Skessuhorn


Skessuhorn - 17.11.2010, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 17.11.2010, Blaðsíða 21
21MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER Átthagamyndir af öllum lögbýlum og þéttbýlisstöðum á Vesturlandi Átthagamyndir í nærri hálfa öld Loftmynd frá Mats er alltaf kærkomin gjöf. Mýmargar stærðir og gerðir í boði. Kynnist úrvalinu á www.mats.is Hafið samband á mats@mats.is Hvanneyri www.skessuhorn.is Aðventublað í næstu viku Að venju verður síðasta tölublað nóvember­ mánaðar helgað aðventunni í Skessuhorni. Blaðið kemur út fimmtudaginn 25. nóvember, í stað miðvikudags, og verður dreift sama dag til allra heimila og fyrirtækja á Vesturlandi. Þeir sem vilja nýta sér blaðið til auglýsinga er bent á að hafa samband með fyrra fallinu við markaðsdeild í síma 433-5500 eða senda tölvupóst á: palina@skessuhorn.is Sökum þess hvað blaðið verður stórt að þessu sinni er síðasti skilafrestur auglýsinga föstudaginn 19. nóvember. Það verð ur að segj ast eins og er að und ir rit að ur vissi ekki al veg hverju hann ætti að eiga von á þeg ar sest var nið ur í þétt skip að an sal inn í fé lags heim il inu Brún í Bæj ar sveit síð asta föstu dags kvöld. Framund an var frum sýn ing á enska leik verk inu „Með fullri reisn“ í með för um fé­ laga í Ung menna fé lag inu Ís lend­ ingi og gesta leik ara víð ar úr hér­ að inu. Þetta fé lag hef ur ver ið vax­ andi und an far in ár á leik list ar svið­ inu en síð ast var hið sí gilda verk um Línu Langsokk sett upp með eft ir­ minni leg um hætti. En kvöld inu var vel var ið líkt og yf ir leitt alltaf þeg­ ar á huga sýn ing ar eiga í hlut. Mað­ ur veit að ó telj andi stund ir liggja að baki upp færsl um sem þess um og virð ing ar vert að stór ir sem smá ir gefi sig í slíkt. Nið ur staða var gleði­ leik ur sem end ur spegl að ist best í góðu skapi og út geisl un þeirra sem tóku þátt og ekki síst góð um við­ tök um frum sýn ing ar gesta. Það er Eng lend ing inn Ter­ rence McNally sem samdi Með fullri reisn, en kvik mynd af hand­ riti hans naut gríð ar legra vin sælda. Verk ið fjall ar um hóp at vinnu lausra karla úr ýms um þjóð fé lags stétt­ um, sem finnst illa fyr ir sér kom ið eink an lega þar sem kon un um í lífi þeirra virð ist vegna bet ur en þeim. Um ís lensk un verks ins sá spéfugl­ inn Karl Á gúst Úlfs son en síð an er það „borg fir sk að“ sér stak lega af leik hópn um. Sag an fjall ar um að­ drag anda þess að hóp ur inn á kveð­ ur að setja upp nekt ar sýn ingu eða „strips how“ fyr ir kon ur til að bæta eitt hvað úr von laus um fjár hag sín­ um. Vissu lega virð ist hug mynd in út í hött í fyrstu og lang an tíma tek­ ur að sann færa alla í hópn um um að taka þátt. Líf karl anna og sam­ skipti þeirra við kon urn ar og fjöl­ skyld urn ar bland ast inn í leik inn og ó hætt er að segja að marg brotn ir karakt er ar líti dags ins ljós. Borg firsk ir bænd ur og búalið takast þarna á við býsna stórt verk­ efni und ir stórn Mar grét ar Áka­ dótt ur leik stjóra. Að lík ind um hef­ ur æf inga tím inn fyr ir leik ar ana ver ið í gildi margra Dale Carneg­ ie ­ nám skeiða, því ekki trúi ég að það hafi ver ið á reynslu laust fyr­ ir marga, sem þarna fara á kost um, að stíga fram í dansi, oft á tíð um í skjóli efn is lít ils klæðn að ar. Engu að síð ur tekst leik ur um í sýn ing unni á gæt lega upp við að láta á horf end­ ur vor kenna þeim nær all an tím ann yfir vænt an legu hlut skipti sínu, sem kem ur í ljós í loka at riði kvölds ins. Ekki ætla ég neitt að gefa upp um hvern ig verk ið end ar, enda tel það vera