Skessuhorn


Skessuhorn - 15.08.2012, Page 20

Skessuhorn - 15.08.2012, Page 20
20 MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST Ás mund ur Ein ar Daða son al þing is­ mað ur var á fullu í hey skap heima hjá sér á Lamb eyr um í Lax ár dal í Döl um þeg ar blaða mann Skessu­ horns bar að garði í lok síð ustu viku. Hann sagði sprett una á gæta og hann væri nú á samt Her manni Bjarna syni frá Leið ólfs stöð um, sem starfar við búið, að ljúka hey skapn­ um. Mest allt yrði bara sleg ið einu sinni en þó bjóst hann við að slá eitt hvað af tún un um tvisvar, það væri venj an hjá þeim. Þrátt fyr ir grenj andi rign ingu fyrri hluta vik­ unn ar víð ast suð vest an lands hafði ekki rignt dropa í Lax ár daln um og þing mað ur inn gat því nýtt vel síð­ ustu dag ana við bú skap inn í sum­ ar áður en störf tengd þing mennsk­ unni taka við að nýju. Ás mund ur seg ir veðra skil þarna í Lax ár dal og þar henti yf ir leitt bet ur að hlusta á veð ur spá fyr ir Norð ur land vestra og Strand ir. Sum ar ið hafi ver ið gott, frek ar þurrt en þó nóg væta fyr ir gras sprettu þótt hún hafi far­ ið seint af stað. Lít ið hægt að sinna bú skapn um með þing störf um Á Lamb eyr um býr Ás mund ur í ný­ legu húsi á samt konu sinni Sunnu Birnu Helga dótt ur og tveim­ ur dætr um þeirra. Fað ir hans býr í eldra hús inu og rek ur fjöl skyld­ an sauð fjár bú ið sam an. Ás mund ur seg ist hafa get að sinnt bú skapn um á gæt lega í sum ar. „Þing ið var búið um miðj an júní og eft ir það gat ég ver ið við bú skap inn í þrjár vik ur án þess að fara neitt. Síð an hef ég ver ið á ferða lagi um kjör dæm ið og ver ið að vinna að ýms um þing mál um fyr­ ir kom andi vet ur.“ Ás mund ur seg­ ist lít ið geta sinnt bú skapn um með þing stör f un um á vet urna. „Mað ur kemst heim í stutt helg ar frí en fað ir minn hef ur að mestu séð um þetta yfir vetr ar mán uð ina. Í vet ur ætl­ ar svo Sunna kona mín að vera hér með dæt urn ar með an ég er á þingi. Þeg ar ég fór á þing vildu þær prófa að vera með mér fyr ir sunn an en nú verða á kveð in kafla skil því eldri dóttir in er að byrja í skóla og þær vilja frek ar vera hérna í sveit inni því þær kunnu ekk ert of vel við sig í Reykja vík. Hún byrj ar því í skól an­ um í Búð ar dal í haust.“ Fjár laga gerð hef ur svo lít ið víð­ tæka merk ingu á Lamb eyr um því á þeim bæ snú ast þau líka um ann að fé en pen inga. „Hér urðu kind ur og hrút ar að bíða fram yfir sam þykkt fjár laga. Hrút un um var ekki hleypt til fyrr. Ég komst því mið ur lít ið í sauð burð inn í vor en hafði gott fólk í það með föð ur mín um. Það er nú þannig að eng inn er ó missandi þótt mað ur haldi að svo sé, svo þetta leys ist allt sam an.