Skessuhorn


Skessuhorn - 13.01.2010, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 13.01.2010, Blaðsíða 11
11MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR Gleði legt ár les­ end ur mín ir og bestu þakk ir þeim sem hafa nennt að lesa vit leys una úr mér á und an förn um árum. Von andi leggst árið vel í sem flesta en eins og karl­ inn sagði, sem var að leggja af stað í leit í ljótu veð ur út liti og slæmri spá; ,,Mér er al veg sama hverju hann spá­ ir, bara að veðr ið verði gott.“ Enda var það að sjálf sögðu að al at rið ið en ekki hvað veð ur fræð ing ur inn taut aði. Nú fyr ir stuttu komst á kreik eft ir far andi vísa eft ir Jón Ingv ar Jóns son og lýs ir vafa laust við horfi ein hverra á þess um tíma punkti: Þó hækki sól á himni á ný hér er eng inn glað ur. Okk ur kland ur kem ur í klaufsk ur hesta mað ur. Til þess að gefa þess um þátt um ör lít­ ið fjöl þjóð legra yf ir bragð væri kannske snjallt að gægj ast að eins í rím ur af þeirri gagn merku konu Brit n ey Spe­ ars eft ir Gísla Ás geirs son en sú fagra príma donna mun hafa ver ið lítt við eina rúm fjöl ina felld að því er á byggi­ leg ir blaða menn tjá oss. Prologus að þeim kveð skap er á þessa leið: Oft úr sjóði kvæða kvers kveð ur þjóð in gæða vers, sýp ur óð inn Són ar kers, syng ur ljóð um Brit n ey Spe ars. Í man söng að rímunni er svo til orða tek ið: Nú skal kveða Brit n ey brag, brös ótt henn ar líf ið, kemst í frétt ir kvurn einn dag, - kenni í brjósti um víf ið. Út í líf ið ansi keik elti mynd ar drengi. Sam an tók við Tim berla ke - tolldu á föstu lengi. Ætt fróð ir menn hafa hald ið því fram að um rætt fag ur fljóð sé af ís­ lensk um ætt um og jafn vel talið skag fir skt að lang feðga tali og mætti þá rekja lík indi til tengsla við Álfta­ gerð is bræð ur. Vegna pláss leys­ is verð ur að fara hratt yfir sögu en svo seg ir frá þeim at burð um er fað­ ir Brit n eyj ar litlu sem starf aði sem verk taki í því guðs eig in landi kom að máli við frú sína er starf aði sem barna kenn ari: Þótti van ur vinnu törn, vóð að konu sinni: „ Hættu að brúka kjafta kvörn, komdu heim að ala börn.“ Kvaddi barna bekk inn sinn, búi sinnti heima. Ekki náði aft ur Lynn út á vinnu mark að inn. Sam an áttu son inn Brján, sá var kart inn pilt ur. Byrj aði þar barna lán baptist anna í Litt letown. * * Vinnu sam ur verk tak inn vildi fleiri eiga. Strax til kosta lagði Lynn lifn aði þá dóttir in. Sam kvæmt þessu virð ist það hafa ver ið á setn ing ur for eldr anna eða að minnsta kosti föð ur ins að fram­ leiða heima sætu enda jafn an feikna­ fram boð af ung um og harð vösk­ um hjálp ar mönn um ef menn eiga mynd ar leg ar dæt ur. Þessu var hins veg ar allt öðru vísi far ið með ann an fræg an mann í henni Am er íku eins og seg ir í rím um af því mik il menni, eft ir Þór ar inn Eld járn: En árið nítján núll og eitt um nótt þeim varð á slysni. Vilja drott ins varð ei breytt Walt kom und ir, Dis n ey. En þetta var nú út úr dúr og víkj­ um aft ur að henni Brit n ey litlu. Um tal að var af rek ið, und ir kom in Brit n ey. Heima Lynn að sveitas ið sá um barna upp eld ið. Með gang an var móð ur ströng, mik ið varð að hvíla. Dund aði sér dægrin löng við dæg ur lög og vísna söng. Svo sem al þjóð veit skynja ó fædd börn ým is legt sem ger ist í kring um þau og þarf ekki að efa að Álfta gerð­ is gen in hafa lagt eyr un við og tek ið þar margt til fyr ir mynd ar og fram­ veg is eft ir breytni. Síð ar seg ir svo frá fyrstu mán uð un um í lífi þeirr­ ar stuttu: Brit n ey vak ir, Brit n ey hlær, Brit n ey sef ur, hrýt ur Brit n ey hreina bl eyju fær, Brit n ey mik ið skít ur. Sem ung meyj um á ferm ing ar aldri mun títt æfði Brit n ey litla söng fyr­ ir fram an speg il með hár bursta