Skessuhorn - 14.12.2011, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER
Útafakstr ar í
blind viðri
BORG AR BYGGÐ: Tveir
útafakstr ar urðu í hríð ar veðri og
slæmu skyggni á Borg ar fjarð
ar braut á laug ar dag, en í hvor
ugu ó happ inu urðu slys á fólki.
Í öðru til vik inu fór bíll út af vegi
við Skelja brekku en ekki urðu
skemmd ir á þeim bíl og hann
dreg inn upp á veg. Í hinu til fell
inu fór bíll út af vegi við Tunguá
skammt frá þjóð vegi 1 og Borg
ar fjarð ar brú, um þrjá kíló metra
frá Borg ar nesi. Skemmd ist sá
bíll nokk uð og var flutt ur burt á
tækja bíl. Um það ó happ var til
kynnt til Neyð ar línu af öku manni
sem átti leið þar hjá. Lög regl
an tel ur þann sem til kynnti hafa
brugð ist rétt við og gert það sem
hon um bar skylda til. -þá
Mæðra styrks nefnd
fær and virði
kort anna
AKRA NES: Akra nes kaup stað
ur hef ur nú eins og und an far in
ár á kveð ið að í stað út sendra jóla
korta til við skipta vina og starfs
manna kaup stað ar ins, verð ur
and virði þess veitt í styrk til til
tek ins mál efn is. Bæj ar ráð hef ur
sam þykkt að veita Mæðra styrks
nefnd Vest ur lands á Akra nesi
krón ur 200 þús und, til stuðn ings
þeim mik il vægu verk efn um sem
nefnd in vinn ur að, eins og seg ir í
bók un bæj ar ráðs fund ar ins. -þá
Tals vert um hesta
á veg um
LBD: Nú að und an förnu hef ur
ver ið tals vert um að hest ar sjá
ist á veg um eða við vegi á Vest
ur landi. Í sum um til fell um með
skelfi leg um af leið ing um, en vit að
er um að minnsta kosti þrjá hesta
sem hafa lát ið líf ið í um ferð inni
á síð ustu vik um. Í vik unni sem
leið komu upp þrjú til felli í ná
grenni Borg ar ness þar sem hest
ar komust út á þjóð veg inn.
Lög regl an vill beina þeim til mæl
um til eig enda og um sjóna manna
hesta að huga að girð ing um og
rist ar hlið um vegna snjóa, en þar
vill snjór safn ast í svo auð velt er
fyr ir hest ana að kom ast þar út úr
girð ing um, að sögn lög reglu. -þá
Bóka kynn ing
og söng ur
BORG AR NES: Það verð
ur nota leg jólastemn ing í Land
náms setr inu á sunnu dag inn kl. 16
en þar seg ir Ósk ar Guð munds
son frá bók sinni Braut ryðj and
an um og Krist ín Á Ó lafs dótt ir og
Mel korka Ósk ars dótt ir syngja lög
sem tengj ast frá sögn inni. Heitt
súkkulaði, ný bak að ar vöffl ur og
kerta ljós, er hægt að hugsa sér
það meira kósí?
-Frétta til kynn ing
Af mælis nefnd in
far in að funda
AKRA NES: Af mælis nefnd vegna
70 ára af mæl is kaup stað ar rétt inda
á Akra nesi kom sam an til fyrsta
fund ar á dög un um og fyr ir hug að
ir eru fleiri fund ir á kom andi vik
um. Nefnd ina skipa þau Guð ríð
ur Sig ur jóns dótt ir, sem jafn framt
er for mað ur nefnd ar inn ar, Björn
Guð munds son, Elsa Lára Arn
ar dótt ir, Karen Em el ía Jóns dótt
ir og Örn Vilj ar Kjart ans son. Frá
þessu er sagt á vef Akra ness, en
Tómas Guð munds son verk efna
stjóri Akra nes stofu starfar með
nefnd inni. -þá
Ljós köst ur um
stolið af
ruðn ings tæki
LBD: Eitt þjófn að ar mál kom
upp í vik unni. Ljós köst ur um
var stolið af ruðn ings tæki Vega
gerð ar inn ar þar sem það stóð á
bílaplani við Lyng brekku. Lög
regl an bið ur þá sem ein hverj ar
upp lýs ing ar geta gef ið um það
mál að hafa sam band, mál ið sé
al var legt eink um í ljósi þess að
um ör ygg is tæki er að ræða.
Átta um ferð ar ó höpp urðu í vik
unni öll án telj andi meiðsla, en
eigna tjón nokk urt. Tvö öku tæki
eru ónýt eft ir þessi ó höpp. Eitt
minni hátt ar fíkni efna brot kom
inn á borð lög reglu. Þrjú til
vik komu upp þar sem lög regla
var beð in að fá hús ráð end ur til
að minnka há vaða í heima sam
kvæm um. -þá
Sjö ó höpp
í um ferð inni
AKRA NES: Á Akra nesi urðu í
vik unni sem leið sjö um ferð ar ó
höpp, sem flest má rekja til hálku
að sögn lög reglu. Öll ó höpp in
voru minni hátt ar, tjón á bif reið
um eitt hvað, en eng in meiðsli
á fólki. Í einu til felli stakk öku
mað ur af þar sem bakk að var á
mann lausa bif reið utan við fé
lag mið stöð ina Þorp ið. -þá
Fjár söfn un fyr ir flygli
í Hjálma klett haf in
Föstu dag inn 9. des em ber sl. var
fjár söfn un til kaupa á flygli fyr
ir mennta og menn ing ar hús ið
Hjálma klett í Borg ar nesi hleypt af
stokk un um. Að því til efni var efnt
til söfn un ar tón leika í hús inu sem
hófust kl. 14 sama dag og stóðu
fram eft ir degi. Stigu á stokk fjöl
margt hæfi leika fólk í tón list í hér
að inu, m.a. nem end ur við Tón
list ar skóla Borg ar fjarð ar, sem ým
ist léku á hljóð færi fyr ir gesti eða
sungu.
Í for svari fyr ir söfn un ina eru þær
Jón ína Erna Arn ar dótt ir Borg ar
nesi og Ás dís Helga Bjarna dótt
ir Hvann eyri. Vildu þær koma
á fram færi þökk um til allra sem
styrktu gott mál efni með því að
koma fram, að stoða og leggja fjár
muni til söfn un ar inn ar. „Dag skrá in
gekk eins og í sögu og það söfn uð
ust um 200.000 þús und. En söfn
un inni er þó hvergi nærri lok ið og
hvetj um við alla sem vilja leggja
henni lið að hafa sam band við und
ir rit að ar eða leggja inn á reikn ing
32626 305606, kt 5606081790,“
segja þær í til kynn ingu.
Mun söfn un in standa yfir næstu
mán uði og má vafa laust vænta fleiri
tón list ar við burða í tengsl um við
áták ið svo Hjálm klett ur geti stát
að af hljóm fögr um flygli í nán ustu
fram tíð.
hlh