Skessuhorn


Skessuhorn - 15.08.2012, Qupperneq 2

Skessuhorn - 15.08.2012, Qupperneq 2
2 MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST Nú er kom inn sá tími sem fólk fer að nýta sér það sem nátt úr an gef ur í forða til vetr ar ins. Berja spretta er meiri en þekkst hef ur um árarað ir og því um að gera fyr ir fólk að nýta sér góða daga við berja tínslu. Spáð er blíð skap ar veðri næstu dag ana, hæg viðri á land inu öllu. Vest lend ing ar mega bú ast við sól­ rík um dög um og góð um hita, en á sunnu dag gera þó spár ráð fyr­ ir skýj uð um himni. Á aust an verðu land inu er bú ist við vætu sömu veðri á föstu dag og laug ar dag. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu horns: „Á að breyta fyr ir­ komu lagi strand veiða?“ Lang flest­ ir eru á því að auka eigi strand veið­ ar, eða 45,8% svar enda. „Nei, halda því ó breyttu“ sögðu 11,9%, „Já, hætta þeim al veg“ sögðu 25,8%, en 16,5% höfðu ekki skoð un á mál inu. Í þess ari viku er spurt Verða stjórn ar slit og kosn ing ar í haust? Nu væl ger vi Vest lend inge denne her uge dem som snakk er flydende dansk paa by fest en i Stykk is holm­ ur næste week end. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Ferða manns leit að HVAL FJ: Björg un ar sveit ir á Akra nesi, Borg ar nesi, Borg ar­ firði og af höf uð borg ar svæð inu voru kall að ar út á fjórða tím an­ um í gær vegna leit ar að er lendri konu sem sakn að var við Botnsá í Hval firði. Hafði hún orð ið við skila við sam ferð ar fólk sitt á leið inni upp með ánni að foss­ in um Glymi. Mik ill við bún að ur var af hálfu björg un ar að ila enda jafn vel talið að kon an hefði fall­ ið í ána. Þau á nægju legu tíð indi bár ust svo um klukku stund eft­ ir að sveit ir voru kall að ar út að kon an hefði fund ist heil á húfi. -mm Raf magns laust um tíma AKRA NES: Í gær klukk­ an 14:43 varð há spennu bil­ un á Akra nesi. „Starfs mönn­ um Orku veit unn ar gekk vel að koma á straumi á dreifi kerf­ ið aft ur til not enda þannig að trufl un varð lít il. Raf magn var kom ið á aft ur kl. 15:05. Ver ið er að kanna or sak ir bil un ar inn ar,“ sagði í til kynn ingu frá OR síð­ deg is í gær. ­mm Kór Akra nes kirkju á Menn ing arnótt RVK: Kór Akra nes kirkju mun taka þátt í Sálma fossi á menn­ ing arnótt laug ar dag inn 18. á gúst í Hall gríms kirkju. Þar verð ur fjöl breytt tón list ar dag skrá frá kl. 15 ­ 21 þar sem kór tón list og org eltón list mun hljóma. Kór­ söng ur verður á heila tím an­ um og mun Kór Akra nes kirkju syngja kl. 16 und ir stjórn Sveins Arn ars Sæ munds son ar. -mm Und ir stýri en þrætti samt AKRA NES: Lög reglu menn á Akra nesi stöðv uðu akst ur bif­ reið ar í vik unni þar sem þeir töldu öku mann bíls ins hafa ver­ ið svipt an öku leyfi. Hann þrætti hins veg ar til að byrja með fyr­ ir að hafa ekið bif reið inni þrátt fyr ir að vera stað inn að verki. Var hann færð ur á lög reglu­ stöð og bentu próf til þess að hann væri einnig und ir á hrif­ um kanna bis efna. Hann gaf sig þó þeg ar við hann var rætt og við ur kenndi að hafa ver ið öku­ mað ur. Sex voru kærð ir fyr­ ir of hrað an akst ur í vik unni og reynd ist mæld ur hraði allt að 120 km. -þá Hæl is leit end ur hand tekn ir GRUND AR TANGI: Hæl­ is leit end ur beina aug um sín­ um í æ rík ara mæli að Grund­ ar tanga höfn sem stökk palli út úr land inu. Á mánu dag inn voru þrír menn hand tekn ir á Grund­ ar tanga, þar af einn um borð í skipi sem lá þar við bryggju. Menn irn ir voru frá Marocco og Al sír. Lög regl an í Borg ar firði og Döl um tel ur