Skessuhorn


Skessuhorn - 07.04.2010, Side 8

Skessuhorn - 07.04.2010, Side 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL Bær inn Eiði stend ur rétt við Grund ar fjörð. Þeg ar kom ið er að af leggjar an um blas ir við skemmti­ legt hlið og brúsa pall ur. Eitt sinn voru þrír vand lega bolt að ir brús ar á hon um, síð an tveir og nú er að eins einn eft ir. Á hlað inu eru tvö í bú ar­ hús því á bæn um búa Guð rún Lilja Arn órs dótt ir og Bjarni Sig ur björns­ son á samt for eldr um Guð rún­ ar Lilju þeim Auði Jón as dótt ur og Arn óri Krist jáns syni sem að mestu hafa dreg ið sig í hlé frá bú skapn um. Knú ið er dyra hjá Bjarna og Guð­ rúnu Lilju til að heyra um bú skap­ inn, líf ið og skiptinema sam tök in AFS, sem þau segja til mik ill ar fyr­ ir mynd ar að öllu leyti, en þau Bjarni og Guð rún Lilja eru með fransk an skiptinema þetta árið. Dótt ir þeirra dvel ur á sama tíma í Banda ríkj un­ um einnig á veg um skiptinema sam­ tak anna. Vopna fjörð ur, hér kom um við! Þeg ar þau Bjarni og Guð rún Lilja voru ný lega far in að búa sam an í Reykja vík bauðst þeim að hafa skipti á í búð um við kunn ingja sína sem bjuggu á Vopna firði. Þau voru ung og barn laus, eins og þau kom ast að orði, til bú in að prófa ým is legt. Búin að kaupa sér íbúð, þar sem spari­ merk in voru nýtt í star t ið. Kunn­ ingj ana vant aði dval ar stað í höfðu­ borg inni og vildu lána hús ið sitt á Vopna firði í stað inn. „Ég er Reykja­ vík ur barn sem alltaf vildi búa úti á landi,“ seg ir Bjarni. „Þeg ar þessi skipti komu til á Vopna firði höfð um við aldrei kom ið þang að og viss um í raun ekk ert hvað við vor um að fara út í, kannski var þetta æv in týra þrá með í bland. Starf ið mitt var með­ al ann ars fólg ið í að keyra refa fóð ur til bænda svo ég kynnt ist mörg um á svæð inu. Þarna vor um við í tæpt ár.“ Guð rún Lilja bæt ir við að það hafi ver ið afar gott að fara í burtu, vera ein og þurfa að standa sig. „Við þekkt um eng an á svæð inu. Eng in tók á kvörð un fyr ir okk ur eða skipti sér af því hvern ig við gerð um hlut­ ina. Við fór um mik ið í göngu ferð ir og skoð uð um um hverf ið, alltaf bara tvö. Greini legt var að á þess um tíma voru Vopn firð ing ar ekki van ir því að sjá gang andi fólk á víða vangi því alltaf var ver ið að bjóða okk ur far. Með því að vera bara tvö, þjöpp uð­ umst við bet ur sam an og vönd umst því að vinna sam an. Sann ar lega góð­ ur und ir bún ing ur und ir það sem síð ar kom. Við hefð um án efa orð­ ið leng ur í Vopna firði ef ekki hefði kom ið til starf í Við ey. Og alla okk ar bú skap ar tíð höf um við alltaf unn ið saman, það hef ur æxl ast þannig.“ Við ey, börn in og AFS Fyrstu kynni þeirra af AFS skiptinema sam tök un um voru þeg­ ar þau bjuggu í Við ey ára tug inn 1988 til 1998. Þau voru ráðs menn í eyj unni og þar fædd ust börn in þeirra tvö sem eru fyrstu Við ey­ ing arn ir á eft ir Ör lygi Hálf dán ar­ syni bóka út gef anda. Þór ir Steph­ en sen var þeirra yf ir mað ur. „Það var eig in lega kunn ingi okk ar sem kom að máli við okk ur og sagð ist vita um starf sem væri snið ið fyr ir okk ur,“ seg ir Bjarni bros andi þeg­ ar talið berst að Við ey. „Hann sagði okk ur að fara upp í ráð hús og sækja um ráðs mann stöðu í Við ey, sem við og gerð um. Starf ið var okk ar og þarna bjugg um við í 10 ár við botn­ lausa vinnu, sum ar frí á vetr um en afar skemmti leg an tíma. Fyr ir fram sáum við starf ið í hyll ing um og það stóð und ir vænt ing um á marg­ an hátt. Mér er þögn in og myrkrið afar minn is stætt. Myrkrið varð svo mik ið í sam an burði við ljósa dýrð­ ina í bæn um. Þeg ar við kom um þarna fyrst var ekk ert hús á eyj unni fyr ir ráðs mann inn þannig að ég var einn á nótt inni til að byrja með. Það var ynd is legt. Þá gisti ég í Við­ eyj ar stofu og fann ekki fyr ir þeim drauga gangi sem marg ir hafa sagt að væri þar. Í hús ið flutt um við síð­ an fyr ir jól. Við vor um bát laus í eitt ár. Það var nokk uð sér stök reynsla að vera svona ná lægt öllu en kom­ ast ekki neitt nema ein hver kæmi í eyj una.