Skessuhorn


Skessuhorn - 22.05.2013, Qupperneq 28

Skessuhorn - 22.05.2013, Qupperneq 28
28 MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 2013 Nú þeg ar sól hækk ar á lofti hefst tíma bil hinna ýmsu í þrótta greina. Heilu fjöl skyld urn ar taka fram takka skóna á samt hjól um, sund­ föt um og göngu skóm. Fjöl skyld an mín er eng in und an tekn ing, takka­ skórn ir eru klár ir, hjól in kom in í mikla notk un en í stað göngu skóna er ryk ið púss að af hjálm um og eld­ vörð um göll um. Það er kom inn rallýfiðr ing ur í fjöl skyld una. Þó rallý sé stund að af nokk uð stór um hópi fólks hér á landi, bæði kon um og körl um, eru marg ir sem vita ekki hvað rallý er. Bor ið hef ur á bæði van þekk ingu og þröng sýni gagn vart þess ari í þrótt en í þess um pistli er ætl un in að út skýra að eins hvað rallý er. Er rallý bara hóp ur fólks að keyra hratt? Rallý er við ur kennd í þrótt um all an heim. Keppt er í mörg um lönd um auk Ís lands, fræg asta rallýkeppn in er Dak ar rall ið en það hef ur ver ið hald ið 34 sinn um. Í ár voru ekn ir 8.500 km í 14 lönd um og voru 448 þátt tak end ur. Rallýkeppn ir hér­ lend is eru haldn ar und ir merkj um Akst urs í þrótta sam bands Ís lands (AKÍS) en það er sér sam bandi inn­ an ÍSÍ á sama máta og fót bolti, golf, hesta í þrótt ir, körfu bolti og fleiri grein ar. Fram kvæmd rallýs er ekki ein föld frek ar en önn ur í þrótta mót. Að baki hverri keppni ligg ur margra mán aða und ir bún­ ings vinna og skipu lagn ing. Einnig þarf marga að ila til starfa við fram­ kvæmd keppni svo sem tíma verði, gæslu, und an­ og eft ir fara, lækni/ hjúkr un ar fræð ing og fleira. Er sú vinna ein göngu unn in í sjálf boða­ liðsvinnu með lima akst urs í þrótta­ fé lag anna. Hald in er ár leg móta­ röð þar sem keppt er um Ís lands­ meist aratitla í mis mun andi flokk­ um eft ir teg und og út bún aði bíla. Eru ein hverj ar regl ur til um rallý? Já, mjög strang ar regl ur eru varð­ andi allt keppn is hald og ör yggi kepp enda. Eru þær regl ur út gefn ar af FIA, Al þjóða akst urs í þrótta sam­ band inu. Einnig eru regl ur hér­ lend is sett ar af yf ir völd um á samt AKÍS varð andi keppn is skipu lag. Eng inn kepp andi né bif reið fær rásleyfi nema upp fylla öll skil­ yrði of an greindra að ila, eins veit ir sýslu mað ur ekki leyfi fyr ir keppni nema öll grunn at riði séu í lagi. Hvern ig fer rallý fram? Akst ur í rallýi skipt ist upp í „ferju­ leið ir" og „sér leið ir". Á ferju leið­ un um eru keppn is bíl arn ir í al­ mennri um ferð, lúta al menn um um ferð ar regl um og eru á leið milli sér leiða. Sér leið um er lok að fyr­ ir al mennri um ferð tíma lega fyr ir keppni. Fylgst er með því að eng­ inn sé fyr ir keppn isakstri, hvorki bíl ar, gang andi veg far end ur né bú­ fén að ur. Svo kall að ir und an far ar á veg um keppn is hald ara aka leið­ ina tvisvar sinn um og verði þeir var ir við eitt hvað of an greint hafa þeir mögu leika á að fresta ræs ingu keppn is bíla með an leið in er gerð ör ugg eða aft ur kalla ræs ingu al­ ger lega. Þeg ar akstri um sér leið er lok ið er leið in opn uð aft ur fyr ir al mennri um ferð. Er lok un á sér­ leið um sam bæri leg banni við notk­ un al menn ings á fót bolta velli eða sund laug með an á keppni stend ur. Á sér leið un um fer hin eig in­ lega keppni fram og stend ur sá sig best sem fljót ast ur er frá upp hafi að enda við kom andi leið ar. Sam­ an lagð ur ár ang ur á öll um sér leið­ um í hverri keppni sker úr um sig­ ur veg ara. Öku mað ur inn þarf að geta keyrt hratt en ör ugg lega til að skila bæði bíl og á höfn klakk­ laust í mark. Til að þetta geti orð­ ið er með í för að stoðaröku mað ur. Hann les hvað er framund an, þ.e. leið bein ir öku mann in um hvern­ ig best er að keyra, hratt/hægt, beygja til hægri/ vinstri, hvað sé hand an blind hæð ar o.s.fv. Sam­ vinna öku manns og að stoðaröku­ manns þarf að vera góð og traust svo ár ang ur ná ist. Val á sér leið­ um bygg ist ekki á að keppn is bíl­ arn ir kom ist sem hrað ast, þvert á móti er lagt upp úr að leið ir séu krefj andi á bíla og menn þannig að beygj ur, hæð ir o.