Skessuhorn


Skessuhorn - 29.06.2011, Blaðsíða 43

Skessuhorn - 29.06.2011, Blaðsíða 43
43MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ Kjötsúpa á írskum dögum á Laxárbakka Laxárbakki-Hvalfirði • www.laxarbakki.is • 551-2783 Helgina 1.-3. júlí verður hægt að fá gómsæta kjötsúpu á Laxárbakka í Hvalfjarðarsveit. Við erum 10 km frá Akranesi. Hlökkum til að sjá ykkur. Opið 10:00-22:00 alla daga vikunnar Gisting í lúxusíbúðum fyrir 3-4 manna fjölskyldur á aðeins 12 þús kr. nóttin þessa helgi. Gisting • Veitingastaður • Sveitakrá • Heitur pottur FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ Sólbakka 2 - Borgarnesi Fjölgum skoðunardögum í júní og júlí: Fimmtud. 30. júní • föstud. 1. júlí fimmtud. 7. júlí • föstud. 8. júlí. Opið kl. 8.00 - 16.00 Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00 Tímapantanir í síma 570 – 9090 Sunnudagur 3. júlí Guðþjónusta kl 14.00 Tónleikar kl. 20.00 Strengjasveit ungmenna frá Ottawa í Kanada. Aðgangseyrir er 1.000 krónur Reykholtskirkja Fimmtudagur 7.júlí kl. 20.30 Tónleikar Rannveig Káradóttir, sópran og Birna Hallgríms dóttir píanóleikari flytja íslensk einsöngslög fyrir sópran og píanó. Sam starfs hóp ur um for varn ir í Borg ar byggð og SAM AN hóp ur­ inn send ir ykk ur eft ir far andi hug­ leið ingu til að minna á mik il vægi sam veru for eldra og ung linga. All an vet ur inn hlökk um við til sum ars ins sem er tími birtu, gleði og frels is. Flest ir ung ling arn ir okk­ ar blómstra og finnst þeir vera fær­ ir í flest an sjó. En frels ið get ur ver­ ið vand með far ið. Til þess að ung ling arn ir njóti gleð inn ar sem sum ar ið hef ur upp á að bjóða eru á kveð in at riði afar mik il væg. Eitt það mik il væg asta er að hafa gott sam band við for eldra sína. Ára tuga lang ar rann sókn ir sýna að þau ung menni sem verja tíma með for eldr um og fjöl skyld­ um sín um og taka þátt í í þrótt um eða æsku lýðs starfi eru ó lík legri til að hefja neyslu á feng is og fíkni efna á ung lings ár um. Rann sókn ir sýna einnig að því leng ur sem ung menni snið ganga á fengi því ó lík legra er að þau á netj ist fíkni efn um. Á for varn ar deg in um 2010 kom fram að ung ling ar telja stuðn ing for eldra næst mik il væg asta á hrifa­ þátt inn, á eft ir þátt töku í í þrótta­ og æsku lýðs starfi, til þess að byrja ekki að drekka á ung lings ár um. Eft ir far andi full yrð ing er eitt af svör um ung ling anna sem tóku þátt í For varn ar deg in um 2010 við spurnin unni um hvað þeir græði á því að drekka ekki á ung lings ár un­ um: „ Betri fram tíð, færri mis tök, minni lík ur á á feng is vanda, heil­ brigð ara líf“. Mun um 18 ára á byrgð. Ver um góð ar fyr ir mynd ir og höf um gam­ an sam an! Með ósk um á nægju legt sum ar með ung ling un um ykk ar. F.h. Sam starfs hóps um for varn ir í Borg ar byggð og SAM AN hóps ins Inga Vil dís Bjarna dótt ir, for varn- ar full trúi Borg ar byggð ar. Kæri laun þegi! Mig lang ar að vekja at hygli á máli sem snert ir ansi stór an hóp laun þega inn an Starfs greina sam­ bands Ís lands, nán ar til tek ið um 50.000 manns, þar á með al á fé­ lags svæði þíns verka lýðs fé lags sem er inn an Starfs greina sam bands ins. Þar með erum við að tala um þinn pen ing, þín stétt ar fé lags gjöld. Af þeim renn ur hluti til Starfs greina­ sam bands ins og á hluta þess fjár hef ur ekki ver ið stað ið skil á. Fram kvæmda stjóra sam bands­ ins hef ur ver ið sagt upp störf­ um vegna trún að ar