Skessuhorn - 14.12.2011, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER
Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500
Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á
þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega.
Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum.
Blaðið er gefið út í 3.600 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu.
Áskriftarverð er 2.070 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar
greiða kr. 1.800. Verð í lausasölu er 600 kr.
SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA
Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is
Ritstjórn:
Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is
Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is
Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður aslaug@skessuhorn.is
Haraldur Bjarnason, ýmis sérverkefni hallibjarna@simnet.is
Auglýsingar og dreifing:
Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is
Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is
Umbrot:
Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is
Bókhald og innheimta:
Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is
Prentun:
Landsprent ehf.
Æsk unni og Ís landi allt
Okk ur hætt ir til að vera ó skap lega upp tek inn af því sem er að ger ast hjá
okk ur dags dag lega eða um það sem er framund an, er að „ skella á“ eins og
seg ir núna um jól in í á gætu nýju jóla lagi. Við erum yf ir leitt ekki mik ið að
hugsa um það sem að baki er, kannski sem bet ur fer í mörg um til fell um, en
stund um er jú hollt að líta til baka og bera sam an nýja og gamla tíma.
Til efni þess ara upp hafs orða minna, er að á dög un um glugg aði ég í af
mæl is rit Ung menna fé lags ins Ís lend ings í Borg ar firði, sem um þess ar
mund ir fagn ar 100 ára af mæli. Lest ur inn á þessu riti, sem skrif að er af
Bjarna Guð munds syni á Hvann eyri, vakti mig enn og aft ur til um hugs un
ar um það mikla gagn sem ung menna hreyf ing in í land inu gerði ungu fólk
í land inu í ár daga og ger ir enn í dag. Saga Ís lend ings ber með sér að þar
var unn ið mik ið braut ryðj enda starf í þágu æsk unn ar í Anda kíl og Skorra dal
og enn er tals vert starf í fé lag inu, sem og mörg um öðr um ung menna fé lög
um á Vest ur landi og um allt land. Lands sam tök in UMFÍ hafa einnig lát
ið til sín taka með breytt um á hersl um á seinni árum. Nú er lögð enn meiri
á hersla en áður á þátt töku al menn ings í í þrótt um, hreyf ingu, göngu á tak og
ým is legt ann að sem leið ir til bættra lífs gæða. UMFÍ á hrós skil ið fyr ir sitt
starf og stefnu mörk un.
Við stofn un Umf. Ís lend ings var horft til stofn un ar þá ný legra stofn
aðra fé laga í Borg ar firði, þar á með al Ung menna fé lags ins Dag renn ing ar í
Lunda reykja dal. Það fé lag er einmitt á gætt dæmi um það öfl uga starf sem
enn er í ung menna fé lög un um. Eink um er það leik starf sem in sem fé lag ar
í Dag renn ingu sinna. Þessi fá menna sveit, með ör fáa tuga íbúa, læt ur sig
ekki muna um að setja hvert metn að ar fulla stykk ið á fæt ur öðru á fjal irn ar.
Núna síð ast Sölku Völku eft ir Nóbels skáld ið við leik stjórn Jak obs Jóns son
ar, af því líkri snilld að at hygli hef ur vak ið um land allt.
Í Lund ar reykja dal skap ar starf ið í ung menna fé lag inu ung um sem öldn
um mik il væga af þr ey ingu. Þannig er það víða um Vest ur land. Í Döl un um
t.d. þar sem fá menn ið ger ir erfitt að halda úti í þrótta flokk um er öfl ugt starf
í þjóðar í þrótt inni glímunni. Það starf er eft ir tekt ar vert, einnig að á Akra
nesi skuli Ung menna fé lag ið Skipa skagi halda úti æf ing um í ein stak lings
í þrótta grein um sem erfitt eiga upp drátt ar gagn vart fjöl menn ari í þrótta
grein um. Þannig mætti á fram telja um öfl ugt starf ung menna fé lag anna á
Vest ur landi, að ó gleymdu miklu starfi þeirra á Snæ fells nesi og í Borg ar
nesi.
Af sama þræði og ung menna fé lags starf ið er má líka benda á skát ana og
björg un ar sveit irn ar og reynd ar allt ann að starf á sviði af þrey ing ar og í þrótta
í land inu. Bæði þessi sam stök, skát arn ir og björg un ar sveit irn ar, skapa holl
og góð við fangs efni og kynna æsk unni gæði lands ins okk ar. Það er til dæm
is frá bært að heyra af því að ung liða sveit ir björg un ar sveit anna á Vest ur
landi fari ann að slag ið í búð ir að Gufu skál um á Snæ fells nesi, þar sem ung
menn in eru sam an eina helgi við ým iss við fangs efni. Þar kynn ast þau því
hve skemmti leg kynn in eru af ís lenskri nátt úru hvort sem hún er blíð eða
stríð. Það eru svona við fangs efni sem gefa æsk unni svo mik ið.
Ég vil gera að mín um, lokorð Bjarna Guð munds son ar í sögu Ung
menna fé lags ins Ís lend ings, sem heit ir Ung menna starf um ald ar skeið. Þar
seg ir Bjarni orð rétt:
„Ég lýk þess um skrif um með orð um, sem þau Guð rún, Guð ný og Sig urð
ur Helga börn frá Heggs stöð um sendu Ung menna fé lag inu með af mælis
kveðju þeirra systk ina árið 1981, er fé lag ið fagn aði 70 ára af mæli sínu:
Þú varst okk ur áður skjól,
efldir þor og hreysti.
