Skessuhorn


Skessuhorn - 02.03.2011, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 02.03.2011, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 2. MARS Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.600 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.880 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.630. Verð í lausasölu er 500 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður aslaug@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is Markfell ehf. birna@markfell.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Landsprent ehf. Um það sem skipt ir máli Stjórn laga þing eða ekki, sam þykkja Ices a ve eða fella samn ing inn, góð­ ur for seti eða slæm ur, van hæf rík is stjórn eða góð, spillt Al þingi eða hæft, rann sókn á mis gjörð um út rás ar vík inga, fyrn ing ar leið eða ó breytt fisk veiði­ stjórn un ar kerfi, ESB eða ekki og svo frv. Þessi efn is at riði hafi vafa lít ið tek ið um 90% tíma ís lenskra ráða manna und an far in ár og fjöl miðla einnig. Það sem verra er; þessi sí bylja virð ist ekki ætla nokkurn enda að taka. Kannski finnst ein hverj um eðli legt að nú, 29 mán uð um eft ir hrun bank anna, skuli nán ast all ur kraft ur ráða manna, fjöl miðla og sam fé lags ins fara í um ræð ur um mál sem góð ir stjórn end ur væru löngu bún ir að leysa. Mér finnst það ekki eðli legt. Segj um nú svo að ís lenska rík is stjórn in væri stjórn í fyr ir tæki þar sem hlut haf arn ir væru 320 þús und manns. Stjórn in hefði það hlut verk að há­ marka tekj ur þjóð ar bús ins, hag ræða í rekstri, tryggja vel ferð þegna sinna og skila væn um hagn aði. Stjórn in reynd ar veit að hlut hafa fund ur kem ur ekki sam an nema á fjög urra ára fresti. Því virð ist hún setja traust sitt á að skamm tíma minni hlut haf anna sé það bág bor ið að engu skipti hvern ig hald ið sé á spil un um fyrstu þrjú árin eft ir að al fund, því séu þeir bún ir að gleyma þeg ar að næsta fundi kem ur. Það eina sem stjórn in þarf að gæta vel all an tím ann er að tryggja hag þeirra sem næst henni stóðu í að drag anda síð asta að al fund ar; hag þeirra sem borg uðu fram boðs kostn að inn og voru í innsta hring klúbbanna sem buðu fram. Sé þetta rétt mat er ein ung is eitt að gera; það þarf að stytta bil ið milli að al funda og færa hlut höf un um ó tví rætt vald til að grípa inn í at burða rás ina ef þeim finnst á stæða til. Ég segi bara oft er þörf, en nú er nauð syn. Ef rík is stjórn Ís lands væri stjórn í fyr ir tæki sem ég ætti í öll hluta bréf­ in væri ég bú inn að setja henni skýra af ar kosti. Ég myndi segja við hana að nú yrði hún að for gangs raða með öðr um hætti en hún hef ur gert und an­ far ið. Ices a ve er t.d. ein ung is samn ings tækni legt at riði sem þjóð in á ekki að þurfa að kjósa um, stjórn ar skrá in er ekki vanda mál, ESB að ild leys ir ekki okk ar vanda mál næstu árin og fyrn ing ar leið í sjáv ar út vegi er bull við nú­ ver andi að stæð ur. Nei, stjórn in þarf í fyrsta lagi að út rýma at vinnu leysi og fengi til þess að há marki sex mán uði. Út rým ing at vinnu leys is ger ist ein­ ung is með þeim hætti að auk in á hersla verði lögð á tekju öfl un þjóð ar bús­ ins og hætt sam stund is nið ur skurði í heil brigð is,­ vel ferð ar­ og mennta­ kerf inu. At vinnu leysi má út rýma með ýms um hætti, ég ætla að taka nokk ur dæmi: Í fyrsta lagi að sýna þann kjark að auka kvóta á þorski um 50 þús und tonn. All ar mæl ing ar og vís bend ing ar falla í þá átt að slíkt muni ekki skerða þá stofn stærð þorsks ins sem þarf til eðli legr ar ný lið un ar og á fram hald andi vaxt ar. Bæði þessa aukn ingu og nú ver andi fisk veiði kvóta skal skatt leggja um 150 krón ur á kíló, tekj ur sem renna beint til ís lenska rík is ins. Vel mætti út hluta sér stak lega til báta smærri en 15 tonn hluta þess við bót ar kvóta sem leyft verð ur að veiða. Þeir gengju fyr ir um út hlut un sem ekki hafa selt frá sér afla heim ild ir á liðn