Alþýðublaðið - 03.07.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.07.1924, Blaðsíða 1
CtefiAð* acf 1924 Fimtudaglnn 3. júlí. i55 töiubíað. Erleifl símskejtí. Khöfn, 2. júlí. Jarðgðng nndtr Ermarsund. Frá Lundúnum er símað: Her- varnanetnd brezka rikisins kom saman á fund f gaer tll þess að ræða um áætíanir þær, sem fram hafa komið um tilhögun á væntðnfegum jarðgongum undir Ermarsuod. Ramsay M-cÐon&Id forsætisráðherra og fjórir fyrr- verandi forsætisráðherrar Breta- veldis sátu fund þennan fsem heiðursforsetar. — Taiið er, að 400 þingtnenn í enska þingsinu séu nú fyígjandl því, að jarð- göag yerði gerð milli Bretlands og meginlands Evrópu. Hefir álit Breta á þessu máll breyzt mjög á sfðústu árum, eins og sjá má af því, að árið 1915 voru það ekki nema 90 þingmenn, sem fyigjandi voru þessari ráða- gerð. ftankakreppa í Hollandf. Rotterdam Bmk, sem er stærstl hlutafélagsbanki f Hol- landi, er kominn í fjárhagsyand- ræði. Hefir seðlaútgáfnbankl rfk- isins ákveðið að styðja hann. Kvittur oni landusklfti. >Vosslsche Zeitung< f B rlfn flytur mjðg ósennilegar fregnir um, að Spánverjar og Bretar séu í þann veginn að hafa skifti á londum. Segir aagan, að Bret- ar eigi áð fá Marokkó gegn þvf að iáta Gíbraltar af hendi við Spánverja. O.ðrómuiinn om þetta er talinn bera þess órækt vltni, að Spánveijar treysti sór ekki til þess nð halda völdum í Marokkó. Ýfingar Japana. Frá Tokfó er símað: Daglega eru ýmiss konar ýfingar gegn Bandorfkjámónr.um og andúðar- Signe Liljéquist heldur hljómleika f Nýja Bíó annað kvöld (4. júlf) kl. 7% með að- stoð ungírú Ðorls Á. von Kaulbacu. Aðgöngumlðar seldir f bókaverztunum ísatoldar og Sigfúsar Eymundssonar í dag og á morgcn. vottur sýndur ðllu því, sem Banditfkjanna er, hvar sem er í Japan. í tyrra dag var táninn skorinn niður á stöng sendi- sveitárbústaðar Bandarikjanna í Tokíó, og sá, sem það iramdl, slapp undan. Verðtollurinn. Hann er 20 % fimti hluti við innkaupsverðið. Ef þú kaupir þór tilbúin föt, sem kostuðu erlendis 60 krónur, verður þuVað borga 12 krónur í kassann hjá Jóui og kaupmanninum ómakslaun fytir að taka við þeim. Hór um bil sjöttí parturinn at andvirði allrar verðtollsvöru, sem Þú kaupir, er verðtollurinn og inn heimtukoatnaður hans. Togararnir Ai (með 140 iöt tifrar) og Lelfur heppni (m 152) komu í gær. — Flestir togar- arnir munu tára eina fiskiferð enn. Félagið Sumargjof hóf f gaw f Grænuborg dagheimili sitt fyrlr börn. Framvegis verða þar um 30 böra, en f gær kómu ekki noma um 20. hln töfðust frá vesna bólusetningar. — Sunnan vlð Grænuborg hefir féiagið garða og vinna þar um 30 börn á „Lagarfoss" fer héðan á mánudsgskvö'd 1. Jálf til Bretlands, — Aberdeen, Hull, Grimsby og Leith. aldrinum 8—10 ára. Hefir h'vett þeirrá sinn reit, sem það annast eitt að öiiu leyti, og börcia stunda verk sitt af mikilii alúð. Lagarfoss kom f morgnn. Ferðamannaskip, >Franco- nia«, kemur i kvöld með amer- fska ierðamenn, ss-in ætla að dvelja hér og í'erðast um ná- grennið í nokkra daga. Stoðtrnar. >Ðanski Moggi« telur í morgun upp nokkra menn, sem hann viðurkennir svo sem stoðir Alþýðuflokksins. Þetta er góðra gjalda vert, og því skal honum bent á að telji upp >stoðir hr&yfingarinnar«, sem útíent auð- vald hefir komið af stað hér. >Dinski MoggU virðist óðum færast nær því að blrta hlut- hafaskrána, Ur Austflrðingafjórðangl er Sagt, að sláttur muni ekki geta byrjað íyrri en 14 vikur af sumri, a. m. k. f sumum sveitunum þar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.