þ.h. dragi úr hraða. Tek ið skal skýrt fram að fyr­ ir keppni er feng ið leyfi fyr ir lok­ un hverr ar sér leið ar hjá Vega gerð, lög reglu og sveit ar stjórn við kom­ andi sveit ar fé lags. Er lok un in aug­ lýst sam kvæmt regl um með sér­ stök um skilt um a.m.k. sól ar hring fyr ir lok un. Starfs menn á veg um keppn is hald ara loka svo leið um til að tryggja ör yggi kepp enda og á horf enda. Hef ur rallý ein hver á hrif á sam fé lag ið? Rallý er góð for vörn auk þess að vera í þrótt. Í rallý er eins og áður var sagt tak mark ið að keyra hratt en ör ugg lega. Adrena líns þurf andi ein stak ling ar geta í þess ari í þrótt feng ið út rás fyr ir þarf ir sína í vel út bún um bíl, sitj andi inni í við­ ur kenndu velti búri, í eld varn ar­ galla, með við ur kennd an hjálm á höfði og niður ólað ir í a.m.k. fimm punkta ör ygg is belti. Þess ir ein­ stak ling ar þurfa því ekki að fá út­ rás á veg um úti, sjálf um sér og öðr um veg far end um til mik ill ar hættu. Hvað með upp eld is legt gildi? Börn in eru það mik il væg asta í lífi okk ar. Við leggj um heil mik ið á okk ur til ala þau upp á sem best­ an máta, halda þeim nærri okk ur í von um að geta forð að þeim frá ýms um hætt um svo sem fíkni efn­ um og af brot um. Í rallýi get ur öll fjöl skyld an sam ein ast og ver ið virk á marga vegu. Börn in geta tek­ ið þátt sem kepp end ur frá fimmt­ án ára aldri sem að stoðaröku menn en fyrr geta þau tek ið þátt t.d. sem hluti af tíma varð ar hópi. Ein fald­ ast er að út skýra þetta út frá minni eig in fjöl skyldu en við lif um og hrærumst í rallý heim in um. Börn­ in okk ar fylgja okk ur alltaf, hvort sem er við und ir bún ing á bíln um og á keppn is dag inn. Sam ein ast er um að und ir búa nesti deg in um áður, mynda vél ar tekn ar til á samt því að skoða veð ur spá og hafa við­ eig andi fatn að til. Það okk ar hjón­ anna sem ekki er kepp andi tek ur æv in lega þátt sem tíma vörð ur en þar er upp lagt að börn in fari með bæði til að læra "starf ið" jafnt sem að horfa á. Eins höf um við hjón­ in keppt sam an, komu þá amm­ an og af inn með börn in að horfa á. Þeg ar um lengri keppn ir er að ræða eins og í Skaga firði er far ið í fjöl skyldu úti legu. Sú úti lega er ein sú skemmti leg asta á ár inu því þar koma sam an flest ar virk ar rallý­ fjöl skyld ur á land inu. Fyrsta keppni árs ins verð ur hald in í Borg ar firði laug ar dag inn 25. maí n.k. Verð ur hún ef laust spenn andi bæði fyr ir á horf end ur jafnt sem kepp end ur og óska ég öll um góðr ar skemmt un ar. Guð ný Guð mars dótt ir Rallýá huga mað ur Borg ar nesi. Laug ar dag inn 25. maí fer fyrsta um ferð Ís lands móts ins í rallýi fram í Borg ar firði. Ekn ar verða átta sér leið ir og er bú ist við að um 20 keppn is bíl ar taki þátt. Keppn in er hald in af Bif reiða­ íþrótta klúbbi Reykja vík ur sam­ kvæmt móta skrá Akst urs í þrótta­ sam bands Ís lands, sem er sér­ sam band inn an Í þrótta sam­ bands Ís lands. Alls eru fimm rallýkeppn ir sem telja í meist ara­ keppn inni í ár og gilda strang­ ar regl ur um þessa keppni eins og all ar akstur í þrótt ir. Ör ygg is­ kröf ur eru mikl ar á kepp end ur, sem og gagn vart á horf end um og nátt úru. Keppn in er hald in í sam vinnu við Olís og ÓB, hefst hún við Olís í Borg ar nesi kl. 10.00. Há­ deg is hlé verð ur gert við sölu­ skál ann Baul una um há deg is bil­ ið en enda mark með verð launa­ af hend ingu verð ur við Olís í Borg ar nesi laust eft ir kl. 18. Eru þetta upp lagð ir stað ir til að líta keppn is tæk in aug um en einnig er mögu legt að fylgj ast með akstri kepp enda inni á sér leið­ um ef mætt er tím an lega áður en leið irn ar loka: Sér leið in um Langa vatn byrj ar ofan or lofs húsa byggð ar inn ar við Svigna skarð og er ekið lang leið­ ina upp að Beilár völl um. Leið­ in um Miklholt ligg ur við gamla mið sveit ar veg inn milli Ána staða og Snæ fells nes veg ar og sér leið­ in í Hít ar dal er efsti hluti veg ar­ ins inn dal inn, ræst inn rétt ofan við Hít ar dals bæ inn og keyrt upp að vatni. -frétta til kynn ing Pennagrein Hvað er rallý? Bald ur Har alds son og Að al steinn Sím- on ar son á ferð um Hít ar dal í keppni í maí í fyrra. Ljósm. Guð ný Guð mars- dótt ir. Fyrsta um ferð Ís lands móts ins í rallýi verð ur í Borg ar firði á laug ar dag inn Braut Braut Fyrsti Sérleið Lokar Opnar bíll Langavatn vestur 09:53 13:51 10:23 Langavatn austur 09:53 13:51 11:13 Viðgerðarhlé við Baulu Langavatn vestur 09:53 13:51 12:01 Langavatn austur 09:53 13:51 12:51 Hádegishlé við Baulu Miklholt norður 14:14 15:44 14:44 Hítardalur norður 14:57 17:07 15:27 Hítardalur suður 14:57 17:07 16:07 Miklholt suður 16:15 17:45 16:45

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.