Skessuhorn


Skessuhorn - 29.02.2012, Síða 4

Skessuhorn - 29.02.2012, Síða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 29. FEBRÚAR Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.600 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 2.070 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.800. Verð í lausasölu er 600 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Heiðar Lind Hansson, blaðamaður hlh@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, ýmis sérverkefni hallibjarna@simnet.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Landsprent ehf. Mis skiln ing ur Stund um eru það þessi litlu sak lausu at vik í hinu dag lega lífi okk ar, sem byggja á mis skiln ingi, sem gefa líf inu lit. Þannig gleymi ég aldrei þeg ar ég, skömmu eft ir út skrift frá Bif röst, þurfti að svara á gætri konu sem spurði þá ný byrj að an at vinnu ráð gjafann hvað fjar nám sner ist um. Þar sem ég heyrði greini lega ekki al veg rétt hvað kon an hafði spurt byrj aði ég lang an fyr ir­ lest ur um fjár nám, enda var það eitt það síð asta sem ég lærði fyr ir út skrift úr skól an um og þótt ist svo sann ar lega vera á heima velli. Kon an í sím an­ um hlust aði lengi og hef ur ann að hvort velst um af hlátri eða sett hljóða yfir þess ari heimsku legu út skýr ingu á fjar námi. Þeg ar ég loks ins var bú inn að út skýra allt sem ég vissi um fjár nám, bar kon an sall ar ó leg upp spurn­ ing una á ný. Síð asta mið viku dag var ösku dag ur inn, þessi næst stærsta há tíð ís lenskra barna á eft ir sjálf um jól un um. Þá spranga þau um göt ur og torg, syngja lagstúf fyr ir fólk í fyr ir tækj um, oft mjög stutta út gáfu af þekktu lagi, rétta svo fram hönd og þiggja nammi að laun um. Óð ara og nam mið er í kom ið í pok ana eru þau svo rok in á dyr, til að syngja stutta út gáfu af sama þekkta lag inu fyr ir fólk ið í næsta fyr ir tæki. At orku sam ir ein stak ling ar geta þannig með góðri skipu lagn ingu, að ó gleymdu því lyk il at riði að syngja alltaf mjög stutt an lagstúf, afl að meira sæl gæt is en sam an lagð ir nammidag ar allt árið gefa í aðra hönd. Seinni hluta dags þeg ar syk ur sjokk ið stefn ir í að verða mjög al var legt eru börn in svo boð uð á einn stað þar sem þau fá hafna bolta­ kylfu úr harð viði í hönd og það verk efni að slá af öllu afli mein tan kött úr tunnu. Þeg ar sterkasta ein stak lingn um svo tekst það loks ins, eru all ir verð­ laun að ir með enn meira sæl gæti. Dag inn eft ir mæta blessuð börn in svo aft­ ur í skól ann og læra þar um að aldrei megi beita aðra of beldi og í heim il is­ fræði tím um allt um mik il vægi þess að borða holl an og góð an mat og forð­ ast sæl gæti. Þetta var því allt mis skiln ing ur. Tann lækn ir inn einn veit það enda gef ur hann aldrei ann að en litla tann kremstúpu á ösku dag inn þeg­ ar börn in syngja fyr ir hann með an gap andi sjúk ling ur inn ligg ur hjálp ar­ vana í stóln um. Í ein um bank an um var boð ið upp á allt ann að síð asta mið viku dag. Kona ein úr Borg ar firði hringdi í úti bú Arion banka í Borg ar nesi og vildi láta bóka tíma í þessi and lits böð sem bank inn hafði aug lýst í út varp inu þá um morg un inn. Mað ur inn sem svar aði í sím ann í bank an um kváði. „Jú, mað­ ur inn minn heyrði að þið væruð að bjóða upp á frítt and lits bað í dag,“ sagði kon an sem gaf sig ekki, kvaðst þvert á móti vera dygg ur við skipta vin ur og ætti það ör ugg lega inni hjá bank an um að fá nú einu sinni til til breyt ing­ ar eitt hvað frítt í bank an um, ann að eins hefði hún greitt í vexti um tíð ina og alltaf stað ið í skil um. And lits bað hent aði henni á gæt lega og ætl aði hún að láta bóka tíma strax, refja laust. Eft ir stutta um hugs un rann svo upp ljós fyr ir af reiðslu mann in um. Bóndi kon unn ar hafði tek ið pínu lít ið vit laust eft­ ir. Það hafði nefni lega ver ið aug lýst um morg un inn í út varp inu að bank inn gæfi öll um börn um sem kæmu þang að frítt Andr és blað. En þar sem pist ill þessi er hvort sem er orð inn einn alls herj ar mis skiln­ ing ur ætla ég að enda á ein hverju mis skildasta góð verki allra tíma. Það átti sér stað vest ur á fjörð