um árum. Þetta myndi hleypa veru legu lífi í hafn­ ir lands ins, hund ruð báta færu til veiða og gríð ar leg at vinnu sköp un yrði í veið um og vinnslu. Í öðru lagi þarf að ýta á ný und ir taf ar lausa nýt ingu á orku sem hér á landi er hægt að virkja. Tryggja þarf stöð ug leika í skattaum­ hverfi þannig að er lend ir fjár fest ar þori að líta til lands ins. Þeg ar lit ið er til land bún að ar ins á í þriðja lagi að stunda þær bú grein ar sem geta að miklu eða nær öllu leyti nýtt inn lent hrá efni til fram leiðslu. Hæg lega má stór auka korn rækt svo dæmi sé tek ið. Vanda mál okk ar Ís lend inga eru af manna völd­ um og ein ung is með mann anna verk um verð ur dæm inu snú ið aft ur á rétta braut. Ég skora því á stjórn mála menn þessa lands að fara nú að sýna kjark, bretta upp erm ar og sýna í verki að þeir séu þess verð ir að vera full trú ar þeirr ar öfl ugu þjóð ar sem kom okk ur þang að sem við erum. Magn ús Magn ús son. Leiðari Ár lega velja ljós mynd­ ar ar bestu frétta mynd­ ir lið ins árs í nokkrum flokk um mynda. Að þessu sinni var mynd Gunn ars V. Andr és son­ ar, ljós mynd ara Frétta­ blaðs ins og Vís is, af Karli Sig ur björns syni og séra Geir Waage val in frétta ljós mynd árs ins. Á mynd inni eru þeir á tali á gangi skammt frá stórri mynd af Ó lafi Skúla­ syni fyrr ver andi bisk upi. Hún, á samt fleiri mynd­ um, eru nú til sýn is á sýn ing unni Mynd ir árs­ ins, sem opn aði í Gerð­ ar safni í lið inni viku. mm Dag ný Jóns dótt ir frá Akra nesi hef ur ver ið ráð in for stjóri Um ferð­ ar stofu frá og með gærdeginum en fyrr ver andi for stjóri, Karl Ragn ars­ son, lét af störf um fyr ir ald urs sak ir. Dag ný mun gegna starfi for stjóra til loka þessa árs en þá er fyr ir hug­ að að starf semi nýrr ar stofn un ar, Far sýsl unn ar, taki við verk efn um Um ferð ar stofu. Dag ný er fædd og upp al in á Akra nesi. Hún lauk prófi í við skipta fræði við Há skól ann í Reykja vík árið 2003 en með námi starf aði hún með al ann ars í Ís lands­ banka á Akra nesi og í Reykja vík. Hún hóf störf hjá Um ferð ar stofu árið 2003 við mannauðs mál og inn­ leið ingu stefnu mið aðs ár ang urs­ mats. Dag ný er gift Agn ari Kjart­ ans syni og eiga þau tvö börn. ákj Hauk ur Júl í us son á Hvann eyri flutti fyr ir lest ur í Snorra stofu í síð­ ustu viku, sem hann nefndi „Ég jarð syng akkúrat ekki nokkurn ein­ asta and skot ans mann“ ­ svip ast um und ir Jökli. Þar vís ar Hauk ur í orð Jóns Prímus ar í bók inni Kristni­ hald und ir jökli, sem hann gerði að um fjöll un ar efni kvölds ins. Hauk­ ur, sem marg ir þekkja fyr ir véla­ út gerð sína og vega fram kvæmd­ ir, rakti ýms ar skemmti leg ar teng­ ing ar höf und ar ins Hall dórs Lax­ ness við menn og mennt ir á þeim tíma, sem sag an varð til á og varp­ aði með því ljósi á sköp un ar þátt verks ins. Þá fjall aði hann einnig um per són ur sög unn ar og sögu svið og kall aði til frá sagn ar og spjalls Kjart­ an Ragn ars son leik ara, sem tók á sín um tíma þátt í upp færslu á leik­ gerð verks ins með Sveini Ein ars­ syni í Iðnó. Segja má að þeir fé lag­ ar hafi leik ið á als oddi og bein lín­ is fært á heyr end ur inn í sög una og til urð henn ar. Kvöld ið reynd ist höfða til margra og var hvert sæti skip að á fyr ir lestr­ in um. Næsti við burð ur á vetr ar dag­ skrá Snorra stofu verð ur mál þing í sam vinnu við Veiði mála stofn un, sem verð ur hald ið laug ar dag inn 19. mars næst kom andi og hef ur feng­ ið heit ið „Vatna svæði Hvít ár ­ Bú­ svæði, veiðinýt ing, sjálf bærni til fram tíð ar.“ Þá segja að stand end­ ur Snorra stofu á nægju legt hve við­ burð um vetr ar ins hef ur ver ið tek ið vel og að sókn á þá ver ið góð. ákj Geir og bisk up á frétta ljós mynd árs ins Dag ný Jóns dótt ir. Dag ný Jóns dótt ir nýr for stjóri Um ferð ar stofu Að sókn var góð á fyr ir lest ur Hauks Júl í us son ar. Kristni hald und ir Jökli í Snorra stofu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.