að menn irn ir hafi kom ist inn á hafn ar svæð ið nótt­ ina áður en þeir sáust í eft ir lits­ mynd vél um Faxa flóa hafna um há deg is bil á mánu dag. Menn­ irn ir hafa ít rek að reynt að kom­ ast um borð í milli lands skip en ekki haft ár ang ur sem erf iði að kom ast þessa leið úr land inu. -þá „Hér á tveim ur bæj um hef ur ekk ert net sam band ver ið síð an snemma á föstu dags morg un og við sætt um okk ur illa við á stand ið,“ seg ir Sig­ urð ur Helga son bóndi á Hraun­ holt um í Hnappa dal í sam tali við Skessu horn. Auk Hraun holta er net sam bands laust í Hall kels staða­ hlíð. Sig urð ur seg ir að stop ult og veikt net sam band sé víð ast hvar á svæð inu frá Hít ará í suðri og að Öxl, að minnsta kosti. Svæð inu er þjón að af net fyr ir tæk inu Hring­ iðunni og seg ir Sig urð ur skorta veru lega á að þjón usta fyr ir tæk is­ ins sé við un andi. „Verst er þó að 3G sam band er ekki í boði þar sem sveit ar fé lög in nið ur greiða þjón ustu Hring iðunn ar og því verði menn að reiða sig á eitt fyr ir tæki.“ Sig urð ur seg ir á stand ið í net sam bands mál um veru lega far ið að reyna á lang lund­ ar geð íbúa á sunn an verðu Snæ fells­ nesi. „Það er hluti af nú tíma þörf að búa við þokka legt net sam band í rekstri stórra sem smárra fyr ir­ tækja. Í gegn um tölv una sinn ir fólk banka við skipt um, ferða þjón ust an verð ur að reiða sig á net ið vegna sam skipta við við skipta vini, bænd­ ur eru þessa dag ana í óða önn að færa fjár bók hald ið og aðr ir bein lín­ is hafa vinnu sem þeir sinna gegn­ um net ið. Á stand ið er því baga­ legt fyr ir marga,“ seg ir Sig urð ur í Hraun holt um. Breyt ing ar og upp færsl ur í sum ar Hring iðan hef ur þjón u stað íbúa á sunn an verðu Snæ fells nesi síð­ Að stand end ur kvik mynd ar inn ar The secret life of Walt er Mitty í leik stjórn leik ar ans góð kunna Ben Still er aug lýsa nú eft ir á huga leik­ ur um til að leika í mynd inni. Sjálf­ ur fer Still er með að al hlut verk í mynd inni auk þess sem hann er einn fram leið anda henn ar. Kvik­ mynda fyr ir tæk ið Fox er bak hjarl mynd ar inn ar. Mynd in verð ur tek­ in upp víðs veg ar um land ið m.a. í Stykk is hólmi og í Borg ar nesi en tök ur fara fram í haust. Mögu leg­ ir leik ar ar þurfa að upp fylla nokk ur skil yrði. Í fyrsta lagi er aug lýst eft­ ir leik ur um sem van ir eru sjó sundi og þrí þraut. Í öðru lagi er aug lýst eft ir karl leik ur um á aldr in um 35­ 80 ára af asísku bergi brotnu. Þá er einnig aug lýst eft ir körl um, kon um og börn um frá Mið­Aust ur lönd um. Ekki eru gerð ar kröf ur um leik­ reynslu. Það er fyr ir tæk ið Eskimo casting í Reykja vík sem sér um val á leik ur um vegna mynd ar inn ar. Nú er spurn ing hvort að ein hverj ir Vest lend ing ar upp fylli kröf ur þess­ ar og sæk ist eft ir því að leggja Ben Still er og fé lög um lið. Pláss á hvíta tjald inu stend ur til boða. hlh Aug lýs ing fram leið enda kvik mynd ar inn ar The secret life of Walt er Mitty sem hang ir á bens ín stöð Olís í Borg ar nesi. Ljósm. hlh. Aug lýst eft ir á huga leik ur um í Hollywood kvik mynd Stop ult net sam band hrjá ir íbúa á sunn an verðu Snæ fells nesi an 2007. Í sam tali við Skessu horn seg ir Guð mund ur Kr. Unn steins­ son fram kvæmda stjóri Hring­ iðunn ar taka und ir að á stand ið í net sam bandi hafi ver ið ó stöðugt í sum ar en það horfi til betri veg ar. „Við höf um ver ið að inn leiða nýj­ an tækja bún að sem fel ur í sér auk­ inn hraða og ör yggi á net kerf inu á þessu svæði. Sá bún að ur mun auka flutn ings getu og