Skessuhorn


Skessuhorn - 29.02.2012, Qupperneq 16

Skessuhorn - 29.02.2012, Qupperneq 16
16 MIÐVIKUDAGUR 29. FEBRÚAR Söng leik ur inn Norna veið­ ar var frum sýnd ur af nem end um Grunda skóla á Akra nesi í Bíó höll­ inni sl. laug ar dag og var full trúi Skessu horns þar stadd ur. Þetta er fimmti söng leik ur inn sem Grunda­ skóli set ur upp en sá fyrsti var sýnd­ ur 2002. Höf und ar söng leiks ins eru þeir Flosi Ein ars son, Gunn ar Sturla Her vars son og Ein ar Við ars son. Um 60 nem end ur skól ans koma að söng leikn um og auk þeirra fram lags hafa ýms ir full orðn ir ljáð verk efn inu full tingi sitt, m.a. for­ eldr ar krakk anna sem hafa stutt þetta fram tak öt ul lega. Þarna komu marg ar hend ur að og menn geta ver ið stolt ir því í einu orði sagt var sýn ing in frá bær. Gleð in ríkti í hverju and liti, all ir lögðu sig fram og hæfi leik ar nutu sín. Tón list in er lit rík og víða gríp andi stef. Söng­ ur inn var fal leg ur og text inn komst vel til skila, enda mátti heyra það á við brögð um úr sal þeg ar eitt hvað skond ið var sagt. Eft ir tekt vakti hvað fram sögn var góð og leik end­ ur trú ir hlut verk um sín um út verk­ ið. Til ým issa til brigða var grip ið til að auka fjöl breytn ina, svo sem að nota á horf enda sal inn sem hluta af svið inu og kom það skemmti lega út. Bún ing arn ir voru listi lega fal­ leg ir og juku á æv in týra blæ verks­ ins. Síð ast en ekki síst settu dans at­ rið in sterk an svip á sýn ing una, þau voru vel út færð og æfð og hæfðu vel við kom andi sen um. Sama má segja um ýms ar hreyf ing ar leik ar­ anna til túlk un ar sögu þráð ar ins, þar var aldrei dauð ur punkt ur, all­ ar stað setn ing ar ú hugs að ar og svið­ ið alltaf flott á að líta. Verk ið sjálft stóð fyr ir sínu, það ger ist í heimi ung ling anna og fjall ar m.a. um bar­ áttu góðs og ills og mik il vægi hug­ rekk is og sam stöðu. Ást in og vin­ átt an voru ekki und an skil in. Allt er þetta svo sveip að æv in týra blæ með góð um skammti af kímni og sterk­ um und ir liggj andi boð skap. Í svona veiga mik illi sýn ingu þarf að vinna mörg verk og marg vís leg og það reyn ir á metn að, aga og til­ lits semi. Hér skipt ir jafn miklu máli að tækni mál in séu í lagi og að að­ al hlut verk in komi vel út, hver ein­ stak ling ur er jafn mik ils virði fyr ir heild ina. Þátt tak an sem slík virkj­ ar sterk ar hlið ar og hæfi leika; eyk ur þroska og færni. Það er því stór rós í hnappa gat Grunda skóla að bjóða upp á list rænt verk efni af þess­ ari stærð argráðu og það á þriggja ára fresti þannig að all ir á ung­ linga stigi eigi kost á að taka þátt. Slíkt get ur skipt sköp um í lífi ungs fólks og hlýt ur að vera mik ið að als­ merki kennslu í list­ og verk grein­ um við skóla stofn un. Til ham ingju Grunda skóli ­ eð al fram tak. Með fylgj andi eru þrjár mynd ir úr sýn ing unni auk þess sem höf und ar og leik stjór ar verks ins, þeir Gunn­ ar Sturla, Ein ar og Flosi taka við blóm um að lok inni frum sýn ingu. Guð rún Jóns dótt ir Það var glatt á hjalla hjá nem end­ um Fjöl brauta skóla Snæ fell inga sem eru að taka þátt í Comeni us ar verk­ efni á veg um Evr ópu sam bands ins þeg ar blaða mað ur kíkti í heim sókn. FSN tek ur þátt í verk efni sem kall­ ast Comeni us Teen TV og er sam­ vinnu verk efni á milli níu skóla víðs­ veg