Skessuhorn


Skessuhorn - 02.03.2011, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 02.03.2011, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 2. MARS Ís lands mót í frjáls um í þrótt um inn an húss 11­14 ára fór fram í frjáls­ í þrótta höll inni í Laug ar dal 26. og 27. febr ú ar. UMSB skráði til leiks tíu ein­ staklin ga, en veik indi setti stik í reik­ ninginn. Ár ang ur þeirra sem kepptu varð þessi: Í 14 ára flokki varð Árni Ó lafs son 26. í 60 m hlaupi, 9. í 60 m grinda­ hlaupi, 10. í 800 m hlaupi og 23. í há stökki. Stella Dögg Ei ríks dótt ir Blön dal varð 12. í 60 m grinda hlaupi og 17. í lang stökki. Í 13 ára flokki varð Þor björg Saga Ás geirs dótt ir 19. í 60 m hlaupi, 11. í 60 m grinda hlaupi og 19. í lang­ stökki. Ragn heið ur Árna dótt ir varð 45. í 60 m hlaupi og 37. í lang stökki. Í 12 ára flokki varð Hörð ur Gunn­ ar Geirs son 9. í 60 m hlaupi, 6. í há­ stökk og 20. í lang stökki og 9. í kúlu­ varpi. Ingi björg Brynj ólfs dótt ir varð 32. í kúlu varpi. Í flest um grein um voru kepp end­ ur 30 ­ 50 og mik ið um bið og marg­ ir kepp endur því nokk uð frá sín um besta ár angri. I.I. S n æ f e l l vann yf ir­ burð ar sig­ ur á Hauk­ um þeg­ ar Hafn­ f i r ð i n g a r komu í heim­ sókn í IE­deild­ inni sl. fimmtu dag. Heima menn mættu nú með allt sitt sterkasta lið þar sem Ryan Amaroso og Emil Þór Jó hanns son voru komn­ ir inn í lið ið aft ur eft ir að hafa ver ið meidd ir í nokkurn tíma. Segja má að Snæ fell ing ar hafi tek ið gest ina í kennslu stund en loka töl ur voru 119:77. Snæ fell er sem fyrr í efsta sæti deild ar inn ar en ný krýnd ir bik­ ar meist ar ar KR elta sem skugg inn. Snæ fell náði strax góðri for ystu og var með 56:32 í hálf leik. Emil Bar ja leik mað ur Hauka reyndi að halda sín um mönn um við efn ið en þeir voru spræk ari í upp hafi þriðja hluta og virt ust ætla að láta til sín taka. Snæ fell ing ar voru ekki á því að gefa eft ir, komu til baka og náðu í 30 stiga mun 79:49 þar sem Sean Burton og Eg ill Eg ils settu fal lega þrista, en sá fyrr nefndi var að stýra leik sinna manna gríð ar lega vel. Snæ fell leiddi 83:55 fyr ir loka fjórð­ ung inn. Leik ur inn ró að ist hægt og ró lega eft ir því sem leið á fjórða hluta en Snæ fell hélt for yst unni og bættu held ur bet ur í. Hólmar ar klár uðu leik inn auð veld lega 119:77 eins og fyrr sagði. Hjá Snæ fell var Sean Burton at­ kvæða mest ur með 29 stig, 7 frá köst og 11 stoðsend ing ar. Ryan Am­ oroso gerði 21 stig, Pálmi Freyr Sig ur geirs son var með töl urn­ ar 20/4 frák/5 stoðsend ing ar, Jón Ó laf ur Jóns son 14 stig og 4 frá köst, Emil Þór Jó hanns son 9, Atli Rafn Hreins son 6 stig og 3 stoðsend ing­ ar, Zeljko Bojovic 6 stig og 9 frá­ köst, Sveinn Arn ar Dav íðs son 5/12 frák/7 stoðs, Eg ill Eg ils son 5 og þeir Hlyn ur Hreins son og Dan í el Kazmi 2 stig hvor. Næsti leik ur Snæ fells verð ur í Garða bæn um gegn Stjörn unni föstu dag inn 4. mars. þá Borg nes ing ur inn Dan í el Andri