Skessuhorn


Skessuhorn - 17.11.2010, Blaðsíða 28

Skessuhorn - 17.11.2010, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.is Þjónustuauglýsingar Nýlagnir – breytingar – viðhald Kristján Baldvinsson pípulagningameistari Elmar B. Einarsson pípulagninga- og vélvirkjameistari Nýtt á Hamri Jólahlaðborð með rauðkáli Bókaðu núna www.hotelhamar.is Sími: 433 6600 Alhliða pípulagnir Nýlagnir, viðhald og viðgerðir S: 897 8002 Öll almenn málningarvinna Garðar Jónsson málarameistari S: 896-2356 Parketlist sf. Höfðaholti 5 310 Borgarnesi GSM 699 7566 Sími 567 1270 parketlist@simnet.is P A R K E T S L Í P U N O G L Ö K K U N PARKETLIST Vélabær ehf. Bæ í Bæjarsveit Alhliða bíla, búvéla- og vinnuvélaviðgerðir. Smurþjónusta fyrir allar gerðir bíla og dráttarvéla. Hjólbarðaþjónusta S: 435-1252 velabaer@vesturland.is Alhliða rafverktaki ÞETTA PLÁSS ER LAUST FYRIR ÞIG 433 5500 Ég er mjög á nægð með rekt or inn okk ar því hann er greini­ lega með bein í nef­ inu og með kjark til að standa upp og taka af stöðu í erf iðu máli. Há­ skól inn á Bif röst á þarna af bragðs­ góð an rekt or sem stend ur vörð um skól ann okk ar. Í þess ari um ræðu allri und an farn ar vik ur um mögu­ lega sam ein ingu við HR hef ur mik­ ið ver ið ein blínt á sparn að í krón um sem sam ein ing gæti haft í för með sér sem síð an var ekki út lit fyr ir að yrði mik ill raun sparn að ur. Auð vit­ að er ekki hjá því kom ist að grípa til að gerða vegna nið ur skurð ar fjár­ fram laga frá rík inu, en þá er nauð­ syn legt að skoða mál ið til enda áður en á kveð ið er að leggja nið ur stað­ náms braut ir á Bif röst eins og sam­ ein ing ar við ræð urn ar við HR virt ust stefna að. Skoða þarf af al vöru aðr­ ar leið ir til að stuðla að því að há­ skóla starf ið hér á Bif röst geti hald­ ið á fram með sem líkust um hætti og ver ið hef ur. Að ó gleymdu því hvað Há skól inn á Bif röst er mik il­ væg ur fyr ir sveit ar fé lag ið Borg ar­ byggð, skól inn er stór vinnu stað­ ur og skap ar einnig fjöl mörg af­ leidd störf s.s. í leik skóla og grunn­ skóla auk þess sem við leit um mik ið í Borg ar nes eft ir versl un og þjón­ ustu. Það er því ó mögu legt að meta skóla starf ið á Bif röst til fjár. Ég held að það þurfi að kynna bet ur út á við hvað þessi skóli stend ur fyr ir í raun, hvaða þýð ingu skól inn hef ur fyr ir nem end ur og fjöl skyld ur þeirra. Við höf um lent í því af og til að nei kvæð at vik sem hafa átt sér stað hér í sam fé lag inu fara í fjöl miðlaum fjöll un og setja blett á okk ar frá bæra skóla og okk­ ar fá menna en ynd is lega sam fé lag. En starf ið sem hér fer fram inn an veggja Há skól ans og mann líf ið hér á campus á sér enga hlið stæðu á Ís­ landi. Það þarf að setja í for grunn í um ræð unni um skóla starf ið hér á Bif röst. Hér býr hóp ur af fólki á litlu svæði sem allt eru hing að kom­ in til að stefna að sama mark miði, að öðl ast góða og hag nýta mennt­ un. Hér verð ur því mik il sam kennd með nem end um sem búa á staðn­ um og læra sam an alla daga, allt árið, því hér er kennsla í gangi á sumr in líka. Kennslu að ferð ir skól ans var aðal á stæða þess að ég valdi að stunda mitt nám á Bif röst. Hér er mik il á hersla lögð á verk efna vinnu og á það að leysa raun hæf verk efni. Lík­ lega er meiri verk efna vinna hér en fólk al mennt ger ir sér grein fyr­ ir. Hver á fangi í grunn nám inu er kennd ur í tíu vik ur og í hverj um á fanga eru gerð níu verk efni sem sum hver eru tölu vert um fangs­ mik il. Þetta þýð ir að nem end ur eru að skila af sér gríð ar leg um verk­ efna fjölda á hverri önn. Þessi verk­ efna vinna þræl ar manni í gegn um náms efn ið og ger ir mikl ar kröf ur til þess að nem end ur með taki það sem fræð in kenna þeim. Þú ert strax lát­ inn setja fræði lega þekk ingu í sam­ hengi við raun veru leg verk efni og þar er sér staða Bif rast ar einna mest. Að ó gleymd um þeim ó met an lega lær dómi að þú þarft að vinna hratt og vel og standa skil á þínu inn an skila frests ins. Þessi kennslu fræði skil ar kraft miklu fólki út í at vinnu­ líf ið að námi loknu, fólki sem geng­ ur beint í störf in og leys ir úr verk­ efn um sem liggja fyr ir. Hér er mik ið af fjöl skyldu fólki sem nær að sam eina vel fjöl skyldu líf og nám með því að búa hér á staðn­ um. Börn in hér koma heim með skóla bíl að skóla lokn­ um og