Skessuhorn - 29.06.2011, Blaðsíða 37
37MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ
Opið mánudag til föstudags frá 10:00 til 22:00 og laugardag til sunnudags frá 11:00 til 22:00
Subway Dalbraut 1. Akranesi
TM
alltaf fe
rskt
Samþykkt Aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar
2008-2020
Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hefur
samþykkt breytingar á Aðalskipulagi
Hvalfjarðarsveitar 2008-2020.
Um er að ræða annars vegar stækkun iðnaðarsvæðis á
Grundartanga um 6,9 ha og minnkar athafnasvæði sem því
nemur og hins vegar niðurfelling frístunda byggðasvæða og
göngu- og reiðleiðar sunnan Akrafjalls.
Tillaga breytingar á stækkun iðnaðarsvæðis á Grundartanga
var auglýst sbr. 31. gr. skipulagslaga 123/2010 og tillaga
breytingar á niðurfellingu frístundabyggðasvæða og göngu- og
reiðleiðar sunnan Akrafjalls var auglýst sbr. 18. gr. skipulags-
og byggingarlaga 73/1997.
Tillögurnar, ásamt umhverfisskýrslu fyrir stækkun
iðnaðarsvæðis á Grundartanga voru auglýstar og lágu frammi
til kynningar frá 4. apríl 2011 til 23. maí 2011 á skrifstofu
sveitarfélagsins að Innrimel 3, Hvalfjarðarsveit, á heimasíðu
sveitarfélagsins, www.hvalfjardarsveit.is og á skrifstofu
Skipulagsstofnunar á Laugavegi 166, 105 Reykjavík
Frestur til að senda inn athugasemdir rann út þann 23. maí
og bárust athugasemdir frá 53 aðilum varðandi stækkun
iðnaðarsvæðis á Grundartanga og 2 aðilum varðandi
niðurfellingu frístundabyggðasvæða og göngu- og reiðleiðar
sunnan Akrafjalls.
Sveitarstjórn hefur afgreitt athugasemdirnar og svarað
viðkomandi formlega. Gerðar voru óverulegar breytingar
á auglýstri tillögu að niðurfellingu frístundabyggðasvæða
og göngu- og reiðleiðar sunnan Akrafjalls í samræmi við
afgreiðslu sveitarstjórnar við innsendum athugasemdum.
Breytingar á Aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar 2008-2020
hafa verið sendar Skipulagsstofnun. Skipulagsstofnun
fær breytingu aðalskipulags um stækkun iðnaðarsvæðis
á Grundartanga til staðfestingar sbr. 32. gr. skipulagslaga
123/2010. Varðandi breytingu aðalskipulags um niðurfellingu
frístundabyggðasvæða og göngu- og reiðleiðar sunnan
Akrafjalls afgreiðir Skipulagsstofnun hana til staðfestingar
ráðherra sbr. 19. gr. skipulags- og byggingarlaga 73/1997.
Þeir sem óska nánari upplýsinga um Aðalskipulag
Hvalfjarðarsveitar 2008-2020 og niðurstöðu sveitarstjórnar
geta snúið sér til skipulags- og byggingarfulltrúa
Hvalfjarðarsveitar.
Hvalfjarðarsveit
Laufey Jóhannsdóttir, sveitarstjóri
www.skessuhorn.is
Fylgist þú með? S: 433 5500
Þær Elfa Björk og
Svan hild ur Ylfa
voru fyr ir utan
versl un ina Sam
kaup í Grund ar firði
ný lega og seldu
alls kon ar dót á
hluta veltu. Sal an
gekk vel hjá þeim
enda er mark mið
þeirra að safna
fyr ir vatns renni
braut í sund laug
Grund ar fjarð ar.
Göf ugt mark mið
og næst vafa laust,
enda seg ir mál tæk
ið að drop inn holi
stein inn.
mm/ Ljósm. sk.
Héldu hluta veltu fyr ir vatns renni braut
Græn fáni í fjórða sinn í Anda bæ
Síð asta fimmtu dag var for eldr
um og for ráða mönn um barna á
leik skól an um Anda bæ á Hvann
eyri boð ið í skól ann til að taka þátt
í há tíð legri stund þeg ar skól inn
fékk að flagga sín um fjórða græn
fána. Græn fán inn er al þjóð leg við
ur kenn ing um gott um hverf is starf í
skól um og er veitt ur til tveggja ára
í senn. Til að fá leyfi til að flagga
fán an um þurfa skól ar að setja sér
mark vissa stefnu í um hverf is mál um
og stand ast mat á henni. Það var
Val dís Magn ús dótt ir leik skóla stjóri
sem fór yfir hin nýju mark mið sem
starfs fólk og nem end ur Anda bæj
ar hafa sett sér í um hverf is mál um.
Græn fána verk efn inu hér á landi er
stýrt af Land vernd sem er að ili að
al þjóð legu sam tök un um FEE.
Mark mið verk efn is ins um Græn
fán ann eru sjö. Í fyrsta lagi að bæta
um hverfi skól ans, minnka úr gang
og notk un á vatni og orku. Í öðru
lagi að efla sam fé lags kennd inn an
skól ans. Í þriðja lagi að auka um
hverf is vit und með mennt un og
verk efn um inn an kennslu stofu og
utan. Í fjórða lagi að styrkja lýð
ræð is leg vinnu brögð við stjórn un
skól ans þeg ar tekn ar eru á kvarð an
ir sem varða nem end ur. Í fimmta
lagi að veita nem end um mennt
un og færni til að takast á við um
hverf is mál, í sjötta lagi að efla al
þjóð lega sam kennd og tungu mála
kunn áttu og í sjö unda lagi að tengja
skól ann við sam fé lag sitt, fyr ir tæki
og al menn ing.
mm
Fjórði Græn fán inn við það að verða dreg inn að húni á Hvann eyri.
Nem end ur Anda bæj ar taka lag ið fyr ir gesti.