Skessuhorn


Skessuhorn - 14.12.2011, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 14.12.2011, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER „Ég vil ekki kalla þetta gall erí, mér finnst það vera of not að yfir versl an ir og því kalla ég þetta Stúd­ íó Sprota,“ seg ir mynd lista kon an El ín borg Hall dórs dótt ir, eða Ellý, eins og hún er jafn an köll uð. „Hér er ég með vinnu stofu og allt sem ég geri er til sölu hérna líka.“ Ellý hef ur nú opn að Stúd­ íó Sprota á horni Ak ur gerð is og Laug ar braut ar á Akra nesi, þar sem versl un in Trað ar bakki var til húsa í ára tugi. Hún seg ir greini legt að marg ir eigi minn ing ar frá Trað ar­ bakka versl un inni og fólk hafi ver ið að segja sér frá því þeg ar það var að versla þar. „Þeir, sem voru krakk ar á þess um árum, komu hérna við á leið inni til og frá skól an um í sund og leik fimi og keyptu sér nammi.“ Mynd listar nám sitt hóf Ellý fyrst árið 1979 við högglista deild Mynd­ lista skól ans í Reykja vík og árið 1994 stund aði hún þar nám aft ur. Ári seinna var hún í Mynd lista­ og hand íða skól an um. Árið 1996 fór hún í Lista há skóla Ís lands og út­ skrif að ist það an með BA gráðu árið 2001. Hún hef ur hald ið sex einka­ sýn ing ar á mynd list sinni og auk mynd list ar inn ar starf að við ým­ is legt ann að. Þekkt ust er hún ef­ laust fyr ir að vera í pönk hljóm sveit­ inni Q4you. Árið 2001 flutti hún á Akra nes og gerð ist deild ar stjóri æsku lýðs mála hjá Akra nes kaup stað. Því starfi sinnti hún til árs ins 2007 auk þess að kenna mynd list hjá Sí­ mennt un ar mið stöð Vest ur lands og Fjöl brauta skóla Vest ur lands. Fyr­ ir utan að starfa sem mynd lista­ mað ur síð ustu ár hef ur Ellý stund­ að mynd list ar kennslu í Borg ar nesi og er nú að bæta Dala byggð í það prógram. Í Stúd íó Sprota má sjá fjöl breytta mynd list Ellý ar, þar eru ol íu mál­ verk, mál að ir vas ar, kerta stjak ar og margt fleira. Hrá efn ið er ekki af ó dýr ari gerð inni því auk ol íu lita not ar Ellý t.d. gull í verk sín. Hún seg ist vera með nýja nálg un í mynd­ list inni en þetta sem hún geri taki mik inn tíma. „Ég er líka að vinna með vönd uð efni sem stand ast tím­ ans tönn. Hér ætla ég að hafa opið fimmtu daga, föstu daga og laug­ ar daga frá klukk an 15­18. Sá tími hent ar mér vel,“ seg ir El ín borg Hall dórs dótt ir mynd list ar kona og bæt ir við að sér gangi vel að selja verk sín. Henni er líka margt ann­ að til lista lagt því hún hef ur lagt stund á smíð ar og fór einu sinni í eins árs smíða nám í iðn skól an um. Hún er með ýms ar tré smíða vél ar í skúrn um heima hjá sér og smíð­ ar mik ið en að al lega þó fyr ir sjálfa sig eins og skjól veggi í garð inn hjá sér og fleira. hb Skessu horni hafa borist fregn­ ir af því að á Vest ur landi sé snjó­ mokstri víða á bóta vant. Edda Björk Hauks dótt ir bóndi að Leiru lækjar­ seli á Mýr um í Borg ar byggð seg­ ir íbúa í sveit inni nán ast inni lok­ aða vegna þessa. „Hér er fólk sem þarf að kom ast í vinnu og börn sem þurfa að kom ast í skóla. Dýra lækn ir inn ætl aði aldrei að kom ast heim að bæ í vik­ unni og þá fest ist mjólk ur bíll­ inn einnig í snjó. Ég hef ver­ ið í sam bandi bæði við sveit ar­ fé lag ið og Vega gerð ina í þessu máli en hver bend ir á ann­ an. Þeg ar ég fékk loks ins bíl í snjó mokst ur um sveit ina þá var að eins rutt heim til mín, en sveit irn ar hér fyr ir neð­ an skild ar eft ir. Þetta er ó við­ un andi því þar býr einnig fólk sem þarf að kom ast leið ar sinn ar,“ seg ir Edda Björk. Und an tekn ing ar til felli Borg ar byggð sér um mokst ur heim að bæj um í dreif býli sveit ar fé­ lags ins, en ekk ert er hins veg ar gert fyrr en starfs mönn um hef ur borist beiðni frá hús ráð end um. Vega gerð­ in sér síð an um mokst ur á veg um sem eru bundn ir slit lagi. Á fá förn­ um mal ar veg um gild ir hins veg ar svoköll uð helm inga mokst urs regla. Sveit ar fé lag ið Borg ar byggð greið ir þannig helm ing kostn að ar við snjó­ mokst ur á móti Vega gerð inni sem sér um mokst ur inn. Beiðn in um mokst ur verð ur þó að fara í gegn­ um sveit ar fé lag ið. Jök ull Helga son for stöðu mað­ ur fram kvæmda sviðs Borg ar byggð­ ar seg ir að í þessu til tekna máli, sem Edda Björk í Leiru lækjar seli bend ir á, hafi ver ið um mis skiln­ ing að ræða. Mál ið hafi ver ið skoð­ að með Vega gerð inni og kom þá í ljós að ein göngu hefði ver ið mok­ að ur helm ing ur inn af þeirri leið sem beð ið var um. Hinn helm ing­ ur inn hafi síð an ver ið rudd ur í kjöl­ far ið. „ Þetta er und an tekn ing ar­ til felli. Þeg ar við fáum á bend ing­ ar um mokst ur náum við yf ir leitt að sinna hon um sam dæg urs. Þetta snýst einnig um skipu lagn ingu hjá Vega gerð inni sem býr við á kveð inn tækja kost og kemst ekki alltaf yfir allt svæð ið. Borg ar byggð er víð­ feðmt og stórt sveit ar fé lag og hér eru all ir að gera sitt besta. Ég hef stund um sagt í gríni að í sveit ar fé­ lag inu séu um fjög ur þús und snjó­ mokst urs sér fræð ing ar. Það er alltaf gott að fá á bend ing ar og við reyn­ um að bregð ast skjótt við.“ Tak mark að fjár magn Gagn rýn in hef ur eink um snú ið að því að biðja þurfi um snjó mokst­ ur á tals vert fjöl förn um mal ar veg­ um. Af hverju eru ekki all ir veg ir rudd ir? „Ein fald lega vegna þess að kostn að ur inn yrði gíf ur leg ur,“ svar­ ar Jök ull. „Fjár magn til snjó mokst­ urs er mjög tak mark að og eins og stað an er í dag erum við kom­ in langt fram úr þeirri fjár heim ild sem við feng um. Við lát um þetta þó ekki stjórna þjón ustu stig inu.“ Val geir Ing ólfs son yf ir verk­ stjóri Vega gerð ar inn ar í Borg ar­ nesi tek ur í sama streng. „Við fáum á kveðna upp hæð í snjó mokst ur inn og er gert að halda kostn aði inn an marka. Þá hef ur held ur ekki snjó að að neinu ráði á þessu svæði í nokk­ ur ár. Tækja kost ur var því ekki klár í þenn an auka mokst ur. Nú höf um við hins veg ar bætt við tækj um, til dæm is drátt ar vél um með tenn ur, og ráð ið fleiri verk taka í vinnu,“ sagði Val geir í sam tali við Skessu­ horn. Edda Björk tal ar hins veg ar um ó skil virk vinnu brögð. „Í stað þess að leggja af stað með tvö tæki í sitt­ hvort er ind ið í sömu sveit inni, af hverju er ekki sent eitt tæki sem fer hring inn um sveit­ ina? Menn þurfa að tala sam­ an áður en lagt er af stað með tæk in og kynna sér að stæð­ ur. Ef pen ing ar eru af skorn­ um skammti þá hlýt ur að vera ó dýr ara að fara all an hring­ inn einu sinni, í stað þess að sinna ein um af leggjara í einu með sitt hvoru tæk inu. Það eru svona vinnu brögð sem ergja mig,“ seg ir Edda Björk. Snjó mokst ur í Hval fjarð ar sveit Í Hval fjarð ar sveit hef ur einnig ver ið all mik il um ræða um snjó­ mokst ur að und an förnu. Sveit ar­ fé lag ið hef ur séð um snjó mokst ur í þétt býli, en það þétt býli sem skil­ greint er í að al skipu lagi Hval fjarð­ ar sveit ar er; Mela hverf ið og Kross­ lands hverf ið. Að auki eru göt ur sem til heyra sveit ar fé lag inu mok­ að ar og snjór hreins að ur við leik­ og