ar um Evr ópu. Þetta er búið að vera í gangi í tvö ár og hafa krakk­ arn ir feng ið að fara og heim sækja hina skól ana. Nú á sunnu dag inn fara þrír nem end ur á samt tveim ur kenn ur um úr FSN til Hollands og Belg íu þar sem þeir munu dvelja í eina viku og kynna sér starf sem ina í Sint Jozef instituut í borg inni Geel í Belg íu. Það eru þær Anna Lind Særún ar dótt ir, Elín Sól ey Reyn­ is dótt ir og Katrín Sara Reyes sem fara í þessa ferð á samt kenn ur un um Sól rúnu Guð jóns dótt ur og Hrafn­ hildi Hall varðs dótt ur. Þetta verk­ efni er styrkt af Evr ópu sam band inu og hef ur geng ið mjög vel að sögn for svars manna skól ans. Áður hafa nem end ur far ið til Kanarí og Pól­ lands að heim sækja skóla þar. tfk Það er gam an að koma að Hlöð­ um í kyrru fal legu veðri eins og var föstu dags kvöld ið 24. febr ú­ ar, á frum sýn ingu hjá Leik fé lag­ inu sunn an Skarðs heið ar. Fé lag­ ið starfar nú af krafti eft ir margra ára hlé og er það á nægju efni að kom ið skuli hafa fram fólk sem ber kyndil inn á fram. Að þessu sinni hef ur ver ið val ið verk eft ir Árna Ib sen: „Ef væri ég gull fisk ur“ og það er Mar grét Eir sem leik stýr­ ir. Hún er reynd ur leik stjóri sem hef ur náð góðu sam bandi við leik­ ar ana og Hlað ir er hið vist leg asta leik hús. „Ef væri ég gull fisk ur“ er ekta farsi og sýn ing in er fjörug og líf­ leg. Næg ir að nefna að á svið inu eru átta dyr! Per són ur eru níu tals­ ins. Sum ar lit rík ari en aðr ar og má þar nefna frú Krist ínu Jóns dótt ur þing mann, sem setti sterk an svip á kvöld ið í túlk un Báru Tóm as dótt ur. Eins var leik ur Gerð ar Yrju Hall­ dórs dótt ur í hlut verki Dóru svip­ rík ur og skemmti leg ur. Alda (Jóna Krist jáns dótt ir) er stór skemmti­ leg ur karakt er og sama má segja um Berta (Máni Björg vins son). Per sóna Kollu eig in konu hans er skemmti lega sett sam an og vel túlk uð af Jón ellu Sig ur jóns dótt ur. Guð rún Magn ús dótt ir (Guð björg) og Rögn vald ur Óli Jóns son (Pét­ ur) áttu sinn þátt í skemmti leg um leik kvölds ins, svo og Tóta ræsti­ tækn ir ( Katrín Hauks dótt ur) sem struns aði af og til skemmti lega um svið ið. Oft heyr ir mað ur illa far ið með þýsk an fram burð á leik sviði en sú var ekki raun in hér. Í verk inu mæð ir mest á Sig urði Sig ur jóns syni í hlut verki Binna sem hér er trú­ fast lega túlk að ur í ráða leysi sínu. Binni er í upp hafi leik rits „góði“ dreng ur inn sem er á leið inni í ver­ öld hins spillta. Í upp hafi er hann kannski Gull fisk ur inn í verk inu, sá sem heyr ir ekki neitt, veit ekki neitt og man ekki neitt; bara synd ir og synd ir. En all ir „ þroskast“ í þessu lífi og menn læra af ver öld inni. Bak við öll ærsl in leyn ist því boð skap­ ur í verk inu og hann á kannski vel við einmitt núna, þeg ar Ís lend ing ar ganga í gegn um stríð andi öld ur eft­ ir hrunsár anna með til heyr andi um­ ræðu um sið ferð is þroska. Vel gert hjá Leik fé lag inu sunn an Skarðs heið ar og skemmti leg kvöld­ stund. Guð rún Jóns dótt ir. Galsi og fín asta skemmt an í Hval firði Bára Tóm as dótt ir og Gerð ur Yrja Ó lafs dótt ir í hlut verk um sín um. Í bak grunni sést Rögn vald ur Óli Jóns son. Ljósm. gj. FSN í al þjóð legu sam vinnu verk efni Til ham ingju Grunda skóli með Norna veið ar

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.