Skessuhorn


Skessuhorn - 15.08.2012, Side 37

Skessuhorn - 15.08.2012, Side 37
37MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST Vant ar íbúð á leigu sem allra fyrst Óska eft ir íbúð til leigu í Borga nesi sem allra fyrst. Þarf helst að vera með 3 her bergj um en samt kem ur minni til greina. Skil vís um greiðsl­ um heit ið og góðri um gengi. Haf­ ið sam band við Guð nýju Gísla­ dótt ir sími 849­6930 eða gudnyv@ simnet.is Íbúð til leigu á Akra nesi Til leigu er 4 her bergja íbúð á neðri­ skaga Akra nesi. Laus seinni­ part inn í á gúst. Sími: 861­0168 skolabraut26@gmail.com Íbúð til leigu í Borg ar nesi Til leigu er tveggja her bergja íbúð við Hrafna klett í Borg ar nesi. Laus 1. sept em ber. Upp lýs ing ar í síma 864­5542. Bíla þvott ur í Borg ar nesi Þvo um bíla í Borg ar nesi. Sjá www. krossman.org og email@gmail. com Á döfinni LEIGUMARKAÐUR ÝMISLEGT Stykk is hólm ur - föstu dag ur 17. á gúst Dansk ir dag ar í Stykk is hólmi standa yfir 17.­19. á gúst. Dala byggð - laug ar dag ur 18. á gúst Sölva fjara og sus hi með Rún ari Mar vins syni í Tjarn ar lundi kl. 17. Leið bein­ end ur eru Rún ar Mar vins son, Dom in ique Pledel. Nám skeiðs gjald er kr. 8.700 f. full orð inn,1.000 fyr ir barn. Skrá ið ykk ur sem fyrst, að eins fá pláss eft ir! Skorra dal ur - sunnu dag ur 19. á gúst 100 km ganga UMSB ­ 2. hluti. Mæt ing við skáta skál ann Skorra dal kl. 10. Geng ið verð ur frá Skáta skála í Skorra dal að Hvít ár brú við Ferju kot. Vega­ lengd ca. 20 km. All ir vel komn ir. Dala byggð - þriðju dag ur 21. á gúst Föst við vera fé lags ráð gjafa er í Stjórn sýslu hús inu í Búð ar dal fyrsta og þriðja þriðju dag hvers mán að ar kl. 13­16. Markaðstorg Vesturlands S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Nýfæddir Vestlendingar 30. júlí. Stúlka. Þyngd 3.410 gr. Lengd 48 sm. For eldr ar: Nína Björk Gísla dótt ir og Við ar Þór Rík­ harðs son, Akra nesi. Ljós móð ir: Birna Gunn ars dótt ir. 2. á gúst. Dreng ur. Þyngd 4.685 gr. Lengd 54 sm. For eldr ar: Adela Marcela Tuloiu og Jó hann Már Þór is son, Rifi. Ljós móð ir: Erla Björk Ó lafs dótt ir. 5. á gúst. Stúlka. Þyngd 3.465 gr. Lengd 51 sm. For eldr ar: Heiðrún Harpa Mart eins dótt ir og Snæ­ björn Eyj ólfs son, Reykja vík. Ljós­ móð ir: Lóa Krist ins dótt ir. 7. á gúst. Stúlka. Þyngd 3.840 gr. Lengd 51 sm. For eldr ar: Kar ólína Natal ía Karls dótt ir og Á gúst Guð­ munds son, Reykja vík. Ljós móð ir: Helga R. Hösk ulds dótt ir. 9. á gúst. Dreng ur. Þyngd 3.400 gr. Lengd 49 sm. For eldr ar: Sunna Dís Jens dótt ir og Run ólf ur Ótt ar Krist jáns son, Akra nesi. Ljós móð ir: Lára Dóra Odds dótt ir. 9. á gúst. Dreng ur. Þyngd 3.740 gr. Lengd 51 sm. For eldr ar: Arn dís Rós