Skessuhorn


Skessuhorn - 29.06.2011, Blaðsíða 38

Skessuhorn - 29.06.2011, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ Bænda fólki geng ur mis vel að slíta sig frá bú skapn um og sveita stör f­ un um. Til fellið er að marg ir halda alltof lengi á fram að búa, geta ekki hugs að sér að byrja á ein hverju nýju. Marg ur bónd inn hef ur þannig slit­ ið sér út í bú skapn um og end að ævi­ kvöld ið í heilsu leysi og þar af leið­ andi ekki not ið síð ustu ára æv inn­ ar. Hjón in frá Efri­ Brunná í Saur­ bæ, Stur laug ur Eyj ólfs son og Birna Krist ín Lár us dótt ir, eru ekki í hópi þeirra sem duttu í þá gryfju. Þau hættu bú skap tals vert áður en elli kerl ing fór að setja mark sitt á þau, til að hleypa yngra fólki að. Þá var Stur laug ur reynd ar far inn að finna fyr ir eymsl um bæði í hnjám og baki. Það á gerð ist og leiddi til þess að hann fór í „við gerð“ eins og hann kall ar. Eft ir það hef ur hann ver­ ið eins og fjalla geit, geng ið á hvert fjall ið af öðru og af rek aði það meira að segja á síð asta sumri að ganga á 102 fjöll, en þá fagn aði hann 70 ára af mæli sínu. Tak mark ið var reynd­ ar í upp hafi sum ars að ganga á eitt fjall fyr ir hvert ár, það er 70 alls, en göngu gleð in var svo mik il að hann breytti á ætl un inni og á kvað að leggja hund rað tinda að baki. Fjóra hálfa vet ur í skóla Stur laug ur fædd ist á bæn­ um Tjalda nesi í Saur bæ en við sex ára ald ur inn fluttu for eldr ar hans, Eyjólf ur Stef áns son og Guð laug Guð laugs dótt ir, að Efri­ Brunná í sömu sveit þar sem hann ólst upp með eldri og yngri bræðr um sín­ um, Stef áni og Guð laugi sem báð­ ir eru bú sett ir í Sví þjóð. Að spurð­ ur um skóla göng una seg ir Stur laug­ ur að þeir hafi ekki ver ið nema fjór­ ir veturn ir sem hann gekk í skóla, og í raun inni hafi vet ur inn ekki ver ið nema hálf ur í skól an um, því kennt var í hálf an mán uð og svo ver ið jafn­ lang an tíma heima. „Til að byrja með gekk ég í far skóla, þá var kennt á bæj um í sveit inni, en eft ir að Júl­ í ana Ei ríks dótt ir á Kjar laks völl um tók við kennsl unni, var ég í heima­ vist þar á bæn um.“ Stur laug ur gekkst síð an und ir fulln að ar próf frá barna skól an um í Saur bæn um ferm ing ar vor ið 1954, en fór ekk ert meira í skóla eft ir það. „For eldr ar mín ir voru orðn ir svo­ lít ið full orðn ir þeg ar við bræð urn ir fædd umst, þannig að það veitti ekk­ ert af því að ein hver væri heima og hjálp aði til við bú skap inn. Það þró­ að ist þannig að ég var heima sem end aði svo með því að ég tók við bú­ inu.“ Úr fjár bú skap í mjólk ur fram leiðslu Guð laug móð ir Stur laugs átti við heilsu brest að stríða og það varð til þess að ung kaupa kona var ráð­ in að Efri­ Brunná. Það var Birna Krist ín Lár us dótt ir og kom hún af Rang ár völl um. Þau Stur laug ur og Birna Krist ín felldu hugi sam an og tóku við bú skap á Efri­ Brunná vor­ ið 1964. „Búið byggð ist lengi vel að al lega á sauð fé og við vor um með kýr til heim il is nota og að eins rúm lega það. Smjör var strokk að á bæj un um og það selt í kaup fé lag ið, sem fyrst var í Salt hólma vík og síð an á Skriðu landi. Rétt fyr ir 1960 fjölg uð um við kún­ um því þá var far ið að selja mjólk til sam lags ins í Borg ar nesi. Eft ir að við Birna tók um við bú inu fór um við að byggja fjós og hlöðu og seinna nýtt í búð ar hús. Kún um fjölg aði og 1973 hætt um við með sauð féð.“ Á þeim tíma sem Stur laug ur og Birna Krist ín voru að hefja bú skap gekk í garð kulda skeið á Ís landi, ísa­ og kalár á norð an verðu land­ inu. „ Þetta slapp mjög vel hjá okk­ ur, mun bet ur en t.d. í Lax ár daln­ um og Hvamms sveit inni, að mað­ ur tali nú ekki um fyr ir norð an. Kannski er jarð veg ur inn hag stæð­ ari hjá okk ur í Saur bæn um,“ seg­ ir Stur laug ur en þau Birna byggðu upp á skömm um tíma arð bært og gott kúa bú. Þó mjólk ur kýrn ar væru ekki marg ar, alltaf inn an við þrjá­ tíu, var fram leiðsl an mik il og góð. „Kýrn ar mjólk uðu alltaf vel og voru oft þær af urða hæstu á land inu. Við vor um jafn an með 150 þús und lítra árs fram leiðslu sem þótti gott á þess­ um tíma, en svo stækk uðu búin svo mik ið og þetta hef ur breyst gríð ar­ lega seinni árin.