brests. Um er að ræða grun um um boðs svik og fjár drátt. Fyr ir ligg ur skýrsla frá ó háð um end ur skoð un ar að ila um fjár reið ur sam bands ins fyr ir árið 2010 þar sem gerð ar eru al var­ leg ar at huga semd ir við með ferð fram kvæmd ar stjóra á fjár mun um sam bands ins í eig in þágu. Þessi skýrsla er studd á liti hæsta rétt ar­ lög manns. Þann 26. maí sl. sam­ þykkti fram kvæmda stjórn sam­ bands ins að segja fram kvæmd ar­ stjóra upp störf um, semja við hann um starfs loka samn ing og láta mál­ ið nið ur falla að öðru leyti. Hóp ur fé lags manna úr Starfs­ greina sam band inu á erfitt með að sætta sig við þessa af greiðslu máls­ ins og tel ur fram kvæmda stjórn hafa tek ið ranga á kvörð un í þessu máli. Við höf um birt opið bréf til fram­ kvæmd ar stjórn ar með lima. Nokkr­ ir hafa svar að á heima síð um fé laga sinna en við erum enn að bíða eft ir svör um frá öðr um. Hóp ur inn tel­ ur að rann saka eigi mál ið frek ar og fá á hreint hvort hér er um sak­ Allt frá því um sókn Ís lands um að ild að ESB var lögð inn þá hef ur ver ið kall að eft ir mál efna legri um­ ræðu um kosti og galla ESB að ild­ ar. Þessu er und ir rit að ur sam mála en mín skoð un er jafn framt sú að það þjóni ekki hags mun um Ís lands að ger ast að ili að ESB og sú af staða bygg ir á mál efna leg um á stæð um. Guð steinn Ein ars son rit ar grein á Skessu horn þann 17. júní síð ast­ lið inn und ir fyr ir sögn inni „Fagn­ ar Heims sýn hruni efna hags heim­ ila og fyr ir tækja?“ Fyr ir sögn in ein og sér ber merki ó mál efna legr­ ar nálg un ar og efni pistils ins ger­ ir það einnig. Grein in er öll á svip­ uð um grunni og í lok in er merki leg full yrð ing þar sem seg ir: „Heims sýn virð ist slétt sama þó heim il um og fyr ir tækj um blæði vegna krón unn ar, bara ef ekk ert breyt ist í þeirra eig­ in heimi.“ Hver svo sem skoð un manna er á pen inga stjórn þá er það mik ill mis­ skiln ing ur að grunn vandi Ís lands sé krón an. ESB að ild og evr an hefði ekki kom ið í veg fyr ir efna hags hrun­ ið á Ís landi, þvert á móti var það evr­ ópskt reglu verk sem að hluta skap­ aði um gjörð ina fyr ir þetta gríð ar lega hrun. Auk þess sýna dæm in okk ur frá lönd um eins og t.d. Grikk landi, Ír landi, Portú gal, Spáni o.fl. að ESB að ild og/eða evr an er ekki töfra lausn í þess um efn um. Þvert á móti á evr­ an hlut að vanda þess ara ríkja. Öll um sem fylgj ast með er lend um frétt um er ljóst að evr an á í mikl um erf ið leik um og menn hafa rætt ýms­ ar leið ir varð andi björg un henn ar. Rætt er um að auka mið stýr ingu í ESB og hækka skatta veru lega sem renna beint til ESB og er út hlut að það an. Með öðr um orð um að gera ESB að einu sam ein uðu ríki með ein fjár lög. Slíkt myndi til lengri tíma koma illa nið ur á þjóð um sem eiga mikl ar van nýtt ar auð lind ir og tæki­ færi til hag vaxt ar. Einnig hef ur ver­ ið rætt um að á kveðn ar þjóð ir segi sig frá mynt sam starf inu og taki upp aðra mynt eða sjálf stæða gjald miðla á nýj an leik. Eitt besta dæm ið um vand ann inn an ESB er Grikk land. Grikk­ ir eru nú skikk að ir til að einka væða op in ber fyr ir tæki (hafn ir, vega kerfi, þjón ustu fyr ir tæki ým is kon ar o.fl.) til að greiða þýsk um og frönsk um fjár­ mála stofn un um fjár muni út rás ar vík­ inga. Slíkt mun leiða til gríð ar legr­ ar lífs gæða skerð ing ar í Grikk landi og um ræð ur í er lend um fjöl miðl­ um bein ast m.a. að því að Grikk ir muni ekki geta