Alþýðublaðið - 02.07.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.07.1924, Blaðsíða 4
*L»*S íltASIt Saf naöcirf undur fríkirkjusaftftðarinE { Reykjavik verður haldinn föstudaginn 4. þeua mánaðar i klrkjn aafnaðarins og byrjar kl. 8 s<ðd. Reykjavik, 1. júli 1924. Safnaðarstjdrnin. l var Trampe greifi, sem hann haiði áður ba(t i varðhaldi. í*á var hann andstæðingur Jörundar. Nú þurfti hann hjáipar við.1) Ágrip af sögu Jörundar Hunda- dagakonungs getur þú lesið í ís- landssögu Jónasar frá Hriflu. (Nl.) Gtiðm. B. Olafston úr Giindavík. DmdaoinnogTegiDD. TlAtalatími Páls tannlæknis er ki. 10 — 4. Embættlsprófl i hagfrseðl lauk 30. f. m. vlð Kaupmannahafnar- háskóla Gunnar Indrlðason Viðar með óvenjulega góðri 1. einkunn. Hlant hann 1. eða 1. ágætis- •Inknnn 1 öltum námsgreinum. Ilnsýninga kvenna verður lokið í kvöld kl. 7. Lsnðsbankinn hefir gert Spari- ■jóði Árnessýsiu kost á þvi að taka hann að sér og greiða inn- stnðueigenium 70—75*/a af inn- stælunni með nánari skilyrðum, sem bankinn hefir sett. í dag er haldinn fundur i sparisjóðnum til þess að taka ákvarðanir um þessi skilyrði. Peir Jón Þorláksson ráð- herra og Magnús Sigurðsson banka- atjóri munu verða á fundinum. Golm. BJernsson landlæknir hélt snjalla ræðu á mótinu að þjórsártúni. Par deildi hann mjög á kyrstöðu i framfara og menn- ingarmálum. Bæðan var ekki stíluð beint til Ihaldsins, en hún var árás á stefnu þess og atferii engu að síður. >Danski Moggi< birti ræðuna; >ritstjórarnir< munu hafa gleymt að þýða hana fyrir Fenger. PaS væri vel, ef fleiri merkismenn tækju í sama streng og iandlækn- irinn, ef vera kynní, að hægt væri að rífa okkur úr því kyrstöðufeni, scm Ihaldið hefir sett okkur f. >Danski Moggi< væri vís til að birta slíkar greinir og ræður. Hann skilur þær ekki. 1) Sbr. Jörundaraögu dr. Jóns í>ork«U«onar (bls. 91—98). >Eerðablal< hefir Oddur gamli Sigurgeirsson, hinn sterki af Skag- anum, gefíð út um för sfna ný- lega í biireið til Garðsauka, — bráðskemtilegt eins og gamli mað- urinn. q. Af vellnm komnir togararnir Skallagrímur (m* ð 156 föt lifrar), Ása (m. 145), M ií (m. 110), Skúli fógeti (m. 110) og Tryggvi gamli (með álíka). Hvern daglnn öðrum vitlaus- ari er >danski Moggi< nú orðinn. I dag kveður hann alveg sama, hvort sagt er satt oða logið, og þarf þrjá dálka til að éta ofan í Big þvaðrið um Jón Bach og för hans. Hefði veiið nær að taka nokkuð af því rúmi undir hlut- hafaskrána. SíldTeilakanpil. Stefán Jó- hannason skipstjóri hefir falliat á að greiða hásetum sínum hundr- aðsgjald af afia >sða kaup og auka- þóknun eftir lágmarkstaxta Sjó- mannafélagsins. En Metúsalem Jó- hánnsson hefir fiilist á að greiða hundraðsgjaldstaxta þann (80%). sem Sjómannafél igið heflr ákveðið, en sá galli fyl- ir, að sölusamn- ingur liggur ekki fyrir, heldur er síldarverð ákveí iö, sem ekki er ólíklegt nð sé lssigra en það sölu verð, sem síldin er í raun og veru seld fyrir, en sö usamninginn eiga menn að heimta t .1 grundvaJlar fyrir huudraðsgjalds-ráðningu hjá þeim útgerðarm., er nelja sildina öðr- um, og ráða sig ekki upp á annað. Heimsflagll. Crumrime liðsfor- ingi, sá er hðr var á ferð i fyrra haust, er á leið hingað til lands Úlbralðlð Alþýðubloðlð hvur esm þlð eruð og hvcrt mih þlB furlSl til að leggja síðustu hönd á und- irbúninginn undir komu flugmanna BandaríkjahersinB hiDgað. (FB.) Frá Danmörkn. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) Landsþingið samþykti á fimtu- daginn var við 3. umræðu frum- varp það um breytingu á lögum um gjaldeyrisnefndina, sem fólks- þingið hafði áður samþykt. Alþjóða-efnafræðingafundur var settur í Khöfn á föstudaginn 6g stöð til þriðjudags. 20—30 þjóðir tóku þátt í fundinum og var tekið á móti fulltrúum þeirra í ráðhúsinu. Til umræðu voru ýmis vísinda- og iðnfræði-leg málefni. Landsþingið samþykti á föstu- daginn með 43 atkv. gegn 26 að samþykkja Grænlandssamninginn. Með greiddu atkvæði jafnaðarmenn og vinstri, en þó að undantekn- um 6; Hengl penfnga. Gengi erlendrar myntar er í Khöfn: Sterlingspund kr. 27.00, dollar kr. 6.25, íranskir irankar 3325, belglskir frankar 29.00, svissneskir frankar 111.25, lirar 17.15, pesetar 84.00, gylllni 23500, sænskar krónur 166.00, norskar krónur 84.20 og islenzk- ar krónur 8000. (FB.) .....1 1 WMBM'Wlll-lWWIMWMlMIWBMMi—*BB-= ................... . Ritfltjóri eg Abyrgðarmaö ir: HaUbjörn Haíláórsassí. Prestnal0j< HAiIgrían HgnMfiktflaeisr, Bvrgstaðaátrietl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.