grunn skóla. Í kjöl far um ræð­ unn ar sam þykkti sveit ar stjórn hins veg ar í vik unni að láta einnig moka heim á þá bæi þar sem þess er þörf, hús ráð end um að kostn að ar lausu, og skal far ið í þetta eins fljótt og hægt er, að því er fram kem ur á vef­ síðu Hval fjarð ar sveit ar. Heim ild þessi gild ir í eitt skipti fyr ir hvern þann af leggjara fram að næsta fundi sveit ar stjórn ar, sem hald inn verð ur þriðju dag inn 13. des em ber næst­ kom andi, og þurfa hús ráð end ur að hafa sam band við skrif stofu sveit­ ar fé lags ins til að fá mok að heim til sín. ákj Akra borg ehf er fisk vinnslu fyr ir­ tæki á Akra nesi sem sér hæf ir sig í nið ur suðu á þorsklif ur og tengd um vör um. Fyr ir tæk ið fékk á dög un­ um vott un sam kvæmt IFS al þjóð­ leg um mat væla staðli. Fyrr á ár inu fékk Akra borg einnig MSC al þjóð­ lega um hverf is vott un. IFS er al þjóð leg ur gæða stað all þró að ur fyr ir smá sölu að ila í Evr­ ópu. Að sögn Rolfs Há kons Arn­ ar son ar fram kvæmda stjóra Akra­ borg ar gera flest ar stærstu smá­ sölu keðj ur inn an Evr ópu orð­ ið kröfu um IFS vott un frá birgj­ um sín um, en kröf ur stað als ins eru mjög mikl ar. „IFS vott un styð ur enn frek ar við sölu mál fyr ir tæk is ins og opn ar nýj ar dyr. Þá veit ir stað all inn okk­ ur sjálf um að hald í gæða mál um og trygg ir að við stefn um á fram á mestu gæði. Ár leg end ur út tekt trygg ir að menn verða að vera virk­ ir og halda sér á tán um í gæða mál­ um til að við halda vott un inni milli ára,“ seg ir Rolf. Hann seg ir mark mið IFS stað­ als ins að gera smá sölu að il um kleift að tryggja ör yggi og heil næmi mat­ væla með sam ræmd um staðli sem nær yfir allt fram leiðslu ferl ið, m.a. til hrá efn is, um búða, fram leiðslu, af hend ing ar og rekj an leika. Stað­ all inn er einn sá stærsti sinn ar teg­ und ar í heim in um og er nýtt ur af níu af tíu stærstu smá sölu að il um Evr ópu. Akra borg kaup ir hrá efni af mörg­ um öfl ug ustu og fram sækn ustu fisk vinnsl um og út gerð um lands­ ins en birgj ar Akra borg ar dreifast vítt og breytt um land ið. Vör ur fyr­ ir tæk is ins eru seld ar víðs veg ar um heim, s.s. í vest ur­ og aust ur­Evr­ ópu, Kanada og Asíu. Hjá fyr ir tæk­ inu starfa um 30 manns. „Það er afar á nægju legt að ná þess um ár angri. Þetta er mik il við­ ur kenn ing og stað all inn stað fest ir að við fram leið um fyrsta flokks af­ urð ir sem upp fylla ströng ustu kröf­ ur al þjóð legs mark að ar um ör ugga mat væla fram leiðslu, gæði, ör ugga af hend ingu, rekj an leika og síð­ ast en ekki síst, virkt gæða eft ir lit,“ seg ir Rolf fram kvæmda stjóri Akra­ borg ar. Upp bygg ing gæða kerf is Akra­ borg ar og und ir bún ing ur inn fyr ir IFS vott un ina var unn in í sam starfi við Mat væla­ og gæða kerfi ehf. Mat væla­ og gæða kerfi var stofn að árið 2008 af Gúst af Helga Hjálm­ ars syni, mat væla fræð ingi. Mark­ mið og til gang ur fyr ir tæk is ins er að veita mat væla fram leið end um og að il um tengd um þeim þjón ustu og ráð gjöf varð andi gæða mál og fram­ leiðslu. þá Víða ó á nægja með snjó mokst ur í dreif býli Akra borg fær IFS gæða vott un Rolf Há kon Arn ar son fram kvæmda stjóri Akra borg ar og Gúst af Helgi Hjálm ars son frá fyr ir tæk inu Mat væla- og gæða kerfi með skjöld til stað fest ing ar vott un inni. Trað ar bakki fær nýtt hlut verk Ellý í Stúd íó Sprota. Úr val ið er fjöl breytt í Sprota. Tvö stór mál verk, sem Ellý hef ur mál að.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.