Skessuhorn


Skessuhorn - 15.08.2012, Page 35

Skessuhorn - 15.08.2012, Page 35
35MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST Fimmt ánda Ung linga lands mót UMFÍ var hald ið á Sel fossi um versl un ar manna helg ina. Yfir 2000 þátt tak end ur voru skráð ir og hafa aldrei ver ið fleiri. Á ætl að er að um 15 þús und manns hafi not ið helg­ ar inn ar í frá bæru veðri. Öll að staða á Sel fossi er með því besta sem ger­ ist á land inu. All ar helstu keppn is­ grein arn ar fóru fram við góð ar að­ stæð ur þar sem ör stutt var á milli í þrótta húss, fót bolta valla og hins nýja og glæsi lega frjáls í þrótta vall­ ar. Skipu lag móts ins var gott og um gengni á svæð inu til fyr ir mynd­ ar. Fjöl menn ir flokk ar í þrótta fólks af Vest ur landi tóku þátt í mót­ inu, lang flest ir frá Ung menna­ sam bandi Borg ar fjarð ar og HSH, Hér aðs sam bandi Snæ fells ness­ og Hnappa dals sýslu. Af góð um ár­ angri vest lensk í þrótta fólks á mót­ inu báru hæst tvö lands móts met. Helgi Guð jóns son frá UMSB hljóp 600 metra á 1:38,16 í flokki 13­14 ára og Jó fríð ur Ís dís Skafta dótt­ ir Ung menna fé lag inu Skipa skaga sigr aði í kringlu kasti í flokki 14 ára stúlkna með kasti upp á 43,06 m. Jó dís var reynd ar eini þátt tak­ and inn frá Skipa skaga á Ung linga­ lands mót inu. Stemn ing í búð um Vest lend inga Í sam an tekt sem for eldr ar þátt­ tak enda HSH sendu blað inu seg­ ir að kepp end ur á veg um HSH hafi ver ið 57 og kepptu þeir í frjáls­ um í þrótt um, körfu bolta, fót bolta, golfi, hesta í þrótt um, sundi, skák og starfsí þrótt um, þ.e. í upp lestri og staf setn ingu. Auk þess urðu tvær ell efu ára stúlk ur fyrstu kepp end­ ur HSH til að keppa í fim leik um á Ung linga lands móti, en þær kepptu í liði með stúlk um frá Sel fossi. Í körfu bolta og fót bolta voru einnig blönd uð lið HSH og ým issa ann­ arra fé laga og töl uðu krakk arn ir um hvað það væri gam an að spila með öðr um og gera eitt hvað nýtt. Á lands mót um skap ast skemmti­ leg stemn ing. HSH fólk ið var með tjald búð ir sín ar í ná grenni við Borg firð inga, Ak ur nes inga og Dala menn. HSH, UMSB og UDN eiga sam eig in legt sam komu­ tjald þar sem hægt er að koma sam­ an, funda og hvetja mann skap inn. „Mik ill á hugi er hjá HSH for eldr­ um að hefja strax skipu lagn ingu fyr­ ir næsta ULM og var skip uð und ir­ bún ings nefnd for eldra af svæð inu. Nefnd in vill leggja stjórn HSH lið við að skipu leggja og und ir búa enn öfl ugri þátt töku af hálfu HSH á ULM á Höfn í Horna firði 2013. Stefn an er sett á 100 þátt tak end ur HSH í öll um eða flest um keppn is­ grein um sem þar verða í boði. Það voru stolt ir for eldr ar og að stand­ end ur sem horfðu á ung menn in ganga und ir merkj um HSH inná Sel foss völl við setn ingu móts ins á föstu dags kvöld inu. All ir kepp end ur stóðu sig síð an mjög vel á mót inu og voru sér og HSH til sóma,“ seg­ ir í sam an tekt for