“ VG hef ur um pól ast Ás mund ur fór sem kunn ugt er inn á þing sem þriðji full trúi af lista Vinstri hreyf ing ar inn ar græns fram­ boðs í NV kjör dæmi, en skipti síð­ an yfir í Fram sókn ar flokk inn. Nú þeg ar hann ferð ast um kjör dæm­ ið er hann því und ir öðr um merkj­ um en fyr ir síð ustu kosn ing ar. Það er því eðli legt að spyrja hann hvort hann sé nokk uð að hitta sína kjós­ end ur í þess um ferð um? „Ég hef á ferða lög um mín um hitt mikið af fólki sem er mjög ó sátt með hvern­ ig VG hef ur um pól ast frá síð ustu kosn ing um og ég finn fyr ir mikl­ um og já kvæð um anda um allt kjör­ dæm ið. Fólk er sam mála um að það þurfi stefnu breyt ingu á mörg um svið um.“ Hann seg ist vera bú inn að fara víða í sum ar. „Það er gerð sú eðli lega krafa til þing manna að vera dug leg ir að fara um og hitta fólk, fara á bæj ar há tíð ir o.fl. Það er hins veg ar já kvæð ur vandi að mik il gróska er í við burð um vítt og breitt um kjör dæm ið og sem dæmi má nefna að um dag inn voru t.d. há­ tíð ir í Grund ar firði, Reyk hól um og Hvamms tanga sömu helg ina. Ég fór einnig á Ísa fjörð um versl un ar­ manna helg ina og hitti fullt af góðu fólk. Þar tók ég þátt í mýr ar bolt an­ um og óð drull una upp að öxl um.“ Ætl ar í fram boð Þing mað ur inn ætl ar í fram boð fyr ir Fram sókn ar flokk inn í næstu kosn­ ing um. „Ég hef ekki hugs að mér að verða ei lífð ar póli tíkus líkt og for ystu menn sitj andi rík is stjórn ar. Þetta er að sjálf sögðu und ir öðr um en mér kom ið en ég hef hins veg ar fund ið fyr ir á nægju með mín störf á Al þingi og já kvæð um anda um allt kjör dæm ið. Með þetta að leið­ ar ljósi stefni ég ó trauð ur að því að fara í fram boð fyr ir næstu Al þing is­ kosn ing ar. Gunn ar Bragi sem skip­ ar efsta sæt ið í kjör dæm inu hef ur stað ið sig vel, bæði sem þing mað ur og þing flokks for mað ur. Sam starf okk ar hef ur ver ið mjög gott og við náum vel sam an á all an hátt. Mið­ að við að hann sæk ist eft ir fyrsta sæti list ans þá mun ég sækj ast eft­ ir öðru sæt inu. Á ferða lög um um kjör dæm ið finn ég fyr ir mik illi já­ kvæðni og ný leg ar skoð ana kann an­ ir gefa til efni til bjart sýni við næstu Al þing is kosn ing ar.“ Stjórn in bregð ur fæti fyr ir at vinnu líf ið Ás mund ur seg ir ým is legt hafa vald­ ið því að hann yf ir gaf VG. „Flokk­ ur inn fékk mik inn stuðn ing út á að ætla að verja vel ferð ar kerf ið, taka á skulda vanda heim il anna og sækja ekki um að ild að ESB. Trú verð ug­ leik inn er ekki mik ill þeg ar grund­ vall ar stefnu mál eru ít rek að gef in eft ir fyr ir ráð herra stóla. Ég hef ver­ ið mjög gagn rýn inn á for gangs röð­ un ina í rík is fjár mál um og þá stað­ reynd að ýms ar stofn an ir á höf uð­ borg ar svæð inu eru að blása út með­ an skor ið er nið ur, t.d. í vel ferð ar­ þjón ustu á lands byggð inni. Gott dæmi um þetta er sú að för sem gerð hef ur ver ið að heil brigð is kerf inu og má t.d. sjá í mikl um nið ur skurði til Heil brigð is stofn un ar Vest ur lands. Rík is stjórn inni virð ist einnig vera kapps mál að bregða fæti fyr ir alla at vinnu upp bygg ingu, sama hvaða nafni hún nefn ist. Þetta sáum við t.d. á Grund ar tanga í fyrra þeg ar setja átti tví skött un á starf semi El­ kem og með ný leg um hug mynd um um stór aukna skatt heimtu á ferða­ þjón ust una. Við verð um að skapa at vinnu líf inu þannig um gjörð að það geti vax ið og dafn að. Við eig­ um mik ið af sókn ar fær um, hvort sem það er í sjáv ar út vegi, land­ bún aði, ferða þjón ustu, iðn aði eða öðru.