Skessuhorn


Skessuhorn - 29.02.2012, Side 13

Skessuhorn - 29.02.2012, Side 13
13MIÐVIKUDAGUR 29. FEBRÚAR Laugardagur 3. mars kl. 10.00 – 16.00 VELKOMIN Á BIFRÖST Framtíðarþing Háskólans á Bifröst Innan Háskólans á Bifröst er nú unnið að stefnumótun um framtíð og hlut- verk háskólans. Vinnan hefst með Framtíðarþingi á Bifröst laugardaginn 3. mars. Þingið er opið öllum velunnurum skólans og þar gefst nemendum, starfsfólki, hollvinum, nágrönnum, sveitastjórnarfólki og öðrum kostur á að tjá skoðun sína á hlutverki háskólans í nútíð og framtíð. • Erindi Háskólans á Bifröst í nútíð og framtíð • Sérstaða skólans í íslenskri háskólaflóru • Erindi skólans við nærsamfélagið • Hvernig þorp viljum við byggja upp á Bifröst? • Aðkoma nemenda og hollvina að mótun skólans • Fyrir hvað stendur skólinn og hver eru gildi hans? • Hvað er að vera Bifrestingur? Skráning fer fram um netfangið bifrost@bifrost.is eða á bifrost.is fyrir fimmtudaginn 1. mars. Hádegissnarl verður í boði. Við hvetjum alla áhugasama til að taka þátt í þinginu og láta framtíð Háskólans á Bifröst sig varða. Fjölbreytt málefni verða til umræðu á þinginu: Á fundi fræðslu nefnd­ ar Borg ar byggð ar í lið­ inni viku kom fram að 20 nem end ur eru á biðlista hjá Tón list ar skóla Borg­ ar fjarð ar. Nem end ur eru á biðlista eft ir því að læra á ýmis hljóð færi en einnig eru nokkr ir sem vilja kom­ ast í fullt nám. Á fund inn mættu til að ræða mál­ efni tón list ar skól ans þær Theo dóra Þor steins dótt­ ir skóla stjóri og Hulda Hrönn Sig urð ar dótt­ ir full trúi for eldra nem­ enda skól ans. Hulda lýsti á hyggj um sín um af fjölg­ un nem enda á biðlista og þeim nið ur skurði sem tón list ar skól inn hef ur orð ið fyr ir. Næsta inn­ rit un í skól ann fer fram í maí en hún hef ur áður fari ðfram að hausti. Þá kom fram á fund in um að fækk un hafi orð ið á nem­ endum frá haustönn á síð­ asta ári sem skrif ast helst á minni yf ir vinnu kenn ara skól ans. hlh Fleiri á biðlista hjá Tón list ar­ skóla Borg ar fjarð ar Æð ar kóng ur er stór sjóönd sem verp ir á Norð ur slóð um. Fugl arn­ ir fara yf ir leitt á vet urna suð ur á bóg inn til Nor egs eða aust ur hluta Kanada þar sem þeir safn ast sam an í stóra hópa við sjáv ar síð una. Æð­ ar kóng ur lif ir á kræk lingi og lin dýr­ um úr sjó. Helga Guð munds dótt ir á huga ljós mynd ari á Akra nesi náði þess ari skemmti legu mynd af æð ar­ kóngi í Akra nes höfn í gær. Hún og mað ur henn ar Ingi Stein ar Gunn­ laugs son hafa lengi ver ið á hött un­ um eft ir mynd af þess um sjald séða fugli, en á vallt grip ið í tómt þeg ar þau hafa frétt af fugl in um, þar til nú. Æð ar kóng ur er minni en æð ar fugl og er auð þekkt ur á því að blik inn er svart ur með hvíta bringu og marg­ litt höf uð. Koll an, æð ar drottn ing­ in, er hins veg ar brún á lit. mm/ Ljósm. Helga Guð munds dótt ir. Þor steinn Víglunds son fram­ kvæmda stjóri sam taka álf ram leið­ enda á Ís landi, seg ir að horf ur á eft­ ir spurn eft ir áli séu góð ar á næstu árum á heims mark aði. Hann seg ir að á heild ina lit ið hefði ekki dreg­ ið úr eft ir spurn eft ir áli á heims­ vísu. Ál iðn að ur inn glími hins veg ar við hækk andi orku verð og þá hef­ ur kom ið fram í frétt um að Kín­ verj ar byggi ný ál ver og líti jafn vel á þau verk efni sem at vinnu bóta vinnu óháða arð semi. Þor steinn var gest ur í morg­ un út varpi Rás ar tvö sl. mið viku­ dag. Frétta stofa Reuters sagði frá því dag inn áður að eft ir spurn færi minnk andi eft ir áli og verð lækk­ andi. Heims eft ir spurn eft ir áli var um 40 millj ón ir tonna árið 2010 og óx nokk uð milli ára. Til lengri tíma er gert ráð fyr ir því að álf ram­ leiðsla og eft ir spurn eft ir áli í heim­ in um nái um það bil 70 millj ón um tonna árið 2020, að sögn Þor steins. Hann seg ir að lok un ál vera á meg­ in landi Evr ópu megi rekja til hækk­ andi raf orku verðs inn an Evr ópu­ sam bands ins fyrst og fremst út af við skipta kerfi með lofts lags heim­ ild ir og kolefn is hluta raf orku verðs­ ins. Þar hafi raf orku verð nær tvö­ fald ast af þeim á stæð um, ál ver um hafi ver ið lok að þeg ar kom að end­ ur nýj un raf orku samn inga. þá Æð ar kóng ur í Akra nes höfn Seg ir góð ar horf ur í ál inu

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.