld ur fyr ir þau sveit­ ar fé lög sem veita þessa þjón ustu og tel ur nefnd in að hags mun ir fóst ur­ barna hafi ekki ver ið hafð ir að leið­ ar ljósi við um rædda á lits gjöf. Breyt­ ing in fer gegn þeirri meg in reglu að sveit ar fé lög um er ekki skylt að veita í bú um ann arra sveit ar fé­ laga þjón ustu að kostn að ar lausu. Fræðslunefnd Borg ar byggð ar skor­ ar á fé lags­ og trygg inga mála ráð­ herra og Al þingi að við end ur skoð­ un barna vernd ar laga nr. 80/2002 verði á fram virt sú meg in regla að sveit ar fé lög um sé ekki skylt að veita í bú um ann arra sveit ar fé laga þjón ustu að kostn að ar lausu,“ seg ir í á lykt un nefnd ar inn ar. mm Ekki greitt með skóla göngu fóst ur barna Jón Bjarna son Seg ir Ices a ve og líf rík is stjórn ar tvö ó skyld mál Reim ar Karls son hafn ar vörð ur á Arn- ar stapa. Á gæt is afli á Stap an um Hluti stofn fé laga Ein ing ar í Hval fjarð ar sveit. Form leg stofn un Ein ing ar í Hval fjarð ar sveit

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.