Skessuhorn - 29.02.2012, Síða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 29. FEBRÚAR
Langisand
ur sem blá fána
strönd
AKRA NES: Íris Reyn is dótt ir
garð yrkju stjóri Akra nes kaup
stað ar kynnti á fundi skipu
lags og um hverf is nefnd ar
bæj ar ins í vik unni hug mynd ir
um að sækja um um hverf is við
ur kenn ing una blá fán ann fyr ir
Langa sand. Skipu lags og um
hverf is nefnd lýsti yfir á nægju
sinni með fram komn ar hug
mynd ir og óskaði eft ir að þær
yrðu unn ar frek ar.
-þá
krakkaskak.is
á vef inn
LAND IÐ: Krakkaskák.is er
nýr ís lensk ur vef ur fyr ir börn
og ung linga sem vilja kynn
ast skák list inni og mennta sig
í henni. Þar eru byrj enda leið
bein ing ar, kennslu mynd bönd
í skák og fleira skemmti legt
eins og til dæm is lita bók með
tafl mönn um og teikni mynda
keppn ir. Einnig er hægt að skrá
sig í krakka skák lið og tefla við
önn ur börn í raun tíma. Vef ur
inn er ó keyp is fyr ir not end ur
og er starf rækt ur með styrkj
um og frjáls um fram lög um.
Þeir sem standa að kennsl unni
eru Sig uringi Sig ur jóns son og
Hen rik Dani el sen stór meist ari
í skák. Á vefn um verða hald in
skák mót og eins eru reglu lega
teikni mynda keppn ir þar sem
veg leg verð laun eru í boði.
-mm
Vilja ör ugg ari
gatna mót
HVALFJ.SV: Um hverf is,
skipu lags og nátt úru vernd ar
nefnd Hval fjarð ar sveit ar tel ur
nauð syn legt að við fram kvæmd
sam göngu á ætl un ar 2011 til
2014, verði lögð á hersla á
að auka ör yggi á hættu leg
um gatna mót um þjóð veg
ar 1 í Hval fjarð ar sveit. Til að
mynda gatna mót þjóð veg ar ins
við Mela hverfi, við Hval fjarð
ar veg og við Leir ársveit ar
veg. Nefnd in setti fram þessa
á skor un og álit á fundi ný ver ið
í til efni þess að Al þingi óskaði
eft ir um sögn frá nefnd inni um
sam göngu á ætl un fyr ir um rætt
tíma bil 2011 til 2014.
-þá
Stjórn laga ráð
kall að sam an
Á fundi Al þing is 22. febr ú ar sl.
var sam þykkt að kalla sam an
að nýju stjórn laga ráð það sem
skip að var með á lykt un Al
þing is 24. mars 2011 og lauk
störf um 29. júlí sl. Sam kvæmt
á lykt un Al þing is er stjórn laga
ráði ætl að að koma sam an til
fund ar í fjóra daga í mars nk.
Verk efni ráðs ins er m.a. til
greint svo í á lykt un inni: „ ...að
fjalla um spurn ing ar og til lög
ur stjórn skip un ar og eft ir lits
nefnd ar að mögu leg um breyt
ing um á frum varp inu, sem og
um aðra þætti í frum varp inu
sem ráð inu þyk ir þurfa. Verði
það nið ur staða stjórn laga ráðs
að til efni sé til að gera breyt
ing ar á áður fram komn um til
lög um skal ráð ið skila breyt
ing ar til lög um til stjórn skip un
ar og eft ir lits nefnd ar Al þing is
eigi síð ar en 12. mars 2012.“
-mm
Hjálp ar sam tök
biðja um hjálp
LAND IÐ: Hjálp ar og mann
úð ar sam tök senda nú á kall um
fjár hags að stoð til fyr ir tækja og
al menn ings í land inu. Segja þau
neyð ina brýna. Fjöl skyldu hjálp
Ís lands sendi beiðni um að stoð
ný ver ið og nú biðl ar Sam hjálp
til fólks að leggja sitt af mörk um
til starf sem inn ar, en und an farn
ar vik ur hef ur ver ið fullt út úr
dyr um á Kaffi stof unni í Reykja
vík. Sam hjálp seg ir að skjól
stæð ing ar sín ir bíði sum ir skjálf
andi fyr ir utan hús ið þeg ar opn
að er á morgn ana og fari jafn
vel ekki út úr kaffi stof unni all an
dag inn því þeir hafa ekki í önn ur
hús að venda. Sam hjálp bend ir á
að til sölu séu m.a. barm merki
og sjúkra kass ar til styrkt ar starf
sem inni. All ar upp lýs ing ar um
hvern ig styðja má við starf sem
ina má finna á heima síðu Sam
hjálp ar, www.samhjalp.is
-mm
Kven rekt or ar úr
sömu sveit
ÞVER ÁR HLÍÐ: Þver ár
hlíð í Borg ar firði er þekkt fyr
ir fleira en marg ar kind ur. Lík
lega verð ur að skrifa það á til
vilj an ir frem ur en ann að, en
svo virð ist sem sveit in sé rík ari
af rekt or um skóla en ger ist og
geng ur mið að við höfða tölu og
raun ar hvern ig sem á það er lit
ið. Þannig eru nú starf andi þrír
rekt or ar, all ir kon ur, í æðri skól
um lands ins og sem eiga ræt ur
eða tengsl við Þver ár hlíð. Þetta
eru þær Krist ín Ing ólfs dótt
ir rekt or Há skóla Ís lands sem á
jörð ina Lund á samt manni sín
um Ein ari Sig urðs syni for stjóra
MS, Kolfinna Jó hann es dótt ir í
Norð tungu sem er skóla meist
ari Mennta skóla Borg ar fjarð
ar og nú síð ast Erla Björk Örn
ólfs dótt ir frá Sig mund ar stöð um
sem er nýráð in í stöðu rekt ors
Há skól ans á Hól um.
