Skessuhorn - 29.02.2012, Síða 35
35MIÐVIKUDAGUR 29. FEBRÚAR
Fermingarblað Skessuhorns kemur út
miðvikudaginn 14. mars 2012 með fjöl-
breyttu efni tengdu fermingum.
Fermingarblaðið er eitt af vinsælli sér-
blöðum Skessuhorns. Auk hefðbundinnar
dreifingar er það sent öllum
fermingarbörnum á Vesturlandi.
Fermingar á Vesturlandi
Sala auglýsinga er hjá
markaðsdeild Skessuhorns
í síma 433-5500 og á netfangið
palina@skessuhorn.is
Panta þarf auglýsingar til
birtingar í fermingarblaðinu
í síðasta lagi 8. mars nk.
www.skessuhorn.is
Íþróttahúsið í Borgarnesi
Meistaraflokkur karla 1. deild
Föstudaginn 2. mars kl. 19.15
Skallagrímur – ÍG
Allir á pallana!
Körfuknattleiksfélag Akraness
Íþróttahúsið á Jaðarsbökkum
Meistaraflokkur karla 1. deild
Föstudaginn 2. mars kl. 19.15
ÍA – Breiðablik
Fjölmennum og hvetjum
ÍA til sigurs!
Fé lag eldri borg ara í Grund ar
firði, með Elsu Árna dótt ur í broddi
fylk ing ar, stóð fyr ir æf inga búð um í
boccia um liðna helgi og dóm ara
nám skeiði. Fé lag ið fékk boccia
þjálf ar ann Flemm ing Jes sen til að
koma og halda æf inga búð irn ar.
Flemm ing kem ur frá Hvann eyri
og er virk ur í bocci a mál um í Borg
ar nesi og ná grenni. Eldri borg ar
ar frá Grund ar firði og Snæ fells
bæ mættu með það að mark miði
að verða betri bocci aspil ar ar. Kátt
var á hjalla í í þrótta hús inu þeg ar
ljós mynd ari Skessu horns mætti á
svæð ið og í kring um þrjá tíu manns
að spila. Ekki var van þörf á æf inga
búð un um því hóp ur inn stefn ir á að
fara á Ís lands mót í boccia sem verð
ur hald ið á Siglu firði 14. apr íl næst
kom andi. Það er Fé lag á huga manna
um í þrótt ir aldr aðra eða FÁÍA sem
held ur það mót. Svo verð ur Vest ur
land mót í boccia hald ið í Grund ar
firði í byrj un maí. Loks er stefn an
einnig sett á lands mót UMFÍ 50+
sem verð ur hald ið í Mos fells bæ 8.
10. júní næst kom andi.
tfk
Æf inga búð ir í boccia í Grund ar firði
Fimmtu dag inn 1. mars stend ur til
að end ur vekja starf semi Tafl fé lags
Akra ness en hún hef ur að mestu leg
ið niðri síð ustu ára tugi. „Von umst við
til að fá fólk á öll um aldri og ekki síst
börn og ung menni. Sleg ið verð ur upp
hrað skák móti og ætl um við að út vega
veit ing ar og ein hver verð laun verða
í boði. Við eig um nóg af töfl um og
skák klukk um þannig að eng in tak mörk
eru á fjölda. Skráð verð ur á staðn um.
Mót ið verð ur hald ið í Fjöl brauta skóla
Vest ur lands og hefst klukk an 20,“ seg
ir Val garð Ingi bergs son sem er ann
ar tveggja virkra fé laga í TA, sem búa
á Akra nesi. Hinn er Gunn ar Magn
ús son kenn ari í FVA sem und an far
ið hef ur leið beint nem end um skól ans
í skák. „Við erum nokkr ir sem kom
um upp úr skák starf inu sem var blóm
legt á átt unda og ní unda ára tugn um.
Nokkr ir af okk ar fé lög um eru bú sett
ir á höf uð borg ar svæð inu og eru enn þá
skráð ir fé lags menn í Tafl fé lagi Akra
ness. Þannig má segja að fé lag ið hafi
aldrei lagt nið ur starf semi þótt hún
hafi ver ið tak mörk uð á staðn um und
an far in ár,“ seg ir Val garð. Hann ít rek
ar að all ir séu vel komn ir á hrað skák
mót ið 1. mars á með an hús rúm leyf ir.
Í fram hald inu er stefnt á að hafa viku
leg an hitt ing skák fólks frá Akra nesi og
ná grenni.
mm
Hrað skák mót þeg ar starf
semi Tafl fé lags Akra ness
verð ur end ur vak in
Elsa Árna dótt ir, Flemm ing Jes sen og Jón ína Guð rún Krist
jáns dótt ir. Ljósm. tfk.
Hér er bolt an um kastað. Ljósm. tfk.
Hér eru þeir sem tóku þátt í dóm ara nám skeið inu í boccia á samt Flemm ing Jes sen.
Hnefa leika mót á Akra nesi
Hnefa leika fé lag Akra ness stóð
fyr ir glæsi legri keppni í Í þrótta
hús inu við Vest ur götu síð ast lið inn
laug ar dag. Þar fóru fram níu leik
ir, þar af tveir sýn ing ar leik ir. Auk
Skaga manna tóku þátt tvö fé lög frá
Reykja vík og tvö frá Dan mörku.
Um hund rað manns mættu á á horf
enda pall ana til að styðja strák ana
og var stemn ing in með besta móti.
Skaga menn tefldu fram átta kepp
end um og marg ir þeirra voru að
stíga sín fyrstu skref í hnefa leika
hring un um.
Úr slit urðu eft ir far andi:
Vikt or Magna son (Æsir) sigr
aði Gísla Trausta Jó hann es son
(HAK) í sýn ing ar leik.
Adam Kash an (Team Bredahl)
sigr aði Hauk Borg Þór is son
(Æsir) 30.
Brynjólf ur Ingv ars son (HAK)
sigr aði Adn an Yass in (Kar le bo
Bokseklub) 21.
Ayoub Mouk hliss (Æsir) sigr aði
Abdullah Als haban (HAK) í sýn
ing ar leik.
Svein björn Há varð ar son (Æsir)
sigr aði Gísla Kvar an (HAK) 30.
Guð mund ur Bjarni Björns son
(HAK) stöðv aði Rhino To lentino
Ori ol (Æsir) í annarri lotu.
Mar inó Elí Gísla son Waage
(HAK) sigr aði Aron Nawi an
(Team Bredahl) 21.
Bjarki Þór Páls son (HR) sigr aði
Arn ór Már Gríms son (HAK) 30.
Pas haev Yusub (Kar le bo
Bokseklub) sigr aði Ey þór Helga
Pét urs son (HAK) 21.
Að lok um var Mar inó Elí Gísla
son Waage kos inn hnefa leika mað ur
kvölds ins eft ir æsispenn andi og erf
ið an leik á móti sterk um and stæð
ingi.
Næst á dag skrá hjá hnefa leika
fé lagi Akra ness er keppn is ferð til
Nuuk á Græn landi þar sem Ey
þór Helgi Pét urs son og Guð mund
ur Bjarni Björns son munu, á samt
hnefa leika fólki frá Reykja vík, etja
kappi við heima menn.
þs/ Ljósm. Gísli Trausti
Jó hann es son.
Hér eig ast við í sýn ing ar leik þeir Ayoub Mouk hliss (Æsi) og Abdullah Als haban
(HAK).
Mar inó Elí Gísla son Waage (HAK) var hnefa leika mað ur kvölds ins.