sér í hönd í hljóð nema stað og und ir bjó sig þannig fyr ir lífs bar átt una: Kveikja löng un krakka leik ir, keik ir fanga nýj an tón. Eik in spanga föld um feyk ir, feik ar söng í míkra fón. Nú verð ur að hraðspóla að eins en að því kem ur að sú lit hærða og ljós­ fríða mær verð ur drauma dís margra þeirra sem horfa á heim inn í tölvu­ skjá og þar á með al nokk urra ís­ lenskra meðal jóna enda er kveð ið fyr ir þeirra munn: Við sem unn um drauma dís og dreym ir um að eiga vís at lot þín og ást að fá en ekki bara á tölvu skjá. Við get um að eins gúgglað mynd og gónt í þess um kalda wind sem kæl ir okk ur eins og ice. „Ekki er þetta veð ur nice.“ Mig dreym ir um að drösla þér í dir ty week end over here. Ef laust færðu ó dýrt far. ,,Í meil aðu til mín svar“. Seinna meir í Súða vík sýna vil þér ís lensk frík. Á Laug ar vatni er trailer trash með tígu leg an kana rass. Ekki fór þó svo að hún Brit n­ ey litla yrði hús frú í Súða vík eða upp sveit um Ár nes sýslu held ur tók hún sér fyr ir hend ur að hrað gift­ ast æsku vini sín um og eru slík verk hvergi vask leg ar unn in en í Las Ve­ g as enda var stefn an tek in þang að og svo lýst því sem fyr ir augu bar á ferða lag inu: Skóg ur faðm ar akra enn, ekk ert þekk ist fegra þar sem áður öfga menn einatt hengdu negra. Dag legt amst ur víða var - vag ar þung ur hjass inn, marg ur aft an á sér bar átján punda rass inn. En til Ve g as komust þau og höfðu að öllu er indi sem erf iði: Kapell una fundu fljótt fengu séra Devlon. Brit n ey á sig skellti skjótt skart grip um frá Revlon. Frá ritúali vígð ur vék - varla þótti skaða. Org anist inn El vis lék á ó lög leg um hraða. Eig in lega ætl aði ég að leita víð ar fanga í þenn an þátt en Brit n ey hef­ ur nú tek ið af mér ráð in og er því rétt að loka vís an sé úr þeim sömu fræð um: Bregð á leik og brag hendu um Brit n ey ríma. Löng er henn ar glasaglíma - gleði er ekki sama og víma. Með þökk fyr ir lest ur inn, Dag bjart ur Dag bjarts son Hrís um, 320 Reyk holt S 435 1189 og 849 2715 dd@simnet.is Vísnahorn Mig dreym ir um að drösla þér - í dir ty week end over here! Sí mennt un ar mið stöð in á Vest ur­ landi hef ur nú sent frá sér náms vísi fyr ir vor önn 2010. Þar er boð ið upp á fjöl breytt nám eins og ver ið hef ur hjá mið stöð inni sem nú er að hefja tólfta starfs ár sitt. „Okk ar mark mið er að byggja upp gott tengsla net og þannig bæt um við einnig þjón ust­ una og gæði. Í því sam hengi má m.a. nefna að við erum í mjög góðu sam starfi við Vinnu mála stofn un, SSV­þró un og ráð gjöf og Fræðslu­ mið stöð at vinnu lífs ins“ seg ir Inga Dóra Hall dórs dótt ir fram kvæmda­ stjóri Sí mennt un ar mið stöðv ar inn­ ar í sam tali við Skessu horn. „Í ljósi auk ins at vinnu leys is þá leggj um við á herslu á að bjóða upp á fleiri úr ræði á dag tíma.“ Inga Dóra nefn ir sem nýj ung í náms­ fram boð inu að boð ið verði upp á Frum kvöðla smiðju fyr ir ungt fólk. „ Þetta nám er ætl að fólki á aldr in­ um 16­30 ára og er unn ið í sam­ vinnu við Vinnu mála stofn un og At­ vinnu ráð gjöf ina. Nám ið hefst núna 18. jan ú ar og við byrj um á Akra­ nesi en stefn um á að bjóða upp á slík ar smiðj ur víð ar á Vest ur landi, en smiðj an stend ur yfir í þrjár vik­ ur og kennt er 3,5 klukku stund ir í senn alla virka daga.