“ VG gaf af sér ranga mynd Í ljósi þess sem Ás mund ur seg ir um skatt lagn ing ar rík is stjórn ar inn ar er hann því spurð ur að því hvort hann hafi ein fald lega ekki ver ið í röng­ um flokki þeg ar hann fór í fram­ boð fyr ir VG sem þekkt hef ur ver­ ið fyr ir ann að en vilja væg ari skatt­ lagn ingu? „Ég held að VG hafi gef­ ið af sér ranga mynd fyr ir síð ustu Al þing is kosn ing ar og því mið ur virð ist skorta all an skiln ing á hvað þurfi til að hægt sé að byggja land­ ið. Það má ekki ganga nær grunn­ stoð um margra sam fé laga á lands­ byggð inni og við verð um að vinna að því að nýta þau sókn ar færi sem við eig um varð andi at vinnu upp­ bygg ingu. Ef við horf um t.d. á Grund ar tanga þá er það gott dæmi um mik il væga at vinnu upp bygg ingu og ég held að mörg um úr liði rík­ is stjórn ar inn ar væri hollt að kynna sér hin marg vís legu af leiddu á hrif sem starf sem in þar hef ur. Um þús­ und manns eru að vinna á Grund­ ar tanga en auk þess eru starfs menn víða að vinna í þjón ustu störf um og teyg ir á hrifa svæð ið anga sína um allt Vest ur land. Rík is stjórn inni hef­ ur því mið ur ekki tek ist að efla at­ vinnu líf ið nægi lega á und an förn­ um árum og það er al var legt að sjá hversu mik ið af ungu fólki hef ur flust af landi brott í leit að bætt um lífs kjör um.“ Þing störf eru lang hlaup Ás mund ur seg ist ekki vera far­ inn að finna fyr ir kosn inga skjálfta í þing mönn um vegna næstu kosn­ inga. „Ég hef heyrt í ó trú lega fáum þing mönn um í sum ar en þó ber að­ eins á að menn séu byrj að ir að ferð­ ast um kjör dæm ið. Hvað mig varð­ ar þá hafa ferða lög mín um kjör­ dæm ið dreifst nokk uð jafnt yfir kjör tíma bil ið. Ég sá það strax, og reynsl an sýn ir okk ur, að það er auð­ velt að lok ast af og ein angr ast á Al­ þingi. Þess vegna er nauð syn legt að ferð ast um og kynna sér hvað er að ger ast vítt og breitt um kjör dæm ið. Með því móti fæst betri teng ing við fólk og upp lýs ing ar um hvað er að ger ast og hvað mætti bet ur fara. Því mið ur hef ur það hent allt of marga í þessu starfi að ein angra sig frá al­ menn ingi og er það óháð flokkslín­ um.“ Nú hef ur Ás mund ur ver ið nærri heilt kjör tíma bil á þingi og seg ir hann störf in þar að sumu leyti vera eins og hann bjóst við en ekki að öllu leyti. „Mér finnst hlut irn ir ger­ ast helst til hægt. Ég er van ur því að ganga í verk in þeg ar ég hef ætl að mér að vinna þau. Ein hvern veg inn finnst mér vera marg ir ó sýni leg ir þrösk uld ar sem þarf að kom ast yfir. Það er hins veg ar mik il hvatn ing að vita af öll um þeim sókn ar fær um sem liggja vítt og breytt um land ið og finna vilj ann hjá mörg um til að sækja fram. Þing störf in eru eins og lang hlaup með hindr un um og það er mik il vægt að gef ast aldrei upp þótt móti blási.