Skessuhorn


Skessuhorn - 29.02.2012, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 29.02.2012, Blaðsíða 21
21MIÐVIKUDAGUR 29. FEBRÚAR Víkurhvarf 5 Vagnar og stálgrindahús frá WECKMAN Steel STÁLGRINDAHÚS Fjöldi stærða og gerða í boði Stærð palls 2,55 x 8,60 m Verð kr. 1.890.000,- með virðisaukaskatti Weckman flatvagnar / löndunarvagnar RÚLLUVAGNAR – LÖNDUNARVAGNAR Stærð palls 2,55 x 8,6m Vagnar 6,5 - 17 tonn. Verðdæmi: 8 tonn kr. 1.250.000,- með virðisaukaskatti. 12 tonn kr. 1.590.000,- með virðisaukaskatti. Weckman sturtuvagnar STURTUVAGNAR Burðargeta 6,5 – 17 tonn þak og veggstál galvaniserað og litað Bárað• Kantað• Stallað• Fjöldi lita í boði Víkurhvarfi 5 • Kópavogi • Sími 588 1130 hhaukssonehf@simnet.is Víkurhvarf 5 S K E S S U H O R N 2 01 2 Skyggnilýsingafundur Skyggnilýsingafundur með Valgarði Einarssyni miðli, verður haldinn í Félagsmiðstöðinni Óðali Borgarnesi fimmtudaginn 8. mars kl. 20.30 stundvíslega. Aðgangseyrir er kr. 2.000. Ath. ekki eru tekin kort. Allur ágóði rennur til líknarmála. Lionsklúbburinn Agla einn veiði mað ur inn úr þeim hópi, banda rísk ur arki tekt, sem fékk það verk efni að hanna veiði hús ið. Hann gerði það af mikl um stór hug og við út list hönn un þess tók hann greini­ lega mið af um hverf inu. Þak hall­ inn og hátt ris þyk ir svipa nokk­ uð til klapp ar holt anna hérna rétt við Lax foss inn. Það var ekki hægt ann að en dáðst að því hve hús ið reis hratt á skömm um tíma. Í notk­ un var það tek ið strax árið eft ir, í kring um þjóð há tíð ar dag inn 1973. Ýmsu var þó ó lok ið við hús ið og í tíma hraki og fjár skorti var hætt við sumt sem hönn uð ur inn hafði gert ráð fyr ir, eins og t.d. ar inn í setu­ stof unni sem þótti skapa full mikla eld hættu. Þá var einnig gufu böð un­ um sleppt á samt fleiru. Þessi bygg ing veiði húss ins reynd­ ist stang veiði fé lag inu þung í skauti og mun næst um hafa rið ið fjár hag þess að fullu. Þá bætti það ekki úr skák að fé lag ið átti í vand ræð um með út veg un láns fjár, sök um þess að bak hjarl fé lags ins, Út vegs bank­ inn sál ugi, lenti í mikl um fjár skuld­ bind ing um vegna eld goss ins í Eyj­ um sem var á þess um tíma. Grip ið var til þess ráðs að fram­ lengja samn ing inn við SVFR um fjög ur ár til við bót ar og heim ila fé­ lag inu að selja fleiri veiði leyfi fyr ir­ fram. Þannig tókst að ljúka hús inu í tæka tíð en stanga veiði fé lag ið var mörg ár að vinna sig út úr þess um erf ið leik um,“ seg ir Þor steinn. Seldu veiði leyf in án milli liða Þor steinn seg ir að á því hafi bor ið lengst af leigu tím an um hjá Stang­ veiði fé lagi Reykja vík ur að leigu tak­ inn virt ist hvorki hafa næg an á huga né metn að til að sinna sem skyldi leið sögn og þjón ustu við er lendu veiði menn ina sem komu til veiða í ánni. „ Þetta varð til þess að við sjálf ir, Gríms ár bænd ur, tók um að okk ur þau mál. Þar með fór um við að í huga hvort ekki væri rétt að fé­ lag ið sjálft sæi um sölu veiði leyfa án nokk urra milli liða. Við höfð um t.d. fregn ir af því að Veiði fé lag Mið­ firð inga hafði gert þetta með góð­ um ár angri um nokk urra ára skeið. Þeg ar samn ing ur inn við Stang­ veiði fé lag Reykja vík ur rann út 1983 var á kveð ið að leigja ána ekki út aft­ ur, Gríms ár bænd ur myndu sjálf ir sjá um sölu veiði leyf anna í gegn um Veiði fé lag Gríms ár og Tungu ár.“ Þor steinn seg ir að þetta fyr ir­ komu lag hafi gef ist á gæt lega, lengi vel. Reynd ar ver ið dá litl ar sveifl­ ur, eins og geng ur, sér stak lega þeg­ ar geng ið á krón unni var dyntótt og sí felld ar breyt ing ar um tugi pró­ senta milli ára. „Við seld um veiði­ leyf in sjálf ir án milli liða fram til árs­ ins 2004 þeg ar á kveð ið var að bjóða árn ar út að nýju. Árin þarna á und­ an höfðu ver ið ansi erf ið. Stór ir að­ il ar með fjölda veiði áa á leigu létu mik ið að sér kveða og sam keppn in var hörð um sölu veiði leyfa. Menn neydd ust til að nið ur bjóða veiði­ leyf