hald ið uppi nægi leg­ um hag vexti til að geta greitt þessa fjár muni. Það má því hæg lega heim­ færa full yrð ing una sem vitn að var til hér að ofan og spyrja sig að því hvort í bú um og fyr ir tækj um þess ara ríkja sé að blæða fyr ir vanda evr unn ar og ESB? Svar ið virð ist aug ljós lega það að sú leið sem val in verð ur út úr vand an um er sú sem með al ann ars er tal in tryggja fram tíð evr unn ar, en sú leið mun í þyngja Grikkj um mun meira og leng ur en ef þeir hefðu nú eig in mynt. Á tök in í land inu end ur­ spegla þá stað reynd. Evru rík in mörg hver eiga einnig í vand ræð um við að halda niðri at­ vinnu leysi. Í Búlgar íu, Portú gal og Ung verja landi eru t.d. um 12% at­ vinnu laus ir, á Grikk landi og Ír landi er það um 14% og Spánn er með 21% at vinnu leysi. Lífs kjör al menn­ ings á Ís landi hafa vissu lega versn­ að á und an förn um árum en krón an hef ur hins veg ar hjálp að okk ur við að halda uppi út flutn ings tekj um og lækka at vinnu leysi. Stærsta verk efni stjórn valda núna ætti að vera að leita allra leiða til að liðka fyr ir at vinnu fram kvæmd um, stór um sem smá um en slíkt myndi auka hag vöxt sem leið ir til auk ins kaup mátt ar. Það er mik il vægt að við séum með sterka efna hags stjórn hvort held ur við tök um upp ann an gjald mið il eða not umst á fram við ís lenska krónu. Oft á tíð um virð ist gras ið grænna hinumeg in ár inn ar en stað reynd­ irn ar tala sínu máli. Að lok um vil ég hvetja til op inn ar og mál efna legr ar um ræðu um ESB að ild og evru. Við skul um jafn framt forð ast að kasta fram inni halds laus um full yrð ing um sem ekki er fót ur fyr ir. Ás mund ur Ein ar Daða son Höf. er al þing is mað ur Fram sókn ar- flokks ins og for mað ur Heims sýn ar. Pennagrein Sum ar ið er tím inn ­ hug leið ing til for eldra ung linga í Borg ar byggð Pennagrein Til um hugs un ar fyr ir launa menn á Ís landi næmt at hæfi að ræða. Það þarf þá að ræða og að laga færa og það á að ger ast fyr ir opn um tjöld um. Þetta mál þarf að ræða inn an verka lýðs hreyf ing ar inn ar á samt fleiru sem bet ur má fara í starfi okk ar. Mark mið hreyf ing ar inn­ ar á að vera það eitt að vera fé­ lags mönn um sín um vörn í bar átt­ unni fyr ir að halda fengn um hlut og sókn ar tæki fyr ir betri kjör um. Það er ljóst að verka lýðs hreyf ing­ in nýt ur ekki mik ils trausts nú um þess ar mund ir og við þurf um að end ur vinna þetta traust til að geta gengt hlut verki okk ar. Af greiðsla þessa máls er mið ur gott inn legg í þá vinnu. Þessi hóp ur sem er víðs veg ar að af land inu tel ur að verka lýðs hreyf­ ing in eigi að fara í far ar broddi fyr ir breytt um vinnu brögð um í stjórn sýslu á Ís landi, því það virð­ ist nokk uð sama hvað fer úr skeiðs hér á landi, reikn ing ur inn er send­ ur laun þeg um en eng inn tek ur á byrgð á einu eða neinu. Vinnu­ brögð sem ein kenn ast af leynd ar­ hyggju og felu leik eiga ekki heima í verka lýðs hreyf ing unni. Af þeim vinnu brögð um fáum við nóg af ann ars stað ar. Við hvetj um launa menn inn an Starfs greina sam bands Ís lands til að kynna sér þetta mál og krefja for ystu menn sína svara um hvort þetta séu leik regl urn ar sem við vilj um við hafa í okk ar sam tök um. Með kveðju og þökk fyr ir birt­ ing una, Hjalti Tóm as son, fé lags mað ur í Bár unni, stétt ar fé lagi Pennagrein Er í bú um og fyr ir tækj um að blæða vegna vanda evr unn ar?

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.