Alþýðublaðið - 02.07.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.07.1924, Blaðsíða 1
Ctefiööfc ttf 1924 Mlðvikudaglnn 2. júlí. 152. tölublað. Erlenfl símskeyti. Khöín, 1. júH. Skaðabótamálið. Frá París er símað: Herriot forsætisráðherra átti í gær tal við sendiherra Þjóðveria hér. Brýndi forsætisráðherrann fyrir honum, að áiíðandi væri, að þýzka ríkisþinglð afgreiddi sem iyrst lagafrumvðrp þau, sem nd iiggja fyrir þinginu og standa í sambandi við tiiiogur skaðabóta- nefndarinnar. Kvað hana það alls ekkl mættu dragast iengur en tii 1. ágúst, að írumvörp þessl yrðu að lögum, því að á þeim byggðist sámþykt sérfræð- ingafrumvarpanna. Þýzki sendi- herrann, Höpch, svaraði Herriot þvi, að nefndarálitin um þessi frumvörp verði bráðlega tilbúin. Hermálaeftirlltið með Þjððvorjum- Frá Berlín eir simað: Þýzka stjórnin hefir gengið að kröfum bandamanna um hermálaeftlrlit f Þýzkalandi írá 15. júlf að telja. Forlngjar úr her bandamanna eiga samkvæmt ákvörðun þar um að terðast um iandið í 14 , mánuði, og verða þýzkir for- ingjar þeim til tylgdar. Verðar íerð þessi gerð til þess að ganga úr skugga um, að afvopnun Þjóðverja fari tram samkvæmt því, sem áskllið er ( Versaía- samningunum. Þegar þessu er lokið, er búist við, að Þjóðabanda- laginu verði íalið uð hafa eftirlit með vígbúnaði Þjóðverja. Versulafriðnum. mótmælt. Af tiiefni 5 ára minningar þess, að Versala-samningarnir veru undirskrifaðir, var f gær haídinn fundur f þingsal hins lameinsða þýzka rikisþings. Var þar samþykt yfírlýsing til þeis gð mótmæla því, að Þjóðverjir ættu nokkra sök á upptökum helmsstyrjaldarinnar, og enn fremur var friðarsamningunum mótmæit. Mótspyrnan gegn Musselini. Minningarhátíð sú, sem ítalir héidu vetrna hins myrta jafnað- armannaforingja síns, Matteottis, var áfar-fjölmenn. Stjórnarand- stæðingar samþyktu þar að taka alls ekki þátt f fundum þingsins fyrr en svartliðaherinn vaeri úr sögunni og Mussolini hefði sagt af sér. Fellibylur eyðir borg. Frá Cleveiand er sfmað; Bær- inn Lorain i Ohio geréyddlst af fellibyl í fyrra dag. Fórast þar 250 manns, en 1500 særðust. Hræðslan við Rússa Frá Lundúnum er sfmað: f neðri málstofunni hefir komið fram fyrlrspurn til stjórnarinnar um það, hvort hið óioglega verkfall, sem hófst i neðanjarð- arjarnbrautunum í Landúnum tyrir nokkru, hafi verið undir- búið og komlð í framkvæmd með rússnesku fé. Fyrirspurninni svaraði atvinnumálaráðherrann þannig, að þetta væri tilhæfu- laust. Deilan millí jafnaðarmanna- flokkanna. 1 gær gerði Zinoviev það að tlllogu sinni á þingi III. Al- þjóðasámbands jafnaðarmanna f Moskva, að styrkur væri veittur til undirréðurs fyrir stefnu Sam- eignarmanna meðal enskraverka- manna, og rökstuddi þá tiilögu með þvf, að enska deildin f al- þjóðasambðndlnu yrði nð álítast að vera sú, sern hefðl langmesta þýðingu. Brezki fulltrúinn Mur- phy, sem situr á þincinu, nefndl það þessu máli til sonnanar, að verktaliið á neðanjarðarbrautun- um f Lundúnum værl elngöngu Tilieigu 3 herbergl og eldhús, verð 90 krónur á 'mánuöi. 3 mánaða fyrirframgreiðsla áskilin. A. v. á . til orðið fyrir tilstilli Sameignar- manna. — Þingið samþykti að hafa undirróður fyrir stetnunni f öllum iondum vikuna 27. júlí til 4. ágúst. [Þarna fær >danski .MoggU nokkuð til að þerja stjúrnmálaspeki Fengers út með. Vonandi gleymir hann samt ekH að birta hluthataskrána.] Italir ráðast í norðurskantsnng FráRómaborg er sím?ð: ítalska stjórnin hefir ákveðið að tíera út ieiðangur til þess að fljúga yfir norðurheimskautlð. Til flugs ins verða notaðar vélar þær, sem Roald Amundsan hafði látið smíða í ítalíu til flugs þess, sem hannhafðlráðgert frá Sp'.tzbergea til Alaska yfir norðurheimskautið. Einræðí Mussolinis lokið. Ráðuneyti Mussolinis hefir orðið fyrir nökkrum mannabreyt- ingum, Hafa íjórir af gömlu ráð- herrunum vikið úr sessi, en f staðinn hafa verið teknir þrír menn úr frjálslynda flokknum og einn kaþólskur þjóðernissinni. Nafnið Osið samþybt. Frá Kristjaniu er símað: Óð- alsþingið norska hefir samþykt með 83 atkvæðum gegn 23, að nafni Krlstjaníu verði breytt, og skuli borgin heita Qsió frá byrjun næsta árs. Verðfall í Pýzkalandi. Ákaft vöruverðtall hefir orðið um alt Þýzkaland í siðustu viku. Einkum er það ails konar fatn- aður og vefnaðarvörur, sem hefir tallið íf verði, um 25 — 50 af handraði. Enn fremur er verð- iækkunin stórkostleg á silki og ollu þvi, sem unnið er ór l«ðri,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.