Eg ils dótt ir og Al freð Rún ar Guð jóns son, Akra nesi. Ljós móð ir: Lára Dóra Odds dótt ir. 10. á gúst. Dreng ur. Þyngd 2.945 gr. Lengd 48,5 sm. For eldr ar: Kol­ brún Lín dal Guð jóns dótt ir og Ótt ar Á gústs son, Akra nesi. Ljós­ móð ir: Helga R. Hösk ulds dótt ir. 26. júlí. Dreng ur. Þyngd 4.050. gr. Lengd 52 sm. For eldr ar: Krist­ ín Lilja Lár us dótt ir og Þor vald­ ur Hjalta son, Stykk is hólmi. Ljós­ móð ir: Jó hanna Ó lafs dótt ir. 11. á gúst. Dreng ur. Þyngd 3.350. gr. Lengd 51 sm. For eldr ar: Ingi­ björg Eyrún Berg vins dótt ir og Run ólf ur Jó hanna Krist jáns son, Grund ar firði. Ljós móð ir: Jó hanna Ó lafs dótt ir. Sumarhús • Gluggar • Hurðir • Fög Öll almenn verktakastarfsemi Sólbakka 8 • Borgarnesi • ejiehf@simnet.is Eiríkur 894 5151 • Ingólfur 892 8610 Sérhæfðir í gleri og speglum GLER Í HANDRIÐ – SPEGLAR – GLER MILLIVEGGIR GLER MILLI SKÁPA – STURTUGLER Fyrsta glerverksmiðjan á Íslandi með CE vottaða framleiðslu á gleri og speglum Smiðjuvegi 7 – 200 Kópavogi – Sími 54 54 300 – Fax 54 54 301- www.gler.is CE VOTTAÐ SK ES SU H O R N 2 01 2 Reykholtskirkja Sunnudaginn 19. ágúst 11. sd. e. trin. kl. 14. Guðsþjónusta SUNDÞJÁLFARI ÓSKAST Íþróttafélag fatlaðra Þjótur á Akranesi óskar eftir sundþjálfara fyrir yngri iðkendur Þjóts fyrir komandi vetur. Upplýsingar veitir Sylvía í síma 849 6298 eða á netfangið: svennogsylvia@gmail.com Á laug ar dag inn verð ur efnt til sveita mark aðs í Reyk­ holti. Það er Fram fara fé lag Borg firð inga sem skipu legg­ ur mark að inn sem orð inn er að ár leg um við burði í upp­ sveit um Borg ar fjarð ar. Að sögn Bryn dís ar Geirs dótt­ ur hjá fram fara fé lag inu verð­ ur margt um að vera á sveita­ mark aðn um. „Með al þess sem verð ur til sölu eru mat­ vör ur, handa vinna og spenn­ andi af urð ir á borð við hun­ ang og ís lenskt korn úr hér­ aði. Auk þess verð ur boð ið upp á harm on ikku leik á mark aðn um til að skapa réttu stemn ing una. Leik­ ir verða skipu lagð ir fyr ir börn og þá verð ur veit inga sala á staðn um,“ seg ir Bryn dís. Margt verð­ ur því um að vera í Reyk­ holti. Þá seg ir Bryn dís að fram fara fé lag ið muni efna til keppni í reip togi og kubbi á sveita mark aðn um. „Okk­ ar hug ur stend ur til að fram fari nokk urs kon ar „milli dala­ keppni“ í reip togi og kubbi. Skrán ing verð ur á staðn um og vil ég nú hvetja upp sveit­ unga til að huga að liðs söfn­ un fyr ir laug ar dag inn í sín um dal eða svæði,“ bæt ir Bryn dís við. Sveita mark að ur inn hefst klukk an 13 og stend ur til klukk an 17. hlh Sveita mark að ur hald inn í Reyk holti á laug ar dag inn Frá sveita mark aðn um í Reyk holti í fyrra. Ljósm. bhs.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.