Jóns son 17 ára varð þre fald ur Ís­ lands meist ari í kraft lyft ing um WPC 19. febr ú ar síð ast lið inn. Dan í el Andri keppti í 75 kg flokki og bar sig ur úr být um í öll um grein um, það er hné beygju, bekk­ pressu og rétt stöðu lyftu. Hann lyfti 140 kíló um í hné beygju, 90 kíló um í bekk pressu og 200 kíló um í rétt­ stöðu lyftu. ákj Vík ing ur Ó lafs vík mætti HK í Fíf unni í Lengju bik arn um síð deg­ is síð ast lið inn sunnu dag en lið­ in munu bæði spila í fyrstu deild á kom andi tíma bili. Erf ið lega gekk að koma bolt an um í net ið og allt stefndi í marka laust jafn tefli. Eina mark leiks ins kom þeg ar venju leg ur leik tími var lið inn en það var Þor­ steinn Már Ragn ars son sem skor aði það. Hann tók á móti langri send­ ingu inn fyr ir vörn HK og náði að pota bolt an um fram hjá mark verð­ in um, Ög mundi Ó lafs syni, sem kom út á móti. Vík ing ar eru með þess um sigri komn ir með þrjú stig eft ir tvo leiki í Lengju bik arn um. ákj Verð launa af hend ing Lífs hlaups­ ins 2011 fór fram sl. föstu dag, en á kak ið hef ur stað ið yfir síð ustu vik­ urn ar. Heild ar fjöldi þátt tak enda á land inu jókst á milli ára um 23% og voru núna 16.449 manns sem tóku þátt í því. 10.910 tóku þátt í vinnu staða keppni og 4.705 í hvatn­ ing ar leik grunn skól anna. 834 ein­ stak ling ar skráðu sig í ein stak­ lingskeppn ina. 1.432 lið frá 432 fyr ir tækj um tóku þátt í vinnu staða­ keppn inni en 340 bekk ir frá 40 skól um tóku þátt í hvatn ing ar leikn­ um. Sú teg und hreyf ing ar sem var vin sælust með al þátt tak enda var ganga með 24,4%, lík ams rækt er með 14,95%, hlaup með 3,97% og skíði með 3,41%. Þátt tak end ur voru úr 66 af 76 sveit ar fé lög um lands ins. Flest ir tóku þátt, mið að við heild ar fólks­ fjölda, í Ár nes hreppi sem var með 20% þátt töku af sín um sveit ung­ um, í öðru sæti var Hval fjarð ar sveit með 18,27% þátt töku og í þriðja sæti var Skútu staða hrepp ur með 13,64%. Í sín um stærð ar flokki, þar sem nem end ur eru 70­149, sigr aði Heið ar skóli í Hval fjarð ar sveit. Aðr­ ir skól ar eða fyr ir tæki á Vest ur landi blönd uðu sér ekki í hóp þriggja efstu í sín um flokk um. Síð ast lið in tvö ár hafa nem end­ ur Heið ar skóla í Hval fjarð ar sveit feng ið silf ur verð laun í sín um flokki í Lífs hlaup inu en í ár fengu þeir gull verð laun in. All ir, bæði nem­ end ur og starfs menn skól ans, voru dug leg ir að hreyfa sig þessa daga sem Lífs hlaup ið stóð yfir. Farn­ ar voru göng ur á skóla tíma þeg­ ar viðr aði auk ann arr ar hreyf ing ar. Þess má geta að nem end ur skól ans taka einnig þátt í „hnatt hlaupi“ sem er lið ur í Comeni us ar­verk efni sem skól inn tek ur þátt í á samt tíu öðr­ um lönd um. mm/ákj Snæ fell varð bik ar meist ari í ung­ linga flokki kvenna eft ir sig ur á Kefla vík í hörku leik sl. laug ar dag. Loka töl ur í viður eign inni urð u 54­64 Snæ felli í vil þar sem Helga Hjör dís Björg vins dótt ir var val in besti mað ur leiks ins með 12 stig, 