eldr anna. Góð ur ár ang ur Borg firð inga Á Ung linga lands mót ið komu 64 þátt tak end ur í tíu keppn is grein um frá UMSB og stóðu all ir sig mjög vel, að sögn Hrann ar Jóns dótt­ ur fram kvæmda stjóra sam bands­ ins. Borg firð ing ar komu heim með 20 verð launa pen inga og eitt lands­ móts met í fartesk inu. Helgi Guð­ jóns son setti það í 600 m. hlaupi sem hann hljóp á tím an um 1:38,16. Helgi vann einnig 100 og 50 m. bringu sund auk þess að hreppa silf­ ur verð laun í 50 m. skrið sundi, 50 m. baksundi, 100 m. skrið sundi og 100 m. fjór sundi. Helgi hef ur oft kom­ ist á síð ur Skessu horns fyr ir glæst an ár ang ur í í þrótt um og er því ekk­ ert lát á því hjá ein um fjöl hæf asta í þrótta manni síð ari ára. Þá vann Anna Þór hild ur Gunn ars dótt ir til gull verð launa í 50 m. skrið sundi. Silf ur verð laun hlutu: Hauk ur Birg is son í há stökki, Sæv ar Hlíð­ kvist í 100 m. hlaupi og lang­ stökki, Hall dór Logi Sig urð ar son í staf setn ingu og Guð rún Helga Tryggva dótt ir í 50 m. skrið sundi. Arn ar Smári Bjarna son náði öðru sæti í 60 m. hlaupi auk þriðju verð­ launa í 60 m. grinda hlaupi. Þriðju verð laun hlutu svo Fann ey Guð­ jóns dótt ir í há stökki og Sig ur steinn Ás geirs son í kúlu varpi. Boð hlaups sveit ir Borg firð inga stóðu sig einnig vel, en sveit 16­17 ára pilta, þeir Bald vin Ás geirs son, Ó laf ur Geir Árna son, Ómar Ó lafs­ son og Árni Ó lafs son, náði þriðja sæti í 4x100 m. hlaupi. Borg firð ing­ ar og Dala menn mynd uðu svo sam­ eig in lega sveit í 4x100 boð hlaupi 13 ára pilta og urðu í öðru sæti. Í sveit inni voru þeir Stein þór Logi Arn ars son UDN, Grím ur Bjarn­ dal Ein ars son, Ragn ar Magni Sig­ ur jóns son og Hlyn ur Sæv ar Jóns­ son UMSB. Á þriðja tug Dala manna Þátt tak end ur frá UDN voru 27 á Ung linga lands mót inu. Kepptu þeir í fót bolta, frjáls um, fim leik­ um og glímu. Glímu menn voru þar fremst ir í flokki. Í flokki 15­16 ára sigr aði Guð laug ur Vil hjálms son og Guð bjart ur Magn ús son hlaut silf ur verð laun. Í frjáls um í þrótt­ um varð Björg vin Ósk ar Ás geirs­ son þriðji í há stökki 12 ára. Stein­ þór Logi Arn ars son var sömu leið­ is þriðji í lang stökki og 80 metra hlaupi auk þess að hampa silf ur­ verð laun um í bland aðri boð hlaups­ sveit með Borg firð ing um. Í fim­ leik um varð Guð mund ur Kári Þor­ gríms son í 2. sæti með sín um hópi í 13­15 ára flokki. þá/ ljósm. hj.og jh. Frá bær stemn ing á Ung linga lands móti á Sel fossi Helgi Guð jóns son UMSB til vinstri tek ur við silf ur verð laun um fyr ir 50 m. skrið sund en Helgi vann til fjölda verð launa mót inu. Sæv ar Hlíð kvist Ó lafs son UMSB, tek ur við silf ur verð laun um fyr ir 100 m. hlaup. Fræk ið fót boltalið úr Búð ar dal. Öfl ug ir glímu menn úr Döl um á verð launa palli. Kepp end ur frá HSH. Hér er svip mynd úr knatt spyrnu leik þar sem HSH menn kepptu.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.