“ Seldu búið í full um rekstri Börn þeirra Stur laugs og Birnu eru fjög ur, þar af þrjú kenn ara­ mennt uð: Eyjólf ur nú ver andi skóla­ stjóri Auð ar skóla í Döl um er elst­ ur. Sig ríð ur og Helga Hel ena kenna báð ar við Iðn skól ann í Hafn ar­ firði. Helga Hel ena, sem er yngst, er einnig guð fræð ing ur og var m.a. prest ur í Grund ar firði í eitt ár. Næstyngst er Sól veig um hverf is­ verk fræð ing ur og líf efna fræð ing ur og býr í Dan mörku. En hvað varð til þess að þau Stur­ laug ur og Birna Krist ín hættu bú­ skap á Efri­ Brunná 1997, eft ir 33 ár í bú skapn um? „ Þetta var vita skuld orð inn á gæt­ ur tími. Stað an var þannig að öll börn in voru búin að mennta sig heil ó sköp og eng inn til að taka við. Ég var far inn að kenna eymsla í hnjám og baki og sýni legt að það yrði erfitt fyr ir okk ur að halda á fram bú skapn­ um af sama krafti og áður. Þetta var spurn ing að breyta til áður en þetta þró að ist út í að við fær um að draga sam an segl in, selja hluta af kvót an um eða hann all an, og þannig yrði jörð­ in verð laus. Við tók um þann kost að hætta til að hleypa yngra fólki að og selja búið í full um rekstri. Það held ég að hafi ver ið rétt á kvörð­ un hjá okk ur. Við keypt um hús suð­ ur á Álfta nesi þar sem við höf um átt heim ili síð an, en lög heim il ið var á fram á Brunná. Þar héld um við eft­ ir hekt ara og litlu húsi sem for eldr ar mín ir byggðu þeg ar við Birna tók­ um við bú inu. Eft ir að við luk um starfsæv inni erum við þar mik ið til allt sum ar ið.“ End ur bætti gaml ar í búð ir Stur laug ur seg ir að eft ir að þau voru kom in suð ur á Álfta nes, hafi hann til að byrja með leyst af í mjólk­ ur flutn ing um að sumr inu og síð­ an ver ið í bygg ing ar vinnu að vetr­ in um. „Svo fór ég að kaupa gaml ar í búð ir, sem ég end ur bætti og seldi. Keypti þannig á tíma bili eina eða tvær í búð ir á ári. En þetta stopp að ist nátt úr lega í blessuðu hrun inu eins og margt ann að. Birna fór aft ur á móti í skóla eft­ ir að við kom um suð ur og það má segja að hún hafi ver ið í skóla síð an. Það var svo lít ið skemmti legt núna í vor að þá út skrif uð ust þau frá há­ skól an um mæðgin in á sama degi. Birna Krist ín með meist ara próf í ís­ lensk um bók mennt um og Eyjólf ur með meist ara próf í op in berri stjórn­ sýslu. Það hafa all ir mennt að sig nema ég,“ seg ir Stur laug ur og hlær. Sag að til hálfs í fæt urna Eins og áður seg ir var Stur laug­ ur far inn að kenna eymsla í hnjám og baki þeg ar hann hætti bú skap á Efri­ Brunná. Þetta á gerð ist og hann fór að finna fyr ir því að mátt ur inn þvarr í fót un um. Í ljós kom að þetta staf aði frá þrengsl um í mænu göng­ um og brjósk var far ið að eyð ast í hnjám. „Ég segi alltaf að ég hafi far ið í við gerð. Mænu göng in voru fræst og víkk uð. Fæturn ir á mér voru farn ir að bogna og það leiddi til auk ins á lags á hnén með til heyr­ andi brjó skeyð ingu. Það mál leystu lækn arn ir með því að saga til hálfs inn í fót legg ina inn an verða nokkru fyr ir neð an hné. Fæturn ir voru rétt­ ir með þessu, vef ur óx í sag ar far ið í bein inu og þeg ar þetta var gró ið var á lag ið á hnén orð ið minna en áður. Þess ar að gerð ir bættu lífs gæð in til muna og það var eft ir þetta sem ég fór að stunda fjall göng ur og göngu­ Ég segi alltaf að ég hafi far ið í við gerð Spjall að við göngugarp inn Stur laug Eyj ólfs son frá Efri- Brunná Stur laug ur á leið á Graf art ind í Döl um. Baula í bak sýn. Birna Krist ín og Stur laug ur á góðri stundu heima á Álfta nesi. Í garð in um heima á Álfta nesi eft ir út skrift þeirra Birnu Krist ín ar og Eyj­ólfs frá Há skóla Ís lands í vor. Birna og Stur laug ur í göngu ferð á Tenerife. Frá göngu eft ir Lauga veg in um. Stur laug ur stadd ur hjá Mark ar fljóts gljúfri.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.