Skessuhorn


Skessuhorn - 22.08.2012, Side 42

Skessuhorn - 22.08.2012, Side 42
40 MIÐVIKUDAGUR 22 . ÁGÚST Það er gam an að kíkja í heim sókn til Hall gríms Jök uls Jón as son ar, sem býr á Hell issandi á samt konu sinni og börn um, sæk ir sjó inn á vet urna, en starfar sem húsa mál ari á sumr­ in. Hann hef ur löng um haft mik inn á huga á list og list sköp un, sem brýst út hjá hon um með ýms um hætti á ó lík um tím um. Í garð in um við heim ili hans úir nú og grú ir af ýms­ um dýr um og kynja ver um, en æv in­ týr in eru háð hug ar flugi gest kom­ anda sem fer ó sjálfrátt að spinna í hug an um sög ur og ljóð þeg ar hann rölt ir um garð inn. Þarna leyn ast suð ræn ir fugl ar, frosk ar, bjöll ur, dreki sem spýr upp lýst um, marg lit­ um vatns flaumi á kvöld in, bú sæld­ ar leg dverga byggð, hag lega gerð ur brunn ur sem þó er eng inn brunn­ ur. Á hús þak inu blakt ir sjó ræn­ ingja fáni. „Fólk kann að labba hér fram hjá og halda að mað ur sé hálf­klikk að­ ur,“ seg ir Hall grím ur og bros ir sínu smit andi brosi. Hann kveðst hafa tek ið að skreyta garð inn hjá sér af rælni, feng ið snögg ar hug dett ur og fylgt þeim eft ir strax, án þess að velta hlut un um of mik ið fyr ir sér. Síð an hafi þetta und ið upp á sig. „Krökk um finnst til dæm is mjög gam an að koma hér og skoða,“ seg­ ir hann. „Og það er gam an að geta glatt þá.“ List hneigð in býr í hverj um manni Hall grím ur Jök ull seg ist alltaf hafa haft skoð an ir á því sem list inni við­ kem ur og sjálf ur dund að við hitt og þetta í ár anna rás ­ mál að ab­ strakt mynd ir, gert skúlp t úra, spil­ að í hljóm sveit ­ með fram störf um sín um á landi og sjó. Hann er lærð­ ur húsa mál ari, hef ur nú starf að sem slík ur í tutt ugu og fimm ár. Spjall­ ið berst víða, spann ar með al ann ars er lenda húsa gerð ar list, lita tækni Van Goghs og gam alt blús rokk. Aldrei er kom ið að tóm um kof an­ um hjá Hall grími, sem kveð ur hina list hneigðu og skap andi á hverju strái, þótt menn trani sér vissu lega mis mik ið fram. „Það býr list hneigð í hverj um ein asta manni,“ seg ir hann. „Sum ir byrgja þetta bara meira inni en aðr­ ir. Ég hef sjálf ur alltaf ver ið að grípa í allt mögu legt, að al lega þá kannski ver ið að laga hluti.“ En Hall grím ur er róm að ur fyr ir hand lagni sína og smíða kúnst. „Ég er líka svo hepp inn að geta ver ið þannig fyr ir vinna að ég fer í fag ið þeg ar vor ar og fram á haust­ ið, vinn í máln ing unni eins og ég lærði á sín um tíma, og svo er ég á sjó á vet urna. Þetta hef ur kom ið vel út hjá mér. Þeg ar mað ur er við það að fá leiða á sjón um fer mað ur að mála, og svo, þeg ar mað ur er bú inn að fá upp fyr ir haus af því að mála glugga og hurð ir, þá skipt ir mað ur aft ur, fer á sjó inn.“ Ó þarfi að sigra heim inn „Nú er ég að mála hús hér í næstu götu,“ seg ir Hall grím ur og bend ir út um glugg ann í eld hús inu hjá sér. Það an sést í hvíta bíl skúrs hurð hjá ná grann an um, svo að það er stutt fyr ir hann að fara í vinn una! „En list in,“ held ur hann á fram, „hún hef ur eins og ég segi alltaf ver ið til stað ar hjá mér. Þannig hleð ur mað­ ur batt erí in. Og svo leið is er þetta líka; alls stað ar er fullt af fólki, jafnt full orðnu sem ungu, heima hjá sér að teikna, mála, skapa, búa til hitt og þetta. Ég held að hún búi hrein­ lega í öll um, þörf in til að koma ein­ hverri list frá sér. Mað ur má líka ekki byrgja list­ þörf ina inni, af því að mað ur er auð­ vit að fyrst og fremst að gera þetta fyr ir sjálf an sig. Síð an er allt í lagi að kanna hvort ein hverj ir aðr ir hafi hugs an lega gam an af því sem mað­ ur er að gera, án þess að mað ur ætli sér endi lega að sigra heim inn með því. En all ir ættu að hafa á huga mál og slíkt ber að virða, hvort sem það er að lesa eða prjóna, spila á hljóð­ færi eða smíða kofa.