Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 10.07.2014, Blaðsíða 10

Fjarðarpósturinn - 10.07.2014, Blaðsíða 10
10 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 10. júlí 2014 óskast keypt Er hjóladrasl að flækjast fyrir þér? Mig vantar slíkt, gjarnan með hrútastýri. Skoða allt, kem og losa þig við draslið ef mér líst vel á. Villi, sími 897 7111 þjónusta Tölvuviðgerðir alla daga, kem á staðinn, hægstætt verð. Sími 664 1622 - 587 7291. Tölvuaðstoð og viðgerðir Viðgerðir og kennsla í tölvunotkun. Apple* & Windows. Kem í heimahús. Sími 849 6827 - hjalp@gudnason.is Bílaþrif. Kem og sæki. Alþrif, þvottur, bón og vélarþvottur. Úrvals efni. Hagstætt verð. Uppl. í s. 845 2100. Garðsláttur í einum grænum. Tek að mér garðslátt í stærri görðum. Hagstætt verð. Geri tilboð. Uppl. í s. 845 2100. Kaupi bilaðar gamlar þvottavélar. Þó ekki eldri en 8 ára. Uppl. í s. 772 2049. Húsgagna-, dýnu- og teppa hreins- un. Við djúphreinsum: rúmdýnur, sófasett, tungusófa, hægindarstóla, teppi og mottur. s. 780 8319 eða email: djuphreinsa@gmail.com húsnæði óskast Bílskúrssala Eyrartröð 5 laugardag og sunnudag kl. 13-18. Húsgögn, glös, fatnaður og ýmisl. fl. smáauglýsingar aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s s ím i 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . m a x 1 5 0 s l ö g . M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r. Ta pað - f u n d i ð o g fæs t g e f i n s : FR Í TT R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! www.fjardarposturinn.is – líka á Facebook Loftnet - netsjónvarp Viðgerðir og uppsetning á loftnetum, diskum, síma- og tölvulögnum, ADSL/ljósleiðurum, flatskjám og heimabíóum. Húsbílar - hjólhýsi! Loftnetstaekni.is sími 894 2460 www.facebook.com/ fjardarposturinn Skoðaðu myndir og fl. úr bæjarlífinu Smelltu á LÍKAR VIÐ Tré og runnar ...í garðinn þinn Kaldárselsvegi • sími 555 6455 8, 11, 18, 29, 39, 48, 51, 62, 91, 98, 110, 112, 115, 118, 151, 153, 155, 160, 162, 169, 197, 211, 218, 250, 256, 258, 260, 282, 284, 295, 304, 310, 341, 381, 382, 389, 405, 412, 413, 422, 427, 428, 434, 445, 450, 460, 475, 494, 508, 511, 540, 550, 569, 579, 609, 618, 619, 648, 666, 730, 731, 732, 733, 750, 751, 773, 780, 833, 834, 837, 851, 856, 884, 902, 979, 989, 1010, 1035, 1054, 1082, 1085, 1086, 1092, 1104, 1126, 1152, 1229, 1241, 1243, 1249, 1267, 1287, 1288, 1290, 1411, 1418, 1427, 1431, 1432, 1449, 1478. 4.-5. flokkur FH kvenna í handbolta: Vinningar í happdrætti Dregið hefur verið í happdrættis 4.­5. fl. kvenna í handbolta hjá FH en þær eru að safna fyrir ferð til Cuxhaven. Alls eru vinningarnir 101. Vinninganna má vitja í síma 8977983 eða með því að senda póst á fjalasmidur@gmail.com. Vinningar komur á eftirfarandi númer: Viðhaldsskortur Fallegur reitur við Lækinn í niðurníðslu Á sama tíma og tilraunir eru gerðar með almenningsrými eru sum þeirra sem fyrir eru látin drabbast niður. Á síðasta ári var sett updeild grasflöt á bílastæðið við Bókasafnið til að auka líf á sama tíma og fallegur reitur við Hafnarborg var lítt notaður. Þar fer Hamarskotslækur hálfa leið til sjávar, hverfur þar í rör og fer í felum út í sjó í stað þess að að halda reisn sinni alla leið. Þá væri falleg brú á Fjarðargötunni en nú sér enginn lækinn lengur. Við lækinn og svelginn þar sem hann hverfur er falleg hvilft, grasilögð, þar er „bryggja“ og bekkir. Þessi bryggja, trétröppur og pollar eru að grotna niður vegna lítils viðhalds. Varla er stór­ mál að halda svona trévirki við með réttum efnum – eða hvað? Tilraun með grasigróna bryggju við Lækinn er bráðskemmtileg. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Það er mikil knattspyrnuhátíð þegar fótboltamót 5. flokks drengja er haldið árlega á Akureyri og kennt við N1. Lið frá Haukum var meðal fjölmargra liða. Lið frá Haukum, D­ og E­lið sigruðu í sínum deildum. Ísak Helgi var valinn besti markmaðurinn í frönsku deildinni og Hallur Húni var valinn besti sóknarmaður í dönsku deildinni. Það voru því stoltir Haukar sem héldu heim á leið og ekki voru foreldrarnir minna stoltir. Ísak Helgi besti markmaður í frönsku deildinni 5. flokkur Hauka stóð sig vel á N1 mótinu E­lið Hauka sigraði í sinni deild. D­lið Hauka sigraði í sinni deild. Hallur Húni sóknarmaður. Ísak Helgi markmaður.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.