in og við tók um þátt í þessu stríði, urð um að gera það, því við höfð um ekki burði á við þá stærstu að fara í sölu ferð ir út fyr ir lands­ stein ana á hverju ári til að treysta við skipta sam bönd in. Brúttó tekj­ ur okk ar voru orðn ar lægri en nam eðli legri leigu fyr ir árn ar,“ seg ir Þor steinn. Stönd um fremst ir þjóða Eft ir út boð vet ur inn 2004 var samið við fé lag ið Hreggnasa um leigu á ánni. Sá samn ing ur var síð­ an fram lengd ur, en leig an lækk­ uð nokk uð í kjöl far hruns ins haust­ ið 2008 eins og fleiri samn ing ar veiði fé laga í land inu. Í Hreggnasa eru að al menn irn ir Júl í us Jóns son, löng um kennd ur við Nóa tún, og son ur hans Jón Þór. Þor steinn seg­ ir að sam vinn an við þenn an leigu­ taka hafi geng ið vel og hann reynst traust ur. „Við höf um oft rif ist eins og hund ar og kett ir um verð lagn­ ingu á ánni, eins og mér finnst eðli­ legt. Hins veg ar höf um við ver­ ið al gjör lega sam mála hvað varð ar rækt un og vernd un laxa stofns ins. Þannig tel ég að í gegn um þenn an samn ing höf um við náð þeim meg­ in mark mið um sem veiði fé lög um lands ins er ætl að að sinna. Það er í fyrsta lagi að stuðla að sjálf bærni ánna og síð an að sjá um að þær skili há marks arði til eig enda sinna,“ seg­ ir Þor steinn. Heima fólk stýri veið inni En hvern ig tel ur Þor steinn að stað an sé í lax veiði mál um okk ar Ís­ lend inga? „Ég held hún sé mjög góð og við Ís lend ing ar stönd um fremst með­ al þjóða í varð veislu þess ara hlunn­ inda. Ég þakka það því fyr ir komu­ lagi sem við höf um val ið okk ur. Að þessi mál séu á hönd um eig enda veiði rétt ar ins í land inu en ekki op­ in berra að ila. Að það sé fólk ið, sem á bökk un um býr, sem ræð ur nýt­ ingu á hlunn ind un um. Í Banda ríkj­ un um og Kanada, þar sem veiði­ árn ar eru að stærst um hluta í um sjá op in berra að ila, hef ur veiði dreg­ ist stór lega sam an. Í stór um drátt­ um má segja það sama um Eng­ land. Í Skotlandi og Nor egi hef ur laxa stofn inn orð ið fyr ir miklu tjóni vegna lax eld is í sjó, sem og neta­ veið um við strend urn ar. Þannig má á fram telja, en við Ís lend ing ar höf um hing að til bor ið gæfu til að losna við ó ár an af þessu tagi,“ seg ir Þor steinn á Skálpa stöð um. Bók um Grímsá Þess má að lok um geta að á liðnu hausti kom úr veg leg bók um Grímsá og Tunguá í til efni 40 ára af mæl is veiði fé lags ins. Hún er þriðja bók in í bóka flokki Lit rófs um ís lensk ar lax veiði ár. Áður voru komn ar út bæk ur um ná granna­ árn ar Laxá í Kjós og Langá á Mýr­ um. Í nýju bók inni eru mynda kafl ar fremst og aft ast þar sem Ein ar Fal­ ur Ing ólfs son ljós mynd ari fer um bakka ár inn ar auk þess sem birt ar eru eldri mynd ir frá ánni og líf inu við hana. Guð mund ur Guð jóns son rit stýrði bók inni. Þá er í henni að finna veiði staða lýs ing ar, veiði sög­ ur, við töl og hug leið ing ar. Einnig frá sagn ir eft ir látna höfð ingja sem segja sög una eins og hún var. Þá er þar einnig að finna á grip af sögu Veiði fé lags Gríms ár og Tungu ár fyrstu 40 árin. Fáar ár hér á landi hafa jafn ríka sögu og Grímsá og því ber að fagna því að mynd ar leg bók sem þessi er kom in út. Ekki síst vegna þess að hlunn indi af lax­ veiði munu á fram skipta miklu um bú setu í hin um dreifðu byggð um lands ins. þá Þeg ar Þor steinn á Skálpa stöð um hvarf úr stjórn veiði fé lags ins sl. laug ar dag, eft ir setu þar frá upp hafi, var hon um færð ur að gjöf út höggv inn steinn eft ir Pál á Húsa­ felli. Hér er Þor steinn og stjórn fé lags ins. Ljósm. Þór ar inn Svav ars son. Að bún að ur gesta er mjög góð ur í veiði hús inu auk þess sem hátt er til lofts og vítt til veggja. Hér má sjá graf yfir veiði í Grímsá og Tunguá frá alda mót um. Eins og sést eru að fást þetta frá ríf lega þús und löx um á ári og upp í 2225 laxa metár ið 2008. Árið 2010 veidd ist 1961 lax í ánni en 1.378 árið 2011.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.