“ G. Á gúst Pét urs son er leið bein andi, en hann hef ur kennt á fjölda nám skeiða á sviði frum kvöðla fræða á liðn um árum. Á hersla verð ur lögð á að ná til þeirra sem eru án at vinnu eða standa höll um fæti á vinnu mark­ aði. Þá nefn ir Inga Dóra nýj ung sem er átt haga nám á Snæ fells nesi, en mark mið ið með því námi er að efla þekk ingu þátt tak enda á Snæ­ fells nesi og auka færni þeirra til að miðla á fram þeirri þekk ingu. Þetta er 60 klukku stunda nám skeið. Inga Dóra seg ir al mennt mik inn á huga á námi hjá Sí mennt un og má nefna að að sókn í Skrif stofu skól ann á Snæ fells nesi varð von um fram ar sl. haust, en 22 nem end ur koma til með að ljúka því námi í vor. „Við feng um styrk til að hanna námskrá fyr ir Land nema skóla II og til að til raunkenna og það mun­ um við gera á þess ari önn. Leggj um líka á herslu á að ná til þeirra sem glíma við skrif­ og lestr ar erf ið leika og nú bjóð um við upp á les blindu­ grein ing ar í fyrsta sinn. Við merkj um auk inn á huga á alls kyns nám skeið um og náms leið um og ekki hvað síst á náms­ og starfs­ ráð gjöf. Við erum líka jafnt og þétt að auka þjón ust una og fram boð á námstæki fær um. Ég vil svo nefna að við bjóð um upp á nám skeið í náms­ tækni og gerð færni möppu, án end­ ur gjalds. Það er m.a. okk ar fram­ lag í þreng ing un um en um fram allt hvet ég fólk til að kynna sér það sem í boði er hjá okk ur. Við reyn­ um að að stoða fólk og leið beina eins og við mögu lega get um,“ seg ir Inga Dóra Hall dórs dótt ir. hb Um þess ar mund ir fagn ar Blikk­ smiðja Guð mund ar við Ak ur braut á Akra nesi 35 ára af mæli. Af því til efni verð ur opið hús í blikk­ smiðj unni á föstu dag inn kem ur frá kl. 14­16. Ak ur nes ing um og ná grönn um gefst þá kost ur á að kynna sér starf semi fyr ir tæk is ins auk þess að þiggja kaffi og klein­ ur. Sæv ar Jóns son fram kvæmda­ stjóri Blikk smiðju Guð mund ar seg ist skynja það að marg ir geri sér enga grein fyr ir því hve fjöl­ breytt iðn grein blikk smíð in er. Á reið an lega sé skiln ing ur margra að lít ið ann að en þak renn ur séu þar með al fjöl margra fram leiðslu­ vara. „Ég held að varla sé til sú iðn­ grein sem er jafn fjöl breytt og blikk smíð in. Góð ur blikk smið­ ur þarf að kunna margt. Eins og við sögð um ein hvern tím ann þá smíð um við og sjá um um við gerð­ ir á smæstu skurð lækna tækj um upp í jöt ur og fóð ur grind ur fyr­ ir bú fén að. Það eru ó telj andi hlut­ ir sem við kom um að. Núna erum við til dæm is að smíða sjúkra kassa fyr ir stór iðju fyr ir tæk in. Við höf­ um mik ið ver ið í smíði á hand­ rið um og rekk verk um ým iss kon­ ar. Boddívið gerð ir á bíl um virð­ ast vera að aukast aft ur og þannig mætti á fram telja.“ Sæv ar seg ir að stærst ur hluti verk efna sé þó smíði og þjón usta vegna loft ræsti kerfa. Hann seg ir verk efni næg, eng inn sam drátt ur hafi orð ið síð asta árið. „Við höf um alltaf lagt rækt við að þjóna bæði stærri og smærri við skipta vin um og njót um góðs af því að hafa ekki ein skorð að okk ur við bygg inga­ geir ann í góð ær inu. Und ir stað an hjá okk ur eins og mörg um á þessu svæði er þjón usta við stór iðju fyr­ ir tæk in á Grund ar tanga, en við kapp kost um einnig að þjóna vel ein stak ling um og minni fyr ir tækj­ um,“ seg ir Sæv ar Jóns son. Blikk smiðja Guð mund ar var stofn uð af Guð mundi Hall gríms­ syni 1. apr íl 1975. Guð mund ur var að al eig andi þang að til á ár inu 1997 að hann seldi Sæv ari Jóns­ syni fyr ir tæk ið. „Já, hann treysti mér al gjör lega fyr ir því og ég og mín ir starfs menn höf um reynt að standa und ir því trausti, en reynd­ ar vinn ur Guð mund ur enn þá hjá fyr ir tæk inu.“ Að sögn Sæv ars eru starfs menn í Blikk smiðju Guð­ mund ar um tíu á árs grund velli. þá Fjöl breytt nám hjá Sí mennt un­ ar mið stöð inni á Vest ur landi Frá nám skeiði hjá Sí mennt un ar mið stöð inni á Vest ur landi. Sæv ar Jóns son fram kvæmda stjóri Blikk smiðju Guð mund ar til vinstri á mynd inni á samt þrem ur starfs manna sinna, Ómari Lárus syni, Guð mundi Val geirs syni og Emil Sæv ars syni. Opið hús hjá Blikk­ smiðju Guð mund ar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.