um fyr ir tæp lega þrjá tíu árum. Ein setu karl nokk­ ur, tölu vert mik ið sér lund að ur og jafn vel meira en með al Vest firð ing ur, hafði feng ið hjarta á fall. Sá var ekki að bera sig aum lega og vildi ekki fyr ir nokkurn mun fara með sjúkra bíl og lækni, þótt fár veik ur væri. Eft ir mikl­ ar for töl ur lét þó karl und an, fór þó fyrst inn, sótti kinda byss una og stakk henni í buxna streng inn, svona til ör ygg is. Harð neit aði þó að leggj ast á bör­ urn ar í sjúkra bíln um, liggj andi færi hann ekki nema þá dauð ur, þá væri hon um sama. Þessu varð ekki breytt og þrátt fyr ir mót bár ur lækn is ins var sjúk lingn um leyft að sitja frammi í við hlið bíl stjór ans og varð lækn ir inn að láta sér lynda að leggj ast sjálf ur á bör urn ar og dúsa þar alla leið á spít al ann. Reynd ar sögðu mér þeir sem til þekktu að þetta hafi rið ið karli að fullu og lík lega hefði hann lif að ferða lag ið af hefði hann hlýtt. Stað reynd in var sú að karl inn vildi fá að deyja í friði í sínu koti, fjarri skarkala þessa heims. Ferða­ lag ið var sem sagt ekki mis skiln ing ur, en ferða mát an um síð asta spöl inn vildi hann sjálf ur fá að ráða. Magn ús Magn ús son. Leiðari Þeg ar kom ið er fram á þenn an árs­ tíma, og slakna fer á vetr ar frost um, má bú ast við að við halds litl ir mal­ ar veg ir fari að verða vara sam ir og jafn vel ó fær ir sök um aur bleytu. Þessi mynd var tek in sl. sunnu dag þar sem þrír bíl ar full ir af er lend um ferða­ mönn um sátu kyrfi lega fast ir innst í Skorra dal. Þrátt fyr ir að veg ur inn inn an við Fitja sé ófær bíl um og jafn vel vel bún um jepp um á þess um árs tíma, er eng ar merk ing ar þar að finna um að veg ur inn sé lok að ur um ferð. mm/ Ljósm. Krist ín Jóns dótt ir. Ný ver ið gerði hressi leg­ ar leys ing ar eft ir lang an frostakafla. Þá ruddu árn ar sig með til heyr­ andi jaka burði. Þessi mynd er tek in neðst í Langá á Mýr um og sýn ir glöggt hversu þykk ur ís­ inn hef ur ver ið orð inn. mm/Ljósm. Þröst ur Al­ berts son. Fær ey ing ar eru að hefja bygg­ ingu nýs fisk iðju vers fyr ir upp sjáv­ ar fisk. Í fær eysk um fjöl miðl um hef­ ur kom ið fram að tækja bún að ur húss ins komi að mestu frá Ís landi. Nýja fisk iðju ver ið á að rísa á Tvö royri og hef ur ver ið stofn að hluta fé lag um það sem heit ir Varð­ in­Pelag ic. Tvö royri er um 5.000 manna byggð ar lag á Suð ur ey. Eig­ end ur fisk iðju vers ins eru út gerð­ ar fé lag ið Varð in í Götu og Delta Seefood á Tvö royri. Á heima síðu Varð ans kem ur fram að nú hef ur ver ið geng ið frá lóð ar leigu samn­ ingi við sveit ar fé lag ið og bygg ing­ ar leyfi er í höfn. Þar kem ur einnig fram að fram leiðslu geta fisk iðju­ vers ins á að vera 600 tonn á sól ar­ hring í fyrstu en verði síð an auk in í þús und tonn. Reikn að er með að­ fisk iðju ver ið verði til bú ið til fram­ leiðslu síð ari hluta sum ars. Þess má geta að Varð in ger ir út upp sjáv­ ar veiði skip in Finn Fríða og Þránd í Götu en bæði skip in hafa ver ið við loðnu veið ar rétt und an Akra­ nesi síð ustu daga. Auk þeirra ger ir Varð in út Júpit er og Saksaberg. Skag inn á Akra nesi er eitt stærsta fyr ir tæki lands ins í fram leiðslu há­ tækni bún að ar í frysti hús og eft­ ir því sem næst verð ur kom ist mun stór hluti bún að ar nýja fisk iðju­ vers ins koma það an. Vænt an lega í næstu viku verð ur hægt að greina frá um fangi verks ins fyr ir fyr ir tæk­ ið. Eitt full komn asta fisk iðju ver Ís­ lands fyr ir upp sjáv ar fisk er hjá Síld­ ar vinnsl unni í Nes kaup stað. Það er búið tækj um frá Skag an um og af­ kast ar um 500 tonn um á sól ar hring. Þar vinna nú 20 manns á vökt­ um við loðnu fryst ingu en til sam­ an burð ar má geta þess að á með an loðna var fryst í gamla frysti hús inu í Nes kaup stað unnu þar 70 manns á vökt um við loðnu fryst ingu og af­ köstin voru 40 tonn á sól ar hring. Slík hef ur tækni bylt ing in orð ið við fryst ingu upp sjáv ar fisks síð ustu 15­ 20 árin. hb Jaka burð ur í Langá Fær eyska fiski skip ið Finn ur Fríði. Ís lensk tæki í nýtt fær eyskt fisk iðju ver Vað ið út í ó viss una

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.