skyldu allra Borg firð inga yfir ferm ingu að mæta í Brún og sjá það með eig in aug um. Þang að er vel þess virði að mæta og sjá karl ana og kon urn ar fara á kost um. Sýn ing in geng ur á gæt lega smurt fyr ir sig og er hin besta skemmt un. Næstu sýn ing ar eru í kvöld, mið­ viku dag, föstu dag, laug ar dag og sunnu dag og hefj ast all ar klukk an 20:30. Að end ingu læt ég hér fylgja lýs­ ingu Helga á Snart ar stöð um, þar sem hann seg ir í leik skránni: Á svið í Brún sjást marg ir menn, með mastr ið hátt. Gleði stund þar góða senn þú get ur átt. mm Stemn ing in var nota leg í leik fé­ lags hús inu í Stykk is hólmi síð ast­ lið ið laug ar dags kvöld er und ir rit­ uð skellti sér á leik þátt inn Kvöld­ húm ­ ní ræð is af mæl ið, sem leik fé­ lag ið Grímn ir frum sýndi ný lega. Vel var tek ið á móti gest um og öll­ um boð inn konfekt moli í miða­ söl unni. Þeg ar í sal inn var kom­ ið blasti við há tíð leg og heim il is leg sviðs mynd in. And rúms loft ið í leik­ fé lags hús inu var afar þægi legt enda ekki nema um þrjá tíu á horf end ur í saln um. Kvöld húm ið ger ist á heim­ ili fröken Sophie á ní ræð is af mæli henn ar. Sú gamla held ur fast í gaml ar hefð ir og býð ur á hverju ári fjór um heið urs mönn um í af mæl­ ið sitt. Vanda mál ið er hins veg ar að þeir eru all ir falln ir frá og kem ur það því í hlut þjóns henn ar James að skála við hana sem sir Toby, að­ míráll von Schneider og herr arn ir Pomer oy og Winter bott om. Leik­ þátt ur inn var hálf gerð lykkja með sömu at rið un um og sömu brönd ur­ un um aft ur og aft ur með smá vægi­ leg um breyt ing um. Tal an fjór ir var á kveð ið þema; mál tíð in var fjór­ rétta, skál að var í fjór um drykkj um og í mynd að ir gest ir mat ar boðs ins einnig fjór ir. Sem er kannski vel við hæfi því Kvöld húm ið er einmitt 44. leik verk ið í sýn ing ar röð Leik fé­ lags ins Grímn is sem nú var að hefja sitt 44. leik ár. Mik il gróska er í leik­ hús líf inu í Stykk is hólmi um þess ar mund ir en í þess um mán uði verða frum sýnd tvö önn ur leik verk, Kar í­ us og Bakt us og söng leik ur inn Litla Hryll ings búð in. Guð mund ur Bragi Kjart ans son for mað ur leik fé lag ins var frá bær í hlut verki þjóns ins James og eins og fram kom í ný legu við tali við hann er ör ugg lega eng inn jafn hæf ur í að leika drykkju rút og hann. Guð­ rún Marta Ár sæls dótt ir lék af mæl­ is barn ið og var hún afar sann fær­ andi í hlut verki sínu sem hefð ar­ frú in fröken Sophie. Það eina sem hægt er að setja út á er að hún er aug ljós lega ekki að detta á tí ræð is­ ald ur inn. Leik stjór inn Guð jón Sig­ valda son legg ur á herslu á smá at­ rið in og þessi hljóð látu sam skipti sögu per sóna. Sýn ing in ein kenn ist af því sem per són urn ar segja ekki hvort við ann að og fær á horf and inn því að geta svo lít ið í eyð urn ar varð­ andi sam band þeirra og for tíð. Þó svo að takt ur inn í verk inu hafi ver­ ið held ur hæg ur og marg ir brand­ ar arn ir frek ar ó dýr ir var aug ljóst á hlátra sköll um á fyrsta bekk að það höfð aði vel til yngri kyn slóð ar inn­ ar. Þessi hálf tíma leik þátt ur er því ágæt skemmt un á laug ar dags kvöldi sem flestir ald urs hóp ar geta haft gam an af. Ás laug Karen Jó hanns dótt ir Hér eru þeir sem fara með að al hlut verk in komn ir í skjól góða sloppa. Mynd in er tek in í upp klapp inu, enda er strang lega bann að, eðli máls ins sam kvæmt, að taka mynd ir á með an á sýn ingu stend ur. Með fullri reisn í Brún Nota legt Kvöld húm í Stykk is hólmi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.