Skessuhorn


Skessuhorn - 02.03.2011, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 02.03.2011, Blaðsíða 9
9MIÐVIKUDAGUR 2. MARS Vilja þjóð ar at­ kvæði um stjórn fisk veiða LAND IÐ: Sam tök ís lenskra fiski manna hafa sent frá sér á lykt un þar sem sam tök in skora á rík is stjórn Ís lands að láta fara fram þjóð ar at kvæða­ greiðslu um fram tíð ar stjórn fisk veiða á sama tíma og þjóð­ in kýs um Ices a ve samn ing inn. Telja sam tök in nauð syn legt að fram fari þjóð ar at kvæða­ greiðsla um hvort þjóð in vilji á fram nú ver andi fyr ir komu­ lag við stjórn fisk veiða. Ann ars skuli tek ið upp nýtt kerfi „sem stenst at vinnu frels is­ og jafn­ ræð is á kvæði Stjórn ar skrár inn­ ar og þar sem tek ið yrði til lit til á lits Mann rétt inda nefnd ar Sam ein uðu þjóð anna um jafn­ ræði þegn anna til að nýta auð­ lind ir lands ins,“ seg ir í á lykt­ un inni. -ákj Þjóð ar at kvæða­ greiðsla 9. apr íl LAND IÐ: Ög mund ur Jón as­ son inn an rík is ráð herra greindi frá því að lokn um rík is stjórn­ ar fundi síð ast lið inn föstu dag að þjóð in muni kjósa um Ices­ a ve samn ing ana laug ar dag inn 9. apr íl næst kom andi. Ein ung­ is verð ur kos ið um Ices a ve­ lög in að þessu sinni þrátt fyr­ ir á skor an ir um ann að. -ákj Tekn ir með fíkni efni og stolið fjór hjól LBD: Lög regl an í Borg ar­ firði og Döl um hand tók þrjá menn síð ast lið ið sunnu dags­ kvöld eft ir að jeppa bif reið sem þeir voru á hafði ver ið stöðv uð und ir Hafn ar fjalli. Öku mað­ ur inn var hand tek inn fyr ir að vera grun að ur um að aka und­ ir á hrif um fíkni efna. Í bif reið­ inni fannst lít il ræði af kanna­ bis efn um og í síð ar kom í ljós að ann ar far þeg anna var með neyslu skammta af ætl uðu am­ fetamíni inn vort is. Jepp inn var með kerru í eft ir dragi sem bar tvö fjór hjól og eitt tor færu hjól. Fljót lega kom í ljós að ann að fjór hjól ið var stolið, en hitt var sagt hafa ver ið feng ið að láni. Mönn un um var sleppt eft ir að þeir höfðu ver ið yf ir heyrð­ ir en þeim munum sem tald­ ir voru illa fengn ir var hald ið eft ir á lög reglu stöð inni. Vegna á stands þess ara manna var ekki hægt að yf ir heyra þá fyrr en þeir voru bún ir að sofa úr sér vímuna. ákj www.samverk.is samverk@samverk.is SPEGLAR Framleiðum spegla eftir málum. Sjald an við miklu að bú ast svona dags dag lega soð inni ýsu með kart öfl um og floti kjöt meti einu sinni í viku. Svo yrk ir Bjarni Gunn ars son skáld á Akra nesi. Þau eru ekki mörg skáld in á Skag an um, en þó nokk ur. Bjarni hef ur sent frá sér þrjár ljóða bæk ur frá ár inu 2002. Sú þriðja kom einmitt út hjá Upp­ heim um fyr ir síð ustu jól. Mold ar­ auki hét sú bók og fékk góða dóma. Í við tali við blaða mann Skessu­ horns seg ist Bjarni ekki hafa byrj að að yrkja neitt að ráði sem ung ling­ ur. Þessi sköp un ar þörf hafi ver ið að þró ast með hon um frá þeim tíma sem hann nam í Kenn ara há skól­ an um. Hon um hafi fund ist þetta knappa form ljóðs ins skemmti leg að ferð bæði við að segja sögu og varpa upp mynd. Nú sé hann hins­ veg ar að færa sig meira inn í sjálft sögu form ið. Nýjasta við fangs efn ið sé einmitt saga, eins kon ar ridd ara­ has ar sem ger ist í gamla tím an um. „ Þetta er fyrsti al menni legi hasar­ inn sem ég skrifa frá því ég var í síð asta bekk grunn skól ans hérna á Skag an um. Þá var ég svo lít ið í því að semja sög ur og var eitt sinn beð­ inn að lesa stutta glæpa sögu fyr ir bekk inn.“ Vill vera Skaga mað ur Bjarni ólst upp í Reykja vík og kom ekki á Akra nes fyrr en 13 ára gam all. „Ég man að það tók mig svo lít inn tíma að að lag ast mín­ um jafn öldr um hér og kom ast inn í vina hóp. En það gekk og eft­ ir það lík aði mér vel hérna. Ef ég get kennt mig við á kveð inn stað, þá finnst mér ég vera Ak ur nes ing ur. Ég væri mjög stolt ur ef ég væri við­ ur kennd ur sem Skaga mað ur þó ég kæm ist ekki í fót boltalið ið. Eins og aðr ir strák ar hafði ég gam an af að sparka bolta, en gat nátt úr lega ekki neitt, ent ist þó upp í þriðja flokk.