Um þig leiki ætíð sól
er auðnu veg inn treysti.“
Þór hall ur Ás munds son.
Leiðari
Þann 7. des em ber síð ast lið inn
heim sótti rit höf und ur inn Ást hild ur
Snorra dótt ir Bóka safn Akra ness
og las fyr ir hóp fimm ára barna, úr
bók inni Raf a el - eng ill inn sem valdi
að koma til jarð ar. Mynd skreyt ir
bók ar inn ar er Bjarni Þór Bjarna son
og eru mynd irn ar til sýn is í bóka-
safn inu.
ákj/ljósm. Gerð ur J. Jó hanns dótt ir
Mik ið var um dýrð ir sunnu dag
inn 11. des em ber sl. er hald ið var
upp á ald ar af mæli ung menna fé
lags ins Ís lend ings með glæsi legri
há tíð ar dag skrá í Ás garði á Hvann
eyri. Fé lag ið var stofn að þann 12.
des em ber árið 1911 og hef ur frá
upp hafi vega starf að í Anda kíl og
Skorra dal og ó beint ver ið sam of ið
sam fé lagi skóla fólks við Land bún
að ar skól anna á Hvann eyri í ár anna
rás sem sett hef ur svip á starf semi
fé lags ins.
Um 150 gest ir sóttu há tíð ina og
fylgd ust með á vörp um ung menna
fé laga og gesta, söng og dansi jafn
framt því að gæða sér á veg leg um
af mælisk ræs ing um sem boð ið var
upp á í til efni dags ins. Voru göm
ul og ný af rek rifj uð upp í á vörp um,
far ið yfir merk is við burði í sögu fé
lags ins svo sem bygg ingu Hrepps
laug ar og upp setn ingu leik verka á
veg um fé lags ins, auk þess sem fé lag
ar voru hvatt ir til að halda ó trauð ir
á fram veg inn í rækt un lands og lýðs
með starfi fé lags ins.
Vegna tíma mót anna var fé lag
inu veitt fjöl marg ar við ur kenn ing ar
m.a. frá sveit ar stjórn Borg ar byggð
ar og UMFÍ. Þá voru tveir ung
menna fé lag ar í Ís lend ingi sæmd ir
starfs merki UMFÍ fyr ir vel unn in
störf í þágu ung menna fé lags hreyf
ing ar inn ar en það voru þeir Bjarni
Guð munds son og Helgi Björn
Ó lafs son nú ver andi for mað ur Ís
lend ings.
Á há tíð inni var kynnt nýtt rit eft
ir fyrr nefnd an Bjarna sem tek ið
hef ur sam an ald ar sögu ung menna
fé lags ins í bók inni Ung menna starf
um ald ar skeið. Ung menna fé lag ið
Ís lend ing ur 19112011. Bók in er
gef in út í tak mörk uðu upp lagi en
það er ung menna fé lag ið sjálft sem
sér um sölu henn ar.
hlh/Ljósm. Krist ín Jóns dótt ir
Ekki verð ur um sinn ráð ið í stöðu
fram kvæmda stjóra Fram kvæmda
stofu og Skipu lags og um hverf is
stöðu Akra nes kaup stað ar sem aug
lýst var fyr ir skömmu. Á stæð an er
sú að við gerð fjár hags á ætl un ar fyr
ir næsta ár, sem er ný lok ið, var grip
ið til þess ráðs að draga úr kostn aði
með því að leit ast við að sinna þeim
verk efn um með færri starfs mönn
um en ver ið hef ur. Að sögn Árna
Múla Jóna son ar bæj ar stjóra er hug
mynd in þar að baki, að í ljósi lít
illa fram kvæmda og verk efna þessi
miss eri megi reyna að spara þarna
eina stöðu. „ Þetta er alls ekki ós ka
staða og það er hund leið in legt að
mál in skyldu þró ast svona vegna
um sækj end anna um starf ið og ég
skil vel að þeir séu ekki á nægð ir en
ég bið þá að sýna því skiln ing að
fjár hags leg ar for send ur hafa breyst
frá því að starf ið var aug lýst,“ seg
ir Árni Múli.
Aug lýst var í stöð una sök um
þess að síð sum ars var á kveð ið sam
kvæmt á kvæð um í starfs manna
regl um bæj ar ins að fram kvæmda
stjóri áð ur greindra stofa hjá Akra
nes kaup stað, Þor vald ur Vest mann,
léti af starf inu vegna ald urs, en gert
var ráð fyr ir að hann héldi kjör um
sín um og ynni á fram að verk efn um
á þess um svið um. Við þá á kvörð
un að hætta við ráðn ingu nýs fram
kvæmda stjóra hef ur Þor valdi ver
ið boð ið að halda á fram sínu starfi
sem fram kvæmda stjóri.
Alls sóttu um starf ið 29 en 23
voru eft ir þeg ar sex höfðu dreg ið
um sókn ir til baka þar sem þeir ósk
uðu nafn leynd ar, sem ekki var fall
ist á. Nokkr ir um sækj enda höfðu
ver ið tekn ir í við tal vegna fyr ir hug
aðr ar ráðn ing ar sem nú hef ur ver
ið hætt við.
þá
Hætt við ráðn ingu í starf
vegna nið ur skurð ar
UMF Ís lend ing ur 100 ára
Upp lest ur á Bóka safni Akra ness