Skessuhorn


Skessuhorn - 14.12.2011, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 14.12.2011, Blaðsíða 11
11MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER Eðalfiskur ehf Sólbakka 4 310 Borgarnesi S: 437-1680 sala@edalfiskur.is www.edalfiskur.is Reyktur og grafinn Eðallax fyrir ljúfar stundir S K E S S U H O R N 2 0 1 0 Nið ur stöð ur og sam an burð ur við með al tal síð ustu fimm ára, sýn­ ir að í heild er út kom an held ur upp á við hjá grunn skól um á Vest ur­ landi. Í skýrslu frá Náms mats stofn­ un seg ir um heild ar út komu sam­ ræmdu próf anna í land inu að all­ nokkr ar sveifl ur eru milli ára hjá minni skól um, en sveifl ur milli ára séu litl ar hjá stærri skól um. Á stæðu þessa megi rekja til þess að hver ár­ gang ur skól ans er í raun til vilj ana­ kennt úr tak barna sem elst upp eða býr á á kveðnu svæði og þeg ar úr­ tök eru lít il geta á hrif af breyti leika milli úr taka orð ið tölu verð. „Það er af þess ari á stæðu sem hæstu og lægstu með al töl sjást alla jafna hjá litl um skól um. At hug un á með al töl um skóla yfir nokk urra ára tíma bil sýndi að um 93% með al tala hjá skól um með fleiri en 50 nem­ end ur lágu á bil inu frá 26 til 34 á norm al dreifða ein kunna stig an um. Þeg ar horft er til skóla með 11 til 20 nem end ur eru um 70% skóla­ með al tal á þessu bili. Þetta end ur­ spegl ast einnig í því að dreifitala skóla með al tala í minnstu skól un um er þrefalt stærri en dreifitala skóla með 50 eða fleiri nem end ur. Því er full á stæða til að hafa í huga að með al töl skóla eru mis stöðug eft­ ir stærð ár ganga,“ seg ir í skýrsl unni frá Náms mats stofn un. Hér að neð an er tafla yfir skóla á Vest ur landi þar sem út reikn ing ar náðu til, það er til þeirra sem voru með fleiri en tíu nem end ur í náms­ grein. þá Út kom an held ur upp á við úr sam ræmdu próf un um

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.