Skessuhorn


Skessuhorn - 17.11.2010, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 17.11.2010, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER Dýrfinna Torfa dótt ir, gull smið ur og skart gripa hönn uð ur hef ur opn­ að sýn ing una „Trú, von og kær­ leik ur,“ í Skagamoll inu á Akra nesi. Sýn ing in stend ur til 15. des em ber nk. og er opið alla virka daga klukk­ an 10­18, en leng ur á fimmtu dög­ um eða til kl. 21. Þá er einnig opið á laug ar dög um. Öll verk in á sýn­ ing unni eru til sölu. -frétta til kynn ing Hringaló og Grýla er þriðja bók Stein ars Berg og Bri ans Pilk ington á síð ustu fjór um árum, en bók in kom út í lið inni viku. Hún er sjálf­ stætt fram hald af bók inni Trölla­ gleði sem kom út fyr ir síð ustu jól og seld ist vel. Eins og í fyrri bók um þeirra fé laga er sögu svið ið Borg ar­ fjörð ur og í þessu til felli upp sveit­ irn ar og heið arn ar upp af hér að­ inu. Helstu sögu per són urn ar eru tröll. Sum hafa orð ið til í sögu gerð­ inni, svo sem Hringaló, Labbakút­ ur og Sóti, en önn ur eiga sér til vís un í ís lensk ar þjóð sög ur svo sem Grýla, Hall mund ur, Surt ur og Hetta. Flétt að sam an við stað hætti Sag an hefst á því að Labbakút ur vakn ar full ur til­ hlökkunn ar til að fara og veiða sil ung í gegn um ís með gömlu tröll un um. En veiði ferð in leið­ ir til ó væntra at burða og ekki batn ar á stand ið þeg ar Grýla fer á kreik. Hringaló, sem hef­ ur beitt sér fyr ir frið sam legu sam býli trölla og manna, sér að það stefn ir í tröll vax inn vanda og á kveð ur að grípa til sinna ráða. Hringaló og Grýla er æv in­ týri um sam skipti trölla og átök við mann fólk ið, sem ný lega hef ur tek­ ið sér ból festu á Ís landi þeg ar sag­ an ger ist. Þetta leið ir til ó væntr ar fram vindu og spenn andi at burða­ rás ar. Les end ur kynn ast sögu per­ són un um, ekki síst hinni vel vilj uðu Hringaló og ó út reikn an legu Grýlu. Texti bók ar inn ar er prýði lega skrif­ að ur og skemmti legt hvern ig Stein­ ari Berg tekst að flétta sam an stað­ hætti í sínu nýja heima hér aði og ekki sak ar að mynd skreyt ing ar Bri­ ans Pilk ington skapa bók um þeirra fé laga æv in týra leg a um gjörð um sögu svið ið. Bók in um Hringaló og Grýlu er gef in út af Fossa túni ehf. Stein ar Berg og Ing björg Páls dótt ir kona hans hafa á síð ustu árum byggt upp ný stár lega ferða þjón ustu í Fossa túni á bökk um Gríms ár þar sem á hersla er lögð á gæði og sögu tengda sér­ stöðu. Þar eru rek in tjald stæði, veit­ inga stað ur og þjón usta af ýmsu tagi en helsta nýj ung in er sögu teng ing á göngu leið um í ná grenn inu þar sem stór ir sem smá ir ganga í gegn­ um sögu heim trölla og mann fólks líkt og bæk urn ar fjalla um. Fyrr um hljóm plötu út­ gef and inn og nú ver andi ferða þjón­ ustu bónd inn Stein ar í Fossa túni fer vissu lega ó troðn ar slóð ir nú sem fyrr. Hon um ferst vel úr hendi að tengja sam an bóka út gáf una og upp­ bygg ing una á bökk um Gríms ár. Lands lag ið og kenni leit­ in kveiktu sög una En hvern ig kom það til að fyrr­ um hljóm plötu út gef and inn og nú­ ver andi ferða þjón ustu bónd inn fór að skrifa sög ur fyr ir börn? „Það hafði aldrei hvarfl að að mér að setj­ ast við neins kon ar rit störf þeg ar við hjón á kváð um að skipta um starfs­ vett vang og flytja bú ferl um í Fossa­ tún. Sú stað reynd að foss arn ir í Grímsá, sem eru fyr ir fram an veit­ inga hús ið heita Trölla foss ar og síð­ an að upp götva stein gert and lit í klett un um þar, kveiktu hug mynd­ ina um að skrifa sögu sem tengdi þetta tvennt sam an. Við nán ari skoð un sá ég að til val ið var að fella önn ur ör nefni s.s. Gunnu klauf, sem er í Varma lækj ar múla og hinn und ar lega nefnda Við bjóð, sem er smá foss og vin sæll veiði stað ur í Grímsá að sög un um og skapa þannig víð tæk ari tengsl lands lags við sögu gerð ina. Það sem skipti samt mestu máli var að skrif in, sköp un in, það að vera einn með sjálf um sér og sögu per són un­ um varð á nægju leg og skemmti­ leg reynsla sem ég get núna ekki hugs að mér að vera án. Svo skipti það líka mjög miklu máli eft ir fyrstu sög una Tryggða tröll að hún fékk afar góð ar mót tök­ ur og dóma sem varð hvatn ing til að halda á fram,“ seg ir Stein­ ar. Fengu styrki í upp­ hafi Stein ar seg ir að hug mynd­ in af því að tengja sög urn ar um­ hverf inu, bæði í Fossa túni, víð ar um Borg ar fjörð og Vest ur land, hafi kvikn að fljót lega eft ir fyrstu bók ina. „Ég gekk með þetta í koll in um en full mót aði á kveðna hug mynd um Trölla garð þeg ar Iðn að ar ráðu neyt­ ið aug lýsti eft ir ný sköp un ar hug­ mynd um í ferða þjón ustu. Við feng­ um á gæt an styrk frá ráðu neyt inu og líka frá Menn ing ar ráði Vest ur lands til að ýta þessu úr vör. Eft ir eins og hálfs árs þró un ar ferli tókst okk ur að opna fyrsta á fanga Trölla garðs­ ins í á gúst byrj un sl. Trölla garð urn­ inn tek ur bæði til bókanna okk­ ar Bri ans svo og sagna arfs ins. Við hjón erum afar á nægð með hvern ig til hef ur tek ist og sjá um gríð ar lega mögu leika í að þróa þessa hug mynd á fram. Að fólk geti kom ið hing að í Fossa tún og upp lif að í fal lega nátt­ úru, sög urn ar sem ég er að skrifa svo og þjóð sög urn ar. Leik ið sér í trölla leikj um og síð ast en ekki síst kom ist í ná vígi við tröll in sem eru í sög un um. Ég sé fyr ir mér 20­30 stytt ur bæði úti í nátt úr unni og inni t.d. í helli og ó end an lega mögu leika á að skapa á fanga stað á Vest ur landi sem nýt ast myndi svæð inu öllu og ekki síst ferða þjón ust unni til á fram­ hald andi upp bygg ing ar.“ Ör ugg lega fram hald En verð ur fram hald á sög un­ um um tröll in og fólk ið sem kynn­ ist þeim? „Eft ir fyrstu bók ina sem var ein hvers kon ar svör un við þessu breytta um hverfi sem ég var lent­ ur í og þá skemmti legu reynslu að vinna við skrif in, var það aldrei spurn ing um að halda á fram. Önn­ ur bók in Trölla gleði kynnti til sög­ unn ar skáld að ar per són ur Hringaló, Labbakút á samt svo Surt, Hall­ mund, Hettu og Grýlu sem öll eiga sér til vís un í eldri sög ur. Nýja bók­ in Hringaló og Grýla er svo sjálf­ stætt fram hald þar sem við kynn­ umst þess um per són um nán ar og æv in týr um sem þau lenda í. Ég mun ör ugg lega halda á fram að þróa þenn an efni við bæði þess ar per són­ ur og nýj ar auk þess sem ég geng með hug mynd um nokk urs kon ar við bót við fyrstu sög una Tryggða­ tröll. Þannig að það verð ur ör ugg­ lega fram hald á,“ seg ir Stein ar Berg að end ingu. mm Omn is ehf. náði á dög un um samn ingi við Hew lett­ Packard (HP) sem veit ir fyr ir tæk inu stöðu sem svo kall að HP Prefer red Partner í sölu og þjón ustu á tölvu­ bún aði frá fyr ir tæk inu. Omn is er fyrsta fyr ir tæk ið á Ís landi, fyr ir utan Opin kerfi, sem nær eins við­ tæk um samn ingi við HP. Þetta er