-mm
Sam kvæmt berg náms mæl ing um
sem Haf rann sókna stofn un gerði
um borð í Bolla SH í Kolgrafa
firði í jan ú ar síð ast liðn um voru þar
þá um 280 þús und tonn af síld inn
an brú ar inn ar yfir fjörð inn. Nú er
ver ið að vinna úr síld ar mæl ing um
við land ið og setja inn í reikni lík
ön hjá Haf rann sókna stofnu til að
meta hve mik ið er af síld við land ið.
Þess ar nið ur stöð ur úr Kolgrafa firði
eru þar á með al.
Minna fannst af síld utar í
Kolgrafa firði og í Grund ar firði en
von ir stóðu til þeg ar mæl ing ar voru
gerð ar þar í jan ú ar enda kom í ljós
að stór hluti síld ar inn ar hafði þá
leit að inn fyr ir brúna í Kolgrafa
firði. Því var smá bát ur inn Bolli SH
út bú inn til síld ar leit ar inn an við
brúna en þang að kom ast ekki nema
litl ir bát ar. Sæta þarf sjáv ar föll um
til að kom ast und ir brúna.
Lengi vel voru veidd ríf lega
hund rað þús und tonn af síld á ári
hér við land en eft ir að sýk ing kom
upp í síld inni í Breiða firði hafa ár
lega ver ið veidd fjöru tíu þús und
tonn.
hb
„Við byrj uð um að taka loðnu
hrogn á sunnu dag og hóf um fryst
ingu þeirra á mánu dag inn,“ seg
ir Gunn ar Her manns son vinnslu
stjóri hjá HB Granda á Akra nesi í
sam tali við Skessu horn. „Það er góð
hrogna fyll ing í loðn unni og hrogn
in eru orð in vel þroskuð. Þetta hef
ur geng ið mjög vel þessa fyrstu
daga og við von umst til að geta
unn ið hrogn næstu þrjár vik urn ar.
Við höf um kvóta til þess en auð vit
að spil ar veð ur far inn í gang veiða,“
seg ir Gunn ar. Um átta tíu manns
vinna á vökt um við hrogna vinnsl
una en tæp ur helm ing ur starfs
manna kem ur úr frysti húsi HB
Granda á Akra nesi, þar sem önn
ur starf semi ligg ur að mestu niðri
með an á hrogna vinnslu stend ur.
Aðr ir starfs menn koma víða að; frá
Akra nesi, ná granna sveit um og allt
vest an úr Döl um.
„Það er ekki mik il starfs manna
velta í þess ari vinnslu hjá okk ur.
Ég held að það séu þrír nýir starfs
menn við þetta núna. Hin ir hafa
ver ið hjá okk ur síð ustu ver tíð ar.“
Gunn ar seg ir að um sól ar hring taki
að landa úr skip un um til hrogna
töku en í gær og í fyrra dag land aði
Lundey loðnu á Akra nesi og Ing
unn beið lönd un ar í gær. Fremsti
hluti loðnu göng unn ar er nú kom
inn inn á Faxa flóa og stefn ir hratt
norð ur með Vest ur landi.
hb
Hér er ver ið að pakka hrogn um fyr ir fryst ing una.
Hrogna vinnsla haf in hjá HB Granda
Bolli SH sigl ir und ir brúna yfir Kolgrafa fjörð eft ir síld ar leit í jan ú ar.
Inn an brú ar í Kolgrafa firði
eru 280.000 tonn af síld