Alþýðublaðið - 28.06.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.06.1924, Blaðsíða 4
4 A u g 1 ý s i n g nm bólusetningu. Þriðjudaginn, miövikudaginn og fimfcudaginn ]., 2. og 3. júlí nœst kom- andi fer fram oplnber bóluaetning í barnaskólanum í Rsykjavík klakkau 1—2 miðdegls. Þriðjudaginn skal íæra til bóiusetningar börn, er heiœa eiga vestan Tjarnarinnar og Lækjargötu. MiBvikudaginn börn af svæðinu frá Lækjar- götu austur afi Nönnugötu, Óðinsgötu, Týsgötu og Klapparstíg. Fimtu- daginn börn austan hinna síðastnefndu gatna. >. .. Skyldug til frumbólusetningar eru öll böm 2 ára eða eldri, ef þau hafa ekki haft lólusótt eða verií bólusett með fullum árangri eði þrÍBvar án ái ingurs. Skyldug til endui bólusetningar eru öil börn, sem á þessu ári verða fulira 13 ára eða eru oldri, ef þau ekki, nftir að þau urðu fullra 8 ára, hafa haft bólusótt eð, verið bólusett ineð fullura árangri eða þrisvar an árangurs.< Athýgli skai vakin á þvi, að fulloiðnir, sem óska að fá sig bólusetta, geta einnig fengið það þessa daga. Reykjavík, 27. júní 192*. Bæjarlæknirinn. NB. Inngaagur nm norðardyr npp á loft. víaindum. 8) Til ituðningi filenzkum nimimönnum. Samkvœmt þenu munu verða veitt fjirfrtmlög og ityrkir til ranmóknt eða námi, léritaklegs eða almenns eðl- ii (þar á meðal einnig til ferðalage, lýðháiköladvalar o. s. frv.), til lamn- ingar og útgáfu vfiindaritgirða og fræðirlta og yfirleitt »11« þesi, lem taliit getur f tamræmi við ofangreindan til- gang sjóðsina. Umiöknir áiamt nákvæmum og itar- legum upplýsingum sendist hið fyrita og í sfðaita lagi fyrir 1. september þ. á. til itjórnar hins DanÉk-íilenzka láttmálaijóði, Utanáikrift: Kriitianigade 12, Köbenhivn. Omdaginnogvegmn. Sunnud»gBVOrftur Læknáíé- Ugains «r á morgun Jón Kristjáns- soo Mlðstrssti 3 A. Samkomulag hofir tkki onn orðið milli Sjómannaféiagsins og bræðranna Stefáns og Metósa- leras Jóhannssona, en þó ætti að mega búast við þvi bráðlega. Verður þegar, er það er orðið, skýrt frá því hér i blaðinu, og i kulu menn þvi geyma að ráða big hjá þeim braðrum þangað til. Próf i Mentaskólanum. 42 stúdontar hafa lokið prófi, 32 úr málfræðadeild og 6 úr stærð- fræðadeild, en 4 utan skóla. Gagnfræðaprófi er elnnlg lokið, og inotökuprófum verður lokið i dag. Messur á morgun. I dóm- kirkjunni kl. 11 séra Jóhann Þorkelsson (kveðju-guðþjónnsta). Engln siðdegisguðþjónusta. I frikirkjunni kl. 5 siðd. séra Árni Slgurðsson. I Landakotskirkju kl. 9. f. h. og 6 e. h. guðsþjón- usta með predikun. Aðgengumióar að iyrlrlestri Hendriks J. S. Ottóssonar íást þar, sem auglýst var i gær, og i dag eftir kl. 1 i G.-T.-húsinu, en á morgon eftlr kl. 1 x/a i Báruonl. Neturlnknir er i nótt Jóa Kristjánsson Miðstræti 3A, simi 506 og 686, ©g aðia nótt Ólafur \ Gunnarsson Lsugavegl 16, sfmi 272. Llstarerkasaf n Einars Jóns- sonar er oplð á norgun kl. 1—3. Afialfanður Eimsklpafélagslns er haldinn i d xg í kaupþiogs- salnum i húsi ftiiagslns og hefst kl. 1 e. h. Ættarskammir. Ritstjóri Tfmans hefir kaliað >ritstjóra< >Danska Mogga<, V. St., ættarskömm. Þessu svarar V. St. meðal annars svona: >Sér er nú hver gorgeirinn i syni Þórhalis biskups Bjarnar- Eonar, sem ejálfur1) er kominn 1) Leturbr. Alþbl. Hjölreiðafélag Reykjavíkur heldur skemtifund f kvöld kl. 8. Til skemtunar verða ails konar útileikir og dans (harmoaiku múslk), Aliir, sem hjól, eiga eru veikomnir, bæðl karlmenn og kvenfólk. — Nýir félagar teknlr inn. Mætið kl. 7 3/4 á Lækjar- torgi, þaðan verðnr hjólað á skemtlstaðinn sem er innl við Elllðaár. svoaa<. V. St. játar það rétt með þessu, að hann sé ættar- akömm, en Tr. Þórh. farlst ekki; hann sé tjálfur svona kominn. Tryggvi ætti að vera eins hreln- skilinn. Ritstjórl eg ábyrgðarraaðKr: Hallbjörn Halldórsaen. Píeatsedðjíí! Hal&gds&s Usa@fsar, B»rg»t»ðsBtr*tl 5»,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.