“ Þurf um að finna leið til að enda ESB við ræð urn ar Ás mund ur er ein dreg inn and stæð­ ing ur að ild ar að Evr ópu sam band­ inu. Hann seg ir þau rök, að best sé að klára um sókn ar ferl ið núna og þjóð ar at kvæða greiðslu að því loknu, ekki stand ast skoð un. „Það er mik­ il and staða við ESB hér á landi og sam band ið er að breyt ast mik ið. Í þetta fer mik ill kostn að ur og tími sem bet ur væri var ið til þess t.d. að verja vel ferð ar kerf ið. For svars menn ESB hafa gef ið út að ekki verði far ið út í þjóð ar at kvæða greiðslu hér fyrr en það hent ar ís lensk um stjórn völd­ um. Hún fer held ur ekki fram fyrr en við erum búin að breyta lög um og regl um til að lög un ar ESB sem við eig um eft ir að ganga í á næstu árum. Verk efn ið er að finna leið til að enda ESB við ræð urn ar og ein­ beita sér að brýnni verk efn um sem raun veru lega bæta þjóð ar hag.“ Ás mund ur seg ir ó trú leg an vilja hjá rík is stjórn inni til að gefa eft­ ir gagn vart Evr ópu sam band inu, t.d. í mak ríl deil unni, Ices a ve og í land bún að ar­ og sjáv ar út vegs mál­ um. „Það er gríð ar lega mik ið at riði að standa fast í lapp irn ar í þess um mála flokk um. Ég tala nú ekki um í NV­kjör dæmi sem á mik ið und ir sjáv ar út vegi og land bún aði. Næstu kosn ing ar munu m.a. snú ast um hverj um er treystandi til að standa fast í lapp irn ar í grunn hags mun um þjóð ar inn ar.“ Þurf um að auka ný lið un í land bún aði Í heima sveit Ás mund ar er blóm leg byggð og nán ast búið á hverri jörð. Þetta er nokk uð sem ekki sést víða um land. „Hér hef ur ungt fólk sest að á mörg um jörð um enda er Dala­ sýsla mjög vel fall in til land bún að­ ar. Það er mik ið um að ungt fólk vilji búa á lands byggð inni og starfa við land bún að. Við verð um að leita leiða til að efla ný lið un í land bún­ aði og ég hef ver ið með í vinnslu á kveðnar hug mynd ir í þeim efn­ um sem ég mun leggja fyr ir á kom­ andi þingi. Síð an er mjög mik il vægt að við tök um ít ar lega um ræðu um upp kaup út lend inga á landi, hvaða á hrif þau hafa og hvern ig við ætl um að taka á þeim mál um. Ná granna­ þjóð ir okk ar eru að slá varnagla gagn vart upp kaup um út lend inga á bú jörð um. Með auk inni tækni og bætt um boð leið um þá er heim ur­ inn orð inn mun minni en hann var fyr ir nokkrum ára tug um. Land er tak mark að og því eru hér verð mæti sem munu verða mjög mik il væg á næstu ára tug um. Þetta get ur gerst hratt, krón an er veik og þess vegna er hag stætt fyr ir út lend inga að fjár­ festa í landi á Ís landi. Það er eng­ inn tak mörk un á þessu í dag og all­ ir inn an evr ópska efna hags svæð is ins geta keypt land hér. Land er vax andi verð mæti á heims vísu og það verð­ um við að vernda,“ sagði Ás mund ur Ein ar Daða son, al þing is mað ur og bóndi. hb Bónd inn og þing mað ur inn í stof unni á Lamb eyr um. „VG gaf af sér ranga mynd fyr ir síð ustu kosn ing ar“ Rætt við Ás mund Ein ar Daða son al þing is mann og sauð fjár bónda Ás mund ur við drátt ar vél ina þeg ar hann gerði smá hlé á hey skapn um í síð ustu viku.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.