“ Bjarni seg ir að leið in hafi leg ið í fjöl brauta skól ann og síð an í Kenn­ ara há skól ann, þar sem hann tók ís­ lensku sem sér grein. En hvern ig gekk hon um að skrifa á skóla ár un­ um? „Það sem ég hef hald ið upp á og geymt, eru ræð ur sem ég skrif­ aði með an ég var í fjöl braut, þá sem und ir bún ing fyr ir Mor fís­keppn ir, sem ég reynd ar tók aldrei þátt í fyr­ ir hönd skól ans. Ann ars gekk mér frek ar illa að skrifa rit gerð ir þeg­ ar ég var í skóla. Ég held ég hafi ver ið hald inn full komn un ar áráttu, var allof mik ið í því að vanda mig. Ég hafði hins veg ar gam an af því að skrifa litl ar sög ur, en hélt þeim skáld skap ekki til haga.“ Neist inn fyr ir ljóð inu kvikn aði Það var þeg ar Bjarni var á öðru ári í Kenn ara há skól an um sem hann fór að yrkja sér til skemmt un ar. „Með nám inu vann ég í bóka safni skól­ ans. Það var stund um ekki mik ið að gera og þá fór ég að grúska í bók­ um. Eink um voru það ljóða bæk ur sem urðu fyr ir val inu. Það var eins og ein hver neisti kvikn aði í mér, að ljóða gerð gæti ver ið eitt hvað fyr ir mig, hún væri flott og skemmti leg. Á þess um tíma, 1993­94, var það sem ég byrj aði að yrkja af ein hverri al vöru, samt ekki þannig að ég væri að af kasta eitt hvað miklu. Eft ir að ég lauk kenn ara nám inu var ég að kenna í nokk ur ár á höf uð borg ar­ svæð inu og í Kefla vík og bjó síð an í tvö ár í Nor egi. Ég kom aft ur hing­ að á Skag ann 2002 og það ár kom út fyrsta ljóða bók in mín, Lúpínu­ blámi. Þarna var safn að sam an í bók ljóða gerð inni minni frá ár un um á und an. Önn ur ljóða bók in mín, Blóm handa pabba, var líka sam­ an safn ljóða, en hún kom út 2007. Bók in sem út kom fyr ir síð ustu jól, Mold ar auki, var fyrsta bók in þar sem ég yrki gagn gert með út gáfu í huga, enda er það einn ljóða bálk­ ur. Ég orti þar meira upp á hrynj­ and ann en áður. Sig fús Bjart mars­ son ljóð skáld las þessa bók mína og sagði að hún sánd aði,“ seg ir Bjarni, en Mold ar auki er sér stak lega fal­ leg bók í glæsi leg um um búð um ef svo má segja. Bók ar káp an er glæsi­ leg, gerð af öðr um eig anda bóka­ for lags ins Upp heima, mynd list ar­ mann in um Að al steini Svani Sig fús­ syni. Þýð ir fræg an norsk an höf und Í Nor egi bjó Bjarni í Solund, litlu eyja sam fé lagi í Sogni. „ Þetta er svona þús und manna byggð, mjög strjál býl þannig að mað ur sá eig in lega bara eitt hús í einu,“ seg­ ir Bjarni og hlær. „Ég vann í bók­ haldi á lít illi bæj ar skrif stofu og það var á gætt að búa þarna. Og svo var það af því að ég kunni norsku að ég var feng inn af Upp heim um til að þýða glæpa sög ur eft ir hinn þekkta norska höf und Jo Nes bö. Tvær þeirra eru komn ar út, Rauð bryst­ ing ur og Nem es is. Ég er ný bú inn að skila þeirri þriðju, Djöfla stjörn­ unni, sem kem ur út á næst unni.“ Eft ir að Bjarni kom á Skag ann fór hann fyrst að kenna á Kjal ar nes inu, en síð an fljót lega að vinna á skatt­ stof unni þar sem hann vann í fjög ur ár. „Þeg ar ég var á skatt stof unni, fór ég að þýða og þetta vatt upp á sig þannig að ég hætti hjá skatt in um og fór að vinna hjá Upp heim um. Ég er þar í fleiru en þýð ing um, er að að stoða við texta gerð og rit stjórn, mjög fjöl breytt vinna og hent ar mér á gæt lega. Enda var skáld skap ur inn hjá mér í sjálfu sér aldrei hugs að ur þannig að hann gæfi eitt hvað af sér til að lifa af, miklu frek ar að mað­ ur sé að þjóna sköp un ar þörf inni. En kannski skáldsag an þeg ar þar að kem ur, auð vit að læt ur mað ur sig dreyma um að hafa at vinnu af því að búa til sitt eig ið efni. Hing að til hef ég nálg ast ljóða gerð ina eins og hálf gerða mynd list. Er með á kveð­ inn ramma sem ég varpa hug mynd­ um í, laga text ann að form inu þang­ að til ég er á nægð ur með út kom una ­ sé eitt hvað lifna við á blöð un um. Núna er ég að færa mig meira inn í sagna form ið með því að skrifa sögu sem ger ist í gamla daga. Það verð ur spenn andi að sjá hvern ig það kem­ ur úr,“ sagði Bjarni að end ingu. þá Fannst ljóða gerð flott og skemmti leg Spjall að við Bjarna Gunn ars son skáld á Skag an um Bjarni Gunn ars son.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.