mik il vægt skref fyr ir Omn is, sem fær ir fyr ir tæk inu nú bein an að gang að sér stök um til boð um, mark aðs­ stuðn ingi og þjón ustu hjá HP. Að sögn Egg erts Her berts son ar fram kvæmda stjóra Omn is er mark­ mið ið með þessu skrefi að auka mögu leika HP á mark aðs svæði fyr­ ir tæk is ins, enda get ur það nú stað­ ið enn bet ur að kynn ingu á HP vör­ um og boð ið sér stök af slátt ar verð í stærri verk efn um. Til að ná þess ari stöðu hjá HP, þurfti Omn is að upp­ fylla ströng skil yrði um veltu og þá þurftu starfs menn að ljúka fjölda sér hæfðra nám skeiða hjá HP. Opin kerfi koma að þessu sam starfi sem dreif ing ar­ og þjón ustu að ili HP á Ís landi, en Omn is og Opin kerfi hafa átt mik ið og far sælt sam starf á und an förn um árum. Það sam starf mun vaxa á fram með þess um samn­ ingi. Egg ert seg ir stórt skref fyr ir fyr­ ir tæk ið að ná þessu sam komu lagi við stærsta fyr ir tæki heims ins á sviði upp lýs inga tækni. „Því er á kaf­ lega mik il vægt fyr ir okk ur að geta boð ið við skipta vin um okk ar góða ráð gjöf og þjón ustu á bestu verð­ um. Lausn ir frá HP hafa alltaf ver­ ið mik il væg ar í vöru­ og þjón ustu­ fram boði Omn is. Við höf um lagt á það mikla á herslu að fá vott an ir frá okk ar birgj um og sam starfs að il um og er þetta mjög stórt skref í þeirri vinnu.“ -frétta til kynn ing Í dag mið viku dag inn 17. nóv em­ ber kl. 16:30 verð ur opn uð í Safna­ húsi Borg ar fjarð ar ár leg ljóða­ sýn ing nem enda fimmtu bekkja í grunn skól un um í ná grenn inu. Sýn­ ing in er sett upp á veg um hér aðs­ bóka safns ins í til efni af degi ís­ lenskr ar tungu þann 16.nóv em­ ber og er Hild ur M. Jóns dótt ir frá Brúðu heim um sér stak ur gest ur við opn un ina. Að venju verð ur vak in at hygli á borg firsku skáldi við þetta tæki færi og að þessu sinni er það Elín Ei ríks dótt ir frá Ökrum, en í ár eru 110 ár frá fæð ingu henn ar. Sagt verð ur frá El ínu og sung ið lag og ljóð eft ir hana við und ir leik tveggja ungra gít ar leik ara úr Borg ar nesi. Ljóða sýn ing in verð ur síð an opin til 26. nóv em ber á opn un ar tíma bóka­ safns ins, kl. 13 ­ 18 virka daga. Þetta er í sjötta sinn sem Safna­ hús ið efn ir til ljóða sýn ing ar barna í til efni af degi ís lenskr ar tungu sem hald in er há tíð leg ur um land allt. Mark mið ið er að hvetja til þessa tján ing ar forms og örva sköp un ar­ gáfu nem enda, um leið og von ast er til að verk efn ið geti ver ið lið ur í ljóða kennslu. Skól arn ir sem taka þátt í sýn ing unni í ár eru Grunn­ skól inn í Borg ar nesi og Grunn skóli Borg ar fjarð ar, (Klepp járns reyk ir og á Varma landi), en Laug ar gerð­ is skóli og Heið ar skóli sáu sér ekki fært að vera með að þessu sinni. -frétta til kynn ing Úr smiðju Stein ars Berg: Spenn andi trölla saga fyr ir börn og for eldra For síða bók ar inn ar Hér legg ur Grýla í í ferða lag til Smára lind ar í Kópa vogi þar sem hún verð ur til ára­ móta. Stein ar fyr ir aft an bíl inn. Dýrfinna með sýn ingu í Skagamoll inu Omn is og Hew lett­ Packard semja um náið sam starf Egg ert Her berts son og Christ ina Kuhnel hand sala samn ing inn. Þeim til að stoð ar eru Pét ur Bauer og Bjarki Jó hann es son Frá ljóða sýn ingu í fyrra. Hild ur M. Jóns dótt ir frá Brúðu heim um sýn ir brúðu. Ljósm. Guð rún Jóns dótt ir. Ljóða sýn ing barna í Safna hús inu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.