Skessuhorn


Skessuhorn - 15.08.2012, Page 34

Skessuhorn - 15.08.2012, Page 34
34 MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST Um tíð ina hef ur leið margra ungra og efni legra knatt spyrnu manna af lands byggð inni leg ið til Akra ness, þar sem þeir hafa freist að þess að verða betri fót bolta menn og kom­ ast í lið ÍA. Einn þeirra er Guð­ jón Heið ar Sveins son, vinstri bak­ vörð ur inn Skaga liðs ins, sem kom á Akra nes haust ið 1996 að eins 16 ára gam all frá Blöndu ósi. Í dag er Guð­ jón næstelsti leik mað ur ÍA, að eins Dean Mart in er eldri. Marg ir héldu reynd ar að Guð jón myndi ekki spila meira með ÍA eft ir að hann fór til Dan merk ur til náms um síð­ ustu ára mót. En svo kom Guð jón á samt fjöl skyldu sinni til baka um miðj an júní og þá var um leið samið við hann að æfa og leika með lið­ inu út næsta ár, það er 2013. Marg­ ir stuðn ings menn Skaga liðs ins þakka að end ur koma Guð jóns hafi fært meiri yf ir veg un í leik liðs ins að und an förnu og það stefn ir nú ein­ beitt að sæti í Evr ópu keppni. Gott þeir höfðu not fyr ir mig Guð jón Heið ar valdi að fara á Akra ness til fram halds náms haust­ ið 1996 í FVA frek ar en fara í fjöl­ brauta skól ann á Sauð ár króki, einmitt vegna knatt spyrn unn ar á Skag an um. Eft ir nám á hag fræði­ braut í FVA fór Guð jón að vinna við smíð ar hjá Akri og lík aði sú vinna vel. Það varð til þess að hann fór á samn ing hjá Stef áni Gísla Ör lygs­ syni smíða meist ara hjá Akri og tók Guð jón sveins próf ið í þeirri grein árið 2004. Guð jón ætl aði að bæta við mennt un ina þeg ar hann fór til Dan merk ur í lok síð asta árs, með námi í bygg ing ar fræði. „Það var lengi búið að blunda í mér að fara út til náms. Svo kom bara í ljós að það hent aði okk ur ekki að búa úti. Við vor um bæði á sátt um að snúa heim aft ur og finnst á gætt að hafa próf að þetta. Ég var mjög á nægð ur með að stjórn end ur knatt spyrnu­ fé lags ins og þjálf arn ir vildu fá mig aft ur inn í hóp inn, töldu að enn­ þá væri not fyr ir mig. Ég er reynd­ ar orð inn það mik ill Skaga mað ur að ég held það yrði mjög erfitt fyr­ ir mig að spila með öðru fé lagi á Ís­ landi. Ég hef enn þá mik inn metn að að spila fyr ir Skag ann og vill leggja mig fram í öll um leikj um.“ Í harðri keppni með erf ið is vinnu Nú til dags eru þeir ekki marg­ ir leik menn irn ir í efstu deild sem Land mæl ing ar Ís lands (LMÍ) hlutu ný ver ið al þjóð leg verð laun ESRI, sem er leið andi fyr ir tæki í land fræði leg­ um upp lýs­ inga kerf um í heim in um. Ve r ð l a u n ­ in nefn ast SAG (Speci­ al Achi evem­ ent in GIS) og eru veitt þeim sem skara fram­ úr í notk un á hug bún aði f y r i r t æ k i s ­ ins. Að þessu sinni hlutu um 170 stofn an ir eða fyr ir tæki verð laun in úr hópi um 300.000 við skipta vina ESRI. LMÍ hlutu þessi verð laun fyr ir upp­ bygg ingu á Landupp lýs inga gátt stofn un ar inn ar en það er vef svæði þar sem not end ur geta leit að eft­ ir lýsigögn um um landupp lýs ing­ ar op in berra að ila og teng ist hún IN SPIRE­til skip un Evr ópu sam­ bands ins og lög um um grunn gerð l a n d u p p ­ lýs inga sem tóku gildi hér á landi á síð­ asta ári. Verð launa­ a f hend ing­ in fór fram á not enda ráð­ stefnu ESRI í San Diego 25. júlí sl. og tók Gunn­ ar H. Krist­ ins son, for­ s t ö ð u m a ð ­ ur sviðs mæl inga og landupp lýs­ inga við verð laun un um fyr ir hönd LMÍ. Þetta er í ann að sinn sem stofn un inni hlotn ast þessi heið ur en árið 2001 fékk hún sömu verð­ laun fyr ir upp bygg ingu á IS 50V gagna grunn in um. mm Land mæl ing ar hljóta al þjóð leg verð laun Yrði erfitt að spila fyr ir ann að fé lag en ÍA Guð jón Heið ar Sveins son á að baki tæp lega 400 leiki með Skaga lið inu vinna erf ið is vinnu með æf ing um og keppni í efstu deild. Húsa smíð in er yf ir litt flokk uð sem erf ið is vinnu, en hvern ig er að æfa og keppa eft ir erf­ ið an vinnu dag? „Vinnu veit end ur mín ir eru mjög skiln ings rík ir og gefa mér oft leyfi til að vinna skem ur á keppn is degi, sér stak lega þeg ar lengri ferða lög eru í leiki. Vissu lega kem ég stund­ um þreytt ur á æf ing ar, en þá er bara að gera það besta úr hlut un um og kom ast vel í gegn um æf ing una.