í flest um til vik um hafa for eldr ar kost á því að vera heima og taka á móti börn um sín um. Hér eru fjar lægð ir litl ar og börn in hafa okk ur á vallt í seil ing ar fjar lægð. Mik­ ið er um að fólk hjálp ist að og styðji hvert ann að í námi og einka lífi. Ég get sagt fyr ir mitt leyti að ég lít á það sem for rétt indi að eiga mögu leika á því að stunda nám á þann hátt sem ég get hérna. Hér stend ur bíll inn minn ó not að­ ur út á bíla stæði dög um sam an og það er mik ill tíma sparn að ur fólg inn í því að þurfa ekki að keyra á milli staða eins og ég þyrfti ef ég væri í há skóla námi í Reykja vík. Sá tíma­ sparn að ur nýt ist í lær dóm eða sam­ veru með dætr un um. Börn in hér stunda í þrótt ir og aðr ar tóm stund­ ir á Varma landi eða í Borg ar nesi og auð vit að fylg ir því akst ur. En af því við búum í þessu frá bæra sam­ fé lagi sem við ger um hér á Bif röst þá að sjálf sögðu sam ein ast for eldr ar um akst ur inn og létta þannig und ir hver með öðr um. Í Reykja vík væri þetta ekki jafn auð velt og marg ir for eldr ar eru á sí felld um þön um að skutla og sækja börn in í í þrótt ir og tóm stund ir. Ég man hvern ig mér leið fyrstu önn ina mína hérna í námi, mér fannst ég lifa al ger lega stress lausu lífi og var al sæl. Á lag ið í lífi mínu hérna tengd ist helst því að ná að klára verk efn in á til sett um tíma. Það eru gríð ar leg lífs gæði fólg in í því að vera ekki alltaf á enda laus um þeyt ingi á milli staða. Hér höf um við nán ast allt sem við þurf um og það í göngu færi. Ég geng ein ung is 48 skref í skól ann og bara 22 skref ef ég fer út um svala­ hurð ina. Hér er eng in þung morg­ un um ferð, ekk ert óða got af því það kem ur hálka og um ferð in í Reykja­ vík verð ur stopp, ég þarf ekki að skafa af bíln um og ég þarf ekki að skutla og sækja börn í skóla eða leik skóla og mað ur er ekki í enda­ lausri tíma þröng við að ná á milli staða á rétt um tíma. Það er ó líku sam an að jafna að lifa í stressi eða lifa í afslöpp uðu and rúms lofti. En þó má ekki gleyma ein um mik il væg asta punkt in um því hér er líka mjög hag stætt að lifa. Húsa­ leig an er mjög sann gjörn og hús­ næði hér er af ýms um stærð um og gerð um og hent ar flest um fjöl­ skyld um. Hvar í Reykja vík gæti ég búið í þriggja her bergja rað húsi á tveim ur hæð um með garð fyr ir fram an og pall fyr ir aft an og borg að 79 þús und krón ur á mán uði í húsa­ leigu? Frá þeirri fjár hæð drag ast svo húsa leigu bæt ur sem taka mið af fjöl skyldu stærð og tekj um. Auk þess er margt inni falið í skóla gjöld­ um sem ann ars væri út gjalda lið ur hjá okk ur vær um við í námi ann ars stað ar. Sem dæmi er há hraða inter­ netteng ing inni fal in í skóla gjöld­ un um og ekki bara í skóla hús næð­ inu sjálfu held ur í öll um í búð um hér á campus. Við fáum prent kvóta á hverri önn og höf um að gang að prent ur um og ýmsu sem lít ur að frá gangi verk efna. Nem end ur hafa að gang að full kominni lík ams rækt og gufu baði auk þess sem hér eru tveir heit ir pott ar og sól baðs að­ staða ­ sól er þó ekki inni fal in allt árið. Hér á svæð inu höf um við einnig kaffi hús, versl un, bóka safn og hrað­ banka svo eitt hvað sé nefnt. Golf­ völl ur inn Glanni er hér í göngu­ færi auk þess sem um hverf ið hérna er ó trú lega fal legt og fjöl breytt og býð ur upp á margs kon ar úti veru. Ég hvet alla sem hafa hug á því að fara í há skóla nám að skoða vel hvort Há skól inn á Bif röst gæti ekki ver ið góð ur val kost ur, ég mæli með skól an um og hef átt hér frá bær ár en inn an árs klára ég nám ið mitt og fer út í at vinnu líf ið þrem ur há­ skóla gráð um rík ari en ekki minna rík af reynslu og vin um. Há skól inn á Bif röst er frá bær há­ skóli með góð gildi, góða kenn ara, gott starfs fólk, gott náms fram boð og síð ast en ekki síst frá bæra nem­ end ur, marga hverja sem ég held að við eig um eft ir að sjá mik ið af í fram tíð inni. Fólk sem á eft ir að láta að sér kveða í þjóð fé lag inu. Þrosk­ að fólk með góða mennt un ­ það er fólk sem Ís land og Ís lend ing ar þurfa á að halda. Á fram Bif röst! Ása Krist ín Ósk ars dótt ir Við skipta lög fræð ing ur og nem andi í ML í lög fræði og MA í skatta rétti við Há skól ann á Bif röst. Pennagrein Ég er Bifrest ing ur og er stolt af því

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.