Skessuhorn - 22.05.2013, Side 16
16 MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 2013
ur við hlið majórs ins og fyllti út eyðu-
blað ið. Hann lagði ekk ert til mál anna.
Mér þótti þó aug ljóst að hann heyrði
allt sem okk ur fór í milli og var sam-
mála og sam þykk ur því sem Baldridge
majór tjáði mér. Ég á varp aði því ekki
Cl ark höf uðs mann að neinu leyti varð-
andi til gang þessa flugs. Sam tali okk-
ar lauk með þessu. Cl ark höf uðs mað-
ur og Baldridge majór fóru með eyðu-
blað 175 yfir á veð ur stof una, og til
að sækja út bún að sinn og gögn frá
sigl inga fræði- og upp lýs inga deild-
inni. Þeir komu aft ur skömmu síð ar
og skildu út fyllt eyðu blað ið eft ir á af-
greiðslu borð inu og fóru. Ég at hug aði
eyðu blað ið og kvitt aði und ir og sá að
veð ur upp lýs ing arn ar sem veð ur fræð-
ing ur inn hafði skráð á það full nægðu
flug taks skil yrð um sam kvæmt reglu-
gerð,“ sagði Rundle síð ar. Með því
síð ast nefnda átti hann við að það
voru skil yrði til sjón flugs.
Cl ark hafði skrif að sex nöfn sem
á höfn vél ar inn ar á eyðu blað ið. Það
voru hann sjálf ur sem flug stjóri,
Baldridge að stoð ar flug mað ur, auk
flug virkj anna Belcher og Stopp.
Paul Rice höf uðs mað ur og James
Lisen by laut in ant voru einnig skráð
ir. Rundle gekk frá papp ír un um
og sneri sér að öðr um verk efn um.
Hann sá hvorki Cl ark né Baldridge
aft ur en sagði síð ar að þeir hlytu
að hafa kom ið og sótt af rit eyðu
blaðs ins und ir rit að af sér og tek ið
það með sér um borð í flug vél ina.
Hann sagði seinna í vitn is burði sín
um: „Á með an ég sá til beggja for ingj-
anna og ræddi við Baldrig de majór þá
virt ust báð ir vera í full komnu and legu
jafn vægi og við góða heilsu. Hvor ug-
ur virt ist vansvefta eða þreytt ur að því
ég man. Mig rek ur ekki minni til þess
að hafa séð nokk uð til hinna sem voru
í á höfn vél ar inn ar. Ég minn ist þess
ekki að hafa rætt neitt við Cl ark höf-
uðs mann. Ég held að það sé al veg rétt
mun að. Þrátt fyr ir að ég þekkti hann
nógu vel og hefði á vallt átt vin sam-
leg sam skipti við hann þá fannst mér
hann alltaf frek ar fá máll og lok að ur
perónu leiki og ekki auð velt að hefja
sam ræð ur við hann. Á með an ég ræddi
við Baldridge majór í nær veru Cl arks
höf uðs manns þá hefði hann hæg lega
get að bland að sér í sam ræð urn ar og
tal að til mín ef hann hefði kos ið svo en
hann gerði það ekki.“
Hætt við flug tak
Svo virð ist sem að Rice höf uðs
mað ur og Lisen by laut in ant hafi
ver ið úti við flug vél ina á með an
Cl ark og Baldridge gengu frá flug
papp ír un um. Rice lýsti því sem
gerð ist: „Mér hafði ver ið út hlut-
að að fljúga með þess ari til teknu vél
þenn an morg un eða dag inn sem hún
fórst. Mig vant aði fleiri flug tíma og
var því skráð ur með henni. Að morgni
þess 21. um klukk an 09:00 fór Lisen-
by laut in ant og ég út að vél inni. Hann
skoð aði vél ina að ut an verðu á með an
ég steig um borð. Cl ark höf uðs mað-
ur, flug stjór inn, kom skömmu síð ar.
Ég sat aft ur í vél inni frá því hún var
gang sett og henni var ekið út á flug-
braut ina til flug taks. Ég heyrði mót-
or ana keyrða upp og þeir sprengdu ótt
og títt þeg ar þeim var gef ið inn. Það
hljóm aði eins og báð ir mót or ar gerðu
þetta, þeir sprengdu og höktu. Það má
vera að vinstri mót or hafi haft nokk-
uð gróf ari gang en hinn. Við keyrð um
aft ur að stæð un um og ég yf ir gaf flug-
vél ina.“ Rice leit greini lega svo á að
ekki yrði flog ið þenn an dag.
James F. Lisen by laut in ant sem
var einnig í vél inni gaf eft ir far andi
lýs ingu á at burða rásinni: „Þann 21.
nóv em ber 1955 var ég skráð ur í flug
á veg um tækja nám skeiðs ins. F. L. Cl-
ark höf uðs mað ur átti að vera flug-
stjóri og W. H. Baldridge majór að-
stoð ar flug mað ur. Eft ir kynn ingu hjá
Daw son majór varð andi skipu lag og
stunda skrá tækja nám skeiðs ins var at-
hug að með stöð una á flug vél og vél
45879 var tek in frá fyr ir Cl ark höf-
uðs mann. Það var full yrt af hon um
að vél in þyrfti að fara í reynslu flug og
flug ið myndi þannig þjóna tví þætt um
til gangi sem reynslu flug ferð og tækja-
þjálf un fyr ir Baldridge majór og mig.
