Alþýðublaðið - 30.06.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.06.1924, Blaðsíða 3
* £. Þ ¥ X» ö « L 1® 3. 6r sýad í vlðskiftum við alþýðu, mun hdn sjá sér ieið til að koma sínu fram >á iðglagan hátt<, sem auðvaldið kallar, en ef auðvaldlð ræðst á hana með o‘- beldi og herskap, verður þvi ekkl forðað, að hún noti samtðk sin 'yrr eða síðar til að kasta af sér oki kúgaranna með valdi. Þessi er lærdómur sögunnar um lögmál þjóðfélagsþróunarinnar. Það er komið undir stjórn auð- vaidsins, sem yfirráðin hefir, hversu ákafir byltingamenn is- lenzka alþýðan verðnr. Stjórnar- bylting með valdi verður ekki fram kölluð með orðum. Hún er ávalt afleiðing af óstjórn og of- beldi heimskra manna, sem mis- bjóða iifi tóiksins með framferði sínu. Þetta ættu þeir að leggja sér á hjarta, sem vilja stjórua landi og iýð. Til þess þarf >iaugt um meira og annaðc en að geta þýtt útlend stjórnarfyrirkomulög og leikið ráðherra — eða leigt sig útlendum fjárplógsmönnnm tll heimskulegra skrifta. Hltt skiftlr attur engu máii, þótt einhverjir Alþýðuflokksmenn hafi eftir skapférii sinu meiri eða minni mætur ábaráttuað- terð meiri hluta jafnaðarmanna í Bretlandi eða Rússlandi. Það er alveg jatn-eðiilegt hvort á sinn hátt, að hið nýja rússneska verklýðsveldi msð hundruðum milljóna ráðandi alþýðustéttar í austurvegi hrífi einkum unga menn með tilfinningu æskunnar tyrir fegurð fjarlægðarinnar, og að viðgangur jafnaðarmanna í sjálfu kaupsýsiu-heimsveldinu Bretlandi hvetji alþýðu hér til framsóknar að hætti stéttar- systkinanna þár. Það ætti ekki að vera sundrungarefni alþýðu á Islandi, þótt jafnaðarmenn þessara rikja geti ekki komið sér saman um sömu baráttuað- íerð i báðum ríkjunum. Til þess eru staðhættir þeirra of óiíkir, eins óiíkir og á sjó og landi. Islenzk alþýða mun því hafa vit á að sýna hinu útlenda auð- valdi, sem á >danska Mogga<, að þessi tilráun þess til að sundra isienzkri alþýðu er að eins vindhögg — greltt í jafn- mlkilll vitleysu sem annað, er í >danska Mogga< hefir staðið, sfðan það náði til fulls undir- tökunum við henn. Syndir burgeisanna. Burgeisarnir vita, að allur al- menningur er að rfsa öndverður gegn yfirgangi þeirra. En meðan þeir halda vöidum, láta þeir greipar sópa, og þess vegna er það skylda góðra manna að slá á þær hendar til þess, áð þær sleppl sem fyrst. Burgeisarnir hafa stofnað til féflettingar á þjóðinni í stórum stíl. Almenningur framleiðir af- urðirnar. Fyrir ranglæti skipu- lagsins verða þær elgn burgeis- anna. Þeir selja þær fyrir enska peninga, en grelða almenningi íslenzka mynt. Verðhlutfall krón- unnar og pundsins á að vera i : 18. En burgeisarnir fara með penlngamáliu og hafa séð um að hlutfaltið sé 1:32. Með öðrum orðum: Þeir gefa út 56-eyringa og kalla það krónur. Tiifelli svipað þessu er f hegnlngarlög- unum kallað peningafals. Mis- munur 56-eyrlnganna og krón- anna er skattur, aem öll þjóðin verður að greiða einstaka mönn- um. Nokkuð af honum nota þelr til þess að greiða gamlar gróða- brailsskuldir. Afganginn geyma þeir í erlendum bönkum. Ef þeir flyttu hann heim, hækkaði krón- an, og gróði þeirra mlnkaðl. Öðru hvoru skreppa burgeisarnir til útiánda tii að sóa feng s:num. Þeir hata hér í seli. Þeir haga sér eins og seistöðuverzlanirnar dönsku, sem illa eru ræmdar. Vei til fallið, að þeir skuli studdir af dönskum kaupmönntim, sem hafa keypt sér íslenzkan alþlng- ismann. Burgeisarnlr hafa stofnað til fléflettingar á þjóðinni í stórum stíl. Þeir hafa hlaðið á hana tolium tii þess að komast sjálfír hjá réttmætum sköttum. Þetta gerðu þeir í >sparnaðarskyni<. Þeir hafá gripið tit allra ráða. Þeir stöðvá verklegar íram- kvæmdir og auka með því at- vinnuleysi. Þetta gerðu þeir tíl þess að losna við skatta og fá ódýrari vinnukraft Líka sparn- aður. Burgeisarnir eru >móti allrl mentun yfirleitt<. Hægt er að beuda á árásir þeirrá á alþýðu- 1 fræðsiuna, á mentástofnanir Jands- Hvers vegna er bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu? Vegna þess, að það er allra blaða mest lesið. að það er allra kaupstaða- 'og j dag- blaða útbreiddast. að það er lítið og þyí áyalt lesið frá uppbafi til enda. að sakir alls þessa koma auglýsingar þar að langmestum notum. að þess eru dæmi, að menn og mál- efni hafa beðið tjón yið það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. Hafið þér ekki lesið þetta? Útbrelðlð Alþýðublaðlð hwar aam þlð eruð ©g hwart ssns þlð farlðl ins, á Háskólann, skóiagjaldið við Mentaskólánn, sklftimyntar- risnu þeirra við þýðingar Þjóð- vinafélagsins, við þá, sem íá t við andieg störf, o. fl. Þetta er eðlllegt. Ekkert er þeim hættu- legra en meiri menning. Líka ræður hér meðfæddur smásálar- skapur og skelfing sú. sem gríp- ur slíka menn, þegar þeir eiga að iáta af heudi fé, sem þeir hata umráð yfir. Margur háttv. þm. virðist lita á þessi útgföid elns og saumagötin á sokk kon- unnar sinnar, sem sámeinast í eitt allsherjar botnleysi. En þeir, sem unna ísienzkri menningu, munu sameinast um það að reka at höndum sér þann menningar- snauða prangaralýð, sem svikist hefir að völdum á ísiandi, eh heizt værl til þess fær að vega blaut- sápu í búðarkró, ef hægt væri að sjá um, að hann sviki ekki vogina. Oft er talað um stjórnmála- spiilingu. Það hefir faiiið í hlut- skitti burgelsanna að gefa því táli byr undir báða vængi. Þefr byrjuðu þingið með því að taka kpsningavaldið at einu kjördæmi landsins og velja í skarðið mahn, sem þrátt fyrir íéfreka kosninga- baráttu hatði failið á Isafirðl. Síðan gerðu þeir þingið að söiu- torgl, þar sem Jónl Þorlákssynl gengu innkaupin iiia. Loksins þokaðist hann þó upp í neðsta þrep stjórnárstigans, enda voru þá márgir dýru verði keyptir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.