13 frá köst og einn stol inn bolta. Sig­ ur Hólmara er sögu leg ur fyr ir þær sak ir að þetta er í fyrsta sinn sem fé­ lag ið verð ur bik ar meist ari í kvenna­ flokki. Drep um hér nið ur í lýs ingu Nonna á karfan.is: Hólmar ar byrj­ uðu bet ur og komust í 7­10 svo Fal­ ur Harð ar son bað um leik hlé fyr ir Kefla vík inga. Þessi stutta pása hafði til ætl uð á hrif enda gerðu Kefl vík­ ing ar fimm stig í röð eft ir þrist frá Anítu Evu Við ars dótt ur. Það voru þó Hólmar ar sem leiddu 17­19 að leik hlut an um lokn um. Ann ar leik­ hluti ein kennd ist af fín um varn­ ar leik á báða bóga. Eva Rós Guð­ munds dótt ir kom af Kefla vík ur­ bekkn um og setti ís kald an þrist og minnk aði mun inn í 22­23 en Hólmar ar slitu sig að eins frá á loka­ spretti fyrri hálf leiks og leiddu 24­ 30 í hálf leik. Kefl vík ing ar komu grimm ir úr hálf leikn um og gerðu sex fyrstu stig in í þriðja leik hluta, Snæ fell svar aði að bragði með 5­0 á hlaupi og stað an 32­39 fyr ir Snæ fell á sveiflu kennd um upp haf smín út um í síð ari hálf leik. Berg lind Gunn ars­ dótt ir tók við sér í Snæ fellslið inu í þriðja leik hluta og var ógn andi, það smit aði út í hóp inn og Hólmar­ ar fengu nokkr ar góð ar hraða upp­ hlaupskörf ur og komust í 34­46. Lovísa Fals dótt ir, sem komst lít­ ið í takt við leik inn, fékk síð an sína fimmtu villu í liði Kefla vík ur og varð frá að víkja. Kefl vík ing ar náðu þrátt fyr ir mót læt ið að klóra að eins í bakk ana en Hólmar ar unnu leik­ hlut ann 18­15 og stað an því 39­48 fyr ir fjórða og síð asta leik hluta. Snæ fell tók 26 sókn ar fráköst í leikn um, það var m.a. einn af bana­ bit um Kefla vík ur og sama hvað Kefl vík ing ar reyndu í fjórða leik­ hluta þá var svæð is vörn Hólmara þeim um megn. Björn inn var svo end an lega unn inn þeg ar Sara Mjöll kom Snæ felli í 51­62 með körfu í teign um þeg ar ein og hálf mín­ úta var til leiks loka, loka töl ur urðu svo 54­64 Snæ felli í vil og Hólmar­ ar fögn uðu vel og inni lega sín um fyrsta bik artitli í kvenna flokki. Berg lind Gunn ars dótt ir var stiga hæst hjá Hólm ur um með 16 stig og 7 frá köst en mað ur leiks­ ins var Helga Hjör dís Björg vins­ dótt ir með 12 stig og 13 frá köst. Hild ur Björg Kjart ans dótt ir gerði 13 stig og tók 10 frá köst og Björg Guð rún Ein ars dótt ir bætti við 6 stig um, 9 stoðsend ing um og 8 frá­ köst um. Hjá Kefla vík var Eva Rós Guð munds dótt ir með 13 stig og 6 frá köst og Ing unn Embla Krist ín­ ar dótt ir gerði 12 stig og tók 7 frá­ köst. mm/karfan.is Ís lands mót í frjáls um 11­14 ára Yf ir burð ar sig ur Snæ fells á Hauk um Dan í el Andri Jóns son í keppn inni. Þre fald ur Ís lands meist ari í kraft lyft ing um Vík ing ar lögðu HK í Lengju bik arn um Nem end ur Heið ar skóla í Hval fjarð ar sveit. Ljósm. Helga Stef an ía Magn ús dótt ir. Hval fjarð ar sveit kom vel út úr Lífs hlaup inu Snæ fell bik ar meist ari í ung linga flokki kvenna

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.