Venju leg flug á ætl un var út fyllt og við
fór um út að vél inni. Paul Rice höf uðs-
mað ur slóst í för með okk ur en hann
þurfti að afla sér fleiri flug tíma. Cl-
ark höf uðs mað ur kom við hjá við-
halds deild inni til að hafa fata skipti.
Um leið og ég kom að vél inni skoð-
aði ég hana og allt virt ist í full nægj-
andi lagi. Cl ark höf uðs mað ur skoð-
aði einnig vél ina þeg ar hann kom.
Baldridge majór sett ist í flug manns-
sæt ið vinstra meg in og Cl ark höf uðs-
mað ur hægra meg in. Allt virt ist með
eðli leg um hætti þeg ar vél inni var ekið
út á flug braut ina en þeg ar byrj að var
að gefa mót or un um inn við braut-
ar end ann byrj uðu þeir að hiksta og
sprengja.“
Lisen by sagði að þá hefði vél
inni ver ið ekið til baka að við gerða
flug skýli. Menn töldu ekki að þetta
væri al var legt. Þetta væri vís ast bara
vegna raka í mót or un um þar sem
þeir hefðu ver ið ræst ir fimm sinn
um síð ustu daga og keyrð ir stutta
stund án þess að far ið væri í flug.
„Þeg ar ég yf ir gaf flug vél ina gerði ég
ráð fyr ir að ekki yrðu gerð ar fleiri til-
raun ir til flugs þenn an morg un svo ég
fór af vell in um og yfir í Rockville. Vél-
inni hafði þá ver ið lagt og ég fór frá
henni klukk an 09:45.“
Cl ark og Baldridge
fara í loft ið
Þessu morg un flugi vél ar 45879 var
þannig af lýst með skjal fest um hætti
klukk an 10:37. Senni lega hef ur Cl
ark flug stjóri ver ið orð inn dá lít
ið pirr að ur yfir því hvað það ætl aði
að ganga illa að reynslu fljúga þess
ari flug vél og þannig koma henni í
gagn ið. Ekki kem ur fram af skýrsl
um hvað hafi í raun orð ið þess
vald andi að rétt rúm um hálf tíma
síð ar, klukk an 11:15, hringdi Cl
ark aft ur í stjórn stöð her flug vall ar
ins. Hann óskaði eft ir nýju leyfi til
flugs og bað um að fá nýja veð ur
lýs ingu. Einnig var geng ið frá nýrri
flug á ætl un. Cl ark bað einnig um að
strik að yrði yfir nöfn Lisen by og
Rice á eyðu blað inu núm er 175 sem
hann hafði fyllt út fyrr um morg
un inn. Þeir yrðu ekki með í þess ari
flugtil raun. Að eins hans eig ið nafn,
Baldridge majórs og flug virkj anna
Belcher og Stopp skyldu vera á list
an um. Frank Ler oy Cl ark flug stjóri
hafði tek ið á kvörð un. Hann skyldi
fljúga þess ari vél þenn an dag svo
vél in kæm ist í gagn ið ef allt reynd
ist í lagi. Klukk an 11:45 hóf vél
45879 sig á loft frá Kefla vík ur flug
velli með fjóra menn um borð.
Ekki koma fram nein ar skýr ing ar
á því hvers vegna Lisen by og Rice
fóru ekki með eins og ætl að var í
upp hafi. Lík lega hafa þeir horf
ið til ann arra starfa þenn an dag og
þá jafn vel yf ir gef ið flug völl inn eins
kom fram í máli Lisen bys sem hafði
far ið til Rockville sem var nokk uð
utan flug vall ar svæð is ins. Eitt er víst
að sú stað reynd að þeir urðu eft ir
forð aði þeim frá dauða.
Flug vél in týn ist í
heil an sól ar hring
Flug vél in hvarf fljótt úr aug sýn enda
var skyggni ekki mjög gott þenn an
dag. Næstu rúmu klukku stund var
á höfn vél ar inn ar nokkrum sinn um
í loft skeyta sam bandi við flug turn í
Kefla vík þar sem flug um ferða stjór
ar gáfu fyr ir mæli um stefnu og hæð
vél ar inn ar í grennd við Kefla vík ur
flug völl. Cl ark og Baldridge voru
aug ljós lega bún ir að prófa vél ina
með til liti til þess hvort allt væri í
lagi eft ir við gerð ina. Nú flugu þeir
blind flug í skýja þykkn inu og not
uð ust við sigl inga tæki flug vél ar
inn ar. Síð ast heyrð ist til vél ar inn
ar klukk an 13:10 þeg ar flug mað
ur stað festi að hann hefði mót tek
ið fyr ir mæli um að stefna í á kveð
inni hæð að Grinda vík í fjar lægð frá
flug vell in um. Orr ustu þota var að
koma inn til lend ing ar. Um svip að
leyti sögð ust ís lensk vitni hafa heyrt
flug vél fljúga mjög lágt yfir í slæmu
skyggni í grennd við Grinda vík.