“ Í Við ey urðu líka fyrstu kynni þeirra hjóna af skiptinema sam tök­ un um AFS. Guð rún Lilja seg ir að það sem ein kenndi þessa hópa hafi ver ið hversu allt var vel skipu lagt og með öðr um brag en oft gerð­ ist með hópa heim sókn ir í eyj una. „Það kom sem sagt stór hóp ur í eyj­ una af skiptinem um. Þau voru með land kynn ingu á sín um heima lönd­ um í Við eyj ar nausti. Krakk arn ir voru með mik il að föng til að kynna lönd sín bæði í mat og drykk og allt fór mjög vel fram. Þetta voru fyrstu kynn in og þau afar já kvæð. Það var ekki fyrr en löngu síð ar sem Lilja Björk dótt ir okk ar fékk mikla löng­ un til að kynn ast annarri menn ingu og skoða nýja hluti, að kynn in voru end ur nýj uð.“ Ver an í Við ey skildi margt eft ir sig Þau Guð rún Lilja og Bjarni segja ver una í Við ey hafa kennt þeim margt, bæði um þau sjálf og eins að bjarga sér. Þau lögðu kapp á að hafa allt sem snyrti leg ast í um hverf inu, slógu reglu lega og sáu um að rusl væri hvergi að sjá. Ráðs manns stöð­ unni fylg ir einnig starf með hjálp ara í Við eyj ar kirkju. Þau minn ast þess að hafa með al ann ars drýgt tekj­ urn ar með því að leggja inn egg hjá kaup manni í Reykja vík og taka út vör ur í stað inn. Einnig komu þau sér upp æð ar varpi og hittu að sjálf­ sögðu mik ið af fólki því Við ey hef­ ur alltaf ver ið vin sæll án ing ar stað­ ur. Á vet urna var síð an far ið í frí heim til for eldra Guð rún ar Lilju á Eiði því ráðs menn irn ir í Við ey geta ekki feng ið frí á sumr in. Sund ið var huga vert Þeg ar kom að því að börn in byrj­ uðu í skóla fór að vand ast mál ið. Þá var far ið að huga að flutn ingi. Börn­ in höfðu ver ið flutt í skóla og leik­ skóla í nokk ur ár, yfir sund ið, sem gat ver ið snú ið í alla vega veðr um. Ekki hjálp aði til að straum ar eru gíf ur lega mikl ir í Við eyrj ar sundi. Börn in í skól an um fóru stund um og gáðu til veð urs til að vita hvort Lilja Björk kæmi í skól ann þann dag inn. Bónd inn hafði lengi blund­ að í Bjarna sem alltaf var í sveit sem pjakk ur og því var á kveð ið að drífa sig vest ur. „Ég hef alltaf lit­ ið upp til bænda,“ seg ir Bjarni um á stæð ur þess að þau hjón fluttu að Eiði. „Við höfð um þeg ar reynslu af því að vera hér hjá for eldr um mín­ um,“ seg ir Guð rún Lilja, „og þótt ég hafi aldrei haft neinn á huga á því að verða bóndi vildi ég held ur ekki flytja á möl ina. Þeg ar við vor­ um búin að taka á kvörð un um að flytja frá Við ey kom um við að máli við for eldra mína um eitt hvert sam­ starf til að byrja með. Ég vann hér á bú inu en Bjarni á Kvía bryggju.“ Ó met an legt að fá leið sögn ina Bjarni held ur á fram og seg ir það afar erfitt að reyna að kaupa jörð, bæði þá og kannski einnig nú, þótt þau hafi gert það. „Eins og ég hef áður sagt lang aði mig alltaf til að verða bóndi, frá því ég man eft ir mér. Þeg ar ég var bú inn að sann­ færa Guð rúnu Lilju um að það væri gott starf, flutt um við hing að,“ seg ir Bjarni um leið og hann lít ur bros andi til konu sinn ar. „Við kom­ um inn í sam starf ið með tengda for­ eldr um mín um. Full af starfs orku og á huga á því að búa. Það er ó met­ an legt að hafa þau hér til að kenna sér. Við vor um til bú in að leggja allt okk ar í jörð ina hér og sjá um fram­ hald ið, taka við þeirra starfi. Ég sé sjálf an mig í því að finn ast gott að sjá ein hvern af mín um niðj um hafa á huga á að taka við ævi starf inu. Það hlýt ur að vera afar góð til finn ing.