hraða til not enda. Veðr ið und an farna daga hef ur þó taf ið okk ur að eins og má því bú­ ast við trufl un um í þess ari viku og jafn vel fram í þá næstu, eða þar til end ur bót un um lýk ur. Fyrr í sum­ ar þurft um við að færa bún að og er enn unn ið við loka frá gang þess. Af þeim sök um hafa orð ið trufl an ir og má bú ast við að þeim ljúki í á gúst. Tví þætt ur vandi Guð mund ur seg ir að rót vanda við að halda uppi stöð ugu net sam­ bandi sé tví þætt. Í fyrsta lagi er raf­ magn ó stöðugt á svæð inu en mikl­ ar sveifl ur á straumi hafa slæm á hrif á fjar skipta bún að inn sem þráð laust net sam band bygg ir á. „Af þeim sök­ um vil ég hvetja íbúa til að koma sér upp vara afl gjöf um t.d. sem not end­ ur tengja bæði tölv ur og net bún að við. Tölvu­ og fjar skipta bún að ur er við kvæm ur fyr ir mikl um spennu­ sveifl um og dæmi eru um nokk uð mikla sveiflu. Raf tæki þola illa slíka spennu sveiflu. Í bú ar á svæð inu gera mikl ar kröf­ ur um öfl ugra net sam band, jafn­ vel á borð við VDSL eða ljós leið­ ara eins og víða er kom ið í þétt­ býl inu. Við reyn um því að upp færa kerf ið eins og kost ur er og ég vona að fólk sýni okk ur bið lund á með­ an unn ið er að þeim fram kvæmd­ um nú í á gúst,“ seg ir Guð mund ur hjá Hring iðunni að end ingu. mm Slát ur leyf is haf arn ir Norð lenska og SS hafa gef ið út á kvörð un um verð­ lagn ingu sauð fjár af urða fyr ir kom­ andi slát ur tíð. Hjá Norð lenska hækk ar verð um 6,3% á dilka kjöti en verð fyr ir kjöt af full orðnu fé breyt ist ekk ert frá fyrra ári. Á lags­ greiðsl ur verða með sama hætti og áður. Í til kynn ingu frá Norð lenska seg ir að fé lag ið á skilji sér rétt til að end ur skoða verð skrána ef til efni verð ur til. Slát ur fé lag Suð ur lands hækk ar grunn verð skrá sína um 3% frá fyrra ári og bæt ir slát ur viku við í nóv em ber með 10% á lagi. SS hækk ar ekki greiðsl ur fyr ir kjöt af full orðnu fé. Í út skýr ing um SS á verð skránni seg ir að nú gæti sölu­ tregðu á er lend um mörk uð um og að stæð ur á inn an lands mark aði leyfi ekki mikla verð hækk un. Til lengri tíma lit ið seg ir SS þó vax andi eft ir­ spurn eft ir kjöti á er lend um mörk­ uð um og gefi gæði ís lenska lamba­ kjöts ins á stæðu til bjart sýni um sölu horf ur þrátt fyr ir tíma bundna verð lækk un und an far in miss eri og sölu tregðu. Aðr ir slát ur leyf is haf ar hafa ekki birt verð fyr ir kom andi slát ur tíð. Á heima síðu Kaup fé lags Skag firð­ inga seg ir þó orð rétt: „ Stefna Kjöt­ af urða stöðv ar KS er að vera með sam keppn is hæf verð til bænda á hverj um tíma.“ Af því leið ir að bú­ ast má við að KS hækki verð um 3­7%. Þá kem ur fram á heima síðu KS að á lags greiðsl ur fyr ir dilka kjöt í viku 38, þ.e. eft ir miðj an sept em­ ber þeg ar slát ur tíð fer á fullt, lækki úr 8% í 6%. Slát ur hús KVH á Hvamms tanga hef ur aug lýst á lags­ greiðsl ur og verða þær á bil inu 4­10% í vik um 36 til 39. SAH af­ urð ir á Blöndu ósi hafa jafn framt gef ið það út að á lags greiðsl ur verði sam bæri leg ar og í fyrra. Eins og Skessu horn hef ur áður greint frá fóru sauð fjár bænd ur fram á 9% hækk un af urða verðs frá fyrra ári í svo kall aðri við mið un ar verð­ skrá sem þeir hafa gef ið út á hverju hausti. Fara þeir fram á 550 krón­ ur fyr ir kíló af með al tals dilka kjöti, en í fyrra var með al verð ið 502 kr/ kg. Fóru þeir ekki fram á hækk un á kjöti af full orðnu fé. mm Út lit fyr ir að bænd ur fái 3-7 pró senta hækk un fyr ir dilka kjöt

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.