“ Al var leg ir hlut ir ekk ert endi lega svo al var leg ir Hall grím ur hef ur kímni gáf una jafn an að leið ar ljósi í leik og starfi. „Ég hef aldrei get að tek ið al var lega hluti mjög al var lega. En ég hef þó í há veg um viss grunn gildi, sem varða til dæm is fjöl skyld una. Fyr ir mig felst það í því að vera góð ur fjöl­ skyldu fað ir, hugsa um sitt fólk. En eins og ég segi; ég held að al var leg ir hlut ir séu ekk ert alltaf svo al var leg ir. Vit leys is gang ur inn er gott með al ­ að brosa og reyna að lifa eft ir því. Við erum þannig gerð að minnsta til efni get ur kom­ ið okk ur úr jafn vægi, til dæm is það eitt að finna ekki máln ing ar dós ina í upp hafi vinnu dags ins. Skyndi lega er allt öm ur legt; stað ur inn, fólk­ ið, starf ið, líf ið! En svo get ur mað­ ur hleg ið enda laust að fé lag an um í sömu að stæð um. Líf ið er alltof stutt, kannski miklu styttra en mað ur held ur, og því má ekki byrgja allt inni. Mark mið ið er að reyna að láta gleð ina standa kvill un um fram ar. En ég hef samt voða lega gam an af því að stríða fólki ­ á góð lát leg an hátt.“ Glím ir við það vanda mál að ögra fólki Hér er Hall grím ur kom inn á gott flug, hef ur aug sýni lega gam an af því að ræða um líf ið og list ina á hæfi lega heim speki leg an máta: „Ég hef alltaf glímt við eitt vanda­ mál þeg ar ég hef ver ið að teikna og mála,“ seg ir hann og kím ir. „Ég geri alltaf það sem mér finnst fynd ið, sem ögr ar stund um fólki. Stund um er stíll inn hjá mér barna­ leg ur. Ég mál aði mik ið á reka við hér áður, en hef nú ekki gert það í mörg ár, og gef ið allt frá mér. Und­ an far ið hef ég mál að á grjót, bjöll­ ur, humra, sumt kannski líka hálf­ barna legt. En mað ur verð ur að gera þetta eft ir sínu höfði. Ég held til dæm is að all ir geti mál að, hver finn ur sinn stíl.“ Af kom andi Skáld-Rósu rokk ar Hall grím ur er beinn af kom andi Skáld­Rósu, sem var langa­ langa­ langaamma hans. Hann seg­ ist sjálf ur eiga dá lít ið texta safn í tösku, að al lega orð við lög. Hann leik ur á bassa, lék áður með sveita­ balla hljóm sveit inni Ven us, en er auk þess ekki al veg ó kunn ug ur gít ar grip un um. „Við í Ven us spil uð um gamla, góða rokk ið að al lega, frá svona 1997 til alda mót anna og tók um til dæm is eitt lag sem var of boðs­ lega gam an að keyra í, „Er ég kem heim í Búð ar dal,“ í svona „ speed metal“­út gáfu (ís lensk un blaða­ manns; „hrað kjarn arokk“). Við end uð um yf ir leitt á þessu lagi, í stað þess að spila vanga lag, það þótti okk ur aga lega gam an. Og þetta var of boðs lega skemmti leg­ ur tími. Und an far ið hef ur svo blund að í mér að fá nokkra karla til að koma sam an með mér og spila smá blús­ rokk, áður en mað ur hrekk ur upp af,“ bæt ir hann við glettn um rómi. „Ég veit að menn luma á ýmsu; ef einn dreg ur upp texta og lag, þá hrekk ur ann ar í gang, og svo fram­ veg is.“ Með sjó ræn ingja fána á hús þak inu Að kaffi þamb inu í eld hús inu loknu er rölt um garð inn. „Fólk er auð vit að mis hrif ið af öll um þess um upp á tækj um, þótt ég haldi að flest ir hafa nú gam­ an af þessu,“ seg ir Hall grím ur og leið ir blaða mann á milli skúlp t úra sinna og garð skreyt inga. „Auð vit­ að væri líka ó eðli legt ef hér ætti ekki stund um leið hjá fólk sem hugs aði: „ Þessi er nú al veg snar­ rugl að ur, mað ur sem er kom inn á þenn an ald ur!“ Mér finnst sumt af þessu nátt­ úr lega bráð fynd ið, þótt öðr um finn ist það kannski ekk ert endi­ lega. Til dæm is er ég enn með sjó­ ræn ingja fán ann hér uppi á þaki, það eru leif ar frá Sand ara gleð inni, þeg ar þema göt unn ar var sjó ræn­ ingj ar, mað ur var í sjó ræn ingja­ Hag leiks mað ur með húmor inn að vopni Handverk og list á Vesturlandi Umsjón/Sverrir Norland Rætt við sjó mann á Hell issandi sem mál ar á sumr in og sinn ir þá list sköp un að auki Hall grím ur Jök ull Jón as son. Hall grím ur við litla dverga byggð sem hann hef ur kom ið upp í garð in um hjá sér. Sjó ræn ingja fán inn um deildi Tjörn í garði Hall gríms.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.