“ Guð jón Heið ar varð fyr ir því ó láni í leik gegn KR um miðj an júlí sl. að stig ið var ofan á hönd hans. Þetta at vik hef ur ver ið tals vert í frétt um að und an förnu, en Guð­ jón vill ekki gera mik ið úr því, þótt rifn að hafi illa upp í lófann und­ an tveim ur tökk um á skóm KR­ ings ins. Þurfti að sauma 18 spor í lófann. Guð jón seg ist reynd ar ekki hafa ver ið til stór ræð anna í vinn­ unni núna und an far ið, en þetta standi til bóta og sár ið grói á gæt­ lega. Náum mark mið inu Guð jón seg ist á nægð ur með leik liðs ins núna upp á síðkast ið. „Mér sýn ist að við höfð um náð að þjappa okk ur sam an eft ir þetta rugl með Eng lend ing ana, Gary og Mark, sem vildu endi lega fara burtu. Mark mið ið fyr ir sum ar ið var að festa lið ið í sessi í efstu deild og í raun væri sjötta sæt ið í deild inni mjög góð frammi staða hjá ný lið­ um, eft ir reynslu síð ustu ára að dæma. Okk ur er að takast það og þá er næsta mark mið að vinna til sæt is í Evr ópu keppn inni, það er að enda í þriðja eða fjórða sæti deild ar inn­ ar. Það væri mjög sterkt pen inga­ lega fyr ir fé lag ið að kom ast í Evr­ ópu keppni.“ Guð jón Heið ar hef ur leik ið um 390 leiki fyr ir ÍA í meist ara flokki og er við það að ná Guð jóni Þórð­ ar syni að leikja fjölda. Þeir Pálmi Har alds son, Kári Steinn Reyn is­ son og Har ald ur Ing ólfs son eru hins veg ar með á fimmta hund rað leiki, en Guð jón Heið ar á mögu­ leika að verða sá leikja hæsti hjá ÍA ef heppn in verð ur með næstu ár, að sögn Jóns Gunn laugs son ar talna­ og sagn fræði sér fræð ings ÍA. Þeg ar blaða mað ur Skessu horns spjall aði við Guð jón Heið ar var framund an leik ur við Kefl vík inga suð ur með sjó. „Það er einmitt leik ur gegn Kefl vík ing um sem er hvað minn is stæð ast ur en ekki fyr ir skemmti lega hluti reynd ar. Ég held að Kefl vík ing ar séu okk ur enn reið­ ir og varð m.a. var við það þeg ar við vor um út í Dan mörku í vet ur, að þeir muna eft ir þessu. Með al ann­ ars þess vegna á ég von á mjög erf­ ið um leik gegn sterku Kefla vík ur­ liði,“ sagði Guð jón, en Skaga menn náðu góð um leik og sigr uðu Kefl­ vík ing ana sann fær andi 3­2. Leik ur­ inn minni stæði er sá þar sem Skaga­ mað ur inn Bjarni Guð jóns son skor­ aði svo kall að „fair play“ mark. „Það sem skemmti leg ast er að rifja upp er sig ur inn í Bik ar keppn inni 2003, þeg ar við lögð um FH úr úr slita leik og Garð ar Gunn laugs son skor aði sig ur mark ið. Ég kom inn á í þeim leik og fögn uð ur inn eft ir leik inn er ó gleym an leg ur. Þá voru nokk ur ár lið in frá því Skaga menn unnu sein­ ast tit il.“ Margt breyst Þeg ar Guð jón Heið ar kom til Akra­ nes 1996 var ÍA með mjög öfl ugt lið, val inn mann í hverju rúmi og mikla sam keppni um hverja stöðu, enda fé lag ið Ís lands meist ari ár eft­ ir ár á þess um tíma og einnig bik ar­ meist ari sum árin. Það tók því tíma fyr ir hann að vinna stöðu í meist­ ara flokki, en þetta tíma bil er það þrett ánda sem Guð jón Heið ar leik­ ur með meist ara flokki. „Margt hef ur breyst frá því ég kom hing að fyrst. Þá æfð um við að vetr in um á gler hörð um mal ar vell­ in um eða á Langa sand in um eins og kyn slóð irn ar á und an höfðu gert. Þetta var nátt úr lega al gjör bylt ing þeg ar Akra nes höll in var byggð og núna seinni árin er að stað an hjá okk ur eins og hún get ur best orð­ ið. Ég hef alltaf kunn að vel við mig hérna á Skag an um og á hug inn fyr­ ir fót bolt an um er mik il. Við erum með góð an og stór an hóp stuðn­ ings manna. Marg ir þeirra eru með mikl ar skoð an ir og skýr ing ar á hlut un um og ekk ert nema gott um það að segja, enda þeirra hjart ans mál að lið ið þeirra standi sig vel. Ég vona að ég hafi sem lengst heilsu og á huga að spila fót bolta. Með an ÍA hef ur not fyr ir mig er ég til bú inn að reima á mig skóna og keppa,“ seg­ ir Guð jón Heið ar, sem þrátt fyr ir skamma dvöl í Dan mörku síð asta vet ur, stefn ir nú í fjar nám í bygg­ ing ar fræði við Há skól ann í Reykja­ vík. þá Harð jaxl inn og húsa smið ur inn með 18 spor í lófa eft ir takka för KR­ings í síð­ asta mán uði. Ljósm. þá. Guð jón í bar áttu við Hólm ar Örn Rún ars son Kefl vík ing, nú leik mann FH. Guð jón fagn ar á samt fé lög um sín um Ó lafi Val Valdi mars syni og Andra Geir Al ex­ and ers syni. Ljósm. Frið þjóf ur Helga son.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.