“ Dóttir in kveikti á hug ann Bjarni og Guð rún Lilja eru með fransk an dreng, Charlie A oustet, sem dval ið hef ur hjá þeim sem skiptinemi í vet ur. Hann kom til þeirra á veg um AFS skiptinema­ sam tak anna en það var í raun dótt­ ir þeirra Lilja Björk sem kveikti á hug ann á þessu starfi. Hún hafði ætíð haft mikla löng un til að kynn­ ast annarri menn ingu og læra nýja hluti. Þeg ar hún fór síð an í Flens­ borg ar skóla í Hafn ar firði voru þar krakk ar sem höfðu far ið utan sem skiptinem ar. Eina helg ina kem ur hún heim með kynn ing ar bæk linga og hóf síð an að leggja fyr ir til ferð­ ar. „Í júní á síð asta ári var haft sam­ band við okk ur og við beð in um að hýsa nema, seg ir Guð rún Lilja og held ur á fram. „Við hugs uð­ um okk ur um og lét um svo til leið­ ast. Strax var okk ur bent á fransk an dreng, fimmt án ára sem myndi fara í grunn skóla hér. Það hent aði okk­ ur vel, hann gat þá far ið með Sig­ ur birni syni okk ar í skóla bíln um. Á sama tíma fékk Lilja Björk bréf um að hún hefði feng ið fjöl skyldu í Wiscons in í Banda ríkj un um. Svo það var mik ill spenn ing ur í gangi, bæði hér heima og eins í USA.“ Bréf in flugu á milli í tölv unni „Við byrj uð um á að skrif ast á við Charlie í tölvu pósti og til hlökk un in jóks hjá okk ur við hvert bréf. Sama gilti um Lilju Björk. Charlie hef­ ur ver ið hjá okk ur síð an um miðj­ an á gúst á síð asta ári. Hann er mjög dug leg ur, stund ar nám ið vel og ís lensk an er orð ið hans tungu­ mál hér. Nú töl um við ein göngu við hann á ís lensku. Við byrj uð um á að setja gula lím miða á alla hluti á heim il inu sem hann tók af þeg­ ar hann hafði lært orð ið. Mið inn á ör bylgju ofn in um datt hins veg ar af þeg ar límið gaf sig og við höld um að hann hafi ekki enn lært það orð,“ seg ir Guð rún Lilja kím in. Þau hjón eru sam mála um að franski dreng­ ur inn þeirra hafi sam lag ast um­ hverf inu vel. Hann haf ur náð góðu sam bandi við bekkj ar systk ini sín, stund ar allt fé lags líf sem er í boði, bæði hjá björg un ar sveit inni og eins skáta starf hjá sr. Að al steini Þor­ valds syni. Hann mun klára skól ann í vor og fer þá aft ur heim til Frakk­ lands í lok júní. Allt starf AFS til fyr ir mynd ar „All ur und ir bún ing ur og starf AFS skiptinema sam kan anna er til mik ill ar fyr ir mynd ar,“ seg ir Guð­ rún Lilja. „Þeg ar barn ið okk ar fer sem skiptinemi er tek in heil helgi fyr ir barn og for eldra, bæði sam­ an og sitt í hvoru lagi sem er al veg nauð syn legt til að eyða ó ör yggi. Löng dvöl barns ins þíns í öðru landi er oft mjög erf ið, sér stak lega fyr­ ir mömm una,“ seg ir hún og bros­ ir. „Það er afar góð ur und ir bún­ ing ur í sam bandi við að taka á móti er lend um nema og fólk er upp lýst um alls kon ar hluti segm geta kom­ ið upp. Hver skiptinemi fær einnig trún að ar mann sem er mik il væg ur tengilið ur ef eitt hvað kem ur upp, á báða bóga.“ Nauð syn legt að taka að sér barn í stað inn Bjarni seg ir að þeim hjón um finn ist nauð syn legt að taka að sér nema þar sem þeirra dótt ir dvelji í öðru landi á veg um sam tak anna, það sé þó langt í frá að vera skylda. „Mað ur sér hlut ina í öðru ljósi þeg­ Víkk ar sjón deil ar hring inn að taka að sér er lend a skiptinema Segja hjón in Bjarni Sig ur björns son og Guð rún Lilja Arn órs dótt ir sem hafa reynslu af slíku Séð heim að bæn um Eiði sem stend ur rétt við Grund ar fjörð. Þar búa hjón in Guð rún Lilja Arn ós dótt ir og Bjarni Sig ur björns son á samt for eldr um Guð rún ar Lilju þeim Auði Jón as dótt ir og Arn óri Krist jáns syni. Það er flott að koma heim að Eiði en brús arn ir, sem eru kirfi lega bolt að ir nið ur, hafa ver ið að týna töl unni og nú er bara einn eft ir. Yngri hjón in á Eiði, þau Bjarni og Guð rún Lilja með Sig ur björn son sinn á hlað inu. Sig ur björn Bjarna son og Charlie A oustet, fransk ur skiptinemi sem búið hef ur á Eiði í vet ur. Sig ur björn og Charlie í fót bolta heima á Eiði. Þeir hafa náð á gæt lega sam an.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.