Þetta hef ur vís ast ver ið flug vél Cl
ark og fé laga.
Ekk ert meira heyrð ist frá flug
vél inni eft ir þetta þrátt fyr ir ít rek
að ar til raun ir til að kalla hana upp.
Sam kvæmt flug á ætl un hefði vél
in átt að koma inn til lend ing ar
klukk an 14:15 en það bólaði hvergi
á henni. Brátt var lýst eft ir henni
frá lof skeyta stöðv um, bæði á ensku
og ís lensku. Sagt var að vél in hefði
ver ið á æf ing ar flugi við Kefla vík ur
flug völl klukk an 13:10. Hún væri
tveggja hreyfla, silf ur lit uð með
rauðu stéli. Elds neyti henn ar ætti
að klár ast um klukk an 20:00 þannig
að aug ljóst var að tank ar henn ar
voru vel fyllt ir þeg ar hún hóf sig
á loft. Greini lega voru menn ekki
viss ir um hve marg ir væru um borð.
Í til kynn ing unni var tal að um átta
manns. Þessi rugl ing ur staf aði sjálf
sagt að ein hverju leyti af því að Cl
ark flug stjóri hafði tek ið skyndi
á kvörð un um að leggja í flug ið og
þá skil ið eft ir tvo af þeim sex sem
upp haf lega áttu að fara með. Um
kvöld ið hófst leit björg un ar sveita
á Reykja nesskaga og fjall garð in um
þar. Í birt ingu dag inn eft ir hófst leit
úr lofti bæði yfir sjó og landi. Ekk
ert sást til vél ar inn ar né neitt sem
gaf vís bend ing ar um hvað orð ið
hefði um hana.
Það var ekki fyrr en um klukk
an 15:25 þriðju dag inn 23. nóv em
ber 1955 að brak vél ar inn ar fannst
í hlíð um Akra fjalls. Skymast erflug
vél frá varn ar lið inu hafði flog
ið með norð vestu hlíð um fjalls
ins. Menn í á höfn henn ar höfðu
þá kom ið auga á flak ið rétt und
ir fjalls brún inni í snar brattri fjalls
hlíð inni ofan við bæ inn Ós. Minni
ís lensk flug vél sem var við leit flaug
nær slys staðn um til að kanna bet ur
að stæð ur. Það var aug ljóst að varn
ar liðs vél in hefði hafn að á kletta
belt un um í fjall inu af miklu afli því
flak ið var sund ur tætt og brunn ið.
Eng inn hefði kom ist lífs af úr þessu
slysi. Þeg ar um kvöld ið fóru varn
ar liðs menn frá Kefla vík til Akra
ness. Strax í birt ingu morg un inn
eft ir lagði flokk ur manna síð an af
stað upp í fjall ið.
Hörmu leg að koma
Björg un ar menn irn ir sem töldu 34
Ís lend inga og 9 Banda ríkja menn
komu að flak inu laust fyr ir há degi
á mið viku deg in um. Að kom an var
hörmu leg. Flug vél in hafði flog
ið beint á klettana að eins 25 metr
um neð an við fjalls brún ina sem er
þarna í um 600 metra hæð yfir sjáv
ar máli. Spreng ing hafði orð ið í vél
inni þeg ar hún lenti á fjall inu. Brak
ið hafði sundr ast yfir tæp lega 200
metra breitt svæði og sömu leið
is runn ið nið ur bratt ar skið urn ar
und ir kletta belt un um. Væng ur og
stél voru auð þekkj an leg í klett un
um og urð inni. Mik ill eld ur hafði
kvikn að og um merki voru tal in um
að önn ur spreng ing hefði orð ið við
brun ann. Senni lega staf aði þetta af
því að vél in hafði lagt af stað með
fulla tanka af elds neyti. Illa far in og
brennd lík mann ana fjög urra lágu
inn an um brak ið.
Högg ið þeg ar flug vél in lenti á
fjall inu var svo mik ið það hafði
hleypt af stað skriðu sem hafði að
ein hverju leyti graf ið hluta af leif
um henn ar. Til að mynda fannst
aldrei neitt af hægri mót orn um.
Töldu menn að hann hefði graf
ist í urð ina. Vinstri mót or inn var
Brak úr vél inni sem fórst í Akra fjalli hef ur mátt sjá í skrið un um fyr ir neð an slys stað inn og við ræt ur fjalls ins. Þetta eru helst ál-
tætl ur og þessi hluti af öðru hjólastelli vél ar inn ar sem nú hef ur ver ið not að ur í minn is varða um slys ið.
Norð vest ur hlíð Akra fjalls séð frá þjóð veg in um út frá Akra nesi norð an meg in. Rauði punkt ur inn við fjalls brún ina sýn ir hvar
vél in skall á fjall inu.
Flugslysið í Akrafjalli